Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 18. nóv. 1955 FTamJi. at bls. I hinn mesti misskilningur að haida að með hinum 200 minni íbúðum, væri verið að stofna til ttýrrar Höfðaborgar. Þessar íbúðir yrðu úr var- I anlegu efni og af traustri I gerð. Einnar haeðar raðhús ' væru talin hafa ýmsa kosti. • Byggingarhraði gæti verið meiri við þessá; gerð en stór . • hús ogf þau væru ódýrari. — Hægt væri að undirbúa og vinna byggingarnar að nokkru á verkstæðum, en slíkt væri mjög tíðkað erlendis. í áætl- uninni væri gert ráð fyrir, að bygging 100 íbúða af þessari gerð tæki 10—11 mánuðí, en 110 íbúðir í fjölbýlishúsum væri áætlað að yrðu 21 mánuð í byggingu. J. H. tók fram, að þó nú væri gert ráð fyrir þessari gerð húsa í væri opin leið til breytinga, ef í tæka tíð kæmu fram rökstuddar ' tillögur um betra og ódýrara fowm. VANHUGSAÐ YFIRROÐ J. H. vék þa máli sínu að yfirboðstillögum þeirra Guð- í mundar og Alfreðs. Vísaði hann til-framsöguræðu sinnar um rök : fyrir því, að íbúðir þær, sem t éætlunin gerði ráð fyrir, væru í. hvorki of fáar né of smáar. Ef fcessi áætlun tækist þá væri það : nægilegt átak til útrýmingar íi herskálaíbúða og til að greiða r fyrir öðrum, sem búa í slæmum j: húsakynnum. Það yrði að hafa í ; huga, að byggingarframkvæmdir j; eínstaklinga væru mú mjög mikl- | ar og yrðu það á næstu árum. : tir þessu framtaki mætti ekki | draga, en það hlyti óhjákvæmi- lega að verða, ef bærinn réðist í ! hær breytingar, seih tillaga Guð- mundar og Alfreðs fæli í sér. . Tillaga Sjálfstæðismanna væri hyggð á raunsæjum grundvelli að athugaðri húsnæðisþörfinni og fjárhagsmöguleikum til að koffla húsunum upp. J. H. kvað meginstefnu til- lagnanna vera þá, að íbúarnir gætu eignazt húsin sjálfir, en þó mundi reynast óhjákvæmilegt, að bæjarfélagið ætti nokkuð af íbúðum og leigði þær út. FORGANGA SJÁLFSTÆDISMANNA J. H. taldi það koma úr hörð- j tistu átt þegar bftr. Framsóknar væriað þakka þeim flokki það sem vel hefði verið gert í bygg- j ingarmálum Reykjavíkur á síð- Vsíu árum, því þessi flokkur hefði lengstum vafizt fyrir þeim málum á Alþingi og ríkisstjórn. „Tíminn" hefði talið það þjóð- hættulegt að auka byggingar í T?eykjavík, því þær mundu verða „mylnusteinn um háls þjóðfélags- ins". Framsóknarmenn hefðu é eínum tíma látið loka veðdeild- inni. '* Þegar núverandi rikisstjórn hefði verið mynduð, hefðu Sjálfstæðismenn gert að skil- yrði, að rýmkað yrði um frelsi manna til bygginga og greitt úr lánsfjárvandanum. Á þeim grundvelli væri hin nýja löggjöf um byggingar- lán byggð, en þær áætlanir, sem hér væru lagðar fram, styddust aftur að nokkru við þá löggjöf. í apríl 1954 hefðu Sjálfstæðis- .metm lagt fram í bæjarstjórn tillógur í byggingarmálunum, 8em minnihlutaflokkarnir hefðu í-kki einu sinni rætt, þegar þær voru lagðar fram, en síðar, þeg- ar þeir áttuðu sig, komu þeir fram með yfirboð, svipað og nú. Sú rannsókn sem Þórður Björnsson hefði lagt til, væri hegar framkvæmd og tillagan í>ví óþörf. Jóhann Hafstein sagði að lok- um að það, sem nú vekti fyrir öjálfstæðismónnum værí, að tak- ast mætti að inna af hóndum raunhæfar framkvæmdir, sem íiái þeim tilgangi að útrýma her- ekálunum á 4—5 árum og að oðru leyti að b%ta úr fyrir öðr- i um, sem illa eru settir í hús- næðismálum. VEL ATHUGAD MÁL Borgarstjóri tók síðan til máls. Þakkaði hann Jóhanni Hafstein, en hann hefði, ásamt Gísla Hall- dórssyni, arkitekt, lagt mjög mikla vinnu í að undirbúa þetta mál. Kvaðst hann að mestu geta vísað til framsöguræðu J. H. Borgarstjóri rakti • ýtarlega reynsluna af samkeppni um húsateikningar. Kvað hann þær stundum hafa gefizt vel, en stundum miður. Færi það mjög eftir þ'ví hvernig þátttakan væri. Það gæti verið rétt áð efna til samkeppni um teikningar nú, ef tryggt væri að nægileg þátttaka fengist. Við rannsókn hefði kofnið í ljós, að ódýrara væri að byggja tveggja og þriggja herbergja íbúðir í 4. hæða húsum en 3. hæða og því væru þessar tillögur miðaðar við 4. hæða hús. Borgarstjóri kvaðst vilja endurtaka, að þau einnar hæða hús, sem hér væri gert ráð fyrir yrðu varanleg og vel byggð hús. Þetta mál hefði allt Verið rannsakað, en það væri á valdi bæjarráðs að breyta til í þessu efni, ef það þætti. hyggilegt. Borgarstjóri lauk lofsorði á þá undirbúningsvinnu, sem Gísli Halldórsson arkitekt hefði þegar framkvæmt og væri mikið ör- yggi í því að fá hann fyrir fram- kvæmdastjóra bygginganna. Eftir nokkrar umræður komu tillögur Sjálfstæðis- manna til atkvæða. Voru þær bornar upp í mörgum liðum og sátu minnihlutamenn hjá við atkvæðagreiðslu við suma liðina, en voru andvígir sum- um. Allar breytingartillögur voru felldar og tillögur Sjálf- stæðismanna í heild síðan samþykktar með samhljóða atkvæðum. sitóuibrehii nær uppselo SALA hinna nýju skattfrjálsu bankavaxtabréfa Veðdeildar Landsbankans, sem hófst s. 1. mánudag, hefur gengið ágætlega. Bréfin hafa selzt jafnt og þétt, bæði hér í bænum og úti á landi, einkum í hinum stærri kaupstöð- um og kauptúnum. Horfur eru taldar á því, að það sem fyrir lá af vísitölubréf- unum, þegar sala hófst, verði upp gengin nú um helgina, en það voru um 6 millj. kr. • Eitthvað meira verður gefið út af vísitölubréfum á næstunni og geta menn skrifað sig fyrir þeim bréfum, gegn greiðslu. Sala er einnig all-sæmileg í íbú> i| í'lánabr«éf unum, en f lestir kaupendur leggja áherzlu á það skattfrelsi og mikilverðu fríðindi sem hinum nýju. bankavaxta- bréfum fylgir. Sextugur í dag: KARLAKORINN Fóstbræður hefur ákveðið að halda tvær skemmtikvöldvökur til ágóða fyrir kórinn, fyrir áramót. — Verður sú fyrri í Sjálfstæðishús- inu í kvöld og hefst kl. 9. Verð- ur þar ýmislegt til skemmtunar, m. a. flytur Karl Guðmundsson gamanleikari spánýjan skemmti- þátt. KHÖFN, 17. nóv. — Dönsku konungshjónin eru væntanleg í heimsókn til íslands í fyrrihluta aprílmánaðar næstkomandi. — Drottningin mun koma flugleiðis hingað, en ennþá hefur ekki ver- ið endanlega ákveðið hvort kon- ungurinn komi loft- eða lagar- leiðina. — Páll. Auglýsing Þingvallaprestakalls án jarðréttinda getar ekki átf sér stað UT AF fyrirspurnum, sem birtar eru í Morgunblaðinu 8. þ. m. um það, hvers vegna Þingvallaprestakall hafi ekki verið aug- lýst laust til umsóknar í aldarfjórðung, hefur biskupsskrifstofan beðið blaðið að taka þetta fram: MNGYALLANEFND TALDI SIG HAFA RÁÐ PRESTSSETURSINS Vorið 1928, er séra Guðmund- ur Einarsson fór frá Þingvöll- um, var prestssetrið ásamt hús- verið hefur, og svo eins veiði- réttur í Þingvallavatni. Umferð fólks má ekki banna eftir slátt, nema um túnið sjálft. Skógurinn er friðaður samkvæmt lögum nr. 59 frá 1928, og um sauðfé og um og mannvirkjum tekið út í geitur verður að hlíta fyrirmæl- hendur prófasts, svo sem venja . um Þingvallanefndar. er til um prestslaus prestssetur. Óski nefndin þess, er prestin- Eftir það er prestakallið eigi' um skylt að hafa á hendi umsjón auglýst til umsóknar fyrr en árið ' á staðnum eftir því, sem nefnd 1934, sem mun hafa stafað af, og ráðuneytinu kemur saman tregðu Þingvallanefndar, er taldi sig hafa ráð prestssetursins. Aug- lýsing prestakallsins 1934 sýnir ljóslega það samkomulag, er þá hefur orðið á milli stjórnarinnar, Þingvallanefndar og biskups. í auglýsingunni segir svo: — — „Presturinn hefur íbúðarhúsið á prestssetrinu til notkunar og í umsjá sinni eftir sömu reglum, sem prest- um."------- Af þeim skilyrðum, sem presti eru hér sett, að verða að ljá íbúð sína sumargestum, þegar ráðuneytið og Þingvallanefnd vilja, að þurfa að lána umsjónar- manni endurgjaldslaust þrjú her- bergi og eldhús, hver sem hann verður og hversu stóra fjöl- skyldu, sem hann kann að hafa, og vera í þriðja lagi skuldbund- ar hafa prestsseturshúsin. Þó, inn til að taka að sér umsjón skal hann láta núverandi um sjónarmanni, meðan Þing- vallanefnd vill hafa hann á Þingvöllum, eða öðrum um- sjónarmanni, ef nefndin óskar, í té þrjú herbergi og eldhús ókeypis, og ennfremur skulu laus herbergi í húsinu fyrir sumargesti, eftir því sem Þingvallanefnd og ráðuneytið koma sér saman um. Prestssetrinu fylgir, auk túns- ins og svonefndra Efrivalla, allt land innan girðinga, er slegið verður, réttur til stórgripabeitar (allt að 10 nautgripa) til eigin nota í hrauninu og notkunarrétt- ur lands utan girðinga, eins og staðarins, þegar þess er óskað, án þess að minnzt sé á endur- gjald, má öllum vera ljóst, að við slík kjör getur enginn prestur sætt sig. Sótti og enginn uffl brauðið, og er ekki að sjá, að það hafi verið auglýst síðan. Eins og sakir standa, sér núverandi biskup, því miður, sér heldur eigi fært að auglýsa prestakallið, fyrr en náðst hafa viðunandi samningar við Þingvallanefnd um rétt prests á staðnum, eða hann hefur \'erið tryggður á annan hátt. Auglýsing ÞingvallaprestakaUs án nokkurra minnstu jarðarrétt- inda getur auðvitað ekki átt sér stað. „VEGAMÁLASTJÓRI" Borgar- fjarðarhéraðs norðan Skarðs- heiðar, Ari Guðmundsson frá Skálpastöðum, er sextugur í dag, — já, sextugur — ekki eldri og þó svo gamall. „Ekki eldri?" spyrja þeir, setn fylgzt hafa með brótm samgöngumála hér í hér- aðinu s.I. 30—40 ár, en allt þetta skeið hefur Ari Guðmundsson verið framkvæmdastjóri hins mikla átaks, að gera draumsjón borgfirzkrát bsenda og búaliðs um greiðfaran akveg í hverja sveit, að veruleika. — „Svo gamall?" mun hins vegar þeim verða að orði, sem mæta Ara á förnum vegi, því að í útiiti og framkomu ber hann öli einkenni hins bezta aldurskeiðs. Ari Guðmundsson er af fjöl- mennum og rótföstum borgfirzk- um ættum kominn. Segja má, að einkenni ætta geti verið með tvennum hætti. Annars vegar er fólk, sem i.'irðist rótlítið og reik- at sífellt frá einum landshluta til annars, en hins vegar er fólkið, sem er tengt ættarbyggð sinni traustum og fösfum rótum, kyn- slóð eftir kynslóð. Milli þessara síðar nefndu ættstofna og um- hverfisins er safnræmi. Þeir bera | svipmót héraðs síns og halda við : erfðavenjunum. Þeir eru sú þjóð, ¦ sem á þetta land, hvar í tíma eða rúmi, sem leitað er. I Af slíkum ættstofni er Ari Guðmundsson, og slíkur er hann j sjálfur, borgfizkur í bezta lagi. j Hann er þróttmikill og traustur : á velli, fastur í lutid og varfær- j inn, hrjúfur og raungóður, glað- ur, en gætír hófs, hvikar aldrei Og flanar ekki, hann missir aldrei' sjónir af markmiðum sínum. í j armí og barmi Ara er traust, og sama traust er að finna í armi og barmi Borgarfjarðarhérðs. a Ungur fór Ari Guðmundsson til náms að bændaskólanum á Hvanneyri. Þá voru þar að starfi saman þrír mikilhæfir menn og kennarar, þeir Halldór Vilhjálms son og nafnar tveir, þeir Páll Zóphóníasson og Páll Jónsson í Einarsnesi. Þá voru færri skólar í landinu en nú, og voru bænda- skólarnir þá helztu alþýðuskól- arnir. Hvanneyri sendi frá sér á þessum árum hvern atorkumann- inn á fætur öðrum. Ekki lögðu þeir allir búskap fyrir sig, heldur getum við í dag séð í mörgum og ólíkum starfsgreinum gamla Hvanneyringa, sem gerðust braut ryðjendur og mikilhæfir atorku- menn, ýmist í búskap, útvegi, iðnaði eða uppeldismálum. Það var ekki fyrst og fremst bóklest- ur og lærdómur, sem gerði Hvanneyri á þessu tímabili að orkustðð atvinnulífsins í land- inu, heldur skólaandlnn, lífið, fjörið, kjarkurinn og trúin, sem þessir merku uppeldisfrömuðir efldu hjá nemendum sínum. Hugur Ara stóð til búskapar að loknu búfræðinámi, og hann bjó nokkur ár að Skálpastöðum með föður sínum, en samgöngu- mái héraðsins þðrfnuðust dugn- aðar hans og verkstjórnarhæfi- leika, því meir, sem árin liðu og framkvæmdirnar urðu stórfelld- ari. Svo gerðist hitt samtímis heima á Skálpastöðum, að yngri bróðirinn, Þorsteinn, óx og efld- ist að sama skapi og verkefni Ara uxu og efldust utan föður- garðs og heimilis. Ara hafa verið falin mörg trúnaðarstörf í héraðinu. Mjög ungur varð hann t.d. hreppstjóri í Lundareykjadal, og fylgir það trúnaðarstarf ennþá Skálpastöð- um ásamt mörgum fleirum. Ekki er hér rúm til að rekja ýtarlega starfsferil Ara, en varla verður komizt hjá því að minnast á afskipti hans af hestamennsku og hestarækt í Borgarfirði. Ari elskar íslenzka hestinn, ekki að- eins í orði, heldur hefur hann sýnt hestinum svo mikla ræktar- semi í verki, að þakkarvert er og til fyrirmyndar. Hann gerðist á sínum tíma einn af hvata- mönnum að stofnun Hesta^ mannafélagsins Faxa. — Hann hefur verið formaður félagsins frá stofnun að mestu óslitið, og hann hefur gefið því félagi líf og afl meira en allir aðrir félags- menn samanlagt. Hann hefur einnig haft mikil afskipti af hestakynbótum í Borgarfirði. í þeim efnum sem öðrum er hann óhvikull og hefur föst sjónarmiS. Menn greinir á um þau, eins og venja er og eðlilegt er um sjónar- mið í búfjárrækt. Hinn sterki maður með ákveðnu sjónarmiðin verður alltaf áhrifamikiil Mátt- ur hinna, sem gagnrýna og eru ósamlyndir innbyrðis og auk þess átakalitlir eða átakalausir, verkar sem tvíátta gjóla, sem leikur um jarðfastan klettinn. Ari Guð- mundsson hefur því verið og er skapandi afl í hestarækt Borg- forðinga. Menn, eins og Ari Guðmunds- son, eru alltaf í hverju héraði hinn skapandi máttur. Oft gera þeir eigin draumsýnir að veru- leika, og atorka þeirra gefur engri hugsjón ffið í draumheim- um mannanna. Tryggvi Gunnars- son gaf vöskum drengjum glæsi- legt fordæmi á síðustu öld, oð við sjáum anda hans lifandi í mörgufn atorkumanninum í hópi jafnaldr aAra Guðmundssonar. Betur færi á því, a'ð ungir ís- lendingar nú á dögum sæktu sér fyrirmyndir í þennan hóp, frem- ur en í flokk erlendra leikara eða annarra, sem eru ennþá lak- ari. Að síðustu óska ég Ara Guð- mundssyni, konu hans og fjöl- skyldu til hamingju með unnin afrek og marga sigra á fyrri hluta þessarar fjölbreyttu og skemmtilegu starfsæfi. Ég sam- gleðst Ara, er hann lítur yfir far- inn veg, og ég þakka honum fyr- ir langt og ánægjulegt samstarf og þann gust, sem hann ávallt skapar um þau málefni, sem hann fjallar um, — þessi þrekmikli og trausti andstæðingur lognumáls- ins og drepandi ládeyðunnar. Gunnar Bjarnason, ar s sniir SIGLUFIRÐI, 17. nóv. — Bæj- artogarinn Hafliði kom í morgun af veiðum með 260 lestir af fiskS er fór til frystihúsanna. Detti- foss lestaði hér í gær um 12 þús„ kössum af fiski frá frystihúsun- um til útflutnings. M. s. Straum-. ey losaði í vikunni 54 „stand* arda" af tunnuefni til Tunnu- verksmiðju ríkisins og er senni- legt að vinna hefjist þar um næstu mánaðamót. Von er á meira efni í desember. Sæmilegur afli hefur verið hj^ línubátum hér þegar gefiS hefur, Gæftir hafa verið mjóg stirðar, Snjólaust er með öllu á lág- lendi, en Siglufjarðarskarð er ófært bifreiðum. —Guðjón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.