Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ I Einbýlishús fil sölu Lítið timburhús á eignar- lóð við framlengingu Njarð- argötu. Getur verið hentugt fyrir 2 fjölskyldur. ' Timburliús á góðri eignar- • lóð við Grettisgötu. , Steinhús í smíðum á ágæt- um stað í Kópavogi. Rúmgott timburhús við Ný- býlaveg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, einbýlishúsum og íbúðum í smíðum. Útborganir 60—400 þús. krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Nýkomnir nœlon-náttkjólar í gjafapakkningum, mjög ódýrir. OLYMPI A Laugavegi 26. Sendibíll Skoda (station), 1952, til sölu. —• Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisgötu 46. Sími 2640. Halló! Halló! Bílstjórar athugið. Leigi út bíla. NÝJA BlLALEIGAN Grettisgötu 73. Íbúðir í smíðum 5 herbergja hæð í Vestur- hænum til sölu. Hæðin seld eftir samkomulagi, fokheld, tilbúin undir tréverk eða fullbúinn. Ennfremur fók- held 2ja herbergja íbúð í kjallara á sama stað. — Uppl. í síma 807Jt(i. Kven-i nn iskór Karlmanna-inniskór mikið úrval, Skóvenlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Karlmannaskór margar gerðir. t Karlmannaskóhlífar Skóverzlunin Framnesvegi 2. 1 Vinnuskyrtur Og Vinnubuxur í sama lit. TOLEDO Fiachersundi. Vií kaupa bil Vil kaupa 4—5 manna bíl. Uppl. í síma 6114. 3ja herbergja ÍBIJÐ á hitaveitusvæði, til sölu. — Útborgun kr. 100 þús. Haraldur Guðinundsson ’lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. íbúðir oskast Höfum kaupendur að 2ja til 5 herb. ibúðum. Ekki nauðsynlegt að þær verði lausar fyr en í vor. Höfum kaupendur að smá- íbúðarhúsum. Háar út- útborganir. Aðalfasteignasalan Slmar 82722, 1043 o* 80950. Aflalstræti 8. TIL SOLU Glæsilegt einbýlishús, bíl- skúr og vel ræktuð lóð til sölu í Kópavogi. Einhýlishús, stór lóð, hálfur sumarbústaður o. fl. á fallegum stað við Soga- veg, Einbýlishús á hitaveitusvæð- inu. 5 herb. ibúð með sér hita- veitu, sér inngangi og bílskúr. 4ra herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi og við Ægis- síðu. 3ja herb. risíbúðir. 3ja herb. íbúðir á hæð. 2ja herb. íbúðir bæði í risi og á hæð. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fa*t- eignasala. Ingólfsstræti 4 Sími 2332. Keflavík Ytri-Njarðvík Lítil íbúð eða eitt herbergi, óskast til leigu. Uppl. gefur: Lárus Eggertsson c/o Sameinaðir verktakar Keflavíkurflugvelli eftir kl. 7 á kvöldin. Hinn alkunni a. i. k. IMærfatnaður ávalt fyrrliggjandi í öllum stærðum. Vesturgötu 2. íbúðarhæð 2 stofur, eldhús og bað, á- samt góðu geymslurisi og geymslu í kjallara og þvotta húsi. Á hitaveitusvæði í Austurbænum, til sölu. — Laus nokkru eftir áramót. Söluverð kr. 230 þús. útb. kr. 160 þús., í tvennu lagi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- arhæðir á hitaveitusvæði, í Vesturbænum, til sölu. -— Lausar um áramót n. k. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30, 81546. Húsmæður! Leyfum oss að benda yður á nýja vörutegund frá heims- firmanu KRAFT sem er miðdegisverður og heitir,,Kraft Dinner“. — Tekur yður aðeins 7 mínút- ur að matreiða. Heildsölubirgðir: Magnús Th. S. Blöndal h.f. Símar: 2358 og 3358. IBUÐ Þriggja herbergja risíbúð, í Smáíbúðarhverfi, til leigu. Upplýsingar um fyrirfram- greiðslu og fjölskyldustærð, sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: — „íbúð — 560“. Húsmæður! Notið ROYAL lyftiduft Bifröst Opið allan sólarhringinn. iSími 1508 og 1609. Bifröst. MALMAR Kanpnm gamla málma og brotajárn. Borgartúnl. Ullarjersey Margir litir. Firmskar gúmmíbomsur nteð rennilás, svartar og gráar, koma í búðirnar eftir hádegi í dag. Aðalstr. 8. Laugav. 38. Laugav. 38. Snorrabr. 38. Garðastræti 6. Telpubuxur Einnig margs konar barna- Og unglinga nærfatnaður Ráðskona 23—27 ára, óskast á sveita- heimili í nágrenni Akraness. Má hafa með sér 1—2 börn. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Ráðskona — 563“. TIL SOLU Ford prefect ’46, skifti á góðum vörubíl eða jeppa. — Upplýsingar Njálsgötu 60, kjallara, eftir 8 í dag og á morgun. Ný Necchi- saumavél með zig-zag fæti og öllum nýtízku útbúnaði, stigin og í kassa, til sölu. Upplýsing- ar í síma 6140. KAUPUM Eir, kopar, aluminima Rósótt flúnel í barnanáttföt. Mikið úrval. \Jent Jjiyyiífcurqa* Lækjargötu 4. Sími 6570. Ný amerisk kápa no. 16 úr alullarefni til sölu. Simi 9827. KEFLAVIK Ljósakrónur Vegglampar Borðlampar Skermar STAPAFELL Hafnargötu 35. IBUÐ óskast til leigu, nú þegar eða 1. des. Símaafnot og fyrir- framgreiðsla. — Upplýsing- ar í síma 3120. Reglusöm, dugleg STÚLKA ekki yngri en 24 ára, óskast strax á veitingastofu. Hátt kaup. Uppl. á ráðningastofu Reykjavíkurbæjar í dag kl. 9—12 f.h. og á Framnes- vegi 62 kl. 1—3 e.h. DREiMGUR getur fengið atvinnu við sælgætisgerð Magnúsar Th‘s Blöndal h.f. Vonarstræti 4. FullorðÍRi kona óskast til að 'hugsa un lítið heimili. Sér herbergi. — Upplýsing- ar í síma 81996. Barnakerra vel með farin til sölu á Laugaveg 159A, kjallaran- um. — Stofuskápur Stór stofuskápur til sölu, eða í skiptum fyrir minni skáp. Laugavegi 49A, uppi. KEFLAVIK Tvær stúlkur óskast til afgreiðslustarfa á veitinga- stað. Uppl. í síma 120. Stór, þrísettur klæðaskápur . óskast. Sími 80726. Chevrolet ’41 Vörubill til sölu, ódýr. Upp- lýsingar að Hlemmuvog 10, næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.