Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 4
MORGUyBLAÐlÐ Föstudagur 18. nóv. 1955 Skipaútgerð ríkisins IHekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja kom til Reykjavíkur finemma í morgun að austan úr hringferð. Herðubreið á að fara frá Reykjavík í kvöld til Horna- fjarðar. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Þyrill er á leið frá Noregi tii Islands. Skaftfellingur fer frá Reýkjavík síðdegis í dag til Vest- mánnaeyja. Baldur fer frá Reykja vík síðdegis í dag til Búðardals og Hjallaness. Skipadeild SÍS IHvassafeJl losar kol á Norður- landshöfnum. Arnarfell er í Reykjavik. Jökulfell fór í gœr frá Lelkfl«kkurinn i Austurbæjarb.oi hefur nu sýnt leikritið „Astir Austfjörðum áleiðis til Boulogne, °8 arekíitrar“ 5 sinnum við mikla hrifningu og ágætar undirtektir Rotterdam og Ven+smls áhorfenda. Næsta sýning á leikritinu verður annað kvöid, laugar- fór 16. þ.m, frá Seyðisfirfft áleiðis dagskvöld ki. 9. — Myndin hér að ofan sýnir Heigu Valtýsdóttur tii Cork, Rotterdam og Hamoorg- og Einar Inga Sigurðssen í hlutverkum sinum. Krisílegt siudentafelag heldur fund á Gamla garði í kvöld kl. 8,30. Dr, theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur erindi um efnið Sören Kierkegaard talar enn. —- Stúdentum yngri og eldri heimill aðgangur. ! f dag er 322. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,22. Síðdegisflæði kl. 19,40. Slysavarðstofa Reykjavíkur £ Heilsuverndarstöðinni er opin all- sólarhringinn. Læknavörður L. TR. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Helgidagsvörður er í Ingólfs- (ipðteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- Hpótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarður- og Keflavíkur- epótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — I.O.O.F. 1 = 13711188% = E.T. 1, 9 III Dagbók — 13 Helgafell 595511187 _ IV—V — 2. • Alþingi • : Dagskrá sameinaðs Alþingis föstudaginn 18. nóv. 1955, kl. 1% imiðdegis. 1. Milliliðagróði, þáltill. — Fyrri «mr. 2. Hlutdeiidar- og arðskiptifyrir- komulag í atvinnurekstri, þáltill. — Fyrri umr. 3. Austurvegur, þáltili. — Fyrri umr. • Afmaeli • Steinunn Magnúsdóttir, fyrrum Jiúsfreyja í Efri-Gegnishólum, er óttræð í dag. Brúðkcmp Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú SigríSur An<h’ésdótt- ir og Svavar Guðnason, vevzlunar maður. Heimili þeii ia er að Flóka götu 16, Reykjavík. S.l laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- fiyni, ungfrú Guðríður Guðmunds- dóttir og Heiðar Bergmann Mar- teinsson, vélvirki. Heimili þeirra er að Grandaveg 37 B. Sem kunnugt er hefur Guðmundur Einarsson frá Miðdal gefið til væntanlegrar Handritasafnsbyggingar höggmynd eftir sjáifan sig: Saga. — Nýlega aí'henti hann myndina. Hér að ofan sést menntamálaráðherra Bjarni Benediktsson þakka Guðmundi frá Miðdal, en þeir standa fyrir framan höggmyndina. Hjónaefni íS.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lilja Dagnýs- dóttir frá Seyðisfirði og Sveinn Ásmundsson, skipverji á m.s. Dís- árfelli. Opinberað hafa trúlofun sína, sl. láugardag, ungfrú Hjördís Jósefs- dóttir, starfsstúlka í Sápuverksm. Mjöll, Holtsgötu 17 og Magnús Þorbergs, bifvélavirki, Bárugötu 15. I / ar. Litlafell ei- í olíuflutningum á F'axaflóa. Helgafell er í Genova. • Flugferðir • • FlugfV-lag Itlands h.f.: í Milliíandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 98,15 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjaikiaustui.s og VTestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fl.júga til Akureyrar, — Bíldudals, Blönduóss, Egilsstaða, Isaf.iarðar, I’atreksfjatðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Spilað verður í kvöld í T.iarnar- kaffi kl. 8,30. Orð lífsins: Off Jesú sfiffái við Síw frn : Vertu óhræddur, héðan í frú tkalt þú rnenn veiða. Or/ þeir drógu báta ftína ú iand, yfirgáfu al.lt ng fylgdu honum. Lúk. 5,10. Hiismæðrafél. Rcykjavíkur . Næsta saumanámskeið fólagsins hefat n.k. mánudag 21. þ-.rii. í Borg artúni 7 kl. 8 .e.h, Þær.konur sfem ætla að sauma fyrir jóiin gefi sig fvam í síma 1810 og 5236. Ekkjan í Skíðadal Essemm 1000,00; S. G. 100,00; Lárus 200,00; Lalla 500,00; L. áh. 30,00; Bogi 100,00; Karitas 25,00; Litlar systur 200,00; S. M. 50,00; T. J. 200,00; N. N. 100,00; J. L. 70,00; S. E. 100,00. Hallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Ávnason. Reyholísskólanemendur, gamlir og nýir, halda skemmti- pund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8.80. Fjölbreytt skemmtiatriði. íirnm mímítna krossgáta U t v a r p • Föstudagur 18. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20,35 • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: iBrúarfoss er í Gdynia. Dettifoss fór frá Siglufirði 16. þ. m. til Vest j fjarða og Keflavíkur. F.jallfoss fór frá Hamborg 16. þ. m. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10. þ. m. til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. — Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss er væntanlegur til Rvíkur f. b. í dag. Selfoss fór frá Reykja- vik 15. þ. m. til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Isafiarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. — Tröllafoss fór frá Vestmannaeyj- um 12. þ. m. til New York. Tungu- foss er í Reykjayík. LoftleiSir „Saga“ millilandafjugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7,00 í fyrramáJið fiá New York. Flugvélin fer áleiðis til Be['gen, Stavanger og Luxemborgar kl. 8,00. Einnig er værrtanleg til Reykja- víkur ,,Hekla“ kl. 18,30 annað kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- böfn og Osló. F’,lugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,00. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást í þessum verzlunuin: Mæli- felli, Austurstræti 4, Hijóðfæra- verzl. Sigiíðar Helgadóttur, Lækj- argötu 2, Verzl. Ámunóa Árnason- ar, Hverfisgötu -37. Veizl. Grettis- götu 26 og vertl. Leifsgötu 4. Fólkið á Hafþórsstöðum í. H. 100,00; S. M. 50,00. Skj ringar: Lárétt: — 1 geymsluhús — 6 .sunda — 8 fraus — 10 svei — 12 fuglinum — 14 tónn — 15 ósam- stæðir — 16 flana -— 18 ríkur. Lóðrétt: — 2 hest — 3 verkfæri — 4 greiðsla — 5 listamanna — 7 siðleysi — 9 banda — 11 vendi — — 13 þræluðu — 16 til — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu: Lárélt: — 1 smala — 6 ala — 8 ess — 10 geð — 12 skapaði — 14 tó — 15 an — 16 sið — 18 reikaði. Lóðrétt: — 2 masa — 3 al — 4 laga — 5 bestar — 7 æðinni — 9 skó — 11 eða — 13 prik — 16 si — 17 ða. Sem nýr Pedigree BARIMAVAGIM dökkrauður, til sölu. Uppl. Drápuhlíð 31. Tvær prentvillur • 7] voru í ljóðlínum í minningar- grein í Mbl. í gær, sem leiðréttist í •> . ! nú: , ; ,£*'/ t( Lýsti ýtum Ijóðs með arði, 1 V-.*- líf og hlýju flutti að garði, manndóm aannan vakti og varði ■ / Vilhjálmur á Brandarskarði. BHtÍHpJ ■ Voíboðakonur, Hafnarfirði Fundurinn er í kvöld í Sjálf-; ttæðishúsinu og hefst kl. 8,30 ttundvíslega. VéSsturtur Bílahúð SiS Stóit einbýlishns óskast tiJ kaups. — Tilboð sendist til Morgunblaðsins fyrir kl. 5 e. h. 22. þ. m. merkt: ,,Einbýlishús“ KEFLAVÍK INælonsokkar, saumlausir og með saum. 15 til 20 teg. Perlonsokkar. Crepenælonsokkar, þykkir og þunnir. Crepenælonhosur á börn og fullorðna. Verzlunin F.DDA við Vatnsnestorg. STIJLKA eða fullorðin kona óskast um 2ja mánaða tíma. Má hafa með sér barn. Upplýs- ingar í síma 5619. KEFLAVÍK VEGGTEPPF 6. teg., nýkomið. Verzlunin EI)DA við Vatnsnestorg. Vil kaupa fokhelda ÍBIJÐ 2—3 herb. og eldhús. Mætti vera í kjallara. Tilboð merkt „Fokheld — 540“, sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld. KEFLAVÍK Pils, ný sending. — Verzlunin F.DDA við Vatnsnestorg. KEFLAVÍK Síðbuxur, köflóttar og einlitar. — Peysur, ný sending. Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. ”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.