Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. nóv, 1955 MORGUNBLAMÐ 7 >* w Eplin eru komin Delicíous Stark, Delicious Red, Rom Beauty, Kalter Böhmer, Jonathan fUU.USLU, E P L I M Fallegut bill Höfum til sölu glæsilega bifreið, model 1954. Bifreiðin er ekki sjálfskipt. Útvarp og miðstöð. — Til sýnis hjá okkur í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37 — Sími 82032 LAMPAR—SKERMAR Ný sending af erlendum gólf-, borð- og vegglömp- um, tekin upp í dag. Glæsilegt úrval. Skermabúðin Laugavegi 15 Sími 82635 eru komin þrjár úrvals tegundir: Stark Delicious Rambour Frank Jonathan O. Johnson & Kaaber hJ. Notið KIWI skóábuð og gljáinn á skónum verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta megin orsök þess, hversu djúpur og lang- varandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim. Reynið eina Kiwidós í dag. Skórn- ir munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. mIm 'lLgkJg H Gæðin eru á hcimsmæli- I kvarða — Fæst í 10 litum Aðaiumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.