Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. nóv. 1955 IPELS til sölu. -— Muscart. Vevð kr. 2.500,00. Upplýsingar í . síma 5692, Ránargata 4, II. ! SkrifstofuherhQrgi óskast í Miðbænum eða ná- lægt Miðbænum. Hörður Ólafsson, hdl. Laugav. 10. Sími 80332. Við Reykjavík vantar mann til að hirða svín og hænsni. Þægilegur vinnutími. Gott kaup. Upplýsingar i síma 7312. — - Stúlka, 18 ára, óskar eftir atvinnu helzt í bókabúð eða skóbúð. Hef unnið 1 ár við af- greiðslustörf. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „At- vinna — 511“. Trésmíðavélar óska að kaupa trésmíðavélar nýjar eða notaðar. — Sam- byggðar eða sjálfstæðar. — Tegund og verðtijboð send- ist Mbl., fyrir laugardags- kvöld merkt: „Trésmíðavél- ar — 507“. 12 FOTO er bezta myndatakan fyrir börn. Alltaf einhver góð, sem hægt er að stækka. — Fæst aðeins á Ijósmyndá- stofu Hafnarfjarðar. Anna Jónsdóttir. Snotrir Telpukjólar HELMA Þórsgötu 14, sími 80354. Sœlgœtisgerð Lítil sæigætisgerð til sölu, mjög hentug fyrir einstakl- ing, sem vill skapa sér sjálf stæða vinnu. Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir 19. þ. m. merkt: „Sælgætisgerð — 234“. 4 Maður, sem hefur verzlunar húsnæði, hefur áhuga á að setja upp I jólabazar Vill komast í samband við menn, sem kynnu að hafa heppilegar vörur fyrir slík- an bazar. Tilb. merkt: „Baz ar — 513“, sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. SOFASETT Svefnsófi og tveir stóiar, — sem nýtt, til sölu. Upplýs- ingar í síma 1420, milli kl. 2 og 5. PÍANÓKENNSLA ‘ Kenni píanóleik í Reykjavík og Hafnarfirði. Upplýsing- ar í síma 9025. Ásgeir Beinteinsson STARK DELICIOUS EPLIN ERU NÚ KOMIN TIL LANDSINS GETUM ENN TEKIÐ PANTANIR Eggert Kristjánsson & Co. h.f. 2 Auglýsingateiknari eða maður vanur gluggaútstillingum, getur fengið góða framtíðaratvinnu hjá stóru fyrirtæki. Lysthafendur sendi nafn og heimilisfang ásamt upp- lýsingum um námsferil á afgr. Mbl., merkt: „Teiknari —512“. Barnaúlpur MARKAÐURINN Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5 Pils mjög margar nýjar gerðir MARKAÐURÍNN Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5 Jacqmar ullarefni í 1—2 kjóla af hverju efni. MARKAÐURINN Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5 Tjull Nælontjull kr. 49,00 pr. m. Rayontjull kr. 28,00 pr. m MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Húseign Um 105 ferm. í Laugarneshverfi til sölu. — Húsið er hlaðið úr vikurholsteini, múrhúðað að utan og innan, með sérinngangi og sérhitalögn. Er nú stór salur, eitt herbprgi o. fl., en með lítilli breytingu má gera þar góða 3ja herbergja íbúð. Bilskúr fylgir og stór og góð lóð. Hagkvæmt verð ef samið er ■ strax. — Útborgun kr. 110.000,00 Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Plastpokar Til að geyma í íöt og skó. Verja gegn möl og ryki. Nýkomnir „GEYSIR“ h.f. Fatadeildin Ný sending af erlendum gólf-, borð- og vegglömp- um, tekin upp í dag. Glæsilegt úrval. Skermabúðin Laugavegi 15 Sími 82635 Skafthoi Vandað skatthol innlagt eða útskorið óskast. meikt: „Skatthol — 515“, sendist afgr. Mbl. Tilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.