Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. nóv. 1955 MörgvWblaðiö 15 PMUtsfs. Verð/ð er mjög hagstætt Börnum og tengdabörnum okkár, vinum og kunningj- um, þökkum við margvíslegan sóma á gullbrúðkaups- degi okkar, 3. þ. mán. Halla Ottadóttir og Jón Guðnason. Ir.nilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, sem af vinar- hug heiðruðu mig og glöddu á sextugsafmælinu mínu þ. 9. nóvember s.l. með heimsóknum, hlýjum kveðjum og góðum gjöfum. Guð blessi ykkur 811. Theódóra Hallgrímsdóttir, Hvammi. Innilegar þakkir færi ég öllum, sem af hlýium huga. með gjöfum og árnaðaróskum minntust mín á sjötugsaf- mælinu 3. nóvember s.l. Sérstaklega þakka ég starfsmönn- um pósthússins hér rausnarlega gjöf, heillaskeyti og önn- ur vináttumerki. Einar Hróbjartsson. Hjartans þakkir til vina minna, frændfólks, tengda- barna, barna og allra, er glöddu mig á margvíslegan hátt á 90 ára afmæli mínu 29. október síðastliðinn. Guðný Jónsdóttir, frá Bakka. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu á níræðis afmæli mínu. Lifið öll heil. Sesselja Þorsteinsdóttir, Kirkjutorg 6. TIL SOLIJ 3ja herbergja íbúð, ásamt verkstæðishúsi Einar Ásmundsson hrl., Hafnarstræti 5 Sími: 5407, — Uppl. 10—12 f. h. Tómatsósa Fyrirliggjandi: I. & GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- orþór, Hafnarstrseii. — Sendir gegn póstkröfu. — SendlS n&- ^»wmt mál. ELEKTHOLUX heimilisvélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. _______Simi 2812 —82640 n, Móðir mín KARÓLÍNA JÓHANNESDÓTTIR frá ísafirði, andaðist 11. þ. m. að heimili mínu, Fjölnis- vegi 6. Guðrún Pálsdóttir. Féiagsiíf K.R. — Frjálsíþróttamenn! Aðalfundinum verður frestað f ram í næstu viku, vegna hlutavelt unnar. — Stjórnin. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund miðvikudag- inn .16. nóv. í Sjálfstæðishúsinu — (húsið opnað kl. 8,30). — Sýnd verður ný litkvikmynd af ferðum á Vatnajökli, tekin af Árna Kjart anssyni, verzlunarstjóra. Myndin verður útskýrð af Jóni Eyþórs- syni. — Aðgöng-umiðár seldir í bókaverzlunum Sigf. Eymundsson- ar og Isafoldar. Húsasmíðanemar Það er í kvöld, sem Félag húsa- smíðanema heldur fræðslufund, í Naustinu, uppi. Húsasmíðanemar, i f.l'ölmennið. — Stjórnui. I. O. G- T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. — 1. Inntaka nýliða. 2. Minnzt látins félaga. 3. Ölokin störf. 4. Hagnefnd. Fjölmennið. — Æ.t. ¦ •¦¦¦¦¦VUOil VINNA Hreingerningar Sími 7897. — ÞórSur og Geir. ^^^•^-.^¦^^. Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — AIH. Hreingerningar Sími 4967. — Jón og IMh^nús. Samkomur Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30: Hermannasam- koma. Kapteinn Guðfinna Jóhan- nesdóttir talar. — Fimmtudag: ¦Sérstök samkoma. I Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar KJARTAN STEFÁNSSON frá Kálfafelli, andaðist 13. þ. m. Jóhanna Lilja Guðnadóttir, og börn. Faðir minn MAGNÚS JÓNSSON Baugsveg 31, andaðist 9. nóv. s. 1. — Bálför hefir farið fram. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Stefán O. Magnússon. Útför GUÐRÚNAR VILHELMÍNU SIGURÐARDÓTTUR, saumakonu frá Blönduósi, sem andaðist að Landakots- spítala 8. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. nóv. klukkan 3 síðdegis. Þorsteinn Guðmundsson. Minningarathöfn um ÞÓRÐ MAGNÚSSON frá Stöðvarfirði, fer fram frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 15. þ. m. kl. 3,30. — Blóm afberðin. — Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Dval- arheimili aldraðra sjómanna Aðstandendur. Utför eiginkonu minnar HREFNU EINARSDÓTTUR Marargötu 1, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriðju- daginn 15. nóv. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður út- varpað. — Blóm afbeðin. — Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, láti líknarstofnanir njóta þess. ' Guðmundur Þórðarson og a.ðstandendur. Útför CARLS FINSENS framkvæmdarstjóra, sem lézt þann 8. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 16. þ. m., og tiefst með húskveðju að heimili hins látna Skálholti við Kapla- skjólsveg, kl. 1,15 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Blóm og kranzar afbeðið. Guðrún Finsen, börn og teiiírdabörn. Þökkum auðsýndan vinarhug við andlát og útför ÓSKARS LÁRUSSONAR Vandamenn. Hjartanlegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför PETRÍNAR BJARNADÓTTUR, Seljavegi 7, Fyrir hönd fjölskyldunnar, Gunnar Þorkelsson. Öllum þeim, sem sýndu samúð við andlát og jarðarför móSur minnar ÞÓRNÝAR ÞÓRÐARDÓTTUR votta ég mínar innilegustu þakkir. Fyrir hönd okkar aðstandenda Guðrún Brynjúlfsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar SIGURÐAR ÞORLEIFSSONAR frá Nesi, Akranesi. F. h. vandamanna, Gunnar Sigurðsson, Þorleifur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.