Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIB 11 Aisokið kœro iiu: Þar sem gangbraut er merkt yfir umfer'5argötu ,ber bif- reiðum að stanza utan við gangbrautina, þannig að fót- gangandi fólk komizt hindrunarlaust yfir götuna. SAMVD MMHJTrmYdS (KHMffiAffi Akið vel — Akið varlega SMYRILL hefir opnaö Smurolíu- og hílahlufaverzlun í húsi Sameinaða við Naust (gegnt Hafnarhúsinu) Smyrill býður yður hina nýju SINCLAIR TRIPLE X fjölþykktar olíu. — Enn fremur allar aðrar tegundir af Sinclair olíum og feitum. Einnig: LIFE-TIME Bifreiðakerti og LIFE-TIME Rafgeyma, en LIFE-TIME Bifreiðavörur eru nýjung hérlendis, sem allir bifreiðastjórar ættu að kynna sér. Ennfremur: BERU-bifreiðakerti — FER — Bifreiðaperur, Bílaþráð, Viftureimar og ýmsar rafmagnsvörur fyrir bíla O x i v o 1 rafgeyma. Au t o- s o 1 nýtt chrome-hreinsiefni Autobrite nýtt bílabón, sem inniheldur 4% Silicon Vélalökk — Bronze — Jenolite ryðvarnarefni. Þýzkar Gúmmí-snjókeðjur W intro-f rostlögur Húsnæði Miðaldra, einhleypur maður í Keflavík, sem á íbúð, ósk- ar eftir konu, sem gæti tek- ið að sér að hugsa um heim- ili hans, gegn húsnæði. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyrir * sunnudagskvöld, merkt: — „Húsnæði — 568“. S AIR-VVICK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Sy^j|f Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Co. H.f., Sími: 81,170. Mnður, sem gæti veitt iorstöðu sporisjóði getur fengið þann starfa nú á næstunni. Til greina kemur að star^stími sé fyrst um sinn aðeins frá kl. 4,30—7. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Sparisjóður — 562“, fyrir miðvikudagskvöld. Amerísk næloneini í telpukjóla, tekin upp á mánudaginn. — Fallegir litir Fjölbreytt úrval. DÖMU & HERRABÚÐIN Laugavegi 55 — Sími 81890 OPNUÐ VERÐUR í DAG NÝ VERZLUN með alls konar tilbúinn fatnað á dömur, herra og börn, ásamt mörgu fleiru. Verzlunin er á horni Vitastígs og Grett- isgötu — Aðeins steinsnar frá Lauga- veginum. Gjörið svo vel að líta inn og athuga verð og vörugæði. Verzl. LANA Grettisgötu 44 A Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna Veljið þá gjöf, sem Jbér vitið að færir hamingju iarker penm Með raffægðum oddi . . . mýksti pennaoddur, «em til er AÐ gefa Parker “51” penna er að gefa það bezta skriffæri, sem þekkist. Síðasti frágangur á oddi Parker-penna er sá að hann er raffægður, en það gerir hann glerhálan og silkimjúkan. Parker “51” er eini penninn, sem hefir Aero- metric blekkerfi, sem gerir áfyllingu auðvelda, blekgjöfina jafna og skriítina áferðarfallega. Gefið hinn fræga, oddmjúka Parker “51”. Velj- ið um odd. Verð: Pennar með gullhettu kr. 430.00, sett kr. 681,50 Pennar með lustraloy hettu kr. 357.00, sett kr. 535,50 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavfk Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðusfíg 5, Rvífc 6040-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.