Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 16. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Yfirlýsing Vegna þingsályktunartillögu, sem fram hefur komið á Alþingi viðvíkjandi Vestmannaeyjaflugvelli, vil ég taka fram eftirfarandi. Það er rangt, sem fram kemur í nefndri tillögu, að flugbrautin geti talizt hættuleg vegna slitlagsins. Enda hefur flugmálastjóri Agnar Kofoed-Hansen falið mér að sjá um viðhald flugbrautarinnar eftir því sem þurfa þætti og veitt til þess fé eftir þörfum. Vestmannaeyjum, 3. nóv. 1955. Skarphéðinn Vilmuntlarson Tilley.. borðlampi BETRI OG ÓDÝRARI Aðeins fáir varahlutar 'f / Agtntcr: r MB0HNS , K0BINHAVN PFLS Nýr, amerískur múscrat, til sölu, að Skai'nJiéðinsg. 20. yírestone Flestar stærðir fyrir fólksbila, fyrirliggjandi. Laugavegi 166. MÓTORLEGUR B æ k u r : Herra Jón Arason eftir Guðbrand Jónsson. Verð ib. kr. 110.00. Formannsævi í Eyjum eftir Þorstein Jónsson í Laufási. Verð ib. kr. 70.00. Ég man þá táð Endurminningar Steingríms Arasonar. Verð kr. 70.00. Þetta eru merkar bækur, skemmtilegar og ódýrar. Veizlnn til sölu Lítil verzlun í miðbænum er til sölu nú þegar, eða seinna. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Miðbær —505“. Hafnarfjörður Starf innheimtumanns hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. — Úppl. í skrifstofu Raf- veitunnar. Armstrong Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin 10 H.P. Austin 16 H.P. Austin vörubifreið Bedford 10 H.P. Bedford 12 H.P. Bedford vörub. Bradford Citroen Fiat 500 Ford 10 H.P. Ford Vedette Guy Hillman .Meadows loftþjappa Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Renault Standard 8 H.P. Standard 12 H.P. Standard 14 H.P. Vauxhall 10 H. P. Vauxhall 14 HJ*. Volkswagen Wolseley VÉLAVERKSTÆÐIÐ pnxnÉl VIRZLUN • SÍMI 82128 Brautarholti 16. Les/ð bókina Sjáið myndina Sigurður Reynir Pétursson Hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími 82478. Háfíðin byrjar akks fyrr en kveikt befir verið á kerfunum Skrautkerti Antikkerti Gotikkerti Blómakerti Brúðukerti Jólakerti Paraffinkerti Sterinkerti Altariskerti Vatnarósir fyf ■ ^HRÉINS Í'V, 4 íéi'Gi • hjdlbarðarnir komnir Á VÖRUBÍLA: 750 x 1C 8 strigalaga 900 x 16 10 — 32 x 6 10 — ■ 1 f 34 x 7 10 — ■4 \ 34 x 7 12 ■ í; 825 x 20 12 — , . n 900 x 20 12 ■ r y 1000x 20 14 — r 1100 x 20 16 - i. 1000 x 18 12 — Einnig flestar sfserMr B CCTfcEiJgtl^lfHlp Mafnið Iirelu tryggir gæöin Heildverzlun * Asgeir Sigurðsson h.f. Hafnarstræti 10—12 — Símar 3308—3307 Uppboðið í tollskýlinu heldur áfram í dag og hefst kl. 1,30 e. h. — Seldar verða vefnaðarvörur, skófatnaður og margt fleira. Borgarfógetinn í Reykjavík. ___________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.