Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 5
f>riðjudagur 15. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 5 HERBERGI til leigu í Vesturbænum, gegn húshjálp. Aðeins fyrir einhleypa stúlku. Upplýsing ar í síma 5078. HERBERGI óskast til leigu strax, fyrir reglusama stúlku. Upplýs- ingar í síma 6659, milli kl. 6 og 8 í kvöld. Eldri kona óskast 5 daga vikúnnar, 4 tíma á dag, til að líta eftir tveim stálpuðum börnum. Upplýs- ingar í síma 80415, milli kl. 1—6. Vil kaupa lítinn Sendiferðabil Má vera ógangfær. Tilboð sendist Mbl., fyrir laugar- dag, merkt: „Ógangfær — 480“. — Dönsk stúlka óskar eftir Ráðskonustöðu hjá einhleypum manni. — (Mætti vera eitt barn), frá 1. jan. 1956. Hefi góð með- mæli. Tilb. merkt: „Áreið- anleg — 477“, sendist MbL, fyrir föstudag. Tvenn hjón óska eftir 4ra til 5 herbergja ÍBÚÐ með baði, sem fyi-st. Merkt: „Tvenn hjón — 479“. Höfum. nýlega fengið fjöl- breytt úrval af varahlutum í enska Fordson sendiferða- bíla: — Hli'Sar, báðum megin Bretti, báðum megin HurSir, báðum megin AfturliurSir Framf jaSrir Afturf jaSrir FjaSrakrappar, framan FjaSrakrappar, aftan Demparar, framan og aftan Vatnskassar Hosur RúSu-upphaldarar Skrár BremsuborSar Spindilboltar Drif Allt í gearkassa Coil Motorpakkningar Ventlar Ventilstýringar Couplingsplön CouplingsborSar Kveikjur Kveikjulok Platinur Og fjöldinn allur annar í sömu og aðra enska bíla FORD-umboSiS Kr. Kristjánsson h.f. Laugav. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. HERBERGI óskast, í Vesturbænum. Til- boð sendist til MbL, merkt: „Skilvís greiðsla •— 473“. TIL SOLIJ 2 djúpir stólar og 4 minni, með rauðu plussi, á Kjart- ansgötu 8, 1. hæð. Til sýnis eftir kl. 7 á kvöldin. Selst ódýrt. — TIL LEIGIi stofa og herbergi í Smá- íbúðahverfinu, leigist sam- an eða í sitt hvoru lagi. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: 1. des. — 478“, Ungir piltar athugiö Eg er ung og mér leiðist, þrái góðan félaga, á akirin- um 25—40 ára. Tilboð sé sent, með mynd er endursend ist, í pósthólf 191, Akureyri. Fullri þagmælsku heitið. SníÖ og máta Sauma dömu- og telpukjóla. Sníðastofa Fanneyjar Gunnarsdóttur Eskihlíð 14A, síini 82152. (Geymið auglýsinguna.). Prúð kona óskar eftir í’áðskonustöðu, eða umsjón um heimili. — 'Helzt hjá 1—2 mönnum. — Tilboð sendist Mbl., til hád. á fimmtudag, merkt: „Heim iliselsk — 476“. Bezta bletlavatnið RENUZIT Ípot S stah! aiMOVIB I lupsTící1 | fRUn STAíNS \ oaiAM. o*oc<HA«. | <J*AVT. tAR • * »AM1. *Ct •tooo o»ivn»*o *QBVS SPOTS Heildsölubirgðir Kristjánsson h.f. Borgartúni 8, sími 2800. Klæðist í góS og híý nærföt. L. H. Muller Kolakynt M iÖstöÖvarefdavél Og lítil rafmagnseldavél, til sölu. Mjög lágt verð. Uppl. hjá Stefáni Hallgrímssyni, ísbirninum h.f., sírni 2468. Nælon-poplin- Ú LPU R og flauels-pils á telpur. — Selst ódýrt, á Vífilsgötu 18, í dag og á morgun, frá kl. 2—6. Stúlka óskar eftir HERBERGI Til greina getur komið að sitja hjá bömum. íilto. send ist afgr. Mbl., fyrir laugar- dag, merkt: „Húsnæðislaus — 487“. I^fýkoemð \áttk jólar L ndirk jóJar Miiiipils Buxitr MjaSntaWhi Meyjarskemman Laugavegi 12. BBIJÐ Til leigu 2 herbergi í Smá- íbúðahverf inu, má elda í öðru. Tilboð sendist MbL, fyrir fimmtudagskvöid, — merkt: „Ibúð — 485“. IJncf stúSka óskast að komast á gott heimili. Kaup eftir samkomu lagi. Tilboð sendiát Mbl., fyrir miðvikudag kl. 6, — merkt: „486“. Klæðið dreng- ina í góð og hlý nærföt. L. H. Muller Hfeistarar Reglusamur maður, sem hef ur unnið mikið við smíðar, óskar eftir að komast að sem nemi í húsasmíði eða mublu smiði, sem fyrst, eða á næsta ári. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Reglusamur — 483“. Vil kaupa nyjan 6 manna Bíl Chevrolet eða Ford, með af- borgunum. Hef ný-uppgerð- an eldri bil að láta upp í. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Örugg greiðsla — 482“. Stúlka óskast í sælgætisgerð, ekki yngri en 20 ára. Tilboð merkt: „Fljótt — 481“, sendist MbL fyrir föstudag. TIL SOLI) 2ja herb. ibúð í sambygg ingu, í Austurbænum. — Laus 14. maí. Gunnlaucur Þórðarson, hdl. Aðalstr. 9. Simi 6410. Viðtalst. kl. 10—12 og 5—6. TIL SOLIJ 3ja herbergja liæS á hita- veitusvæðinu. Einar Ásmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. Isskápur Ir.ternational Harvester, — sem nýr, til sölu, að Flóka- götu 53, norðurdyr. Bifrost Opið allan sólarhringinn. Sími 1508 og 1509. Bifröst. TIL LEIGU gott einbýlishús, 7 herbergi og eldhús. — Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar kl. 9 —11 f.h. í síma 6520. Unglingspiltur óskast til landbúnaðarstarfa í nágrenni Rvíkur, í vetur. Þarf helzt að vera vanur. Tilb. merkt: „Sveit — 488“, sendist Mbl., fyrir há- degi á föstudag. MiHaldra kona óskar eftir 1 herbergi og eld unarplássi, strax. — Sími 81111__ Kuldastígvél kvenna Chevrolet ’55 til sölu á Laugavegi 101 frá kl. 5—8 í dag. Biafnarfjorður Tilboð óskast í heimabökun fyrir veitingastofu. Allar uppl. gefnar í síma 9941, í dag. KEFLAVtK íbúð óskast til leigu, eitt til tvö herb. og eldhús. — Tilboð leggist inn á afgr. MbL, Keflavík, Hafnargötu 48, fyrir föstudag, merkt: „Ibúð — 460“. Biíreið til solu Vauxball 1947, ti) sýnis og sölu, á Lindargötu 40. Vörubilaeigendur Til sölu ný standsett. vél, með heddin, í Cfievrolet ’46, og gírkassa ’53. Upplýsing- ar í síma 179, Keflávík, — eftir kl. 8 á kvöldin. SKOSALAN Laugavegi 1. Kona meÖ 4 börn og manninn veikan, óskar eftir einhvers konar ræst- ingu, seinni part dags. — Uppl. í síma 7629. EXPREX Til sölu er vel með farið ex- prex mótorlijól. Til sýnis og sölu í Óðni við Banka- stræti, í kvöld kl. 6—8. Háskólastúdent óskar eftir vel launaðri Atvirinu í desembermmánuði. Upplýs ingar í síma 5732, fyrir hád. KEELAVIK Til sölu Austin 10 bifreið, í ágætu ásigkomulagi. Allar nánari upplýsingar gefur Tómas TóinassOn, hdL, — Keflavík. Skodai sendiferðabíll, model ’55, til sölu. Útborgun aðeins kr. 20 þús. Afgangur greiðist eftir samkomulagi. BifreiSasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Nýr vandaðnr Svefoséfi Kr. 1.930.00. Notið tækifjr ið. Grettisgötu 69. STIJLKA óskast. Matstofa Austurhæjar Laugavegi 118. Jeppi Willy’s ’42 til sölu og sýn- is í dag eftir kl. 1. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Vauxhall 14 ’46 til sölu og sýnis í dag, eftir kl. 1. Bilasalan Klapparstig 37, sími 82032. HaEBó! Vantar ekki einhvern, mann til að vinna að einhvers kon ar iðnaðarframleiðslu. Vin- samlegast sendið tilboð á afgr. .blaðsins merkt: „Sam lcomulag — 491“. Loftpressa Loftpressa, hentug fý3>ir bílasprautun o. fl„ til sölu, óflýrt. — Vélsiniðjan b.f. Borgartúni 7. Sími 7331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.