Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 4
MORGLNBLAÐIÐ Föstudagur 18. nóv. 1955 ! I dag er 322. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,22. Síðdegisflæði kl. 19,40. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- *n sólarhringinn. Læknavörður L. TK. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- Hpóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- ftpótek er opið á sunnudögum milli fcl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- Bpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. »—16 og helga daga frá kl. 13,00 «1 16,00. — Dagbók I.O.O.F. 1 E.T. 1, 9 III 13711188y2 = m Helgafell 595511187 _ IV—V — 2. • Alþingi • : Dagskrá sameinaðs Alþingis íöstudaginn 18. nóv. 1955, kl. 1% miðdegis. 1. Milliliðagróði, þáltill. — Fyrri timr. 2. Hlutdeíidar- og arðskiptifyrir- komulag í atvinnurekstri, þáltill. — Fyrri umr. 3. Austurvegur, þáltill. — Fyrri umr. • Afmæli • Steinunn Magnúsdóttir, fyrrum liúsfreyja í Efri-Gegnishólum, er áttræð í dag. Brúðkaup ÍNýlega voi'u gef in saman í hjóna band ungfrú Sigríður Andrésdótt- Ir og Svavar Guðnason, verzlunar maður. Heihiili þeirra er að Flóka, götu 16, Reykjavík. 'S.l laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- €yni, ungfrú Guðríður Guðmunds- dóttír og Heiðar Bergmann Mar- teinsson, vélvirki. Heimili þeirra er að Grandaveg 37 B. Sem kunnugt er hefur Guðnlundur Einarsson frá Miðdal gefið til væntanlegrar Handritasafnsbyggingar hóggmynd eftir sjálfan sig: Saga. — Nýlega afhenti hann myndina. Hér að ofan sést menntamálaráðherra Bjarni Benediktsson þakka Guðmundi frá Miðdai, en þeir standa fyrir framan höggmyndina. Tvær prentvillur voru í ljóðlínum í minningar- grein í Mbl, ,í gær, sem leiðréttist nú: Lýsti ýtum ljóðs með arði, líf og hlýju flutti að garði, manndóm sannan vakti og varði 'Vilhjálmur á Brandarskarði. Voíboðakonur, Hafnarfirði Fundurinn er í kvöld í Sjálf- itæðishúsinu og hefst 1*1. 8,30 rtundvíslega. Ekkjan í Skíðadal Essemm 1000,00; S. G. 100,00; T,árus 200,00; Lalla 500,00; L. á'h. W,00; Bogi 100,00; Karitas 25,00; Utlar systur 200,00; S. M. 50,00; T. J. 200,00; N. N. 100,00; J. L. )0,00; S. E. 100,00. . Hallgrímskirkja Biblíulestur i kvökl kl. 8,30. Séra Sigurjón Árnason. rleyholtsskólanemendur, gamlir og nýir, halda skemmti- pund í Edduhúsinu i kvöld kl. 8.30. Fjólbreytt skemmtiatriði. Krisilegt stúdentafélag heldur fund á Gamla garði í kvöld kl. 8,30. Dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur erindi um efnið Sören Kierkegaatd talar enn. — Stúdentum yngri og eldri heimili aðgangur. Hjónaefni ' :S.l. laugai'dag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lilja Dagnýs- dpttir frá Seyðisfirði og Sveinn Ásmundsson, skipverji á m.s. Dís- árfelli. Opinberað hafa trúlofun sína, sl. Jáugaidag, ungfrú Hjördis Jósefs- <dóttir, starfsstúlka í Sápuverksm. JÍjöll, Holtsgötu 17 og Magnús Sorbergs, bifvélavirki, Bárugötu 15. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: iBrúarfoss er í Gdynia. Dettifoss fór frá Siglufirði 16. þ. m. til Vest fjarða og Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg 16. þ. m. til Hull og Beykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. þ. m. til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. — Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss er væntanlegur til Rvíkur f. h. í dag. Selfoss fór frá Reykja- vík 15. þ. m. til Patreksfjat'ðar, Þingeymr, tsafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. — Tröllafoss fór frá Vestmannaeyj- um 12. þ. m. til New York. Tungu- foss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins IHekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Esja kom til Reykjavíkur finemma í morgun að austan úr firingferð. Herðubreið á að fara frá Reykjavík í kvóld til Horna- fjarðar. Skjaldbrejð er í Reykja- vík. Þyrill er á leið frá Noregi til Islands. Skaftfellingur fer frá Reýkjavík síðdegis í dag til Vest- mánnaeyja. Baldur fer frá Reykja vík síðdegis í dag til Búðardals og Hjallaness. Skipadeild gfS IHvassafelI iosar kol á Norður- landshöfnum. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór í gœr frá .Austfjörðum áleiðis til Boulogne, Rotterdam og VttRtmníla iyc*«-~*4r\ fór 16. þ.m, frá Seyðisfir»l áleiöia til Cork, Rotterdam og iiamoorg- ai'. Litiafell ei' í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Genova. • Flugferðir • • í' lugfVlag I-dands h.f.: I Milliiandaflug: Sólfaxi fer til Glasgov/ og Kaupmannahafnar kl, 08,15 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Fagui'hólsmýra;', Hólmavíkur, Hornaf,jarðar, . Isa- fjarðar, Kii'kjubæ.jai'klau.sturs og Vestmannaeyja. — Á mot'gun er ráðgert að fljúga til Akm'eyi'ai', — Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, ísaf.jui'ðai', Patreksfjaiðar, Sauð- áfki'óks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnai'. Loftleiðir „Saga" millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Rcykjavíkur kl. 7,00 í fyrramálið fi á New York. Flugvélin fer áleiðis til Bej'gen, Stavanger og Luxemboi'gar kl. 8,00. Einnig er væntanleg til Reykja- víkur ,,Hekla" kl. 18,30 annað kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gsló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,00. Félag Snæfeliin&a og Hnappdæla Spilað verður í kvökl í Tiarnar- kaffi kl. 8,30. Orð lífsins: Qy Jesú satjái vió Siwtrn; Vertu óhræddur, héðan í frú akalt þú menn veiða. Orj þeir drógu báta ffaia ú ifind, yfirf/átu allt ng fylgdú honinii. Líi!;. 'i.lO. Hiismæðrafél. Reykjavíkur Næsta saumanámskeið félagsins hefat n.k. mánudag 21. þ^m. í Borg ai-túni 7 kl. 8,e.h. Þær.kotiur s'etn ætla að sauma fytir jóiin gefi sig fram í síma 1810 og 52í5t>. Minningarspjöld Haligrímskirkju fást í þes.sum verzlunum,: Mæli- felli, Austursti'æti 4, Hljóðfæra- vei-zl. Sign'ðar Helgadóttur, Lækj- argotu 2, Verzí. Ámunda Arnason- ar, Hvei'fisgötu 37. Verzl. Grettis- götu 26 og verzl. Leifsgötu 4. Fólkið á Hafþórsstöðum í. H. 100,00; S. M. 50,00. Leikflokkurinn í Austurbæjarbíói hefur nú sýnt leikritið „Ástir og árekstrar" 5 sinnum við mikla hrifningu og ágætar undirtektir áhorfenda. Næsta sýning á ieikritinu verður annað kvöld, laugar- dagskvöid kl. 9. — Myndin hér að ofan sýnir Heigu Valtýsdóttur og Einar Inga Sigurðsson í hlutverkum sínum. fimm mínútna krossgáta S: Skýringan': Lárétt: — 1 geymsluhús — 6 sunda — 8 fraus —¦ 10 svei — 12 fuglinum —- 14 tónn — 15 ósam- stæðír — 16 flana — 18 ríkur. LóiSrétt: — 2 hest — 'á verkf æri — 4-greiðala — 5 listamanna — 7 siðleysi — 9 banda — 11 vendi — — 13 þræluðu '-— 16 til — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: LáréH: — 1 smala — 6 ala — 8 ess — 10 geð — 12 skapaði — 14 tó — 15 an — 16 sið — 18 reikaði. Lóðrétt: — 2 masa — 3 al — 4 laga — 5 hestar — 7 æðinni — 9 fikó — 11 eða — 13 prik — 1-6 si — 17 ða. KEFLAVIK Nælonsokkar, saumlausir og með saum. 15 til 20 teg. Perlonsokkar. Crepenælonsokkar, þykkir og þunnir. Crepenælonhosur á börn Og fullorðna. Verzlunin EDÐA við Vatnsnestorg. KEFLAVIK Pils, ný sending. — Verzlunin EDÐA við Vatnsnestorg. KEFLAVIK VEGGTEPPI 6. teg., nýkomið. Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. KEFLAVIK Síðbuxur, köflóttar og einlitar. — Peysur, ný sending. Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. • Ú t v a r p Föstudagur 18. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20,35 Vil kaupa fokhelda IBLÐ 2—3 herb. og eldhús. Mætti vera i kjallara. Tilboð merkt „Fokheld — 540", sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld. Sem nýr Pedigrec BARI\IAVAGI\I dökkrauður, til sblu. Uppl. Drápuhlíð 31. STULKA eða fullorðin kona óskast um 2ja mánaða tíma. Má hafa með sér barn. Upplýs- ingar í síma 5619. Stdrt einbýiishús óskast til kaups. — Tilboð sendist til Morgunblaðsins fyrir kl. 5 e. h. 22. þ. m. merkt: ;,Einbýlishús" Vélsturtur BílabúB SfS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.