Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. nóv. 1955. I da*í er 320. dagur ársin'. J 6. nóvember. Árdegisflæði kl. 16,14. Síðdegisflæði kl. 18,26. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- rin sólarhringinn. Læknavörður L. >{. (fyrir vitjanir), er á sam stað l.d. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- apóteki, sími 1330. — Ennfremur oru Holts-apótek og Apótek Aust- •iirbæjar opin daglega til kl. 8, riema laugardaga til kl. 4. Holts- upótek er opið á sunnudögum milli td. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- iapótek eru opin alla virka daga •frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. —16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — I. O. O. F. 7 == 13711168% = Kvm. Da • Flugferðir Flugfélag íslands h.f.: Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: H J kr. 50,00. — Gömul sveitakona I Millilandaflug: Gullfaxi fór til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- iFólkíð á Hafþórsstöðum borgar, í morgun. Flugvélin er I Afh. Mbl.: væntanleg aftur til Reykjavík kl. krónur 50,00. i 18,15 á morgun. — Innaniands- |flug: í dag er ráðgert að fljúga María Markan Östlund til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja.— Á morgun: er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vest- mannaeyja. Brúðkaup 1. nóvr. s. 1. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini iBjörnssyni, Edda Hannesdóttir og Garðar Sölvason. Heimili brúð- Shjónanna er að Langholtsvegi 81. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Áma- fiyni ungfrú Dagbjört Haildórsdótt ir og Hilmar Guðjónsson, Hlíðar- vegi 48, Kópavogi. S. 1. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Gíslína Lára Krist j án sdóttir, Sogamýrarbletti 46 og Þórhallur Jónsson, Nönnu- götu 9. Heimili þeirra verður að .Reykjalundi. • Hjónaefni • 'S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Rósa E. Ingi- mundardóttir, skrifstofumær, — Hverfisgötu 101 og Halldór Þor- steinsson, flugvélavirki, Brekku, Sogavegi. 29. fyrra mán. opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Agnes Árnadótt ir frá Borg í Grindavík og Hauk- «r Guðjónsson, Höfn, Grindavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hiidur Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum (nemandi í Kennaraskóianum) og Daníel W. F. Traustason, stýrimaður frá Grímsey. Nýlega hafa opinberað trúlofun eina ungfrú Jóhanna Jakobsdótt- ir, Álafossi og Sigurbjarni Guðna -fion, járnsmiður, sama stað. • Afmæli • 75 óra er í dag Guðlaugur Eyj- ólfsson, trésmiður, Vatnsnesvegi 86, Keflavík. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: iBrúarfoss fór frá Reykjavík 10. þ.m. til Gdynia. Dettifoss fór frá Dalvík í gærdag til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Vestfjarða og Kefla víkur. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. — Goðafoss fór frá Keflavík 10. þ.m. til New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í Rvík. Reýkjafoss fór frá Hamborg 13. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík i gærkveldi til Patreksfjarðar, Þingeyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Gibralt- ar 8. þ.m. Var væntanlegur til Rvíkur s. 1. nótt. Skipaútgerð ríkisins: 'Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 árdegis í dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurieið. Herðubreið og Skjald breið eru í Reykjavík. Þyrill fór frá Sandefjord í Noregi í gær- kveldi áleiðis til Islands. Skaftfell ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Hvamms- fjarðar. Skipadeild S. f. S.: IHvassafell er á Eskifirði. Arnar fell er í Reykjavík. Jökulfell fer í dag frá Austfjörðum tii Bou- logne, Rotterdam og Hamborgar. Litlafell kemur til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er í Genová. Loftleiðir h.f.: „Hekla“ er væntanleg til Rvík- ur kl. 18,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. — Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,00. i , • Blöð og tímarit • Gangleri, rit Guðspekifélagsins, er kominn út. Efni: Af sjónarhóli. — Hvar stöndum vér? (Grétar Fells). — Vegur hinna vitru (Sig | valdi H jálmarsson). — Þroska- gildi daglegs lífs (Gretar Fells). Blöð úr myndabók Guðs (Martin- us). Hugleiðingar um hamingjuna (Sigvaldi Hjálmarsson). — Vaxt- arlögmál sálarinnar (Gretar Fells). — Litið um öxl og leitað svara (Jakob Kristinsson samdi | °g þýddi). — Ársskýrsla þjónustu reglu Guðspekifélagsins (Svava Fells). — María, móðir Jesú (’Gretar Fells). Af vangá féll nafn hennar nið- ur í blaðinu í gær, þar sem sagt var frá héraðsmóti Sjálfstæðis- manna í Keflavík, um s. 1. helgi, en hún skemmti þar með söng. — Undirleikinn annaðist frú Vigdís Jakobsdóttir, Keflavík. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefur prófasturinn þar, séra Sig- urjón Guðjónsson, afhent mér, ný- lega, þessar upphæðir: 400,00 kr., áheit frá konu á Akranesi, 50 kr. áheit frá G. H. í Borgarnesi, 50 kr. áheit frá Runólfi Engilberts- syni, Vatnsenda í Skorradal og 50 kr. gjöf frá G. B. og 100 kr., sem séra Jónas Gíslason prestur í Vík hafði sent honum, áheit frá ónefndum hjónum. — Ennfremur afhenti kona ein mér, nýlega, 50 kr. áheit frá Hólmfríði Þorláks- dóttur, Bergstaðastræti 3 hér í Reykjavík. — Matth. Þórðarson. Hjólhesti stolið Svörtu karlniannsreiðhjóli var stolið fyrir utan Freyjugötu 42 í fyrrakvöld. Fram-aurbretti vantar á hjólið og er það með bögglaber- ara. Verksmiðjunúmer er F- 111161. — Þeir, sem hafa orðið varir við hjól þetta, eru beðnir utn að hringja í síma 8-25-41 eftir kl. 2 -í dag. Munið fjölskylduna á Másstöðum I Við undirritaðir leyfum okkur að mælast eindregið til þess, að Reýkvíkingar og þá einkum Svarf- dælingar og aðrir Eyfirðingar, bú- settir í bænum, leggi að mörkum skerf til aðstoðar ungu konunni á Másstöðum í Skíðadal, Ester í Sjálfstæðisfélaganna Jósavinsdóttur og börnum hennar fimm, er heimilisfaðirinn fórst í slysi nú fyrir skömmu. — Fram- lögum veitt móttaka hjá Mbl. Nokkrir Svarfdælingar i Rvík. Orð lífsins: En er sól var sezt, komu allir, er höfðu menn veika af ýmsum sjúk- dómum, með þá til hans, en hann la/jði hendur yfir sérhvem þeirra og læknaði þá. (Lúk. 4. 40.). Háskólafyrirlestrur í dag, miðvikudag 16. nóv. kl. 20,15, mun franski sendikennarinn Mademoiselle Marguerite Dela- haye halda fyrirlestur í 1. kénnslu stofu háskólans um franska mál- arann Paul Gauguin og sýna kvik- j mynd af verkum hans. — öllum er j heimill aðgangur. . Ekkjan í Skíðadal ) Afh. Mbl.: A B kr. 100,00; J D H 50,00; H Ó 100,00; fjölskyldan í Vesturbænum 140,00; Dóra 30,00 Þórdís 30,00; Margrét 20,00; Þor- steinn 15,00; J S 500,00; 4 systur ^100,00; 1 G 100,00. _ Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbi:: L G kr. 500,00; H H kr. 50,00. Knattspyrnufélagið Valur heidur aðalfund í félagsheimil- inu, miðvikudaginn 23. nóvember n. k. ki. 8,30 e.h. — Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. — Stjórnin. Spilakvöld í Hafnarfirði verður í Sjáifstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvist og verðLaun veitt. 4LMENNA BÓKAFÉLAGIBi Afgreiðsla í Tjamargötu 16. — 5ími 8-27-07. Gangið í Almenna bókafélagift félag allra íslendinga. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. 7967. — í sima Ferðafélag íslands heldur skemmtifund í Sjálfstæð ishúsinu i kvöld kl. 8,30. Sýnd verður kvikmynd frá ferðalagi á Vatnajökli og auk þess sagt frá Lausn síðustu krossgátu Grímsvötnum og hlaupi í Skaftá I Lárétt: — 1 espar — 6 afl — s. 1. sumar og sýndar skuggamynd 8 jór — 10 inn — 12 alpanna fimm mínntna krossqáta wr.-T PU Skýringar: Lárétt: — 1 kostnaðarlitla — 6 tíða —- 8 illmæigi — 10 ílát — 12 guðlegu verurnar — 14 skáld — 15 skammstöfun — 16 fæða — 18 peningana. Lóðrétt: — 2 bleyta — 3 bogi — 4 blauta — 5 grikks — 7 hugaða — 9 eldstæði — 11 ennþá — 13 gangur — 16 til — 17 tveir eins. 14 la - aldinna. Ixiðrétt 15 n. k. 16 hló — 18 ir því til skýringar. Drykkjuskaparerfiðleikarnir eru mjög oft félagslegs eðlis. Veljið 4 alin — 5 fjalla — 7 snakka — yður reglusama félaga. j 9 óla — 11 NNN — 13 Atli — 16 ‘ — Umdæmis8túkan. JHD — 17 flón. • Gengisskraning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur..........— 26,12 Safn Einars Jónssonar OplS sunnudaga og mlSvlku daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept tfl L des. Síðan lokal vetrai mJnnSlnt, Læknar fjarverandi Ezra Pétursson fjarverandi frá 16. þ. m., í rúma viku. — Staðgeng itl: Ólafur Tryggvason. ófeigur J. Ofeigsson verðut fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Hclgadóttlr 16. sepl ðákveðinn tíma. — Staðgengill. Hulda Sveinsson. ólafur ólafsson fjarverandi öt>. íveðinn tíma. — Staðgengill: Ó1 afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. Úlfar Þórðarson f jarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrandsson sem heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. MIxmingni'spjöM EjrabbameinsféL lulanát fájst hjá öllum pásssfgrel&Utti -ftndaina, lyfjabúðuae $ Jtteykja.il tg Hafnarfirði (neaatt L*ug»vegtí rg Keykjavíkur-ap&teksuiBit, - ÍS *4s<iia, Elliheimilinu Cinuid tfcrifetofu krabbameiwftftÖa^aEuv Mððbankanum, Baróaœtíg, s&ir 5947. — Minningakorthn «r«. » íreidd gegmun ulma «947 • Útvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikard 20,30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag,). 20,35 Sinfóníuhljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar. — 21,00 Guðspekifélagið 80 ára: a) Er- indi: Saga félagsins (Sigvaldi Hjálmarsson blaðamaður). — b)1 Spurningar og svör um guðspeki (Helga Helgadóttir talar við Grétar Fells rithöfund). c) Upp- lestur (Inga Laxness leikkona). —r Ennfremur tónleikar. 22,10 Vöku- lestur (Broddi Jóhannesson). — 22,25 Létt lög (plötur): a) Roger Williams leikur á píanó. b) Nor» man Luboff kórinn syngur. Englendinpr skrifar um kaþólskii kirkj- una á íslandi MERKUR Englendingur, Thomafi A. Buck, skóiastjóri í Stratford- on-Avon, sem dvaldist hér á landi á stríðsárunum og lærði íslenzku ágætlega, hefur síðan verið vakinn og sofinn að fást við íslenzk fræði og greiða götu þeirra íslendinga sem hann hefur náð til. Nýlega hefur Buck ritað mjög greinargóða ritgerð um kaþólsku kirkjuna á íslandi (The church in Iceland) frá upphafi til okkar daga í tímaritið The Dublin Review, sem er, eins og nafnið bendir til, gefið út í írlandi. Tekst höfundi að segja Ijóst og skilmerkilega frá helztu atburð- um í sögu kaþólsku kirkjunnar hér á landi, svo að þangað er mikinn fróðleik að sækja fyrir útiendinga og jafnvel okkur sjálf. Öll greinin er mótuð skilningi og aðdáun á íslenzkri menningu. Thomas A. Buck mun nú vinna að ýtarlegri ritgerð um Jón bisk- up Arason. * BEZT A& AUGLTSA I VORGTJðlRLdfíim/ 'matymkiffrM 2 sarp — 3 PF Nei, Sigga mín. Það er ekkert gaman aff leika pabba- mömmu- arför? vísur sá eftirfarandi fyrrihluta vísu í tímariti, en tímaritið ósk- aði eftir botni: Bakkus hefir mörgum mætum manni skolað niður í svaðið. Egill botnar: Og af hreinum heimasætum hefir hann rifið titilblaðið. Tveir heyrnardaufir talast við Ert þú að koma frá jarð- og krakkaleik á þennan hátt. ★ Græðgi Kona kom með miklu írafári til læknisins og kvartaði um inn- antökur í maga. — Hvað borðuð þér í gær- kvöldi? spurði læknirinn. — Ostrur, svaraði konan. — Nýjar ostrur? spurði lækn- irinn. — Hvernig ætti ég að vita það? — Jæja, sagði læknirinn, en þér gætuð ef til vill sagt mér hvenær þér tókuð utan af þeim skeljarnar? — Guð hjálpi mér, sagði kon- an, á maður að taka utan af þeim skeljarnar? ★ Og svo er það botninn hans Egils á Húsavík Egill Jónasson á Húsavík, sem landskunnur er oiðinn fyrir kviðlinga sína og smellnar lausa- Nei, ég er að koma frá jarð- arför. — Á, ég hélt að þú værir að koma frá jarðarför. ★ Kennarinn: Hvað hét sonur Davíðs? Nemandinn: Hósíanna. — Hversvegna heldurðu það? Nemandinn: Það stendur í biblíusögunum, .. Og fólkið hrópaði, Hósíanna sonur Davíðs. ★ — Frænka mín, sagði Sigga litla, — ég heyrði að hún mamma sagði frammi í eldhúsi við hann pabba, að það væri verst hvað steikin væri lítil, því þú borð- aðir svo mikið, en mig langar svo að biðja þig að skilja svolítinn bita eftir handa mér. •k — Með hvaða kvenmanni varstu í gærkvöldi þegar ég mætti þér? — Það var mágkona seinni manns fyrri konu minnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.