Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. nóv. 1955 knaflspyrnu- niarcna í SÍBUSTU viku hófst bridge- keppni knattspyrnufélaganna að nýju, en fyrri helmingur keppn- innar fór fram í vor. Á fimmtu- dag sigraði Valur Fram með 8:2, og á föstudag sigraði KR Þrótt með 9:1. Er keppt á 5 borðum, og eru þetta mestu ósigrar í keppninni, Fram náði jöfnu á 2 borðum, en Þróttur á 1 borði. Er KR nú efst með 30 stig, Valur með 27 stig, Fram með 26, Þróttur með 23 stig og Víkingur 14, en er með 1 umf. færra. Næstu umferðir verða: Víkingur — Fram; Valur — KR; Þróttur — Fram; Víkingur — Valur; Þróttur — Valur; Fram — KR; Víkingur — Þrótt- ur. Keppninni á að Ijúka fyrir áramót. — Fishing News Frh. af bls. 1 Fleetwood, getur það lítið gert í málinu. MARGIR VILJA ÍSLENZKAN FISK Fishing News segir að þótt fiskikaupmannafélögin styðji löndunarbannið, séu margir fiski- kaupmenn, sem hafi mikinn hug á að kaupa íslenzkan fisk. Þá getur það þess, að ýmsir í Hull hafi áhuga á slíkum kaupum, •einkum þegar fiskskortur er. Að lokum getur blaðið þess, að nokkur innflutningur af íslenzk- um kassafiski hafi jafnan átt sér stað og hafi hann verið fluttur með farmskipum. Þetta hafi ver- ið svo lítið magn, að engar gagn- ráðstafanir hafi verið gerðar. Engin staðfesting fæst hjá út- vegsmönnum hér á þessum fregn um brezka blaðsins. BEZT AÐ AUGLTSA J. I MORGUNBLABMU ? Varahlutir jafnan í miklu úrvali, í alla bíla frá Ford- verksmiðjunium. — Alltaf eitthvað nýtt með hverri ferð í eftirtaldar teg- undir: — Thames sendiferSalwll Anglia, eldri Prefect, eldri Popular Anglia, nýja Prefect, nýja Oonsnl Zephyr Six Zephyr zodiac Taunus I2M Taunus 15M Taunus Combi Ford fólksbíla Ford vörubíla Ford sendiferðabíla Ford-Station bíla Vedette fólksbíla Mercury fólksbíla Mercury-Station bíla Lincoln fólksbíla Vanti yður varahlut í Ford, þá leitið fyrst til okkar. — FORD-umboSið. Kr. Krisl júnsson Laugav. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. Vegabréf óþörf milli Norður- laiidaiina OSLÓ, 14. nóv. — Fyrirhugað er að auka ferðafrelsi milli Norð- urlandanna frá og með 1. des. á þann hátt, að bjóða íslandi inngöngu í hið gagnkvæma bandalag um afnám vegabréfa, sem hin Norðurlöndin fjögur hafa gert fyrir skömmu. Fari svo, að íslendingar telji sér fært að gerast aðilar að bandalagi þessu, verður vega- bréfsáritun milli íslands og hinna Norðurlandanna framvegis óþörf. ísland mun þegar nafa sam- þykkt aðild sína að þessu sam- komulagi. — Sönpr ©cj fal Framh. af bls. 4 in. Höfundur hefur heldur ekki gengið framhjá hinni hugrænu hlið söngsins, er hann kallar „íþrótt viljans". í bókinni eru svo einnig 20 söngæfingar með nótum, bæði fyrir einstaklinga og kóra, og eru þær allar eftir fræga söngkennara. Það er fengur að þessari bók, hún bætir úr mikilli þörf og get- ur orðið að góðu liði, þeim sem hún er ætluð, ekki hvað sízt í skólum og kórunum. Höfundur á því þakkir skilið fyrir samnmgu hennar. J.R.K. Bændur athugið Ung hjón óska eftir að taka að sér bústjórn í sveit, nú þegar. Þeir, sem hefðu hug á þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir laug- ardag, merkt: „Vön — 490" fírestotu 6 og 12 volta. — Þokulugtir Ljóskastarar Vinnuljós Afturlugtir Innilugtir „Park"-lugtir Ljósasamlokur Ljósaperur Mjög mikið úrval af: Ljósarofum Úti- og innispeglar fyrir fólks- og vörubíla. "¦"-'¦' '——-----'—T.......-i ———iTfrTT—rT- Laugavegi 166. ¦ m»0b**v4 varpsins fagnað í Húsavik Tónleikarnir og óperusýningin endurfekin vegna mikiilar aðsóknar Húsavík, 14. nóvember. HLJÓMLEIKAMENN frá Ríkisútvarpinu komu til Húsavíkur s.l. laugardag og sýndu hér óperuna Ráðskonuríki, eftir Pergolesi, undir stjórn Fritz Weisshappels. Strengjakvintett lék Lítið nætur- ljóð, eftir Mozart og Kristinn Hallsson óperusöngvari söng einsöng. Áheyrendur sem voru eíns margir og húsrúm leyfði, tóku lista- fólkinu frábærlega vel. EFTIRMINNILEG GESTAKOMA Að lokinni sýningu óperunnar kvaddi sér hljóðs séra Friðrik A. Friðriksson prófastur og þakk aði fyrir hönd Húsvíkinga þessa góðu og eftirminnilegu gesta- komu og kvaðst vona, að Ríkis- útvarpið sendi jafn góða skemmti krafta út á landsbyggðina fram- vegis. f lok ávarpsins gekk lítil stúlka inn á leiksviðið og færði listafólkinu fagran blómvönd frá Húsvíkingum með þakklæti fyrir komuna. — Guðmundur Jónsson óperusöngvari þakkaði af hálfu Ríkisútvarpsins og listamann- anna. TIL HINS MESTA SÓMA Skemmtun þessi verður endur- tekin í kvöld vegna þess að færri komust að en vildu á laugardag- inn. Tónleikar þessir og óperu- sýning eru listamönnunum og Ríkisútvarpinu til hins mesta sóma og hafi upphafsmenn þeirrar hugmyndar að senda slíkan listamannahóp út um land, beztu þakkir og Húsvíkingar bjóða þá velkomna sem fyrst aftur. — Fréttaritari. (innin ci arópiöi s.áás. L'iósmystdarar Eg býð yður þjónustu mína. Hef próf frá New York Institute of Photography og hef starfað við ljósmynda- gerð í New Yoi'k City, í tvö ár. Fullur vinnudagur ekki nauðsyn. Tilboð sendist blað inu mei'kt: „474". Stúlkur óslast í sælgætisgerð PALMINN, Sími 81271 Sfúllca óskast til afgreiðslustarfa. JÓN SÍMONARSON H. F. Bræðraborgarstíg 16 LessB bókina Sjáið myndina riL SÖLtJ Fokheld 5 herb. hæð, 129 ferm., með glei'i og miðstöðv arlögn. Skipti á Chevrolet 1955—'56 eða Merzedis- Bens 1955, æskileg. Tilboð- um sé skilað til Mbl., fyrir kl. 6 á föstudag, merkt: — „475". — NÝ SENDING Samkvæmiskjólor í fallegu úrvali GULLFOSS AÐALSTRÆTI 9 Domur athugið Nýkomið fjölbreytt litavai af vetrarkápuefnum. Seljum kápur, þræddar saman og mátaðar. Carita h.f., Grettisgötu 32. Gúmmístígvél barna, unglinga, kvenna og karla. Laugavegi 7. ? BEZT AÐ AVGLfSA 4 ? / MORGUmLAÐINU ? MARKÚS Eftir Ed Dodd <^—vl^H .,.1 RftODLED, COLONri...'] USED MY ARM&/ f^>;^^ m 1) — Hvar er ég og hvar er ] 2) — En hún særðist mikið, Birna. þegar byssan sprakk. — Hún er í næstu sjúkrastofu — Þetta var nú ekki nema dá- 1 og henni batnar líka. lítil skeina En hvernig komust þið upp á ströndina? 3) — Ég bar hana í bátinn og ¦Yi L- 4 -i eftir að benzínið þraut, reri ég í land. 4) — Hvað sagði ég. — Ég reri, ég get notað hendurnar. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.