Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐ10 Laugardagur 19, nóv. 1955 - Síða S(/S' — Hlutverk Frh. af bls. 9 Þetta hafa hinir eldri forystu- menn Sjálfstæðisflokksins jafnan skilið, og því beinlínis hvatt unga fólkið til þess að setja fram og marka eigin skoðanir og koma með nýjar hugmyndir. Því er það, að mörg merkileg mál, sem flokk urinn hefir síðan borið fram til sigurs, hafa fyrst komið fram á þingum ungra Sjálfstæðismanna. Það er ósk mín, að samtök ungra Sjálfstæðismanna verði Sjálfstæðisflokknum í framtíð- inni sá mikli aflgjafi, er þau hafa verið til þessa, og að æ stærri hluti íslenzkrar æsku skilji það, að Sjálfstæðisstefnan vísar þann veg, er til farsældar liggur. ★ ★ ★ Ungir Sjálfstæðismenn hafa mismunandi skoðanir á mörgum einstökum málum, og þessi mál ræða þeir frá ýmsum hliðum á þingum sínum, en í fullu bróð- erni. Andstæðingarnir eiga oft erfitt með að skilja, að mismun- andi sjónarmið stétta og starfs- hópa skuli ekki leiða til sundr- ungar í röðum Sjálfstæðismanna. 1 En hér er einmitt að finna mesta styrk flokksins. Innan Sjálfstæð- isflokksins hittast menn með mjög mismunandi hagsmuni, ræða málin af vinsemd og gagn- ; kvæmum skilningi og sameinast um lausn á grundvelli þeirrar meginstefnu flokksins, sem ætíð er alger einhugur um. Ég óska ungum Sjálfstæðis- mönnum heilla í þeirra mikil- væga starfi og þakka ánægjulegt samstarf og ómetanlega vináttu öllum þeim fjölmörgu æsku- mönnum, er ég hefi kynnzt þau þrettán ár, sem ég hefi átt sæti í stjórn Sambands ungra Sjálf- stæðismanna. Að lokum árna ég eftirmanni mínum, Ásgeiri Pét- urssyni, heilla og heiti á alla unga Sjálfstæðismenn að styðja hann sem bezt í því að efla sam- tökin svo sem verða má. Ásgeir Pétursson á þann drengskap og velvilja, sem er hverjum for- ystumanni mikils virði til vel- ■ gengni í starfi ínnan samtaka, sem einmitt eiga að starfa í þeim anda. Magnús Jónsson. — 13. þing SUS Frh. af bls. 9 formaður, Friðjón Þórðarson, Búðardal, Gunnar G. Schram, Akureyri (2. vara-formaður). Jón ísberg, Blönduósi (1. vara-for- maður), Pétur Sæmundsen, Reykjavík, (ritari), Sverrir Her- mannsson, ísafirði, og Þór Vil- hjálmsson, Reykjavík (féhirðir). f vara-stjórn eiga sæti: Bragi Hannesson, Reykjavík, Jón Þor- gilsson, Hellu, Rangárvöllum, Matthías Jóhannessen, Reykja- vík, Matthías Á. Mathiesen, Hafn arfirði og Sveinn Björnsson, Hey- kollsstöðum, Norður-Múlasýslu. ★ ★ ★ dag er prentað hér á síðu ^iálfstæðismanna stjórn- 13. þings S.U.S. ktuninni var gert 'anefnd sam- - -'i sátu: Gr*r„. -rði 'son, Rev,. He.\ Reykjavík, r. ÍT&nsse kjavík, Jón Bjox.. Bæ. ’afirði, og Ólafur m, S- h.imilisvélar Einkaumboð: ÍÍANNES pORSTEINSSON & CO. S.'mi 2812 — 82640 - KVIKMYNDIR Framh. af bls. 4 daufdumba manns, Jacques Vauthiers, sem játað hefur að hann hafi myrt Bandaríkjamann um borð í farþegaskipinu Mont- parnasse á ferð þess frá Ame- ríku til Frakklands. Aðalpersóna myndarinnar, hinn aldraði og einkennilegi málfærslumaður Deliot, tekur að sér vörn máls- ins, og þegar hann kynnist máls- atvikum, rennir hann fljótlega grun í að hér muni eitthvað hafa farið milli mála, og að ekki sé allt með felldu um játningu hins ákærða. — Gerir nú málfærslu- maðurinn allt sem í hans valdi stendur til þess að komast fyrir rætur málsins, með þeim árangri að honum tekst að lokum að leysa gátuna. Kemur sú lausn flestum á óvart, en spenna mynd- arinnar er einmitt fólgin í því að smám saman er dregin hula frá áhrifamiklum harmleik, sem að baki býr játningu hins ákærða. Kvikmynd þessi er ágætlega samin og vel á svið sett og leikur eðalpersónanna afbragðsgóður, enda eru þau hlutverk í höndum mikilla leikara, þar sem eru þau Michael Redgrave er leikur mál- færslumanninn, Kieron Moore, er leikur sakborninginn og Ann Todd, er fer með hlutverk konu hans. Einkum er frábær leikur Redgrave’s blæbrigðaríkur, sterk- ur og sannfærandi. Ego. Gömlu og nýju dunsurnir verðs haldnir í Alþýðuhúsinu, Kárnesbraut 21, Kópavogi í kvöld. — Hljómsveit spilar fyrir dansinum. — Húsið opnað kl. 3,30. Miðapantanir í síma 81085 frá kl. 5—6. — Eftir það við innganginn og í síma 6990. Skemmtinefndin. Hafnfirðinpr — Reykvíkingar Gömlu dansana heldur Slysavarnadeildin Hraunprýði í Góðtemplarahúsinu, laugardaginn 19. þ. m. Góð hljómsveit. Nefndin. Skrifstofumaður óskast til framtíðarstarfs, hjá iðnfyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22 þ. m., merkt: „Skrif- stofumaður —546“ og skal þar greina frá menntun, fyrri störíum og kaupkröfu. VerzBunarhúsnæði fil lelgu í Höfðahverfinu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. merkt: „Verzlun —547“. Rauðhetta 40. sýning Sýning í Iðnó á morgun kl. 3 e. h. Grámann í Garðshomi 26. sýning. Baldur Georgs sýnir töfrabrögð. sunnudag, sími 3191. j Aðgöngiuniðar seldir frá kl. 10 f. h. | Sýnikennsla á bastvinnu og hand brúðugerð að lokinni sýningu. Gömlu dansarmr í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH Söngvari Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld frá kl. 9—2 Oll nýjustu danslögin Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—4 Silfurtunglið. Hafnarfsrði NÝJU DANSARNIR í KVÖLD Söngvari Ragnar Lárusson. — Góð hljómsveit. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 9499. Skemmtinefndin. Stúdentor nthugið Árshátíð Stúdentafélags Háskólans verður haldin í Tjarnarcafé sunnudaginn 20. nóv. — Aðgöngumiðar seldir í herbergi Stúdentaráðs kl. 10—12 og 4—6 í dag. STJÓRNIN FOKHELD ÍBIJÐ Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til kaups. — Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudag 24. þ. merkt: „Björk —548“. Stóit einbýlishús óskast til kaups. — Tilboð sendist til Morgunblaðsins fyrir kl. 5 e. h. 22. þ. m. merkt: „Einbýlishús" MARKÚS Eftir Ed Dodd <r—*— -I CAN DO )( WELL WORK ON4- SOME THINGS^CTHAT...ANO YOU'LL WITH MY ARMS„) Bc ABLE TO BY BUT I CANT < THE TIME THE OLD RAISE A GUN/ ) HONKERS BEGIN __. yA COMING IN / J rr WILL TAKE A LOT J OP PRACTICE FOR ME TO GET A GOQSE, MARK.. A\EANWHILE 5N0W FLURRIES ARE BEGiNNING TO WHIP INTO THE NORTH COUNTRY AND FANCY DAN KNOWS IT'S ABOUT TIME TO LEAD HIS FAMILY SOUTH ^.g þarf sannarlega að 2) — Ég get dálítið notað hand; — Við skulum athuga það nán-i 3) Á meðan er fyrsti snjórinn æic m., engi ef mér á að tak- leggina, en ég get ekki lyft ast að skjx. ,i j.-æs. þungri byssu með þeim. ar og ætli þú getir ekki lært það' tekinn að falla á norðurslóðum. og fengið sjálfstraust þitt aftur.! Nú er kominn tími til fyrir gæs- j irnar að fljúga suður á bóginn. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.