Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 1
16 siður U árgaDS'n 262. tbl. — Miðvikudagur 16. nóvember 1955 PrentuaiSJá Hergunblaðsina Koma í þrýsfilofts- Stevenson gefur kost á sér v/ð næstu forsetakosningar / Bandarikjunum Harriman getur þó komiB knéskoti á hann , Washington, 15. nóv. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. AD L AI Stevenson frambjóðandi demókrata við forsetakosn- ingarnar í Bandaríkjunum 1952, hefur tilkynnt, að hann muni gefa kost á sér við forsetakosningarnar 1957. Forsetaefnið verður valið í ágúst næsta ár og má gera. því skóna, að Stevenson verði fyrir valinu. HARDUR KEPPINAUTUR | SONUR JÁRNBRAUTAKÓNGS Þó er gert róð fyrir, að Steven- | Harriman nýtur mikilla vin- son eigi harðan keppinaut, þar sælda í Bandaríkjunum fyrir ★ LUNDUNUM, 15. nóv. — Til- kynnt hefur verið, að Bulganin forsætisráð jjT herra Rússa og i ^ flokksins komi Bretlands eftir rússneskra þrýstiloftsflugvéla til Lundúna. Vilja þeir með því sýna, að Rúss- ar standi Bandarikjunum ekki á sporði í framleiðslu þrýstilofts- flugvéla. 25 menn hverfa á Kyrrahafi á leyndardómsfullan hátt Minnir menn á örlög Mary (elesle og þeirra sem voru þar um borð Pago Pago. ÝTT skip, Joyita, hefur fundizt á reki í Kyrrahafinu, mann- laust. Skipið sem er tæp 100 tonn að stærð fannst um 90 sjómilur fyrir sunnan Piji-eyjar — og rak það stjórnlaust undan stormi og straumi. N1 HVARF FYRIR 5 VIKUM i Skipið hvarf fyrir 5 vikum og var það þá á leið frá Samoa með 25 menn innan borðs, þaj af 11 farþega- — Svo virðist sem mik- il sprenging hafi orðið í skip- inu sem m. a. hefur feykt burtu reykháfnum. Þó er ósennilegt, að díselvél skipsins hafi sprung- ið. Þessi atburður minnir menn á hin leyndardómsfullu örlög seglskipsins Mary Celeste sem fannst á reki á Kyrrahafinu 1872. Var það einnig mann- Laust og veit enginn, hver urðu örlög þeirra sem um borð voru, enda hefur aldrei heyrzt frá neinum þeirra. HOLLYWOOD, 15. nóv. — Bob Hope fer í Evrópuför á sumri komanda. í dag lýsti hann því yfir, að hann mundi sennilega einnig skreppa austur fyrir Járntjald. líkisstjómin : í OlÝi i csær „Ike“: — Dregur sig í hlé? sem er A. Harriman, ríkisstjóri í New York ríki. Harriman vann kjördæmið af republikönum og hækkaði gengi hans mjög fyrir þær sakir, enda var Dewy, einn helzti leiðtogi republikana og for- setaefni, ríkisstjóri þar. Harri- Harriman: Vill fara fram. Stevenson: — Reiðubúinn. margháttuð störf í þágu ríkisins. Harriman er milljónerasonur og var faðir hans einn helzti járn- brautakóngur Bandaríkjanna í sinni tíð. Var hann m.a. sendiherra lands I síns í Moskvu á stríðsárunum og hægri hönd Roosevelts forseta. — STEVENSON — RÆDUSNILLINGUR Að lokum má geta þess, að sennilegast er, að Stevenson verði hlutskarpastur, þegar í harðbakka slær, enda er hann vel látinn maður, hógvær og frábær ræðusnillingur. — Er sagt, að hann hafi haft spak- mæli á reiðum höndum, þeg- ar hann hélt framboðsræður sinar 1952. Jósefína í stofufongelsi BJARNI BENEDIKTSSON menntamálaráðherra hafði í gær síð- degisboð inni til helðurs Nóbelsverðlaunaskáldinu Halldóri Kiljan Laxness og konu hans, frú Auði Sveinsdóttur. Sóttu það auk heiðursgestanna ráðherrar, þingmenn, erlendir sendiherrar, skáid og rithöfundar, og forystumenn á ýmsum sviðum menn- ingarmála. KLáKKSVmiNGAR KHÖFN, 15. nóv. — Nú er fallinn dómur í Klakksvíkur- málinu. Þrtr af forsprökkun- um fengu fangelsisdóm, einn fékk 6 mánaða fangelsi og 2 þ. á. m. Heinesen, hafnarstj., fengu um 9 mánaða fangelsi. 34 Klakksvíkingar voru á- kærðir fyrir uppþot og lög- brot. — NTB. PERSONULEGUR SIGUR OG SÓMI FYRIR ÍSLAND Menntamálaráðherra ávarpaði Nóbelsverðlaunaskáldið nokkr- um orðum. Kvað hann ríkisstjórn ina hafa ákveðið það þegar er fréttist um úthlutun Nóbelsverð- launanna, að hafa boð inni til heiðurs skáldinu. Síðan óskaði hann Halldóri Kiljan Laxness til hamingju með hinn mikla sigur, sem hann hefði unnið á lista- braut sinni, er jafnframt væri mikill sómi fyrir ísland. Lauk Bjarni Benediktsson máli sínu með því að árna skáldinu alls farnaðar og gengis í framtíðinni. Samkvæmisgestir tóku undir orð ráðherrans með því að hrópa ferfalt húrra fyrir skáldinu. i LUNDÚNUM, 15. nóv. — Salina Zydína setti í dag nýtt heimsmet í kúluvarpi kvenna. Varpaði hún kúlunni 16.67 metra og er það í annað sinn í vikunni sem hún bætir gamla heimsmetið. —NTB. man vann þó kjördæmið með litl | QUEBEC CITY, 15. nóv. - um atkvæðamun — eða um 12 jósefína Baker, söngkonan heims þús. atkv. HAGUR ÞEIRRA VÆNKAST Undan farið hefur fræga (sem hér var á ferð ekki alls fyrir löngu og söng á veg- um Tívolis) situr nú í stofu- fangelsi í Kanada, ákærð fyrir mjög að sitja á svikráðum við umboðs- horið á valdabaráttu innan ^ mann sinn. Segir umboðsmaður- demókrataflokksins og jókst inn, að hún hafi reynt að hafa hún um allan helming, þegar j af honum peninga og vill að mál- Eisenhower veiktist og sýnt ið verði tekið fyrir. Kanada- þótti, að hann mundi varla 1 menn féllust á það, og verður gefa kost á sér aftur. Við það söngkonan því að fresta söng- hefur hagur demókrata vænk- ferðum sínum til Evrópu. ast mjög og fleiri en áður hafa keppzt um að verða í framboði fyrir þá. Umboðsmaðurinn segir, að Jósefína skuldi honum um 10. þús. dollara. Frá boði menntamálaráðherra í gær. Á myndinni sjást talið frá vinstri Sigríður Björnsdóttir ráð- herrafrú, Halldór Kiljan Laxness rithöfundur, Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra og frú Auður Sveinsdóttir. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.