Morgunblaðið - 20.11.1955, Page 4

Morgunblaðið - 20.11.1955, Page 4
í» MORGUNBLAÐID Sunnudagur 20. nóv. 1955 ] ' í daft er 324. dagnr ársins, Sunnudagurinn 20. nóveniber. ÁrdegisflæSi kl. 8,38. Síðdegisflæði kl. 21,06. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- nvn sólarhringinn. Læknavörður L. >?,. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. iNæturvörður er í Laugavegs apóteki,. sími 1618. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- tarbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til. kl. 4. Holts- npótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavikur- wpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9;—19, laugardaga frá kl. ®—16 og helga daga frá kl. 13,00 %il 16,00. — □ MÍMIR 59651121T — 1 Q EDDA 595511227 — 1 Atkv. I. O. O. F. 3 = 1371121& = E. T. 1. Dag bók Brúðkaup I gær vbru gefin saman í hjóna- foand af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sóiveig Bjönisdóttir, Felli f Skagafirði, og Magnús E. Guð- jónsson, fulltrúi lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, Langagerði 28. í dag verða gefin saman í hjóna foand af séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Bára Daníelsdóttir og Hall dór Karlsson. Heimili þeirra er við ÍJaðarbraut 11, Akranesi. ! 1 gær voru gefin saman í hjóna- i foand af séra Jóni M. Guðjónssyni j ungfrú Ingibjörg Þorleifsdóttir frá Siglufirði og Ómar A. Elías- son, Vesturgötu 6!), Akranesi. í dag verða gefin saman í hjónaband að Mosfelli í Mos- fellssveit Erna Gunnarsdóttir og Gísli Jónsson frá Arnarholti. — Síra Bjarni Sigurðssori gefui' brúðhjónin saman. Hjónaeíni S. 1. laugardag ópinbéruðu trú- lofun sína Guðrún Bjai’nadóttir, Hörgslandi á Síðu og Friðrik Bjarnason, Suðureyri, Súganda- firði. • Flugferðir • Hugfélag íslands h.f.: IMillilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 19,30 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Innanlandsflug: —• 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja, — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ákureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hornafjai’ðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Kvenfélag Neskirkju heldur kvöldvöku, annað kvöld (mánudag) kl. 8,30, í Tjarnar- kaffi, niðri. Fjölbreytt skemmti- skrá og dans. Vonast er eftir að félagskonur og sóknarfólk fjöl- jmenni. Skátar selja merki sín í dag. í Jólanámskeið Handíðaskól- ans í hagnýtum útsaumi j Handíða og myndlistaskólinn efnir nú til mánaðarnámskeiðs í ‘bagnýtum útsaumi. Á námskeiði * þessu verður eingöngu unnið að S gerð og útsaumi ýmissa smámuna, fj Sem hentugir eru til jðlagjafa eða i tii skreytingar heimilanna um jól- : in. Kennari á námskeiðinu- veiður ’jfrú Sigrún Jónsdóttir. — Fáist j næg þátttaka, mun verða kennt í ; tveiwiur námsflokkum. í öárum m :;n þá verða kennt þrjá daga í viku kl. 4—6 síðdegis, í hinum jafn marga daga í viku kl. 8-—10 síðdegis. Námskeiði þessu lýkur fyrir jól. Nauðsynlegt er, að stúlk ui- þær og konur, sem óska að taka þátt í þessu námi, tiikynni þátttöku sína strax í aíma 80164. I Austfirðingafélagið j heldur aðalfund sinn sunnudag- j 27. nóvember, næskomandí í Naust ; inu, uppi. Kaupið skátamerkin í dag Leiðrétting jj í grein • Kristjáris Albertsonar um HaHdór Kiljan Laxness, sem blrtist ‘ í blaðinu í gær, slæddist inn misritun. Umrædd setning á :að vera þannig: Þaff er auðvitað ‘fyriihafnrminnst að ræða verk t skáldsins í heillaóskastíl, eða bara hreyfa dindilirirí sem óðast og tiðast. En þar sem bókmenntir eru taldar alvörumál, vita menn, að það á að hugsa um skáidin meff heilanum, ékki meff dindilri- um — og að annað er móffgun við skáldin. . Er hér með beðið velvirðingar á þessari misritun. Kvenfélagi Neskirkju I hafa borizt 5 fögur málverk, (máluð af Jóni Hélgasyni og gefin af honum. Fyrir þessa höfðlng- legu gjöf flytjum við gefandanum innilegar þakkir. Einnig háfa fé- laginu borizt áheit kr. 100;00' frá frú J. E. og kr. 100,00 frá I. G. og gamalt áheit kr; 100,00 frá S. B. Fyrir þessar gjafir og allar aðrar fyrr og síðar skal hér hjart- anlega þakkað. I • ' " , . | Styðjum æskuna og kaup- um skátamerki. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímsprestakalls verður haldinn í kirkjunni kl. 5 e. h. í dag. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 í I .Sunnudagaskólinn verður í dag ki. 2. Öll börn velkomin. t Frá Mæðrastyrksnefnd Sökum þess, að Mæðrastyrks- nefndin hefir nú þegar borizt mikið af notuffum fötum, væri æski legt að þær konui’, sém vildu hag- nýta sér þau og sauma upp úr þeim fyrir jólin, kæmu sem fyrst. Opið verður alla næstai viku frá ki. 4—6 í Ingólfsstræti 9B. í ■' Bandalag ísl. skáta í dag er merkjasöLudagur skát- anna í Reykjavík. Merkín kosta kr. 5,00. Á hinum árlega merkja- söludegi skátanna í haust féll merkjasalan niður í Reykjavík vegna mænuveikinnar. fimm mínútna krossgáta ■y ti 9 Skýringar: I Lárétt: — 1 óþurftarverk — 6 vera í vafa um — 8 grænleit. vera — 10 veiðarfæri — 12 ástund- unin — T4 fangamark — 15 ein- kennisstafir — 16 málmur — 18 verri. T.óffréti: — 2 láti af hendi — 3 feiiTt — 4 1»H — 5 syrgir — 7 oddo. — 9 skyldmenni — 11 á- synja — 13 fædd — 16 tvíhljóði — 17 guff. Lausn síffustu krossgátu: Lárétt: — 1 hjall — 6 ála — 8 kól — 10 uss — 12 álkunni — 14 1-5 í® — 16 ana 1 auð- lia ugur. — Lóffrétt: — 2 já-lk — 3 al------4 laun — :5 skálda — 7 ósiður.— 9- óla — 11 sný — 13 unnu —- 16 að — 17 AG. — KFUM og K Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 10' f.h. — iDrengjafundur kl. 1,30, og almenn ‘samkoma kl. 8,30. Ástráffur Signr- steindórsson skólast.ióri talar. Einu sinni skáti, ávalt skáti. — Munið skátamerk- in í dag. j - Orð lífsins: En oHtrómurinn 'am hann út- breiddist því meir og mikill mmm- fjöldi kom swrruui til að lilýáa á hann og, til /wss aá fá liekning við sjuldeikum sínwm. Leiðrétting á frétt frá Akra- nesi um hafnarmál Fréttaritari Mbl. é Akranesi skýrir frá því í dag, aff Pétur Ottesen alþm. hafi lýst því yfir á , árshátíð Sjálfstæðismanna á Akra nesi fyrir nokkru „að nú væri lán- ið fengiff til að Iiaida áfrani fram- kvænulutn við liöfnina liér og fullgera bana.“ Sé'u þessi ummæli rétt.eftir höfð’, eru þau sögð af ókunnugleika. — Enn hefur ekki veriff gengið frá umræddri lántöku og til þessa hef- ur skort ýmis leyfi ísl. stjórn- arvalda svo hægt væri að ganga tii samninga við hið- þýzka fyrir- tæki. 'Frétt þessi er því mjög ótíma- bæi’. Margai’ aðrar missagnir eru á þessari stuttu grein, sem ég hirði ekki urn að leiðrétta. Með' þökk fyrir hii-tinguna. P.t. Reykjavík 19. nóv. 1955. Daníel Ágústínusson. Leiðrétting ’.Sá misskilningur kom fram í samtali við Óla Runólfsson, bónda á Hnappavöllum, aá hætt ‘hetfði verið vöruflutningum ytfir Skeiðar ársand til Öræfanna. Þesum ferð- um er enn haldið uppi af Kaup- félaginu á vorin og jafnframt flyt- ur Olíufélagið benzín og oiíu þang að. Hins vegar hefur ferðunum verið hætt. að haustinu. Leiðréttist þetta hér meði Mánudagur 21. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Búnaðarþáttur: Um garð- yrkju á< sveitaheimilum (Rágnar lÁ-.sgeirsson ráffunautur)>. 19,10 Þingfréttir. -— Tónleikar. -— 20,3® Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20,5® Um daginn og veginn (Gísli Jóns- son alþm.), 21,10 Einsöngur: >Sig- urður Óiafsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson; höfundurinn leikur undir á píanó. 21,30 Út- varpssagan: „Á bökkum Bola- f 1 jóts“ eftir Guðmund Daníelsson; 'XII. (<Höf. les). 22,10' Upplestur: Þorsteinn Ö.. Stephensen les úr Snæféllingaljóffum. 22,30 Kammer- tónléikar (piötur)>. 23,00 Dag- skráriök. , • Utvarp • Sunnudagur 20. nóvember: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónleikai' (plötur). 9,30 Fréttir. — 11,00 Messa í Fríkii’kjunni (Prest Séra Þorsteinn Bjömsson. — „ISLENZKIR TONAR“ hafa und- anfann ár efnt hér í bænum til kvöldskemmtana, sem jafnan hafa verið fjölsóttar ög notið al- mennra vinsælda,. einkum þó meffal ungu kynslóðarinnar. Er það næstk eðlilegt, því að á þess- um skemmtunum hefir öðru frem ur veriö á boðstólum það sem heillar æskulýff vörra* tíma mest, dtegurlög sungin af ungum kon- um og kor.lum og danssýningar. S.L. fimmtudagskv. hafði Revíu- kabarett „íslfenzkra tóna“ frum- sýningu r Austurbæjarbíói og var þar hvert sæti skipaff; Efnisskrá- in var afar fjölbreytt, hvorki meira né minna en tuttugu skerhmtiatriði, og kórnu þar fram ássviðinu milli þrýátíu> og fjörutíu manns, söngvarar, leikarar og dansfólk. — Hófst skemmtunin með kynningu hljómsveitarinnar, en sú kynning var með þeim hætti, að hlj ómsveitarst j órinn, Ján Moravek, söng gamanvísur þar sem vikið var að> hverjum meðlimihljóms.veitarinnar. Flest- ir kunnustti dægurlagasöngvar- ar bæjarins komu þarna. fram, svo sem Jóhann Möller, Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs, Soffía Karlsdóttir, Marzbræður og Tóriasystur. En auk þess voru kynntir nýir söngvarar í þessari gfein, þær Hanna Ragnarsdóttir, Organleikari: Sigurður ísólfsBoti). Elísa . Edda Valdimarsdóttir, er 13,00 Erindi: Sören Kierkegaard (íSéra Bjarni .Tónssön vígslubisk- up). 15/15 Fréttaútvarp til íslend inga erlendis. 15,30 Miðdegistón- leikar: Lúðrasveitin Svanur leik- ur; Karl O, Runólfsson stjórnar. (25 ára' afmælistónleikar sveitar- innar. 17,30' .Bamatími. (Baldur Pálmason). 18,30 Minnzt 70 ára afmælis þriggja góðtemplara- stúkna á Suðuriandi, V.erðandi nr. 9, Morgunstjörnurinar nr. 11 og Einingarinnar nr. 14': Henrik. Ottósson ræðir við Þorstein J. Sigurðsson, Gísla Sigui’geirsson og Freymóð Jóhannsson. 19,20 Tón- leikar: a) Sinfóniuhljómsveitin leikur dansa úr óperunni „Igor fursti“ eftir Borodín; di- Vicixu’ Urhaneic stjómar ('Hljóðritað á tónl. í Þjóðleikhúsinu 30. sept. s. 1.). b) Alfred Cortot leikur á pía- nó (plötur). 20,20 Upplestur: „Eg læt allt fjúka“, bréf. og' ritgerðir eftir Ólaf Davíðsson þjóðsagnarit- ara (Gils Guðmundsson alþingis- maður). 20,40 Kirkjutónlist: PálT Kr. Pálsson leikur á orgel Þjóð'- kirkjunnar í Hafnarfirði (Hljóð- ritað á tónleikum 20. f. m.). 21,15 Endurtekið leikrit: „Frakkinn“„ gömul saga eftir Nikolaj; Gogol Max Gundeiariánri bjó til útvarps- flutnings (áffúr flutt 5. þ.lh.). — Leikstjóri og þýðandá : Lárus Pá-ls- son. 22,05 Danslög (plötur). 23,3® Dagskrárlok. sungu einsöng og Sígríður Guð- mundsdóttir og Huida Emilsdótt- ir, er sungu dúett. Auk dægur- lagasöngvaranna sungu þarna Austurbæjarbíú okkar ágætu söngvarar Þuríður Pálsdóttir og Jón Sigurbjörnsson dúetta úr óperettum. Þá var dansaður „japanskur dans“, —. /skopstæling, þar sem Jan Mora- vek og Soffía Karlsdóttir voru aðaldansendur,, en Rúrik Har- aldsson kynnir og „túlkur“, „franskur“ dans, sem þær Björg Bjarnadóttir og Guðný [Pétursdóttir stigu með dansflokki „íslenzkra tóna“, við söng.Ingi- bjargar Þorbergs, spönskur dans, „Granada” er þær Björg og Guð- ný dönsuðu við söng Jóh. Mölíers og Hawai-dans með söririu aðal- dansendum og dansflokki þeim sem áður er nefridur. Þá ber að >nefna gamanþættina „í tollinum“, sem þau Rúrik Haraldsson og ■Elísa Valdimarsdótiir léku, og „Eg er kominn heim“, með þeim Soffíu Karlsdóttur og Rúrik, og jsíðast en ekki sízt þátt úr „Ævin- týri á gönguför“ með þeim Lárusi (Pálssyni (Skrifta-Hans) og Brynj ólfi Jóhannessyni (Kranz birki- dómara). — Af þessari upptaln- ingu má sjá, hversu fjölbreytt ; efnisskráin var. Að sjálfsögðu ; voru skemmtiatriðin misjöfn að gscðum, bæði efni þeirra og með- Terð. Söngur þeirra Þuríðar Páls- dóttur og Jóns Sigurbjörnssonar var þarna í sérflokki og tókst með miklum ágætum. Þuríður he£ ir glæsilega sópranrödd og Jón karlmannlega barytónröll sem hann beitir af smekkvísi og söng- ncæmi. — Af öðrum söngvurum Frh. á bls. 12. „öndir repsbganum,r í Sljörnubíói Stjörnubíó sýnir um þessar mundii skemmtilega ameríska kvik- mynd, er nefnist „Undir regnboganum“. Meff affalhlutverkin fara Frankie Laine, Billy Daniels, Charlotte Austin og Arthur Franz,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.