Morgunblaðið - 18.11.1955, Side 6

Morgunblaðið - 18.11.1955, Side 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. nóv. 1955 OSTERTAG útvegum við í mörgum stærðum frá Þýzkalandi, með stuttum fyrirvara. Ólafur G'islason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 UNDIRRITUÐ FVRIRTÆKI tilkynna hér með heiðruðum viðskiptavinum sínum, að vegna skorts á rekstursfé og örðugleikum á innheimtu, Verður eftirleiðis aðeins selt gegn staðgreiðslu, nema sérstaklega sé um annað samið. Reykjavík, 18. nóvember 1955. G. J. Fossberg, Vélaverzlun h. f. Járnvöruverzlun Jes Zimsen h. f. Ludvig Storr & Co. Málning & Jámvörur Slippfélagið í Reykjavík h. f. Veiðarfæraverzlunin Geysir h. f. Veiðarfæraverzlunin Verðandi h. f. Verzlun O. Ellingsen h. f. Verzlun Vald. Poulsen h. f. Verzlunin Brynja Húsmæður! N ú getið þér fengið brennt ómalað K A F F I í kílóa pokum Biðjiðum BOLERÓ kaffi Ef kaupmaðurinn, sem þér verzlið við skyldí ekki hafa ofangreinda vöru, þá getur hann fljótlega útvegað yður hana. — Biðjið hann um það í dag. Magniís Th. S. Blöndal h.f. Símar: 2358 og 3358. Trésmiðir Trésmiðir Trésmiðafélag Reykjavíkur helöur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. — Fyrir fundinum liggur tillaga um úrsögn úr Landssambandi iðnaðarmanna. Kosning upp- stillingarnefndar o. fl. STJÓRNIN Höfum á boðstólum í verzlun vorri nýtízku blóma- og lampaborð, sem eiga nu miklum vin- sældum að fagna erlendis. er þekkt vörumerki um allt land. Erum ávallt birgir af varahlutum i TAN-SAD kerrur og vagna. Fáfnir hefir opnað nýja verzfun að Bergstaðastrœfi 19 Fáfnir hefir 20 ára reynzlu að baki. SÍMI 2631 Avallt fyrirliggjandi kerrur og vagna í 'f jölbreyttu úrvali. Höfum allar þær gerðir, sem sýndar eru hér að neðan, eða þær eru væntanlegar á næstunni. ATH.: Fáfnir annast viðgerðir á barnavögnum og barna- kerium, brúðuvögnum, þríhjólum o. fl. eins og undanfarin 20 ár á Laugavegi 17 B. ---- Sími 2631. Nýtízku borð fyrir blóm og lampa. Smekkleg blómaborð í anddyri eða stofu. Blómaborð fyrir tvo blómstur- potta, mjög skemmtilegt. Smekklegt blómaborð fyrir þrjá blómsturpotta t. d. á verönd eða stofu. Mjög hentugar og handhægar barnakerrur fyrir fólk, sem býr í útjöðrum bæjarins. Miðmyndin sýnir hvernig leggja má þær saman. Rúmgóðar sterkar kerrur með opnum hliðum. Þær má Ieggja saman. Rúmgóð kerra með lokuðum hliðum, einnig samanlögð. Hlý kerra með tjaldi og svuntu. Háhjólaður, nýtízku barna- vagn. Sá glæsilegasti, sem hér hefir sést, frá hinu þekkta firma Candia. Brúðukerrur, mjög vandaðar og ódýrar. — Sýnishorn fyrir- liggjandi. Brúðuvagnar, mjög fallegir, koma á. næstunni. — Verðið mjög hagkvæ.nt. Stærri gerð, mjög rúmgóð og vönduð. Barnavagn léttur og þægileg- ur, þar sem þröng eru húsa- kynni, því leggja má hann saman. — Væntanlegir bráð- lega. Sendum gegn póstkröfu um land allt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.