Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. nóv. 1955 MORGUISBLAÐIÐ 15 Hjartanlegustu þakkir færi ég öllum, er sýndu mér vináttu á sextugsafmæli inínu með heillaóskum, gjö%m og heimsóknum. — Slík vinátta- verður mér.ógleymanlég. Sigríður Bjarnadóttir, Laugavegi 65. Hjartanlega þakka ég öllum mínum kæru vanda- mönnum og vinum, sem á margvíslegan hátt glöddu mig á sextugsafmæli mínu. — Gæfa og gleði fylgi þeim ætíð. Ástriður Ólafsdóttir, Bergþórugötu 19. Hjartans þakkir til allra er sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli mínu. Leó Eyjólfsson, Sunnubraut 30 — Akranesi. Innilega þökkum við öllum þeim, er á einn eða annan hátt auðsýndu okkur virðingu og vinarhug á gullbrúð- kaupsdegi okkar. — Guð blessi ykkur öll. Aðalheiður Kristjánsdóttir, Oddgeir Jóhannsson Hlöðum. Lokað í dag frá kl. 1—5, vegna jarðarfarar Carls Finsens, forstjóra. BílaiÖjan h.f, Þverholti 15 Vegna jarðarfarar hr. Carls Finsen, forstjóra, verða skriistofur vorar lokaðar í dag miðvikudaginn 16. nóvembcr 1955. Vátryggingafélagið h. f. Vegna útfarar Carls Finsen, forstjóra, verða skrifstofur vorar lokaðor í dag miðvikudaginn 16. nóvember 1955. Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Vegna útfarar Carls Finsen, framkvæmdastjóra, verðo skrifstofur okkar lokaðar í dag miðvikudaginn 16. nóvember 1955. Trollc & Rothe H F* Vegna jarðariarar verður verksmiðjan lokuð eftir hádegi í dag. Rafgeymaverksmiðjan Pólar h.f. Borgartún 1. TIL LEIGU stór stofa með aðgangi að eldhúsi, baði, síma. Reglu- samt fólk kemur aðeins til greina. Fyrirframgreiðsla í 6 mánuði. Tilboð merkt: „1" — 517“, á afgr. Mbl. fyrir laugardag. ,oie Beint á móti Austurb.bíói. Sport- prjónagarnið er komið, í öllum litum. — Einnig úrval af prjóna- numstrum. 1 ShlPAUlíitRf) KIKIMNS // BALDUR 44 I . Tekið á mðtrvöi'um til Hjallaness og Búðardals, í dag. “VINNfl” Hreingerningar Sími 7897. — ÞórSur og Geir. Hreingerningar Simi 4967. — Jón og Magnús. L O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 | Hátíðlegur fundur í kvöld kl. 8,30, vegna 70 ára afniælis stúk- unnar. Sérstakir fundarsiðir. — Innganga nýrra félaga. — Ný- kjörnum heiðursfélögum afhent heiðursskírteini sín. — Ræður og ávörp. — Söngur og hljóðfæra- j leikur. — Allir reglufélagar, fjær og nær, velkomnir, meðan húsrúm leyfir. — Mætið stundvíslega. i — Æ.t. Félagslíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfingar fyrir fullorðna í ,Skáta heimilinu í kvöld. — Byrjendur mæti kl. 8. Framhaldsfl. kl. 9. — Sýningarfl. kl. 10. — Upplýsing- ar í síma 82409. Verið með frá byrjun. — Þjóðdansafélagið. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld ld. 8,30. Gunnar Andersen talar. —- Frjálsir vitnisburðir. — Allir vel- komnir. — Kl. 2 á sunnudögum: Sunnu- dagaskóli. — Öll börn velkomn. Hjartanlegustu þakkir færum við öllum þeim, skyld- um og óskyldum, fjær og nær, er glöddu okkur með gjöium, blðtnúm, skevtum og aIisk;)n;ir ltjá!psemi á gull- brúðkaupsdegi okkaf þánn 9. þ. m. '’.’i Guð blessi ykkur öll. Þóranna Þorsteinsdóttir og Guðmundur Sigurðsson Laugaveg 70. Móðir og tengdamóðir okkar SIGRÍÐUR BERGSTEINSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Bræðraborgarstíg 8, 15. nóv. Börn og tengdabörn. ÞÓRA ÞORVARÐARDÓTTIR frá Borgargarði í Stöðvarfirði, lézt mánudaginn 14. nóv. að heimili dóttur sinnar, Vesturbraut 7, Keflavík. Börn hinnar látnu. BRANDUR GUÐMUNDSSON er iézt á St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, hinn 11. þ. m. verður jarðsunginn frá Þjóðkirkju Hafnarfjarðar, föstu- dag 18. þ.m. kl. 2 e. h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Aðstandendur. ......... riinii min ..... n iihiiib—— Jarðarför mannsins míns HAFLIÐA GUÐJÓNSSONAR Háveg 19, fer fram fimmtudaginn 17. nóv. frá Foss- vogskirkju og hefst kl. 1,30. Ásta Gu-ðmundsdóttir. Jarðarför KRISTÓFERS JÓNSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 10,30 f. h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Ingibjörg Hannesdóttir og börn hins látna. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og bróðir ÓSKAR ÓLAFSSON Miðtúni 66, verður jarðsungmn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 17. nóv. kl. 2 e. h. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Jóhanna Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn og systkini. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við jarðarför SESSELJU MAGNÚSDÓTTUR. Sigurður ísleifsson, börn og tengdabörn. ti«———EM■ ■ k«liMiiMIH—■ ■■ ITriWgTgffMIHaEfMBilim ll'H M Hugheilar þakkir til allra er auðsýndu samúð og vin- arhug við andlát og útför HALLDÓRU SUMARLIÐADÓTTUR. Vandamenn. Hugheilar þakkir fyrir hlýhug og hluttekningu við andlát og jarðarför SIGMUNDAR JÓNSSONAR frá Hamraendum. Margrét Jónsdóttir og aðrir vandamenn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem á einhvern hátt heiðruðu minningu RAGNHEIÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR sem lézt 3. þ. m. Eiginmaður, börn, tengdadætur og sonadætur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS HALLDÓRSSONAR bónda, Framnesi, Ásahreppi. — Sérstaklega viljum við þakka Áshverfingum fyrir alla þeirra hjálp, er þeir létu okkur í té. Og einnig þeim sem heimsóttu hann og styttu honum stundir í banalegunni. — Biðjum algóðan Guð að blessa ykkur og varðveita um ókomna tíma. Jónína M. Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.