Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Nýkomnir svarfir og brúnir KABLMANNASKÓR Öllum þeim mörgu, fjær og nær, er sýndu mér vináttu og hýhug með gjöfum og heillakveðjum á 70 ára afmæli mínu 4. nóv. s. 1., þakka ég hjartanlega. Guð blessi ykkur öll. Margrét Jónsdóttir, Skuld, Vestmannaeyjum. Húsmæður! Sentriiugal Wash þvettavélarnar — Verzlið þar sem úrvalið er mest — Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 eru komnar til landsins. Þær sjóða vatnið, þvo tauið, skola tauið og þurrka tauið. Eins árs ábyrgð. — Verðið mjög lágt. Talið við okkur hið fyrsta. Godfred Bernhöft & Co. h.f. KIRKJUHVOLI — SÍMI 5912. Ódýrt Varanlegt Öruggt gegn eldi Veggplötur, þilplötur, báru- plötur, Þakhellur, þrýsti- vatnspípur, fráreunslispípur og lengistykM. Klapparstíg 20 — Sími 7373 MARS TRADING COMPANY Tékkneskt byggingarefni úr asbest-sementi Einkaumboð: CZECHOSLOVAK CERAMICS PRAG, TÉKKÓSLÓVAKlU VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. -1 . . * i.<r Hreingerningar Sími 7897. — Þórður og Geir. VÉLSKÓFLA Ný vökvaknúin vélskófla fæst leigð til vinnu. Skóflu- stærð vélarinnar er Yz—% kúbik yard. Skóílan er vel fallin til hvers konar moksturs og auk þess sérstaklega útbúin til að moka grjóti. Allar upplýsingar í síma 3450. Jón Hjálmarsson. Somko Bra>ðraborgarstíg 34 Samkoma i kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. rt Félagslíl ! Í.R.-ingar Munið tafl- og spilakvöldið í l.R. húsinu í kvöld kl. 8. Fjölmennið. Skeiunitinefndin. 7/7 leigu Gott skrifstofuhúsnæði í miðbænum. — Upplýsingar gefur Árni Guðjónsson hdl. Garðastræti 17 — sími 2831. Atvinna Röskur maður getur fengið atvinnu nú þegar. Nýja skóverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7 — Sími 81099. Konan mín KRISTÍN KETILSDÓTTIR Lönguhlíð 21, andaðist í Landakotsspítala fimmtudag- inn 17. þ. m. Axel Sigurðsson og börn. Eiginkona min RÍKEY JÓNSDÓTTIR lézt að Elliheimilinu Grund, 17. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Eggert L. Fjeldsteð, Bergþórugötu 61. Jarðarför MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Stóru-Völlum, sem andaðist 14. þ. m., fer fram laug- ardaginn 19. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Ragnheiðarstöðum kl. 1 síðdegis. — Jarðað verður í Gatlverjabæ. Kristín Árnadóttir, Sighvatur Andrésson og aðrir vandamenn. CTWMMaWWMBFfJBtMWWMWMaHggaBMWaEBaMMMWMBgaaaHWMKMHHCMBMMBBi Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okkur hlýhug og hluttekningu, við andlát og útför HREFNU EINARSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Landakotsspítalans, fyrir einstaka fórnfýsi og umhyggju við hina látnu, í erfiðri sjúkdómslegu. Guðmundur Þórðarson, Ólafía Jónsdóttir, Gyða Siggeirsdóttir, Einar Siggeirsson, Hafsteinn Siggeirsson, Guðmunda Davíðsdóttir, Gyða Hinriksdóttir, Egill Bjarnason, Ásgeir Daníelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.