Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. ncrv. 1955
OSTERTAG
útvegum við í mörgum
stærðum frá Þýzkalandi,
með stuttum fyrirvara.
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370
UNDIRRITLÐ
FYRIRTÆKI
tilkynna hér með heiðruðum viðskiptavinum sínum, að
vegna skorts á rekstursfé og örðugleikum á innheimtu,
verður eftirleiðis aðeins selt gegn staðgreiðslu, nema
sérstaklega sé um annað samið.
Reykjavík, 18. nóvember 1955.
G. J. Fossberg, Vélaverzlun h. f.
Járnvöruverzlun Jes Zimsen h. f.
Ludvig Storr & Co.
Málning & Járnvörur
Slippfélagið í Reykjavík h. f.
Veiðarfæraverzlunin Geysir h. f.
Veiðarfæraverzlunin Verðandi h. f.
Verzlun O. Ellingsen h. f.
Verzhm Vald. Poulsen h. f.
Verzlunin Brynja
Nú
getið þér f engið
brennt ómalað K A F F I í *4 kílóa pokum
Biðjiðum BOLERÓ kaffi
Ef kaupmaðurinn, sem þér verzlið við skyldí ekki hafa
ofangreinda vöru, þá getur hann fljótlega útvegað yður
hana. — Bíðjið hann um það í dag.
Maqntís Th. S. Btöndal h.f.
Símar: 2358 og 3358.
Trésmiðir
Trésmiðir
Trésmiðafélag Reykjavíkur
helciur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn
20. þ. m. kl. 2 e. h. — Fyrir fundinum liggur tillaga um
úrsögn úr Landssambandi iðnaðarmanna. Kosning upp-
stiliingarnefndar o. fl.
STJÓRNIN
miMi-sa®
\&S
Höfum á boðstólum í verzlun
vorri nýtízku
blóma- og lampaborð,
sem eiga nu miklum vin-
sældum að fagna erlendis.
er þekkt vörumerki um allt land. Erum ávallt birgir
af varahlutum í TAN-SAD kerrur og vagna.
Fáfnir hefir opnað
nýja verzlun að Bergstabastrœfi 79
Fáfnir hefir 20 ára reynzlu að baki.
SÍMI 2631
Ávallt fyrirliggjandi kerrur og vagna í 'f jölbreyttu úrvali.
Höfum allar þær gerðir, sem sýndar eru hér að neðan,
eða þær eru væntanlegar á næstunni.
ATH.: Fáfnir annast viðgerðir á barnavögnum og barna-
kerium, brúðuvögnum, þríhjólum o. fl. eins og undanfarin
20 ár á Laugavegi 17 B. ------- Sími 2631.
Rúmgóðar sterkar kerrur með
opnum hliðum. Þær má
leggja saman.
Nýtízku borð fyrir blóm og
lampa.
^r-ssst.
Mjög hentugar og handhægar
barnakerrur fyrir fólk, sem
býr í útjöðrum bæjarins.
Miðmyndin sýnir hvernig
leggja má þær saman.
Rúmgóð kerra með lokuðum
hjiðum, einnig samanlögð.
Smekkleg blómaborð í
anddyri eða stofu.
^^•*!S
W'mWæB
Hlý kerra með tjaldi
og svuntu.
Háhjólaður, nýtízku barna-
vagn. Sá glæsilegasti, sem hér
hefir sést, frá hinu þekkta
firma Candia.
Blómaborð fyrir tvo blómstur-
potta, mjög skemmtilegt.
Síærri gerð, mjög rúmgóð og
vönduð.
Brúðukerrur, mjög vandaðar
og ódýrar. — Sýnishorn fyrir-
liggjandi.
Smekklegt blómaborð fyrir
þrjá blómsturpotta t. d. á
verönd eða stofu.
Brúðuvagnar, mjög fallegir,
koma á.næstunni. — Verðið
mjög hagkvæjnt.
Barnavagn léttur og þægileg-
ur, þar sem þröng eru húsa-
kynni, því leggja má hann
saman. — Væntanlegir bráð-
lega.
Sendum gegn póstkröfu um land allt