Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 1
16 síður wabtofaifo M irgangvr 265. tbl. — Laugardagu': 19. nóvember 1955 Prentaaritja M«rgunblaðsin* Höfnuðu Rússarfrjálsum kosningum í Þýzkalandi vegna óróa í leppríkjum? Ræða John F. Dulies viö lok Geníar-ráðsteínunnar ALOKAFUNDI Genfarráðstefnunnar fluttu utanríkisráðherrar fjórveldanna ávörp þar sem þeir sögðu álit sitt á árangri ráðstefnunnar. Þar flutti Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna ræðu er skýrði allvel viðhorf Vesturveldanna. Kom þar m. a. frarn sú skoðun að Rússar hefðu ekki þorað að efna til frjálsra kösninga í Austur-Þýzkalandi, af því að krafan um frjálsar kosn- ingar kynni að breiðast út um öll leppríkin og valda ólgu eða jafnvel uppreisnum. Hér birtist hluti af ræðu Dulles. Okkur ber að skilja, að þetta er, alvarleg stund — nú, þegar ráðstefnu okkar er að ljúka. Við komum hingað með mikla ábyrgð á herðum. í júní-mánuði s.l. hittust æðstu menn þjóða okkar og samþykktu, að gera enn tilraunir til þess að leysa vandamál, sem lengi hafa beðið úrlausnar. Þýzkalands- málin, afvopnunarmálin og sam- búð austurs og vesturs. Okkur utanríkisráðherrunum var falið að reyna að koma áformum þeirra í framkvæmd. UNNIÐ SLEITULAUST AB UNÐIRBÚNINGI Þegar Bandaríkin tóku þátt í þessari ráðstefnu, gerðu þau sér fullkomna grein fyrir þýðingu hennar, og undirbjuggu hana á margvíslegan hátt. Ég veit, að stjórnir Frakklands og Bretlands gerðu sams konar ráðstafanir, og einnig stjórn V-Þýzkalands, að svo miklu leyti, sem henni við- vék. Allt frá því, að ráðstefnu æðstu manna fjórveldanna lauk í júlí — og fram á þann dag, að ráðstefna okkar utanríkisráðherr ahna hófst, var unnið sleitulaust og markvisst að þessum málum. Við fluttum hingað árangurinn af löngu og miklu undirbúnings- starfi, og við höfum látið opin- berlega í ljósi, að á ráðstefnunní skyldi ekki ríkja einstrengileiki — heldur samningsvilji. RÚSSUM GEFIN TRYGGING VARÐANDI SAMEININGU ÞÝZKALANDS Fyrsta málið, sem fyrir fund- irtum lá, var öryggi Evrópu og Þýzkalands-málin. Vesturveldin lögðu fram tillögur, bæði hvað viðvíkur öryggi Evrópu og sam- einingu Þýzkalands, en öllum fulltrúunum fjórum kom saman um það, að þessi mál væru svo nátengd hvoru öðru, að þau yrðu að leysast jafnt. Tillaga okkar um öi-yggi Evrópu var jafnframt til- raun, til þess að veita Ráðstjórn- inni tryggingu fyrir því, að ör- yggi Evrópu mundi ekki minnka, þrátt fyrir það, að Þýzkaland yíði endurvopnað. Ráðstjórnar- ríkjunum var gefin sérstök trygging fyrir því, að sameinað Þýzkaland, sem hefði fullkomlega siðferðislegan rétt, til þess að byggja upp sínar eigin varnir, nyti einnig sjálfsákvörðunar- réttar hvað viðvíkur inngöngu í Atlantshafsbandalagið og Briissel sáttmálann. VILDU EKKI FRJÁLSAR KOSNINGAR En nú hefur komið í ljós, að öryggismálin eru ekki raunhæf aðalástæða til þess, að Ráðstjórn- arríkin höfnuðu sameiningu Þýzkalands. Sameining Þýzkalands var höfuðliður tillögu okkar um ör- yggismálin, því að okkur er Ijóst, að friður í Evrópu verður Sannleikurinn verður uð komu í ljós um milliliðukostnuðinn Frá umræðum á Alþingi um filSögu Sjálfstæðismanna um rannsékn á milliliðagróða IKLAR umræður urðu í gær í Sameinuðu þingi um tillögu tt liðagróða. í framsöguræðu, er Sigurður Bjarnason flutti gat hann þess að sumir héldu þvi fram, að hin bága afkoma útflutningsframleiðsl- unnar stafaði af óhóflegum gróða ýmissa milliliða. Nauðsynlegt væri að fá úr því skorið hvort svo væri. í fyrsta lagi til þess að lækka milliliðakostnað, ef hann væri óhóflegur, sem \el gæti verið, og í öðru lagi til þess að kveða niður dylgjur og stöðugan áróður um þetta, ef rangt reyndist. Svo undarlega brá við, að þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem háværastir hafa verið í skrifum og ræðum um óhóflegan milliliða- gróða urðu mjög taugaóstyrkir í umræðum þessum og var ekki annað sýnna en að sumir þeirra vildu forðast slíka rannsókn eins og heitan eldinn. Var eins og þeir óttuðust að með slíkri rannsókn væri slegið vopn úr hendi þeirra. ekki tryggður til frambúðar án sameiningu Þýzkalands. En Ráð- stjórnarríkin gerðu engar til- raunir til þess að ganga til móts við okkur né samþykkja höfuð- tilgang tillögu okkar, sem krafð- ist sameiningu Þýzkalands með frjálsum kosningum. Fulltrúar Ráðstjórnarríkjanna flutningi hans OF MIKLAR KROFUR GERDAR TIL FRAM- LEIDSLUNNAR Sigurður Bjarnason nóf franv söguræðu sína með því að benda á að allir höfuð-framleiðsluat- vinnuvegir þjóðarinnar ættu við mikla örðugleika að striða. Fram leiðslukostnaðurinn hefur hækk- að svo mjög að jafnvel hin stór- virkustu atvinnutæki væru rek- in með halla. Togararnir væru reknir með styrk, sem fengizí með tollum á samgöngutæki og vélbátaflotinn með gjaldeyris- fríðindum. Samt er ekki hægt að líta á sjávarútveginn sem ómaga, því að öll þjóðin lifir einmitt á út- Ain slæma afkoma útvegsins sé að kenna óhóflegum gróða milliliðanna. Þeir mergsjúgi framleiðsluna og raki saman fé á kostnað hennar og al- mennings í landinu. Ef það reyndist rétt, þá væri það sannarlega alvarlegt mál, hélt Sigurður Bjarnason áfram. Sjá allir að það ber brýna nauðsyn til að fá úr því skorið hvort þær ásakanir hafa við rök að styðjast. Ef slikt sannaðist, þyrfti hik- laust að koma í veg fyrir slika fjárplógsstarfsemi. til- Menn greinir nokkuð SANNLEIKURINN VERÐUR AÐ KOMA í LJÓS Þess vegna höfum við sex Sjálfstæðismenn lagt fram til neituðu að ræða aðalatriði lögu okkar um ^ae^mgu hverg „^ ^^ w j^,,^ ^. [^ 3^"^ ^-jh^^ Þyzkalands og þeir baru aldrei ir framieiðsluatvinnuvegum okk- nefnd 5 sérfróðra manna til þess r*nl 2r\,^ 5£ SJ f ar, sagði Sigurður. Um það verð-1 að rannsaka þátt milliliðanna í Það bendir til jafnm.killar and- ur þó ekki deilt> að þjóðin hefur J framleiðslukostnaðl þjóðarinnar, uðar þeirra a sameinmgu Þyzka- gert meirl kröfur til þeirra en að ^ lands sem a Atlantshafsbandalag- þeir geta borið inu og V-Evrópubandalaginu — | Þeir létu ekki einu sinni í Ijós, að þeir mundu samþykkja samein- ingu Þýzkalands. Þvert á móti sögðust þeir ekki fallast á að hin svokall- aða þýzka alþýðustjórn, sem Ráðstjórnarrikin hafa sett að völdum í Austur-Þýzkalandi, þyrfti að setja tilveru sína á vogarskál frjálsra kosninga. ASAK4NIR UM GRODA MILLILIDA Þá hafa einnig heyrzt þær hvort hann sé óhóflega mikill og skal gerður samanburður á milliliðakostnaði hér og í öðrum löndum. Taldi ræðumaður, að auðvelt raddir og verið háværar, að væri að fá til samanburðar upp- ER ORSÓKIN ASTANDID í AUSTUR-EVRÓPU? Neitun Ráðstjórnarinnar, jafn- Vopnuð mótspyrna gegn Bretum hafin á Kýpur Nicosia 18. nóv. Einkaskeyti frá Reuter. EINN brezkur hermaður var drepinn og átta menn særðust í vopnuðum árásum skæruliða á Kýpur. Er þetta mesta árás, i að virða víðlits sém Bretar hafa orðið að þola þar á eynni, en í marz s.l. tilkynnti frjálsar kosningar í A-Þýzka- leyhilegur félagsskapur Grikkja, að þeir myndi hefja skæruverk landi, hefur mikil áhrif — og gegn Bretum. kemur til með að gæta jafnt utan ' c amEIGINLEG landamæra Þýzkalands sem inn- jvtAxsPYRNA an. Það gefur betur til kynna I Ár-sir þesgar hofust . dag víðg en nokkuð annað, hvermg astand <. um eyna Qg þykir ljóst að ið. austan jarntjalds er i dag. |fyrir þeim se ein samelginleg Ef a-þýzka stjórnin treystir stJórn- Brezkur hermaður var sér ekki til þess að binda til- drepmn á veitingastofu hersins, við aðalbækistöðvarnar í út- hverfi Nicosia. Hann varð fyrir skoti. Tilræðismennirnir komust undan. veru sína við vilja fólksins, þá mun einnig vera svo farið um stjórnir annarra A-Evrópu- rikja. Það umræðuefni var ekki á dagskrá fundar okkar, vegna þess að Ráðstjórnin SPRENGJUÁRÁSIR hafði neitað að ræða það þar. OG MÓTMÆLAGÖNGUR In við fulltrúar Vesturveld-1 Á öðrum stað var gerð anna vorum allir sannfærðir spiengjuárás á brezka hermenn utn það, að vandamálin, sem og særðust fjórir alvarlega. Víða þeir eiga nú við að glima í A- í borgum eyjarinnar voru mót- Evrópu, lágu á þeim sem mara mælakröfugöngur vegna dauða- á þessari ráðstefnu. dóms yfir ungum grískum þjóð- Framhald á bls. 2. ernissinna. Stúdentar fóru í fylk- ingum um götur Nikosia, þrátt fyrir bann við kröfugöngum. Þeir köstuðu grjóti að brezkum varðmönnum. lýsingar um milliliðakostnað á Norðurlöndum, Bretlandi og Þýzkalandi og mætti m. a. af því sjá, hvernig ástandið vseri hér á landi. BIRTA ÞARF ÝTARLEGA SKÝRSLU Vildi hann að jafnframt væri athugað hvernig hægt væri að lækka milliliðakostnað og birt yrði ýtarleg skýrsla um þetta mál áður en næsta reglulegt þing kæmi saman í október 1956. Sigurður ræddi því næst um það hvernig nefndin skyldi starfa. Kvað hann tillögumenn reiðubúna að ræða nánar, hvernig starfsgrundvöllur henn- ar skyldi vera Þeir ætluðust til að . hún hef ði sem nánast sam- starf við samtök framleiðenda, sem kunnugastir væru hvar skór- inn kreppti að í þess-um efnum. Einnig þyrfti hún að hafa sam- . starf við launþegasamtökin. VILJA ÞEIR EKKI MISSA VOPN ÚR HENDI Að lokum sagði framsögu- maður: — Einstakir þingmeon hafa þráfaldlega haldið því fram, að óhóflegur milliliða- gróði sé eitt mesta böl atvinntt veganna. En þeir hafa látiS þar við sitja að tala um þetta. Þeir hafa aldrei komið meS tillögur um raunhæfar að- gerðir til að lagfæra það, senl aflaga fer. Framkoma þessara manna hefur verið Hkust þvi sem milliliðagróðinn værl þeim kærkomið pólitískt vopn. sem þeir ekki vildu missa úe hendi sér. Það sem fyrir okkur Sjálf- stæðismönnum vakir, er :iS þjóðin fái að vita sannleikamt í þessu máli. Að hún viti hvaf skórinn kreppir að, hvar á aff kreista kýlin. Við viljum ganga hiklaust til þessa verks svo að þjóðin viti hvar hún er á vegi stödð og látum þá von í Ijós, að rautt hæfur árangur náist ef tillaga okkar verður sam^ykkt. BERGI ,BRÁ f BRÚN" Næstur á eftir Sigurði stóS upp Þjóðvarnarmaðurinn Berg- ur Sigurbjörnsson, er> hann hef- ur sem kunnugt er verið allra manna fjölorðastur um milliliða- gróðann. Byrjaði hann ræðu sína með því að segja að honum hefði brugðið í brún, er hann sá þessa tillögu Sjálfstæðismanna. Mun ræða Bergs, sem var þó stutt vera einstæð í þingsölunum, því að svo illyrt var hún. Við laus* lega athugun virtist hann nota orðið „fláttskapur" átta sinnum, orðið „blekking" fimm sinnum Framhald á bls. 2. Fulltrúar Sjálf- stæðisíélaganna AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik verður haldinn n.k. mánudagskvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Gunaar Thorodd- sen, borgarstjóri, ræða um bæjarmálin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.