Morgunblaðið - 20.11.1955, Side 15

Morgunblaðið - 20.11.1955, Side 15
Swnnudagur 20. nóv. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Þý/ku þvottavélarnar komnar aftur Verðið er mjög hagstætt / Mnðnr, sem gæti veitt ierstöðn spansisM getur fengið þann starfa nú á næstunni. Til greina kemur að starfstimi sé fyrst um sinn aðeins frá kl. 4,30—7. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Sparisjóður — 562“, fyrir miðvikudagskvöld. Skt{^n UCMSfS ■ Jóla-lakkskór á börn og unglinga komnir Dragið ekki að kaupa jólaskóna á börnin, því birgðir cru takmarkaðar. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 SKRIFSTOFUSTULKA Vön skrifstofustúlkg óskast á skrifstofu vora um n.k. mánaðamót. Vélritun ásamt ensku og dönskukunnáttu áskilin. — Upplýsingar á skrifstofu vorrj mánudaginn 21. nóvember n.k. kl. 5. V átryggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Nýja bíó Sími 3171 .naoaMM Laugavegi 118. Sími: 8-18-12. VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 9883. — Maggi. • . 4«*»»****«*aAft I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.'T.-húsinu. Hagnefnd annast skemmtiatriði. F ramhaldssagan. — Gæzlumenn. St. Vikingur nr. 104 Skemmtikvöld: — Félagsvist (verðlaun). — Kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur. — Æ.t. St. Svana nr. 23 Fundur í kvöld kl. 1,30. Inntaka leikrit, upplestur o. fl. Samkomur Fíladelfia iSunnudagaskóli kl. 10,30. Safnaðarsamkoma kl. 4. — menn samkoma kl. 8,30. Al- Z I O N iSunnudagaskóli kl. 2 e.ih. — Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. All- ir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomnr. Boðun fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h„ Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. AUI Á SAMA STAB Vér erum umboðsmenn fyrir hma heimþekktu G4BRIEL Dempara — Vatnslása — Miðstöðvar og loftnetsstengur. H.f. Egill Vilhjálmsson Æskulýðsvika KFUM og K Samkoma á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30. Ræðumenn í kvöld: Séra Friðrik Friðriksson og Bjarni Eyjólfsson. — Allir vel- komnir. " Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Allt lyrlr kjötvorrlanir. Verð kr. 2650.00 og kr. 3095.00 með 2000 watta suðuelementi HEKLA H.F. Austurstræti 14 Sími 1687. Sft* >0368 KiIm B. Teitssoa Crettisjlli} Móðir mín og systir GUÐBJÖRG CHRISTENSEN andaðist í Bisbebjerg Hospital, í Kaupmannahöfn, aðfara- nótt 9. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram. F. h. eiginmanns og sonar Hulda Gunnarsdóttir Jónína Kristófersdóttir. Jarðarför JÓNASAR sonar míns, fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 1,30, og hefst með húskveðju frá heimili hans, Túngötu 15, Kefla- vík. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Sigurbjörn Eyjólfsson og aðrir aðstandendur. Móðir og tengdamóðir okkar SIGRÍÐUR BERGSTEINSDÓTTIR verður jarðsett.frá Dómkirkjunm mánundaginn 21. þ. m. klukkali 2 e. h. Börn og tengdabörn. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir ÓLAFÍA FRIÐRIKSDÓTTIR frr Þórshöfn, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. nóv. kl. 13,30. Athöfninni verður útvarpað. Zophonías Jónsson, börn og tengdasynir. Alúðarfyllstu þakkir færum við öllum þeim, er á marg- víslegan hátt sýndu okkur samúð og vinarþel við andlát og jarðarför ARNÞRÚÐAR BJARNADÓTTUR. Sérstaklega viljum við nefna söngflokk Óháða frí- kirkjusafnaðarins ásamt söngstjóranum hr. Þóraini Íóns- syni. svo og bræðrafélagi safnaðarins. Guð blessi ykkur öll. Jón Bergsson, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför móður okkar GUÐBJARGAR JÓSEFSDÓTTUR Jón G. S. Jónsson Þorsteinn B. Jónsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns sÍgurðar SIGURÐSSONAR járnsmiðs, Skólavörðustíg 46. Dagmar Finnbjörnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.