Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. nóv. 1955 HERBERGI Símar 646 og 6660. óckast til leigu, helzt í Hlíð- unum eða þar í grennd. — Uppl. í síma 81725 í dag og á morgun. BarnasfóBI óskast til kaups. — Upp- lýsingar í síma 4592. íbúð tll leigu Vil leigja 4 herb. ibúð á hæð, í nýju húsi. ¦— Sér hitaveita. Ibúðin verður til- búin um næstu mánaðamót. Tilboð merkt: „Miðbær — 492", sendist Mbl. Athugið Sá, sem vill leigja fámennri fjölskyldu 2—3 herb. íbúð, getur fengið lánaðar 20 þús. kr. til vors. Tilboð send ist Mbl., merkt: „Heiðar- legt — 493". Rennilásar fínir o« grófir, margir litir, margar lengdir. — HeiMsalan B. K. Vesturg. 3. Sími 80210. Gott, amerískt PÍANÓ til sölu. — Selst ódýrt. Sími 3068. Svartar Kvenbomsur með rennilás, nýkomnar. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Gúmmísiígvél Gúmmískor Skóverzlunin Framnesvegi 2. íbúð óskast 1, 2 eða 3ja herb. og eldhús óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Upplýsingar í síma 333. Hafbíik tilkynnir Nýkomið drengjahúfur. — Amerískar sportskyrtur. — sportskyrtur og vesti. — Crepe-hosur, Crepe-sokkar. Hafblik, Skólavörðustíg 17. JEPPI Góður landbúnaðar-jeppi til sölu, með nýlegu húsi og svampsætum. — Upplýsing- ar í síma 5568. Barnaundirkjólar í öllum stærðum, nýkomnir Oiympia Laugavegi 26. Síðustu sendingar fyrir iól af þessum vin- sælu þýzku heimiliskæliskápum eru á leið- inni. Við viljum því góðfúslega biðja þá. sem vilja tryggja sér skáp fyrir hátíðar, að hafa sam- band við okkur sem fyrst. Kristján Agústsson Mjóstræti 3 Sími: 82194. íim AIR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni. viílf^il Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Go. H.f., ^ ^ Sími: 8Í370. Molasykur Laugateig 24 Mávahlíð 26 Sörlaskjóli 42 sími 81666 sími 81725 sími 81555 Ný bók: Stjórnarfarsréttur eftir Í próf. ÓLAF JÓHANNESSON Handbók allra þeirra, er við stjórnsýslu og opinber störf fást, hvort heldur er í þjónustu ríkis, bæja og sveita eða stofnana. í bókinni eru m. a. ýtarlegar 1 s k r á r yfir lög og samþykktir og dóma, er stjórnsýslu varða. Þetta er hið fyrsta heildarrit sinnar greinar á íslenzku. Hlaðbúð Frystihús Lítið frystihús eða frystigeymsla óskast til kaups eða leigu. — Tilboð sendist Morgunblaðinu. merkt:. „ísgeymsla — 499". kökuefni fyrirliggjandi: DEVILS FOOD HONEY SPICE YELLOW CAKE WHITE CAKE ANGEL FOOD BISQWICK HÚSMÆÐUR! Setjið aðeins egg og vatn í innihald pakkans, og kakan verður dásamleg. BETTY CROCKER framleiðir aðeins það bezta. HEILDSÖLUBIRGÐIR: ))W™maOL5EwH Sími 1—2—3—4 í pils og kjóla í mjög fjölbreyttu úrvali MARKADURINN Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5 STULKA yön matreiðslu óskast fyrri part dagsins. KJÖTBÚÐIN, Skólavörðustíg 22 umfhmi atit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.