Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 19. nóv. 1955 Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu okkar nú þegar. Jfftorgmdblafcið Sími 1600 í dag seljum við öll blóm með lækkuðu verði í tilefni 25 ára afmælis verzlunarinnar. beint á móti Austurb.bíói. Stoppugarnið er komið, bæði nælon og ull. MÓTORLEGUR Armstrong Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin 10 H.P. Austin 16 H.P. Austin vörubifreiS Bcdford 10 H.P. Bcdford 12 H.P. Bedford vörub. Bradford Citroen Fiat 500 Ford 10 H.P. Ford Vedette Guy Hillman Meadows loftþjappa Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Hverfisgötu 29 — Hafnarfirði — Sími 9196 Nýkomin smá sending af lompum með gamla veröinu á bátagjaldeyri BorAlampar frá kr. 62,50 Ljósakrónur frá kr. 350,00 Gangalampar frá kr. 90,00 Gölflampar, 3 arma Gólflampar frá kr. 413,00 frá kr. 925,00 Vegglampar frá kr. 62,00 Barnaherbergislampar frá kr. 90,00. Blóm og Avextir < REIM AIJLT SKII’AUlCifcRÐ HIKISIfVS Vl.s. austur um land til Bakkafjarðar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, — Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á mánudag. Farseðlar seldir á mánudag. — M.s. SkjalfíbrRiíi til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 23. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. tinar Ásmundsson hrl. Alls konar lögfræðistörf. Fasteignasala. Hafnarstræti 5. — Sími 5407. Ungur mnður sem hefur lokið öllum prófum frá Vélskólanum í Revkja- vík og er starfandi vélstjóri, óskar eftir atvinnu í landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Vélstjóri — 559“. Góð íbúð óskast 2ja til 4ra herb. íbúð óskast nú þegar eða seinna (æskilegt á hitaveitusvæði). Peningalán eða fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist Morgbl. merkt: „Góð íbúð 553“, fyrir fimmtudagskvöld. BÍLL ÓSKAST Bíll óskast keyptur. Eldra model en 1953, kemur ekki til greina. Uppl. í Garðastræti 49, eftir kl. 4. Heildverzlun Heildverzlun óskast til kaups. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudags- kvöld merktum „Heildverziun —552“. Fullri þagmælsku heitið. Iðnaðarhúsnæði Ca. 100 ferm., óskast strax. Pétur Pétursson Hafnarstræti 7 — Sími 82062 Vatnsveifupípur Getum útvegað pípur fyrir vatnsveitur frá um- boðsfirma okkar í Póllandi. Benault Standard 8 H.P. Standard 12 H.P. Standard 14 H.P. Vauxhall 10 H. P. Vauxhall 14 H.P. Volkswagen Wolseley P1 , VÉLAVERKSTÆÐIO bláii ^ DiVxjAvto VERZLUN • SÍMI S2I2S Brautarholti 16. Bónusútborgun Líftryggingar bónus er útborgaður á föstudag kl. 1—3. / síðasta sinn fostudaginn 16. des. n.k. Viðskiptamenn sem hafa glatað líftryggingarskirteinum sínum eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við oss fyrir þann tíma. V átry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Nýja Bíó — Sími 3171 Kraftpappír Breidd 80 og 120 cm. — Mjög hagstætt verð. H. BENEDIKTSSON & CO. H.F. Iiafnarhvoll — Sími 1228 UTBOÐ Tilboð óskast í ýmiss konar vélar og tæki til hraðfrystihúss vors. Þeir, sem óska að gera tilboð í allt eða einhvern hluta þess, sem út er boðið, vitji útboðslýsinga hjá oss. IJT GERÐ ARFÉLAG AKIiREVRIIMGA, H.F. Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.