Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. nóv. 1955 f ilaií er 319. dagur ársins. 15. n«vem3>er. j Ardegisflæði kl. 5,40. - Síðdegisflæði kl. 17,50. I; Slysavarðstofa Reykjavíkur í tleilsuverndarstöðinni er opin all- (Bn sólarhringinn. Læknavörður L. K. (fyrir vitjanir), er á sam stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- *»póteki, sími 1330. — Ennfremur ¦eru Holts-apótek og Apótek Auat- urbæjar opin daglega til kl. 8, 3iema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- «pótek eru opin alla virka daga Crá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ¦9—16 og helga daga frá kl. 13,00 *il 16,00. — O Edda 595511157—2 Dagb I.O.O.F. = — E.F.2. ob. l.P. = 13711158% RMK — Föstud. 18. 11. 20. iHS K — 20. 45. — VS K , iHvb. i • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í "Bandaríkjunum ungfrú Kathy A. Lamb og Steingrímur Westlund. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn 613 Gainsborough Road, Dayton 9, Ohio, U.S.A. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðrún Bjarna dóttir frá Ólafsfirði og Hörður Guðmundsson, Framnesvegi 20. — Heimili þeirra er í Skipasundi 84. Nýlega voru gefin saman í hjórfa band af séra B.jarna Jónssyni ung- fjú Ingibjöig Pálmadóttir, Hann- éssonar rektors og Indriði Gísla- son stud. mag., Helgasonar frá Skógai'gerði. Heimiii ungu hjón- anna er að Víðimel 70. Höggmynda- og málverkasýning Guðmundar frá Miðdal í Lista- mannaskálanum hefur nú verið opin í fjóra daga. I gær voru 800 manns búin að skoða sýninguna. 11 málverk hafa þegar selzt og ein höggmynd, Örninn. Sýningin verður ekki framlengd og lýkur henni næstkomandi sunnudag, þar sem Listamannaskálinn er svo upptekinn til jóla vegna sýninga, að ekki er unnt að koma lengri tíma við en 10 dögum fyrir hverja. Fólk ætti því ekki að draga að sjá sýninguna. — Myndin er af einni höggmynd Guðmundar frá Miðdal, sem er á sýningunni og heitir Ungir ísbirnir. • Alþingi • Efri deild: Skipun prestakalla, frv. 3. umræða. Neðri deild: — 1. Sömu iaun kvenna og karla, frv. 1. umr. — • II' C f ' • ' ^' Kvikmyndastofnun ríkisins, XlJOIiaeini • ; frv. i umr _ 3. Síklarverksmiðj- Opinberað hafa trúlofun sína ur ríkisins, frv. 1. umr. — 4. ungfrú Heba Ólafsson, Sörlaskjóli Varnarsamningur milli Islands og 12 og Hákon Hertevig, stud. arch. Bandaríkjanna, frv. 1. umr. fiá Siglufirði. j Nýlega hafa opinberað trúlof- ' Ef þér viljið að yður vegni vel, un sína ungfrú Sólveig Berndsen, þú varist félagsskap hinna vín- skrifstofumær, Flókagötu 57 og hneigðu. — Umdæmisstúkam. Sigurgeir Kristjánsson, sjómaður, i Hverfisgötu 57A. • Afmæli • 70 ára er í dag frú Rebekka Bjarnadóttir, Laugateig 26. • Skipofréttir • Skipaútgerð ríkisins: iHekla fer frá Reykjavík á morg un austur um land í hringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á leið austur. Herðubreið er í Rvík. ( Skjaldbreið er væntanleg tii Rvík- ' Ur árdegis í dag að vestan og norð an, Þyrill er í Sandef jord í Noregi. , Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S.: íHvassafelI fór frá Stettin 9. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. — Arnarfell er i Reykjavík. Jökulfell fór frá Vestmannaeyjum í gær til Austurlandshafna. Disarfell er á Austfjörðum. Litlafell losar á Norðurlandahöfnum. Helgafell er væntanlegt til Genova í kvöid. • Flugferðir Loftleiðir h.f.: Kvenfélag Háteigssóknar ih.eldtii' bazar í dag í Góðtempl- arahúsinu, uppi. Komið og gerið góð kaup. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykjavíkur fást hjá verzl. Hjartar Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. — Verzl. Geirs Zoega, Vesturgötu 6. Verzl. Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðu- stíg 21 og verzl. Búðir, Hjallav. 15. Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.: E K kr. 50,00; A B 30,00; F G 300,00; Tóta 100,00; Kobbi 100,00; H I J 200,00; H S 500,00; J G 100,00; Dúdda 50,00; Áslaug og Óli 50,00; Guðrún S 100,00; G Þ 50,00; Jón Sigurðsson Sigtúni 21 500,00; Ása og Ólöf 100,00; ónefnd 50,00; Hrafnhildur 50,00; H og R 100,00; P H P 100,00; Atli 25,00; J S 50,00; Guð- rún Lárusd., 50,00; S E 100,00; (núll) O 40,00; Hildur og Gréta 100,00; A Á 50,00. I Sólheimadrengurinn | Afh. Mbl.: Þakklátir foreldrar „Hekla" er væntanleg til Rvík- krónur 50,00. Br kl. 07,00 árdegis í dag frá New j York. Flugvélin fer áleiðis til Osló Bágstad<Ja fjöbkyldan Kaupmannahafnar og Hamborgar r\. kl. 08,00. Húsmæðrafélag Rvíkur ,Næsta saumanámskeið byrjar mánudaginn 21. nóv. kl. 8 í Borg- artúni 7. Þær konur, sem ætla að Z. krónur 100,00. Biöð og tímarit Nýtt kvennablað, 7. tbl., er kom- ið út. Blaðið flytur, að vanda, , margvíslegt efni, svo sem Þættir flami,frá Noregi, (Ingibjórg Þorgeirs- dóttir). Úr fyrirlestrinum um «íma 1810 I Rauði kross íslands barnavernd (Esra Pétursson lækn- ir). Vor og haust, kvæði (Guðrún i iFramlögum ttt ekkjunnar á Más- Jónsdóttir). Nokkur orð um Holly- stöðum verður veitt viðtaka í wood (þýtt). Systurnar, kvæði (G. Skrifstofu Rauða krossins, Thor-.St.). Framhaldssagan, aS vetur- valdsensstræti 6, Rvík. ' nóttum. Mynztur, uppskriftir o. fl. Fólkið á Hafþórsstöðum Afh. Mbl.: J. G. krónur 50,00. \LMENNA BOKAFÉLAGIÖi Afgreiðsla í Tjarnargötii 16. —¦ «mi 8-27-07. Gangið í Almenna bó3uiféÍKjt'i& ''élag aUra íslendinga. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967.— idfínulngarspjöiiá Xrabbameinsfél laiaat<á» tást Jijá SWvan poeísut&olSe'tm ea<Uin», lyfjabúthae i Ssykjstra s' Hafnarfírði (st3», l-í/a^raj;* % iteyicjavíktir-apðtoS'Kj*), — ft» «'441», Eliiheimíltaa í«.njaá. tn asrifstofn lcrabbaKoelsi«?íis.f,i>ift*.J iióðbankanum, Barðiiiistls, ^ •947. — Minaingako;t,'jB «i »; raiÆri gegnum ttmn 9941 íimm mínútna krossgáta s • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 10<* gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar___— 16,40 10» danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 ssenskar kr......— 315,50 100 finnsk mÖTk -----— 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100- Gylliui ........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 Safn Einars Jónssonar Opið sonnadaga og mtSTlka iaga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept 11 1. des. Síðan lolul Tetnur nánnSina. Lœknar fjarverandi -J~ Öfeigur J. Ófeigsson verðui fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. tepl. óákveðinn tima. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. ölafur ölafsson fjarverandi 6a kveðinn tíma. — Staðgengill: öl afur Einarsson. héraðslæknir, — Hafnarfirði Úlfar Þórðarson fjarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrandsson sem heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. Sönpr og ta! Ú t v a r p • I»rJííjudagur 15. nóvensher: Fastir liðir eins og venjulega. 18,55 íþróttir (Sigurður. Sigurðs- son). 19,10 Þingfréttir. — Tónleik ar. 20,30 Erindi: Orsakir fransk- pýzka stríðsins 1870—'71 • (Sigfus iHaukur Andrésson eand. mag.). 21,00 Tónleikar (plötur): „Gaité Parisien.ne", balletmúsik eftir Offenbach (Filharmoníska hljóm sveitin í Lundúnum leikur; Efrem Kurtz st.iórnar). 21,20 Upplestur: „1 leikhúsinu", gamansaga eftir Rósberg G. Snædal (Höfundur les). 21,400 Tónleikar: Arthur S'chnabel leikur á píanó fjögur innpromptus op, 142 eftir Schu- bert (plötur). 22,10 Vökulestur — (Broddi Jóhannesson). 22,25 „Tón list fyrir fjöldann" (plötur). Sigurður Skagfield: SÖNGUR OG TAL. Útgefandi: Prentsmiðja Jóns Helgasonar. NÝLEGA er komin út bók eftij? Sig. Skagfield óperusöngvara, sem ætluð er til leiðbeiningar við söngnám og flutning talaðs máls. Má með réttu segja, að ekki hafl verið vanþörf á að slík bók yrði gefin út hér á landi, jafn almenn- ur sem áhuginn virðist hér vera fyrir söng, eins og hinir mörgu og góðu kórar sýna. Þá er ekki að efa að Sigurður Skagfield hef- ur þá kunnáttu og reynslu, sem nauðsynleg er til að semja slíka bók. Hann hefur notið kennslu ýmissa þeirra söngkennara er- lendra, sem hvað mest orð hefur farið af, svo sem hins fræga Her- old við Kgl. leikhúsið í Kaup- mannahöfn, Erl. Gorra í Prag og sjálfrar prímadonnunnar Ernes- tine Schumann-Heink, sem er talin meðal mestu söngvara allra tíma. Hann hefur einnig, sam- hliða starfi sínu sem söngvari fylgzt með nýungum á sviði söngtækninnar hjá fræustu kenn- urum og nú síðastliðið ár hjá prófessor Glettenberg í Köln —. Kunnátta og hæfileikar Sigurðar Skagfields hafa líka staðizt próf- raun reynslunnar með prýði á hinum langa söngferli hans. Og það ekki sízt þar sem kröfurnar eru mestar, eins og t.d. í Þýzka- landi, þar sem hann hefur sungiS við óperur fjögurra borga. Auk þess hefur hann sungið við óperuna í Ósló og haldið sjálf- stæða hljómleika í Þýzkalandi, Noregi og Ameríku. Hér heima er hann öllum kunnur fyrir marga og góða hl.iómleika er hann hefur haldið víðs vegar um landið og mikinn fjölda af hljóm- plötum, er hann hefur sungið á undanfarin 30 ár. Hann hefur síðan hann kom heim stundað söngkennslu hér í Reykjavík og nýtur mikils álits nemenda sinna sem góður söngkennari. Tilgangur rits síns segir höf- undur í formála að sé ,,að glæða áhuga, söngfólks, skólafólks, kór- fólks og upplesara á söng og tali". Því er skipt í marga stutta kafla, sem hver um sig skýrir ákveðinn þátt raddþjálfunar o% fylgja þeim margar myndir. I einum kaflanum er yfirlit yfir sögu sönglífs á fslandi og minnzt helztu söngmanna er sögur fara af. Niðurröðun efnis í bókina er skiouleg og framsetning öll gagn- orð og greinileg svo hverjum manni ætti að vera hún auðskil- Frh. á bls. 12. Skýringar: Lárétt: — 1 æsir upp — 6 kraft ur — 8 hestur — 10 greinir — 12 , fjallanna — 14 tónn — 15 skamm ; stöfun — 16 skellti upp úr — 18!! ávaxta. Lóðrétt: — 2 forðabúr — 3 sam- hljóðar — 4 lengdarmál — 5 kletta — 7 tala — 9 fjötra — 11 þrír eins — 13 maður — 16 fangamark — 17 ofn. gíhfe mar^inÁaj^m> Gamall vani. I.aii-,ii M'ðii.-ln kro-><>gátu: Lárétt: — 1 hrasa — 6 afa — 8 lak — 10 urr — 12 altari -^- 14 TA — 15 ða — 16 gaf — 18 ragn- aði. — ( Lóðrétt: — 2 rakt — S af —, 4 saur — 5 glatar — 7 orðaði — 9 ala — 11 ryð — 13 aða — 16 GG •— 17 fa. Kennslukonan: — Hvers vegna var Adam og Evu bannað að borða af skiiningstrénu? — Það hefur sennilega verið ný búið að úða það gegn trjálús. • — iHvers vegna geðjast þér ekki að kjólnum mínum. — Mér finnst mynztrið ]jótt. — En þú skoðaðir bara röng- una. — Verður það kannske ekki hún sem snýi- út, þegar hann verður minnfeaður á mig. • Húsbóndinn var að missa alla þolinmæði við sölumanninn, sem stóð í dyrunum. Að lokum sagði hann reiðilega: — Eg vil ekkert af þessu skrani yðar, og ef þér farið ekki strax, þá blístra ég á hundinn minn. — Ágætt, sagði sölumaðurinn, ég hef hér til sölu prýðilegar hundaflautur, sem kosta aðeins tvær krónur. • Ráðleggingin — Ég spurði lyfjasalann ráða í gær, þegar ég kom hingað og þér voruð ekki við læknii', sagði sjúkl- ingurinn um leið og hann kom inn, — Nú, hvað gat slikt fífl ráð- lagt yður? — Að fara til yðar, læknir. • Á flóttanum —¦ Hvers vegna hleypurðu svona? — Eg er að reyna að hindra slagsmál milli tvegg.ja manna. — Hverjir eru það? — Eg og annar maður. *; Hún málti da.lil.'i áfram — Eftii- þessari skýrslu, er ekki nema 10. hvert hjónaband ham- ingjusamt. — Ég verð þá að halda á spöð- unum, ég hef aðeins vei'ið gift fjórum sinnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.