Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. nóv. 1955 ] Régi rnn Jón Ciiffliarssoíi Fyrsíiskemmfifundur Silíurbrúðkaup apóíckara 1 * .*i i ' ísl.ameríska félðgs- ! visaoti! ioðiirhusaiina !lBálÉlllhl_ hiónanna í KeflavÍK ð AÐALFUNDI Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sem hald- j inn var s. 1. vor, urðu allhörð átök uin stjórnarkosningu samtakanna. Var það einkum einn stjórnar- nefndarmanna, sem þar hafðisér- etöðu gegn framkvæmda- etjóra Sölumiðstöðvarinnar, Jóni Gunnarssyni, verkfræðingi. Þess- tim átökum lyktaði með því, að Jþessi maður var ekki endurkjör- 'inn í stjórnina. Til þessara málaloka virðist mega rekja tvær hatrammar ár- ásargreinar, sem beint hefur ver- ið að Jóni Gunnarssyni fram- kvæmdastjóra. Birtist önnur preinin i Alþýðublaðinu í sumar, <en hin í Þjóðviljanum s. 1. laug- trdag. Það þarf enginn að furða eig á, að Þjóðviljinn grípi fegins hendi við rógmæli um mann, sem e fearað hefur langt fram úr flest- um samtíðarmanna sinna, að rtugnaði við að efla framleiðslu <og velmegun þjóðarinnar. Slíkt er ?“fullu samræmi við stefnu og h4ttu kommúnistaflokka um all- nn heim. En hér missir rógurinn algjör- Iega marks sökum þess, að stað- reýndirnar liggja svo Ijóst fyrir og eru svo mörgum kunnar, að vonlaust er að takast megi að villa mönr.um svo herfilega sýn. eem tilburðir eru hafðir til. Sölumiðstöðin réði Jón Gunn- arsson sem forstöðumann skrif- ttofu sinnar í Bandaríkjunum haustið 1944, og fiuttist hann þá búferlum til Bandaríkjanna. Gegndi hann þessu starfi til árs- lojea 1954, að hann lét af störf- um skv. eigin ósk. Var hann allan J>ann tíma búsettur í Bandaríkj- ur.um, er.da starfið svo umsvifa- mikið, að annað hefði verið ó- h; gsandi. Árangurinn af starfi J. G. var með þeim ágætum, að fiala á hraðfrystum fiski frá ís- landi til Vesturheims óx úr bví að vera engin upp í að nema 19 þús.. tonnum, og vera að verð-. mæti 180 milljónir króna árið 1954. Þessi árangur náðist fyrst og fremst fyrir einstæðan dugr.að og árvekni J. G. Að loknu þessu frækilega brautryðjendastarfi kom J. G. aftur heim til íslands í árslok 1954. Mun hann þá um tírna hafa verið óráðinn í því, hvað hann tæki sér fyrir hendur en í bvrjur. febrúarmánaðar s. 1. réðist hanr. aftur i þjónustu Sölu- miðstöðvai'innar, og þá sem fram kv æmdastjóri stofnunarinnar og gégnir hann þvi starfi nú. Við heimkomuna settist Jón að í húsi sinu, Hrauni í Garðahreppi, isem hann hafði reist þar árið 1953, en ekki var fullgert fyrr en á þessu ári. Kona hans og börn höfðu búið í húsinu um liðlega <eins árs skeið, er Jón fluttist heim. Stóð svo á því, að kona Jóns og börn fluttu liðlega ári á und- aii honum aftur til fslands, að Jón vildi að börn hans tvö, sem dval- izt höfðu með erlendri þjóð hátt á níunda ár, týndu ekki niður ís- lenzkunni. Er nú flest tiltínt af hatursfull- urn árásarmönnum, þegar íslenzk urn mönnum, er búsettir eru er- lehdis er núið um nasir, sem ein- hverjum ósóma, að þeir sendi börn sín til landsins og láti þau vera ,,í einkatímum“ til þess að auka kunnáttu þeirra í móður- málinu. Jón Gur.narsson hefur aldrei farið huldu höfði eða kosið að vinna fyrst og fremst bak við íjöldin eða fela búsetu sína fyrir skattayfirvöldunum. í fullu sam- ræmi við það tilkynnti hann odd- vita Garðahrepps, Birni Konráðs- eyni búfestu sína á þessu ári, Í.V rst munnlega ,en síðar skrif- íega, en eins pg alkur.nugt er, eru útsvar og skáttar logð á eftir á, kvo að ekki kemur til álagningar á J. G. hér, fyrr en við álagningu á.,tekjur yfirstandandi árs. Þar með eru öll gífuryrði um Jón Gunnarsson í þessu sambandi í nefndri blaðagrein, dauð og ómerk. Höfundur rógsgreinarinnar ber það á Jón Gunnarsson, að hann hafi tekið 10% umboðslaun af kaupum síldarbræðsluskipsins Hærings árið 1948. Það voru aðrir aðilar en J. G., sem ákváðu að kaupa síldar- bræðsluskip í sambandi við síld- veiðina miklu í Hvalfirði og Kollafirði árin 1947 og 1948. T. d. var þátttaka í félagsstofnun til kaupa á síldarbræðsluskipi sam- þykkt með atkvæðum allra flokka í bæjarstjórn Reykjavík- ur. Jón Gunnarsson og Ólafur Sigurðsson skipaverkfræðingur á- kváðu í samráði við stjórn Hær- ings h.f. hvaða skip skyldi keypt, og fengu skipið með mjög hag- kvæmu verði og langt undir því verði, sem fyrst hafði verið kraf- izt og var markaðsverð slíkra skipa. Að J. G. hafi fengið 10% umboðslaun af kaupunum eru til- hæfulaus ósannindd. Árið 1948 keypti J. G. efnivið í hús sitt fyrir 2.700 dollara í Oregonfylki í Bandaríkjunum, en þar mun timbur ódýrast og bezt í heiminum og sendi efnið með e/s Hæringi til íslands, en hann hóf ferð sína til íslands í þessu fylki. Tollur var greiddur af efniviðnum eins og lög gera ráð fyrir. Hins vegar fékkst ekki fjárfestingarleyfi til þess að reisa hús úr efniviðnum, því að Fjár- hagsráð taldi grunnflöt hússins of stóran, en húsið var af amer- ískri standardgerð, einnar hæðar með skúrþaki. Dróst bygging hússins af þessum sökum í nokk- ur ár. Hér var að vísu um nokk- uð óvenjulegan innflutning að ræða, en hvernig hægt er að gera hann að árásarefni á J. G., er þá var búsettur í Bandaríkj- unum og tók laun sín í dollurum, er hulin ráðgáta, því þetta var einstakt tækifæri til þess að gera hagstæð kaup á trjávið. Þá er Jóni borið á brýn, að hafa torveldað, að íslendingar framleiddu fiskumbúðir sínar og tryggt sér erlend umboðslaun í því sambandi. Hið rétta er, að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna notar að ca 95% leyti umbúðir sem fram- leiddar eru hér á landi og er- lendar umbúðir hafa ekki verið keyptar, nema þegar þær hafa verið miklum mun ódýrari og betri eða viðeigandi innlendarum búðir ekki fengizt. Hagnaðurinn af kaupum hinna erlendu um- búðá hefur runnið óskiftur til Sölumiðstöðvarinnar. Eitt ásökunarefnið á J. G. er, að hann láti börn sín ekki ganga í skóla. Það er einnig ósatt, því að börn hans eru bæði í skólum hér með öðrum jafnöldrum sín- um. Árásargreinin á J. G. er skrif- uð af svo miklu ofstæki, að manni verður að spyrja, hvað veldur? Hver sem ástæðan er, þá er vist, að greinin er fyrst og fremst til skaða og skammar fyrir höf- und hennar, en rýrir á engan hátt veg og álit Jóns Gunnarssonar. ,Gunnvör og Salvör' er ,Rauða bókin' í ár „GUNNVÖR og Salvör" nefnist „Rauða bókin“ í ár. Hún er eftir Maríu Grengg, en Freysteinn GunnarssOii skólastjóri þýtt hana á íslenzku. „Rauðu bækur“ Bókfellsútgáf- unnar hafa þegar aflað sér svo mikilla vinsælda meðal unglinga, ekki sízt stúlknanna, að þeirra er beðið með eftirvæntingu. Það er öruggt að enginn verður fyrir vonbrigðum með Gunnvöru og Salvöru. Þær eiga örugglega eftir að eignast margar vinkonur og ÍSLENZK-AMERÍSKA félagið heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessum vetri í Sjálfstæðishús- inu n.k. fimmtudagskvöld í til- efni þakkargjörðardags Banda- ríkjanna. Þar’mun dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra flytja ávarp, Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó, flokkur úr EINS og að ofan getur, eiga hin mætu hjón, Astri og Jóhann Ellerup, silfurbrúðkaup í dag, sem þau halda hátíðlegt í miklu hófi í Keflavík í kvöld, að lok- inni 25 ára farsælli sambúð. Þau hafa eignazt þrjá syni og eina dóffur. Gg þar sem ég hefi ekki ástæð- Þjóðdhnsafélagi Reykjavíkur sýn ur til að sitja þetta hóf með þeim ir þjóðdansa frá ýmsum löndttm í kvöld, — eiga þessar linur að og bandarískir skemmtikraftar flytja beim heilla- og árnaðar- skemmta. Að lokum verðrtr stig- óskir mínar. inn dans. _ I En eiginlega má segja, að tvö- Skemmtifundir Ísl.-ameríska fa.lt tilefni sé til þessa fagnaðar, félagsins hafa verið mjög vel sótt i lífi þessara hjóna, — því Jó- ir, og urðu t. d. margir frá að' hann Ellerup varð fimmtugur á hverfa, sökum mikillar aðsóknar, siðastliðnu ári, og er því vel til falliðv að flvtja honum heilla- óskir á þessum — að vísu liðnu — en þó’ merku timamótum í lífi hans, þar sem ekki gafst tæki- færi til þess áður, — með örfá- um orðum. Jóhann Ellerup fluttist ungur til íslands frá Dánmörku árið 1928. Er hann fékk veitingu fyr- ir lyfsöiuleyfi í Keflavík árið 1950, átti hann heima á Seyðis- firði. Hafði hann þá starfrækt og rekið lyfjabúð af miklum dugnaði og við góðan orðstír í tæp 20 ár. Hann brá skjótt við, þótt þetta væri á öðru landshorni, og við flutningsörðugleika væri að etja, og stofnsetti lyfjabúð hér í Kefla- vík, sem tók til starfa í ársbyrj- _un 1951, og hefur rekið hana ’ síðan. | Þegar ég tók við héraðslæknis SIGLUFIRÐI, 21. nóv. — í embættmu hér í Keflavík 1941— morgun fóru menn með snjóýtu 1842, bar mér samkvæmt lands- upp í Siglufjarðarskarð, til þess lögum, að sjá um lyfjasölu hér ! að moka þau snjóhöft sem á veg- ^ héraðinu, ásamt öðrum starf- inum eru. Er talið, að ekki sé andi læknum hér, og gerðum við mikill snjór í skarðinu, þar sem Það eftir beztu getu. En mér snjór annarsstaðar í fjöllum er varð b<’átt Ijóst, að þessu fylgdu mjög lítill. Undanfarna daga meiri störf, en við gátum annað hefur verið hér sunnanvindur og með góðu móti. Keflavík óx ört, er félagið hélt síðasta skemmti- fund sinn. 22 bús. hafa séð % Kjaryals-sýninpna YFIRLITSSÝNING á verkum Kjarvals í salarkynnum Lista- safns ríkisins, hefir enn einu sinni verið framlengd um viku, en henni lýkur nú örugglega n.k. sunnudag. Alls hafa nú 22 þús. manns séð sýninguna. Forsetahjónin voru meðal gesta s.l. sunnudag. Verið að mofea Siglufjarðarsharð þýðviðri. —Guðjón. Géður síidarafli AKRANESI, 21. nóv. — í gær komu 10 bátar að með 1350 íunn- ur af síld. Aflahæstir voru Sig- urfari með 280 tunnur, Fram með og þegai hún hlaut bæjarrétt- indi, um áramótin 1950, og sjúkrahusið var fyrirsjáanlega í þann veg að taka til starfa, inn- an ekki mjög langs tíma, fannst mér sannarlega tímabært að hér kæmi fullkomin lyfjabúð og lyf- sali. Skrifaði ég því bæjarstjórn Keflavíkur og benti á nauðsyn þessa máls. Heilbrigðisstjórnin tók þessu vel, og veitti Jóhanni hefur létt undir því á margan hátt, til að öðlast betri aðbúnað, og er það mjög lofsvert. Um lyfsöluna vil ég aðeins bæta þessu við. Við lifum á mikl- um frarofaratímum í lyfjafræð- inni. Eftir að sveppa-lyfin svo kölluðu — antibiotika — komu til sögunnar, komu nærri viku- lega nýjar samsetningar af þeim, og öðrum nýjum lyfjum til sög- unnar. Það kostar því mikla ár- vekni og dugnað lyfsalans, að afla sér þeirra og hafa þau á boðstólum alla jafnan. Segja má að vísu að Jóhann Ellerup hafi nokkru betri að- stöðu, en margir aðnr lyfsalar, að því ieyti, að föðurland hana Danmörk, stendur mjög framar- lega í lyfjagerð og hafi hann af þeim ástæðum, átt hægara um vik, — en eins og við vitum bezt læknarnir, þá hafa iyfjaverk- smiðjur í öllum menningarlönd- um, tugi nýrra lyfja á boðstól- um, og krefst það eins og ég sagði, mikillar árvekni og dugn- aðar lyfsalans að veija á milli og hafna. Ég hygg, að það sé ekki of sagt, að Jóhann Ellerup hafi sízt verið eftirbátur stærri lyfjabúð- anna í Reykjavík í þessum efn- um, nema síður sé. Um dygnað Jóhanns Ellerup þarf ég ekki að vera margorður. Hann er framúrskarandi starfs- maður og reglumaður um allt, sem vera má öðrum til fyrir- myndar. En þrátt fyrir hin mestu vinnuafköst, sem hægt er að krefjast af einum manni, og þótt hann sé byrjaður á sjötta tugnum, er hann svo unglegur, að maður teldi frekar, að þarna færi maður innan við íimmtugt, en ekki maður, sem væri ac5 halda hátíðlegt 25 ára hjúskap- arafmæli sitt. Að svo mæltu árna ég þeim hjónum allra heilla á komanöj árum, og Jóhanni Ellerup langa starfsferils okkar á meðal, sem lyfsala. Karl G. Magnússon, héraðslæknir í Keflavík. 278 tunnur og Bjarm Johannesson „ ... .... . -- s, J , , .. ,, , Ellerup lyfsoluleyfi her í Kefla- með 165. Mestur hluti sildarinnar var frystur en einnig nokkuð salt að. vík árið 1950. Eins og gefur að skilja, þá hefi Lagarfoss er væntanlegur hing- éS sem starfandi héraðslæknir að á morgun til þess að taka her, hlotjð að fylgjast með rekstri frosinn fisk. —Oddur. - Fullfrúaráð &t Wa 1 síðan um kom- sem lyfjabúðarinnar frá upphafi, að nokkru leyti, og mér er ánægja að geta sagt það hér, að sam- vinna milli okkar læknanna og lyfsalans Jóhanns Ellerup hefur alla tíð verið með ágætum. Nú á þessum tækninnar tím- um, hafa kröfur timans til lyfja- og búða og lyfja farið sívaxandi, og nú er mér kunnugt um, að Jóhann Framh. Borgarstjóri gat sorpeyðingarstöðina, ast ætti upp á næsta ári heilsuvarnarstöðina, sem væri tekin í notkun. Loks drap Ellerup hefur gert sér far um hann á rekstur bæjarútgerðar- að fylgjast með þeim, og upp- innar, sem ætti nú í erfiðleik- fylla þær. um, eins og önnur togaraút- Mér er nú ekki synt um að ger'ðarfélög á landinu. Enn- skrifa lofræður um menn, en fremur lýsti borgarstjóri að- með öðru góðu, sem segja má gerðum til fjáröflunar vegna um Jóhann Ellerup, finnst mér virkjunar Efra-Sogsins, en fram sérstaklega vert að geta þess, kvæmdir hefðu hingað til hversu vel hann hefur, af útlend- < strandað á því, að lánsfé hefði um manni, lært að mæla á ÍS- ekki fengizi. Virkjun Sogsins lenzka tungu. Það má ef til vill ' þyrfti að geta hafizt á næsta heyra það á málhreimnum, að vetri, en afl það, sem nú er þar talar maður af erlendum fyrir hendi, væri talið nægilegt uppruna. Að öðru leyti er orða- fram á veturinn 1958'—59. val hans og orðafjöldi þannig, Er borgarstjóri hafði lokið að segja má, að hann hafi lært ræðu sinni tóku til máls þeir íslenzku mætavel, og er það mjög Bjarni Benediktsson, Guðmund lofsvert jafnmikJTir örðugleikar ur Guðmundsson, Þorsteinn og hljóta að hafa orðið á vegi Sigurðsson og Geir Hallgríms- hans, í jafn erfiðu máli og ís- son. lenzkan er. Á hinn bóginn er hitt fulivíst, að þetta hefur að BIRGIR KJARAN miklum mun auðveldað honum KOSINN FORMAÐUR að starfa í íslenzku umhverfj. Að loknum aðalfundi full- Annað er það í fari Jóhanns trúaráðsms hélt stjómin fund Ellerup, sem vel er þess vert að þar sem hún sklpti með sér þess sé getið, en það er hversu verkum. Var Birgir Kjaran vel harin héfur réynzt staífá- I kosinn formaður hennar. fólki síriu Það er vitað, að hann Guðm. frá MiSdal opnar sýninp sína affur í vikunni MÁLVERKA- og höggmyndasýn- ingu Guðmundar frá Miðdal, sem staðið hefur yfir í Listamanna- skálanum lauk s.l. sunnudagskv. Hafði sýningin þá staðið yfir | 10 daga. Mikil aðsókn var allarl tímann og höfðu 2600 manns séð sýninguna á sunnudagskvöldið, 18 málverk og ein höggmynd seldust. Guðmundur frá Miðdat hefufl tjáð blaðinu, að hann muni opnsj sýninguna aítur um miðja þessa' viku, og þá í vinnustofu sinni afl Skólavörðustig 43. Góð skenmfun SAUÐÁRKRÖKI, 21. nóv. — Listamannaflokkur Ríkisútvarps- ins skemmti hér síðastliðið sunnrt dagskvöld fyrir fullu húsi áheyr- enda og fádæma hrifningu. Að endaðri skemmtun ávarpaði Ey- þór Stefánsson söngstjóri lista- fólkið og þakkaði frábæra skemmtun. Gat hann þess m. a., að þetta væri í fyrsta skipti, sem ópera hefði verið sýnd á Sauðár- króki og kvaðzt vona fyrir hönd Skagfirðinga, að slíkur hópur mætti sem fyrst aftur sækja Sauðárkrók heim. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari svaraði með mjög skemmtilegri ræðu. — Listafólk- inu bárust blóm frá bæjarstjórn Sauðárkróks í þakkar- og virð- ingarskyni fyrir komuna og á- gæta skemmtun. —- Jón. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.