Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. nóv. 1955 MORGinSBLAÐIÐ Framsöguræða Jóhanns Hafsfevns á hæfarstjómarfundi f gærs Tillögur Sjálfstæðismanna miða að jbv/ að leysa úr brýnustu þörfunum á sviði húsnæðismálanna Höfuðtilgangurinn, að braggaíbúðum verði úfrýmt og bœtt úr húsnœðiseklunni TI L L Ö G U R þær. sem Sjálfstæðismenn hafa lagt fram í bæjarstjórninni í dag. varðandi húsnæðismálin, hafa þann höfuðtilgang, að bæjarstjórn Reykjavíkur eigi frum- ikvæði að framkvæmdum, sem að því stefna, að útrýma Verði á næstu 4—5 árum öllum herskálaíbúðum í bænum, cn í stað þess gefist mönnum kostur á hollu og hagnýtu húsnæði. Jafnframt stuðli bæjarstjórnin að því að bæta úr brýnustu húsnæðisþörf annarra, sem verst eru settir í þessum efnum. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja nú sem fyrr aeskilegast, að bæjarstjórnin miði framkvæmdir sínar við það, að hjálpa einstaklingunum til að eignast húsnæði sjálf- am — en leiguhúsnæði sé aðeins byggt í brýnustu neyð. Byggingarframkvæmdir þær, sem tillögur Sjálfstæðis- manna ráðgera, eru hugsaðar samhliða óvanalega örum byggingarframkvæmdum einstaklinga og byggingarfélaga, sem nú eiga sér stað í bænum og ættu þær því fremur að geta náð því markí. sem að er stefnt — að bæta úr hús- næðiseklunni í bænum. BYGGÐAR VERÐJ 600 ÍBÚÐIR AF ÞRENNS KONAR GERÐl'M Ég skal nú gera nánari grein fyrir tillögum þeim, sem fram eru lagðar. Samkvæmt tillögunum er ráð- gert, að bæjarstjórn Reykjavík- ur stofn til byggingar 600 ibúða. Að athuguðu máli þykir rétt, að ibúðirnar séu tveggja, þriggja og fjögurra herbergja, og eru stærðir þeirra tilgreíndar nánar í tillögunum. Byggðar verði 272 tveggja her- feergja íbúðir, 158 þriggja her- bergja og 170 fjögurra berbergja íbúðir. BYGGING ÍBÚÐANNA SÉ LOKIÐ Á NÆSTO 4 ÁRUM Áætlaður hraði byggingar- framkvæmdanna er þessi: 1. Nú þegar eru i byggingu 108 íbúðir, fjögurra her- bergja i tveggja hæða rað- húsum við Bústaðaveg. 2. Byrjað verði á næsta ári á byggingu 184 ibúða — 124 tveggja herbergja, 24 þriggja herbergja og 36 fjögurra herbergja. 3. Árið 1957 verði byrjað á byggingu 198 íbúða, 100 lögur Sjálfstæðismanna um í- búðabyggingar, þar sem fyrst var hrevft þeirri nauðsyn, að öll- um herskálaíbúðum i Reykjavík yrði útrýmt á næstu 4—5 árum. Byrjunarframkvæmdir voru þá hafnar ' þessu skyni með bygg- ingu 45 raðhúsaíbúða við Bústaða veg og 63 íbúða til viðbótar á þessu ári. Jafnframt var ákveðið að byggja 16 íbúðir til viðbótar í Bústaðavegshverfinu, þar sem bæjarstjórn hafði áður látið byggja á þriðja hundrað íbúðir. FJARHAGSGRUNDVOLL VANTAÐI SÖKUM FJÁR- SKORTS Þegar þessar ákvarðanir voru teknar, mátti segja, að fjárhags- grundvöll vantaði undir viðtæk- ar býggingarframkvæmdir af hálfu bæjarins, þar sem ógerlegt var að afla lánsfjár til fram- kvæmda af hálfu bæjarins, þar sem ógerlegt var að afla lánsfjár til framkvæmdanna. Bæjarstjórn samþykkti því áskorun til ríkisstjórnar og Al- þingis að gera sérstakar ráðstaf- anir í sambandi við húsnæðis- ■ málin, einkum varðandi öflun Jóhann Hafstein, alþm. LÖGIN UM HÚSNÆÐISMÁLA- STJÓRN, VEÐLÁN OG ÚTRÝM INGU HEILSUSPILLANDI ÍBÚÐA SKAPA NÝJA MÖGU- LEIKA Nú voru á síðasta Alþingi, eins og kunnugt er, samþykkt lögin um húsnæðismálastjórn, veðlán til íbúðahygginga og útrýmingu heilsuspillandi íbúða — og eru TILLOGURNAR VANDLEGA UNDIRBÚNAR Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hafa undirbúið íillögur sinar í húsnæðismálunum gaum- gæfilega. Vil ég strax taka það fram, að við þann undirbúning hefir Gísli Halldórsson irkitekt og varabæjarfulltrúi, innt af höndum mjög veigamikið starf, eins og fram kemur af þeim fylgiskjölum, sem tillögum okkar fylgja, bæði varðandi kostnaðar- áætlanir, tillöguupdrætti að nis- munandi húsagerðum og fleiri atriði, sem máli skipta. Gísli Hall dórsson er nú í ferðalagi um Bandaríkin á vegum iðnaðarmála stofnunar íslands, þar sem honum mun gefast kostur á því að kynn- ast nánar mismunandi bygging- araðferðum Bandarikjamanna. Má e.t.v. vænta þess, að við fram- kvæmd þeirrar byggingaráætl- unar, sem hér liggur fyi'ir, verði unnt að hagnýta sér reynzlu ann- arra þjóða til betri árangurs en ella mundi verða. NÝJAR VINNUAÐFERÐIR 1 BÆJARSTJÓRN Ég vek athygli á þeim hætti, sem viðhafður hefir verið af hálfu bæjarfuiltrúa Sjálfstæðis- flokksins við framburð þessa 4. tveggja herbergja, 72 , . ... þriggja herbergja og 26. lansfjar - svo og þeim tilgangi fjögurra herbergja. Árið 1958 verði hafin bygging 110 íbúða, 48 tveggja herbergja og 63 þriggja herbergja. STÆRÐ OG GER» ÍBÚÐANNA Gert er ráð fyrir, að þessar Sbúðir séu af þrem gerðum og stuðst við fengna reynzlu í þeím efnum. Stærðir .íbúðanna eru með hlið sjón af fjölskyldustærðum þeirra, er í herskálum búa og almenn reynzla segir til um að öðru leyti. Áætlúnin gerir ráð fyrir eftir- farandi tegundum ibúða: 1. 4 herbergja íbúðum i tveggja hæða raðhúsum við Bústaðaveg, 86 ferm. 2. Tveggja og þriggja her- bergja íbúðnm í fjögurra hæða fjölbýlishúsum í Há- logalandshverfi, 61,5 ferm. og 72,5 ferm. 3. Tveggja herbergja smá- íbúðum í einnar hæðar rað húsum austan við Skipa- sund, 50 ferm. ADDRAGANDI TILLAGNANNA Tillögur þær, sem nú eru fram lagðar, eiga sér nokkum aðdrag- anda, cem ég vil víkja lítillega að. Þann 13. apríl 1954 voru sam- þykktar hér í bæjarstjóminni til- J yrði náð að útrýma heilsuspill- andi húsnæði. Þegar ríkisstjórnin skipaði milliþinganefnd á sumrinu 1954 til að undirbúa tillögur í láns- fjármálunum, voru tillögur bæj- arstjórnar ■ lagðar fram til at- hugunar í nefrtdinni. Raðhús lánveitingar samkvæmt þeim að máls. Við höfum óskað eftir þvi, koma til framkvæmda þessa dag- að húsnæðismálin væru tekin ana. fyrir á þessum fundi sem sérstak- Með þessari löggjöf ættu að ur dagskrárliður. Bæjarfulltrú- skapast þeir möguleikar, sem um minnihlutaflokkanna hafa áður skorti, að fá nægjanlegt verið sendar tillögur okkar áður, lánsfé til þeirra íbúðabygg- með öðrum fundagögnum bæjar- inga bæjarins, sem Sjálfstæð- stjórnar. Með þessu hófum við ismenn leggja nú til, að hafizt viljað stuðla að því, að málið verði handa um. 1 fengi ýtarlegri meðferð en ella mundi verða.Væntum við, að slik málsmeðferð geti orðið til eftir- breytni síðar hér í bæjarstjórn- inni. En eins og ég hefi áður vikið að. er mikil þörf á því, að fund- arsköp og vinnuaðferðir bæjar- stjórnar verði endurbætt. TALA ÍBÚÐANNA EKKERT TAKMARK, EN NÆGJANLEGT ÁFORM, MIDAÐ VIÐ AÐ- STÆÐUR Ég skal nú víkja að eihstökuxn. atriðum í tillögum okkar Sjálf- stæðismanna, sem ástæða er til að rökstyðja nánar. í tiliögum okkar er ákveðin bygging 600 íbúða. Sú íbúðatala er í sjálfu sér ekkert takmark. Það er hinsvegar rösklegt átak að áforma í einu byggingu svo margra íbúða og hæfilegt verk- efni nokkurra ára. Það má segja, að megmtilgang- urinn sé að útrýma braggaíbúð- um í höfuðstaðnum — en jafn- framt er nauðsynlegt að sinna vandkvæðum annarra, sem búa við mjög lélegt eða ófullnægjandi húsnæði eða eru með öllu hús- næðislausir. Samkvæmt skýrslum, sem fyrir liggja, og lagðar hafa verið fram í bæjarstjórninni, eru 542 íbúðir í herskálum. Að sjálfsögðu má ætla, að nokkuð af því fólki, sem í her- skálum býr, byggi af sjálfsdáð- um eða verði aðnjótandi ein- hverra þeirra mörgu íbúða, sem nú eru i smíðum í bænum. En aldrei hafa fieiri íbúðir í einu verið smíðaðar hér. Eftir upp- lýsingum byggingarfulltrúa munu þær verða 16—17 hundruð talsins. Samkvæmt sk^lrslu hag- fræðings bæjarins, sem gerð var fyrir nokkrum árum, var talið, að ljúka þyrfti byggingu 600 íbúða á ári til að mæta þeirri , þörf, sem er fyrir hendi. Reiknað er þá með að rífa lélegt húsnæði og mæta fólksíjölgun og aðflutn- ingum til bæjarins. Þessi íbúðatala á ári mundi vera töluvert lægri nú, vegna þess, hvað dregið hefir úr fólksfjölg- uninni hér eftir 1950. Á árunum. eftir stríð, 1946—1948 fjölgaði hér árlega um 2800 manns. Eh frá 1950—1954, að báðum árum meðtöldum, er fólksfjölgunin alls 6660 manns, eða að meðaltali 1330 manns á ári. Þetta er gífur- legur munur, eða meira en helm- ingi minna en á fyrra tímabilinu. Það skýrist m. a. af hinni öru fólksfjölgun í nágrenni Reykja- víkur, sérstaklega í Kópavogi. Miðað við fólksfjölgunina lenda 4,3 menn á hverja nýja íbúð á árunum 1945—1949, en 3,6 menn á hverja ^jýja íbuð ' árin 1950—1954. Húsnæðisþörf- inni er sem sé betur fullnægt. síðara tímabilið, enda þó að tala nýrra íbúða sé þá töluvert minni. Það er athyglisvert að á tíma- bilinu 1945—1954 eru byggðar samtals 4357 íbúðir, en fólks- fjölgunin er á sama tíma 17300 manna. Koma þannig um 4 manns á hverja nýja íbúð og má þvi segja, miðað við fólksfjölgunina eina, að húsnæðisþörfinni hafi verið lullnægt. En hér kemur fleira til álita, og þ. á. m. samansafnað ónothæft húsnæði um lengra árabil, sem gera verður sérstakar ráðstafan- ir til að vinna bug á. Einnig er áberandi fólksfækkun í hinum eldri íbúðum. Rannsókn, sem hagfræðingur bæjarins gerði i fyrra, leiddi í ljós, að í sumum eldri götum hafði fólki fækkaðj allt upp í 25%. Bahtur efnahag-' ur fólksins hefir leitt. til þess ftð.í það eykur við sig afnot af eldra húsnæði, menn búa í stærra húsfs næði en áður. Frh. á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.