Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúflif í dag: Sunnan gola eða kaldi — lítils- háttar rigning. 261. tbl. — Þriðjudagur 15. nóvember 1955 I*jöðverji. Sjá grehi a blaðsiðu 9. "• ¦ ., Horfur á að visifölubrétin gangi ti! þurrSar næslu ú&q Saða nýju verðforéfanna fór vel af stað j GÆRMORGUN þegar bankar bæjarins opnuðu hófst sala hinna \ nýju bankavaxtabréfa veðdeildar Landsbanka íslands. Eftir- . spurn.eftir bréf-um var þegar árdegis mikil og var saia ör allan daginn. Sérstaklega var sala mikil í' vísitölubréfunum, en einnig seld- ist allmikið af hinum 7% íbúðar- lánabréium. ÚTI Á LANDI LÍKA Landsbankinn skýrði Mbl. frá þessu i gærkvóldi og lét þess og getið, að sala bankavaxtabréf-! anna hefði einnig verið ör úti á landi. I Eftir daginn í gær, er útiit fyrir. að það magn vísitólubréfa, sem fyrir liggur að sinni muni ganga til þurrðar á örfáum dög J8RÉFIN MEÐ GÓDUM KJÖRUM Eins og kunnugt er af fregnum sunnudagsblaðanna, eru hin nýju bankavaxtabréf með mjög góð- um kjörum. Báðir flokkar þeirra Arbær Ljósm. Mbl. Ol. K. M. eru undanþegnir framtalsskyldu og skattfrjálsir. Upphæð vísitölu- bréfanna er bundin vísitölu fram I færslukostnaðar, en íbúðarlána- j bréfin með óvenju háum vöxt um. Þrír ernir mmmmvt s aður a3 Hvolsvelli HEILBRIGEISMÁLARÁÐ- HERRA skipaði í gær Henrik Linnet læknir í Bolungarvík til þess að gegna héraðslæknisstörf- um á Hvolsvelli í Rangárvalla- sýslu frá næstu áramótum að telja. Tveir umsækjendur voru um starfið. Kosning íslenzkra full- frúa í IMorðurlandaráðið IGÆR fór fram í báðum deildum Alþingis kosning fulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð. Gildir kosning þessi þar til ný kosning fer fram á næsta reglulega Alþingi. hrútsskrokk ÞÚFUM, mánudag: — Margir ætla að örninni fari fækkandi svo að leitt geti til torí4mingar með öllu á þessum tignarlega fugli. — En ekki er hætt við sliku að sinni. Innarlega í ísafjarðardjúpi fórst kind í haust, stórhrútur, frá Gerfidal. — Þegar hann fannst sátu 3 ernir á honum og gerðu sér gott af skrokk hans, og þótt- ust hafa fundið gott aeti. Venjulega verpa ein arnarhjón á hverju ári í svokölluðum Arn- arstapa, innan við botn ísafjarð- ar. Á fleiri stöðum hér við Djúp munu ernir eiga sér hreiður. — P. P. Arhœ verður að hjarga í Neðri deild skyldi kjósa þrjá aðalmenn. Komu fram tveir listar. Annar með þess- um nöfnum: Sigurður Bjarna- son, Ásgeir Bjarnason og Emil Jónsson. Hinn með Gils Guð- mundssyni. Fyrri listinn fékk 22 atkv. og alla kosna. Seinni listinn fékk fimm atkv. og náði Gils ekki kosningu. Varamenn í Neðri deild voru kjörnir án atkvæða- greiðslu: Magnús Jónsson, Halldór Asgrímsson og Gylfi Þ. Gíslason. éður affi frillubála AKRANESI, 14. nóv. — Héðan reru fimm trillubátar á laugar- daginn og fengu þeir frá 700— 1000 kg. á bát. í seinustu róðrunum hefur meira slæðst inn af stútungi á línuna. Nær undarlega lítið hef- ur orðið vart við lúðu seinni hluta sumars og í haust. Sjómenn segja að lúða og koli leiti til djúpsins á haustin og komi aftur með vor- inu. Reknetabátarnir fóru allir á veiðar í dag. — Oddur. linnu Keflyfkinga í bridp HAFNARFIRÐI. — sunnudaginn kepptu Hafnfirðingar í bridge við • Keflvíkinga og unnu á 3 borðum, hinir síðarnefndu á 1 borði og jafntefli varð á einu. Þá er nýlokið tvímennings- keppni bridgefélagsins, og urðu Árni og Kári efstir með 255vi stig, Páll og Guðmundur 249, Reynir og Kristján 247V2. Björn og Einar 240] 2, Albert og Ólafur 233V2, Bjarni og Fálmi 222V2. — G. E. í efri deild skyldi kjósa tvo menn og voru þeir kjörnir án atkvæðagreiðslu Gísli Jónsson og Bernharð Stefánsson. — Sömuleiðte varamennirnir Lárus Jóhannesson og Karl Kristjánsson. f\mi vii PJhhöin STYKKISHÓLMI, 12. nóvember. — Stöðugt er nú unnið við Rifs- höfn og miðar verkinu vel áfram. Hefur dýpkunarskipið Grettir unnið þar stöðugt frá byrjun og undanfarið hefur m.b. Hafdís að- stoðað hann. Er búizt við að höfnin verði orðin vel nothæf í vetur. — Árni. *<" «rmr»on»rSÍ lí»«t»r nfi I.M kr. "7& i K í! .Tfc ö<*06 % ~-Í,í KiUTI í yftar hv« þáftíakan ftt L 9 Z £ 34 1 2 3 4 i 6 7 ¦ s ¦¦¦¦¦ lixh <(*!* f,[*i2 vj'íij 'l"!1 ;'i-).x4... «fX|2 iiiJL t'ú (i ; /i \ ''-.. -4 :l "j*"'-:k' 'í': j :.:,.:... im „:.:í... ...,.4.. ..X..[.. LÍ~JÉL •f' .. ¦ ¦ ¦ /1 = <¦*»*'*<**&. U..M...'l'i J. -,iH-,^.,.. ...,...*,.. Kona hlýtur 7667 kr. fyrir 12 rétta í Getraununum UM síðustu helgi tókst húsmóð- ur í Reykjavík að gizka rétt á alla 12 leikina á getraunaseðl- inum og var vinningur' hennar 7.667.00 kr. Er það hæsti vinn- ingur, sem íslenzkar getraunir hafa greitt út til þessa, en þetta er í fyrsta sinn á þessu ári, sem fram kemur „tólfari". Til þessa hafa komið fyrir 7 sinnum tólf- arar, og þrisvar hinnum hefur það verið kona, sem átt hefur seðilinn. Þessi siðasti seðill kom frá umboðinu í Fjólu á Vestur- götu 29. Getraunirnar eru ekki anhað en happdrætti, og hefur það marg sannazt, að þeir, sem fylgjast bezt með úrslitum standa sízt betur að vígi en þeir, sem nota eldspýtur eða snældur til þess að ákveða merkin. Þátttakan er afar ein- föld, og eru ókeypis leiðarvísar fáanlegir hjá öllum umboðsmönn úm, og einnig vikulegir og fastir seðlar. Vinningar skiptust þannig: 1. vinnirigur: 6033 kr. fyrir 12 rétta (1), 2T vinningur: 172 kr. fyrir 11 rétta (6), 3. vinningur. 43 kr. fyrir 10 rétta (24). Vegna þess að seðillinn var með kerfi, koma einnig fram 11 réttir á seðiinum, og var hann eíni seðillinn með 11 réttum, alla í 6 röðum, en einnig með 10 rétta í 14 röðum (38 raða kerfi). ESSUM gamla sveitabæ er er lítill sómi sýndur. Þó er þetta eini islenzki bærinn sem stendur í nágrenni höfuðborgar- innar. Þetta er Árbær, sem í eina ' tíð var einn helzti áningastaður , bæjarmanna er þeir brugðu sér , úr bænum. En svo hélt vélamenningin inn- { reið sína og hún náði stöðugt meiri og meiri tökum, og svo fór að lokum, að hlutverki Árbæjar sem áningastaðar var lokið. Áratugum saman hafa búsuad- ir manna á sólbjörtum sumardög- um, þeytzt þarna fram hjá. Menn horfa aðeins heim að Árbæ úr fjarlægð, fæstir munu gera sér grein fyrir því að þar er nú allt í hinni sárgrætilegustu niður- lægingu. — Það er eins og bæjar- húsin hangi uppi af gömlum vana, því að þar hefur engu ver- ið haldið við. í fyrravetur lögðu skemmdarvargar leið sína þang- að; brutu upp hurðir, mölvuðu glugga o. fl. Þá var slegið fyrir gluggana gömlu bárujárni og það látið duga. Veturinn leið og sumarið líka og kominn er aftur vetur, en engin rúða í stað þeirra sem brotnuðu, sett í. Þekjan yfir bæj- argöngunum, húsinu lengst til hægri, er fallin og framhliðin virðist geta sópast í burtu í næsta sunnanstormi. Arbær hefur verið traust- byggður bær, með innréttingum eins og þær gerðust í gömlu bæj- unum. • Bjarga verður Árbæ frá eyði- leggingu. Skjótlega þarf að bregða við. Hætt er við, að í blöð- unum yrði sú spurning borin fram, ef þessi gamli bær myndi eyðileggjast í sviptivindi ein- hverja nóttina: Hví var Árbær látinn fara svona? — Því hreyfir Mbl. þessu máli nú, ef verða mætti til þess að Árbæ yrði ein- hver sómi sýndur — og það strax! synifit Kjarfafs framlengd UIH VIKU AKVEÐID hefur verið að fram- lengja málverkasýningu Kjar- vals í Listasafni ríkisins vegna mikillar aðsóknar. Verður sýn- ingin opin þessa viku og lýkur kl. 10 sunnudagskvöldið 20. nóv- ember. í gær um miðjan dag voru 3200 gestir búnir að heim- sækja sýninguna, en alls höfðu þá komið 18 þúsundir. Aðgangur er ókeypis og er sýningin opin kl. 1—10 alla daga. Hún hefur nú staðið yfir í mánuð. Fiskiþingi lauk á snudai Þingið afgreiddi alls 44 mál FISKIÞINGI lauk í gær og hefur staðið alls 15 daga. Þingið af- greiddi alls 44 mál. Kosnir voru til að starfa í fræðslumálum ásamt fiskimála- stjóra, Ólafur B. Björnsson og Hjálmar R. Bárðarson. Mál þau, er fiskiþingið af- greiddi í gær, voru þessi: Maðurinn svaf mm 1 s ¦kálii inniii RJUPNASKYTTAN, sem óttast var um á laugardagskvöldið, kom fram um nóttina, er leitarflokkur skáta vakti upp í skíðaskálanum Þrymheimur. Svaf þá maðurinn þar, ásamt nokkrum skátum er voru sér þar til hvíldar og hress- ingar um helgina! — Taldi mað- urinn sig aldrei hafa verið tynd- an. Allt væri þetta á misskil.n- ingi byggt. En þó vel færi nú, og reyndar í tvö önnur skipti, sem leitað hef- ur verið til Slysavarnaféiasísinr, nú í haust og vetur, vegna týndra rjúpnaveiðimanna, þó er nauð- synlegt fyrir menn að skipuleggja svo ferðir sínar er þeir fara tii veiða, að svona misskilningur geti ekki átt sér stað, sagði Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi, í stuttu samtali við Mbl. í gær. Afkoma sjávarútvegsins, land- helgismál, rannsóknarstofnun sjávarútvegsins, lög Fiskifélags- ins, og þurrafúi í skipum. Fundarstjóri, Ólafur B. Björns- son, þakkaði fulltrúum vel unnin störf og ánægjulegt samstarf. —¦ Fiskimálastjóri sleit þinginu og árnaði fulltrúum góðrar heim- komu og góða samvinnu. Okii drukknir it-frfc UM helgina voru sex menn kærðir fyrir ölvun við akstur hér í bænum, f imm bíl- stjórar og einn á bifhjóli. icirk Undanfarið hefur götu- Iögreglan hert mjög á umferff- arefíirlitinu á götum bæjarins og viff hann og voru lögreglu- menn viða á ferli í bilum um helgina, svo að segja má, aS götulögreglunr.i hafi orðið vel ágengt í baráttunni gegn ölv- uðum bílstjórum. Einn hinna ákærðu gerði tilraun til þess að' komast undan á bíl sínum, en tókst ekki. irkit Götulögreglan mun halda áfram, eftir því sem yf- irmönnum hennar þykir á- stæða til, hvort heldur er á virkum dögum eða um heigarr að kveðja aukið lögregluliS til starfa í baráttunni gega drukknum bílstjórum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.