Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.11.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. nóv. 1955 MORGIJTSBLAÐIÐ 15 * cS a Shy'ltcfl C í vJJvdui frq Sfitz/ctclMJ, oq - hán e\ frdjtjh,. BlflJIÐ m KSSA SKYRIU Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig með heimsóknum* gjöfum, blómum og skeytum á sjötugsaf- mæli mínu 12. þ. m. Kær kveðja til ykkar allra. Hafliði Pétursson, Hverfisgötu 94. Það er inndælt að eiga vini, og núna við' sjötíu ára afmæli mitt þ. 8. nóvember, tjáðu sig, á vina hátt, á þriðja hundrað menn og konur, með stórum gjöfum, heillaóskum, bréfum í bundnu og óbundnu máli, heimsóknum og margskonar ann- arri sæmd og góðvild. Þar að auki fulltrúar frá félögum, sem færðu mér elskulegar kveðjur og stórar gjafir í nafni VINNA Hreingemingar Sitni 7897. — Þórður og Geir. Samkomur, K. F. U. M., á morgun: Kl. 10,00 fji. Suunudagaskólinn. KI. 10J50 fdi. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Y.d. og V.d. ! Kl. 1,30 e.h. Y.d. Langagerði 1. Kl. 5 e.h. Unglingadeild. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Séra Friðrik F riðriksson og Bjarni Eyjólfsson tala. Allir vel- komnir. Jóla-lakkskór á börn og unglinga komnir Dragið ekki að kaupa jólaskóna á börnin, því birgðir eru takmarkaðar. Aðalstræti 8 — Laugavegi ?0 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 félaga okkar. Og síðan ég fór að líða upp áttræðisaldurinn j mætir mér fjöldi fólks, sem grípur hönd mína með þéttu - taki, ber fram heillaóskir og sýnir mér vinahót. Félögum mínum úr hinum ýmsu félögum og öllu þessu fólki, skyldum og vandalausum, flyt ég mínar hjartans ■ þakkir. Svbj. Oddsson, Akranesi. Líftryggingar 09 brunatryggingar V átry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Nýja Bíó — Sími 3171 ALLT Á SAMA STAÐ CHAMPION kerti í notkun í heiminum. Einkaumboð á íslandi: h.f. ecill wmmm LAUGAVEG 118 — SÍMI 8-18 12. HjálpræðÍ5>herinn í kvöld kl. 8,30: Æskulýðssam- koma. Kapt. Guðfinna Jóhannes- dóttir stjÓmar. — Sunnudag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8,30: Hjálp- ræðissamkoma. Verið vel'komin. — Mánudag kl. 4: Heimilasambandið. Frú kapt. Holand talar. Z I O V — Óðinsgötu 6A Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Heiniatrúboð leiknianna. Bræðraboi'garstíg 34: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. L O. G. T. Barnastúkan Diana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10,15 á Fríkirkjuvegi 11. Spurningaþátt- ur. — Mætið öll og komið með nýia félaga. — Gæzlumaður. Barnastúkan Unnur nr. 38. Fundur á sunnudag kl. 10,15. — Inntaka, innsetn. embættismanna. Kvikmyndasýning o. fl. Fjölsækið. — Gæzlumenn. Félagsiíf | Skátar — Skátar Merkjasala skáta verður á morg- un. Skátar! Mætið í Skátaheimil- inu á morgun kl. 9,30 f.h. — Stjórnirnar. Valsmenn! iSkémmtifundur verður Ihaldinn að Hlíðarenda í kvöld kl. 9 e. h. — Fjölmennið. — Nefndin. Móðir mín MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR Oskoti, Mosfellssveit, andaðist í Landakotsspítala föstu- Systir min og fósturmóðir GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR frá Raufarhöfn, lézt af slysförum 17. þ. m, Emilía Briem, Ólafía Foged. SKÓR Kr. 89,00. Svartir og Gráir FELDUR H.f. Auáturstræti 10. daginn 18. nóvember. Björgvin Janus Eiríksson. Sonur minn SIGURÐUR ÓSKAR ÓLAFSSON lézt í Landakotsspítala 16. þ. m. — Kveðjuathöfn fer fram mánudaginn 21. þ. m. kl. 3 e. h. í Fossvogskirkju. Jarðsett verður á Akureyri. Sylvía Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTOFERS JÓNSSONAR. Þöl.kum sérstaklega Dr. Halldóri Hansen fyrir frábæra samviskusemi í garð hins látna. Ingibjörg Hannesdóttir, Anna Kristofersdóttir, Guðrún Kristofersdóttir, Kristofer Kristofersson, Jóhanna Kristofersdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.