Morgunblaðið - 18.11.1955, Side 7

Morgunblaðið - 18.11.1955, Side 7
Föstudagur 18. nóv, 1955 MORGUNBLAMÐ 7 >* w Eplin eru komin Delicíous Stark, Delicious Red, Rom Beauty, Kalter Böhmer, Jonathan fUU.USLU, E P L I M Fallegut bill Höfum til sölu glæsilega bifreið, model 1954. Bifreiðin er ekki sjálfskipt. Útvarp og miðstöð. — Til sýnis hjá okkur í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37 — Sími 82032 LAMPAR—SKERMAR Ný sending af erlendum gólf-, borð- og vegglömp- um, tekin upp í dag. Glæsilegt úrval. Skermabúðin Laugavegi 15 Sími 82635 eru komin þrjár úrvals tegundir: Stark Delicious Rambour Frank Jonathan O. Johnson & Kaaber hJ. Notið KIWI skóábuð og gljáinn á skónum verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta megin orsök þess, hversu djúpur og lang- varandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim. Reynið eina Kiwidós í dag. Skórn- ir munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. mIm 'lLgkJg H Gæðin eru á hcimsmæli- I kvarða — Fæst í 10 litum Aðaiumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.