Morgunblaðið - 15.11.1955, Page 10

Morgunblaðið - 15.11.1955, Page 10
10 MORGUIVBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. nóv. 1955 GSæsilegasta kvöldskemmtun ársins REVÝU-KABARETT íslenzkra Tóna í Austurbæjarbíái EitthvaÖ fyrir alla Allir vinsælustu listamenn okkar koma fram, m. a.: Leikþáttur og söngur: Lárus Pálsson og Brynjólfur Jó- hannesson. — í tollinum, gamanþáttur: Soffía Karlsdótt- ir og Rúrik Haraldsson. — Frá Hawaii: Elsa Pétursdóttir og dansflokkur Ísíenzkra tóna. — Kínversk-japanskur <íans: Soffía Karlsdóttir, Jan Morávek og Skafti Ólafsson. — Dúettar úr þekktum óperettum: Þuríður Pálsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. — Sagan af Billy Boy: Rúrik Haralds son og Soffía Karlsdóttir. — September Song: Kór undir stjórn Jan Moráveks. — Dætur Allah: Soffía Karlsdóttir. Gamanvísur: Jan Morávek og hljómsveitin. — Kynntar 4 nýjar dægurlagasöngkonur. Tryggið yður miða hið allra fyrsta Frumsýning fimmtudag kl. 11,30 2. sýning sunnudag kl 11,30 Aðgöngumiðasala í DRANGEY, Laugavegi 58 símar 3311—3896 og TÓNUM, Kolasundi, sími 82056 ÍSLENZKIR TÓNAR Læknar segja: að Palmolive sápa fegri hörund yðar á 14 dögum. Grerið aðeins þetta: 1. Þvoið andlit vðar með Palmolive sápu. 3. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið Gerið þetta reglulega 3 á dag. Fyrirliggjandi Rennilásar 20, 25, 30, 35 cm. lokaðir 35, 40, 50 cm. opnir Kr. Þortaldssen & Co., heildverzlun Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 AILT \ m\ STAÐ Byggingameistarar athugið Tveggja—sex mm þykkt rúðugler, ávalit fyrirliggjandi. Einnig litað og ólítað fram- og hliðarrúðugler fyrir bifreiðar. Fljót og góð afgreiðsla Van Heusen beztu skyrtur og flibbar VBGÐ 5—6 herbergja íbúð óskast strax. — Leigutími til eins árs. — Tilboð merkt: „U. S. —• 496“, sendist afgr. Mbl. Lítið hús á eignarlóð við Laugaveginn nálægt Hlemmtorgi, er til sölu. — Stað- urixm er hentugur til byggingar verzlunarhúss. Upplýsingar gefur Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 3 — Sími 5958. Rúðurnar skornar og settar i bifreiðina. H.f. Egill Vilhjálmssun Laugaveg 118, — sími 81812. Margir íitir — Margar gerðir Margar stærðir MARKAÐURINN Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5 Stúlka óskast í hálfs dags vist eða hús- hjálp, eftir samkomulagi. — Gott -herbergi fylgir. Upp- lýsingar í síma 6948. Bifreiðageymsla Get tekið nokkrar litlar bif- reiðar til geymslu, í vetur. Uppl. milli 12—1 og eftir kl. 7 í dag. Sími 4834. Ifrærivélar Ennþó sama verðið. — Kr. 2.600,00 með þeytara, hrærarar, hnoðara, kaffi- og grænmetiskvöm, hakkavél og berjapressu. — Ennfrem- ur nýkomnar stóbkálar. HEKLA H. F. Austurstr. 14. Sími 1687. REIMAIÍLT Höfum fengið fjölbreytt úr- val af varahlutum. COLUMBUS h.f. Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. ± . SKII>AUl(>iRI) KIKISOS wEsja“ i vestur um land í hringferð hinn ! 20. þ. m. — Tekið á móti flutningi ! til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar, síðdegis í dag og á morgun Parseðlar seldir á fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.