Morgunblaðið - 18.11.1955, Side 5

Morgunblaðið - 18.11.1955, Side 5
[ Föstudagur 18. nóv. 1955 MORGIISBLAÐIÐ t Ibúð óskast strax eða mjög bráðlega. — Uppl. í síma 80725. Gluggaskreyting Getum bætt við okkur nokkr- um gluggum til útstillinga. Uppl. í síma 2461. Stulkur 16 ára stúlka, sem er ný flutt í bæinn, óskar eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Tilb. sendist Mbl., sem fyrst, merkt: „Vinstúlka — 532“. Halló Halló Ungan, laghentan mann vantar atvinnu frá og með 1. des., er m. a. vanur bíl- keyrslu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Reglusamur — 533“. Spánskar vÖrur Umboðsmaður fyrir spænsk- ar vörur óskast. Vinsamleg- ast sendið bréf til Mbl. hið fyrsta merkt: „Góð sam- bönd — 527“. 1 bréfunum sé tekið fram þær vörutegund- ir, sem óskað er eftir og gefnar þær upplýsingar, er þurfa þykir. Enskar bréfa- skriftir æskilegar. DÖmur Úrval af smekklegum og ó- dýrum kventöskum (nýjar gerðir). — Snyrtivöruveski. Nælonsokkar, margar gerð- ir. Umvötn í úrvali. Sápuhúsið Austurstræti 1. Vil taka að mér einhverja heimavinnu Margt kemur til greina. Er vön saumaskap, Eða vinnu eftir 7 á kvöldin. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Heima vinna — 531“, mánudag. Herbergi til leigu Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Sjómaður eða sá, sem getur lánað síma, gengur fyrir. Uppl. í síma 5219. — Ungur maður óskar eftir einhvers konar atvinnu Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag, merkt: — „530“. — TIL SÖLU ný, amen'sk ritvél, kven- skíðaskór, alfræðiorðabók, kjólar o. fh, Hverfisgötu 70, austurenda. Stúlka óskast á barnaheimilið Vesturborg, þarf að vera þrifinn, reglu- söm og barngóð. Fyrirspurn um ekki svarað í síma. Hafnfirðingar Kona, sem vill taka að sér húshjálp 2 til 3 í viku, ósk- ast. — Upplýsingar í síma 9759. — Bandsóg Walker-Turner, til sölu. — Sími 3, Akranesi (á kvöld- in). — Sokkavél Vil kaupa sokkaviðgerðar- vél, í góðu lagi. Vantar einn ig léttan heimasaumaskap. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt: „Vandvirk — 529“. — Stálskrúfur nikkeleraðar og galvaniser- aðar með flötum og hálf- runnum haus. Ennfremur tréskrúfur, í fjölbreyttu úr- vali. ffúseigendur Mig vantar verkstæðispláss fyrir trésmiði, ca. 35—60 ferm. Uppl. í síma 6437. Guðlaugur Sigurðsson ZIG-ZAG saumavélar í skáp. Garðar Gíslason h.f Reykjavík. Karlmannaskór karlmannu>okkar ull og nælon. kurlmannasokkar Spun-nælon. karlmannasokkar krep. Laugavegi 7. Kobi fræsari til sölu ásamt modeium o. fl. Nánari uppl. gefur Axel Oddsson, Bergstaðastræti 42 Til sölu er FORD model 1935, selzt ódýrt. — Sími 80236. Jeppi ’42 í mjög góðu ásigkomulagi, til söiu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. %oiey beint-á móti Austurb.bíói. Nýkomið tviofið, þýzkt hlevjugas. beint á móti Austurb.bíói. Oómupeysur nýkomnar, fallegar og góðar peysur frá Spáni, — Einnig nokkrar modei-peysur frá Israel. -— KEFLAVÍK Amerísk hjón óska eftir tveim stofum, með húsgögn- um. Uppiýsingar í síma 152. — Keflavík — IHjarávík 3 herbergi til ieigu strax. — Uppl. hjá nætui-verði Land- símans, Keflavík. Hjón eía kærustupar (bamlaus), geta fengið 1—2 herbergi á Bjarkragötu 10 gegn húsh.jálp í 4—5 mán- uði. — Sími 7804. STÚLKA óskast til eldhússtarfa á Hótel Skjaldbreið íbúð til sölu Góð tveggja herb. íbúð, á hitaveitusvæði er til sölu, af sérstökum ástæðum, á mjög hagstæðu verði, ef samið er strax og um mikla útborgun er að ræða. Tilluið, er greini útborgunarmöguleika, send- ist Mbl., fýrir hádegi á laug ardag, merkt: „Hagnaður — 534“, Mýkomið Nælontjull, breidd 140 cm. kr. 44,00 m. Tnft í mörgum litum. VattfóSur PúSaborð á kr. 18,00 og 23,25. Borðdúkar Veggteppi nieð mörgum munstrum. Hafliðabúð, Njálsg. 1. De Soto ’42 í g-óðu lagi, selzt ódýrt. Bílasalan Vitastíg 10. Sími 80059. Vil kaupa góða jeppakes'ru Sími 81151. Rúmgott lierbergi TIL LEIGIJ með aðgangi að baði og ef vill eldhúsi. Reglusemi. — Mánateigi, Innri-Njarðvík. Varahlutir: Parklugtir fyrir Austin og Morris Afturlugtir, margar teg. Rúðuhitarar 6 og 12 volt. Mielar fyrir frostlög. Mtelar fyrir rafgeyma SUrúfjárn, stól't Úrval. Blikkklippur Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun. Rafha- eldavél nýleg, til sölu. Verð kr. 1.300,00. — Upplýsingar í sima 6877. Keflavík GóSfdúkur nýkominn. Verzl. Þorsteinn Þorsteinsson Keflavík Gluggatjaldaefni Vóal, cretönne, damask. Verzl. Þorsteinn I>orsteinsMm NECCHI- saumavél til sölu, Hólmgarði 31. Upp- lýsingar eftir kl. 1 í sima 81534, Verkamenn óskast í byggingavinnu. — Uppl, í síma 6961 og 82395 eftir ki. 7. BarnastóBI og grind til sölu, Barmahlíð 43, kjallara. Sími 2813. Afgreiði með stuttum fyrirvara: Sniurt brauð Kaffi snyttur - Coktail snyttur Björg Sigurjónsdóttir Sjafnarg. 10. Sími 1898. Lítið í skemmugluggann 3/o herb. ibúð í Kópavogi til leigu, nú þeg- i ar. Þarf lítilsháttar lagfær- i ingar. Nokkur fyrirfram- j greiðsla. Tiiboð merkt: — j „542“, sendist afgr. Mbl. | tinglingur óskast til að gæta barns. — Uppl. í síma 7441. TIL LEIGU Sá, sem vill standsetja lítið í herbergi og eldunarpláss, í nágrenni Reykjavíkur, getur 1 fengið það leigt. Tilboð send ist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „íbúð — 539“. WIBIys ’46 Höfum til sölu Willy’s jeppa ’46 model. Bíllinn lítur ágæt lega út, er með góðu húsi. Til sýnis eftir kh 1 í dag. Bílasalan Klapparstíg 37, sími 82032. Vil selja 4 til 600 tóma strigapoka, undan kornvöru. Tilboð send ist Mbl. fyrir mánudag — merkt: „Pokar — 543“. Afgreiðslusfúlka óskast á veitingastofu, í Vesturbænum. Vinnutími kl. 3—9 á virkum dögum. — Upplýsingar í síma 6970 til kl. 2. — Unglingur óskast til að gæta tvegg.ja harna eftir samkomulagi. Uppl. á Laugategi 13, I. hæð. Sími 80090. Dáfjallasól eftir sólarlaust sumar, jafnt fyrir börn sem fullorðna. Snyrtistofan CHERI Strandg. 9, Hafnaríirði. Simi 9299. TIL LESGU ný standsett íbúð, 2 herb. og eldhús, með aðgangi að síma . Uppl. í dag og á morgun í síma 9621. mi ,, ...... ......................................—---------------. ----------- ............................................-....... -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.