Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ M.E. Jessen sjötugur titvnrpið og Sinfónmhljémsveitii I DAG hylla íslenzkir vélstjórar skóiastjóra sinn sjötugan. M. E. Jessen hefir frá upphafi veitt Vélskólanum forstöðu um 40 ára skeið, en lét af störfum mýliðið haust. Það er enginn smá- hópur sem Jessen hefir braut- skráð, rúmlega 500 vélstjórar. Ég | er þess fullviss að allir með tölu, þeir sem ekki eru látnir, minnast skólastjóra síns með hlýhug og senda honum árnaðaróskir á þess ' um merkisdegi. íslenzka þjóðin stendur í þakk- ! arskuld við þennan mann, sem Seyst hefir af hendi og það með prýði mjög þýðingarmikið og langt dagsverk í þágu atvinnu- vega hennar. Fárri eða engri þjóð er jafn áríðandi eins og oss fslendingum að menntun og hæfni þeirra manna, er fara eiga sneð og sjá um vélakost lands- imanna sé í góðu lagi. Þetta hefir Sivilt á herðum Jessens um 40 ára bil með þeim hætti að ísl. vélstjórar þykja skara fram úr vélstjórum annarra þjóða. Þeir sem starfað hafa með Jfessen koma fljótt auga á ýmsa jþá eiginleika í fari hans sem skýra þá miklu giftuerstarfi hans hefir fylgt frá upphafi. Afburða kennarahæfileikar, fjör og starfs- þróttur. Sjálfur hefi ég ekki ver- Ið nemandi hans, en ég hefi heyrt rmarga þeirra róma hversu ákaf- lega auðvelt honum léti að skýra jjafnvel torskilin atriði. Hitt þekki ég af eigin raun hversu f jör hans ©g gáski er sjaldgæft. Um leið og ég þakka M. E. Jessen samstarfið á s.l. 10 árum, sendi ég honum og hans ágætu konu, minar beztu ámaðaróskir á þessum tímamótum í ævi hans. Gunnar Bjarnason. skólastjóri Vélskólans. ÞEGAR menn kynna sér sögu þjóðanna, þá kemur í ljós, að þegar tímamót í sögu þeirra eiga sér stað, er það oftast að einhverju leyti tengt við nöfn vissra manna, sem hafa átt mik- inn þátt í þeirri þróun, sem Símamótum hafa valdið. Þessa hefur mjög gætt í sögu íslenzku þjóðarinnar frá því að þjóðin öðlaðist innlenda stjórn ©g hún fór sjálf að njóta ávaxt- anna af erfiði sínu og nota þann afrakstur til uppbyggingar á efnahagskerfi sínu. Það verða sérstaklega tvö nöfn, sem mér verður hugsað til nú i dag, þegar M. E. Jessen, fyrr- verandi skólastjóri Vélskólans í Keykjavík, er 70 ára. Þessir tveir menn eru Thor Jensen, sem lát- Inn er fyrir fáum árum og af- mælisbarnið M. E. Jessen. Mér verður hugsað til þessara manna samtímis, vegna þess að þeir voru báðir tengdir sömu þjóðum á sama máta, það er Danmörku og íslandi. Fyrst er það Thor Jsensen, sem kemur til landsins á æsku- skeiði og yfirgefur sín föðurtún á þeim árum, þegar byrjar að bjarma fyrir nýjum degi frelsis- íns, eftir margra alda kúgun og óáran. Hann hrífst strax af is- ienzku þjóðinni og íslenzkum þjóðarháttum, og tileinkar sér vélfræðideild Stýrimannaskólans i Reykjavík. Sama sagan endurtekur sig. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN hefur nú um skeið verið M. E. Jessen giftist íslenzkri á dagskrá og margt sagt raka- gagnmerkri glæsilegri konu. laust og ofsafengið um hana og : samband hennar við útvarpið, auk þeirra árása, sem Þjóðviljinn hefur haldið uppi gegn mér sér- staklega af þessu tilefni. Um það hirði ég ekki. Það er tilgangs- laust að deila við menn, sem hafa þann tilgang einan að efla ófrið og tortryggni. Ég hef það lengi unnið með ólíkum mönnum að margs konar málum í friði og sátt og geri enn hér í útvarpinu, að ég óttast hvorki stundar- ágreining um dægurmál innan stórrar stofnunar, né uppsteit fárra manna. Á minni persónu- legu afstöðu ætla ég sjálfur og einn að hera ábyrgð og þarf eng- an að biðja afsökunar eða vægð- ar vegna verka minna eða úr- skurða í útvarpinu og ætla ekki að gera. Verður hver að virða eftir Vilhjálm Þ. Gislason útvarpsstjóra heldur öðrum sjóðum sínum. Út- varpið eitt hefur því beinlinis greitt fyrir sinfóníuhljómsveit- ina ca 3 milijónir króna, auk þess sem það hefur lagt henni tónleikatekjur, sem sjálfsagt var, og gefið henni allan fram- kvæmdakostnað í stofnuninni. Svo rísa vandlætararnir og vinir menningarinnar upp og berja sér á brjóst í heilagri bræðr og breiða úr sér, af því að ekkert sé eða hafi verið gert. I . v. I Utvarpinu hefur aldrei borið nein skyida til þess að reka sin ■ fóníuhljómsveit, þó að tengslin milli þeirra geti verið hagfellt fyrirkomulag. Það þarf síður á sinfóníuhljómsveit að halda en , ýmsir aðrir aðiiar, því að það einna og öll ^menning se^einka- getur f]utt ríkulega betri hljóm- sveitarleik á annan hátt, af plöt- um, þó að það hafi lagt áherzlu á að hafa ,,lifandi“ tónlist og styðja almennt tónlistarlíf í land- inu. Krafan um skyldu útvarps varpsins er mál milli þess og sife]]dar kröfur á hendur öðrum,! f „ { * fK7+,,r miiriT hlustendanna. Þar sem ég hef hafandi pnaa úrlausn siálfir af pvi a° utvarPlð flytur mikla haft með bau að eera i útvaminu of.,dl enga . n ausn sja ; musík ,er álíka, og ef þess yrði haft með þau að gera í utvarpinu Shka menn gildir emu, hvort i krafizti að útvarpið ræki Þjó0„ Vilhjálmur Þ. Gíslason það eða misvirða, eftir því sem fyirtæki sjálfra þeirra. Það er hann er maður til, þó að ég taki auðveit að vera verndari menn- hiklaust þá stefnu eina, sem ég iugarinnar og vinur listanna, ef tel réttasta,. hvort sem hún er ekki þarf annað til en ana áfram ‘ vinsæl 1 svipinn eða ekki. Sam- j sjaifumglöðu ábyrgðarleysi og Hann lifir sig að mörgu leyti inn varusiní.lj°e^S mbefs “g hafa SUkklu?£ “f? Iins að reka sinfóníuhljómsveit, í hugsunarhatt Islendmga og til- einkar sér þjóðarhætti þeirra. Hann byrjar alveg frá grunni á að byggja upp kennslukerfi til menntunar vélstjóraefnunum, og miðaði ailt við hið fullkomna kennslukarfi danska vélstjólra- skólans. Það er öllum mönnum er bezt að eg segl fra Þeim, enda ]istin eða dyntir sjálfra þeirra ieikhúsið~~(sem líka að mér beint skeytunum. kosta milljóninni meira eða á í fjárhags ; örðugleikum eins og sinfóníu • TT minna og fyrtast. ef nefna Þarf, h]jómsveitin)> af því að útvarp- Útvarpið hefur haft hliómsveit tV0 Prbsaiskan blut sem peninfa; I ið flytur mikið af leikritum, iu ci uiiuiii iiioiiiium svo að segja frá upphafi og smá- E* uv^a vlsu hefur venð veltzt meira en nokkur annar aðili í Ijóst, sem þekkja til þess fjár- 8ukið hana og eert ýmsar ti]_1 að. hltomsyeitinni og mmum af' landinu. Útvarpið hefur árum skorts og sparnaðaranda, sem þá raunir þæði um hljómsveitarleik 2'um^það a^ð ég hS^engið^af Sama" S,yrkt sinfbníutónleika rikti um alla meðferð opinbers og kórsöng Ein tilraunin var sú u Jk ° g h fl g ng ð 1 rikulega og eg fyrir mitt leytr fiár. « M> hefur þurft lagrti ÍÍSve.t aS S™'«« þ? Si" mí.eiSÍ i '»k‘ s,ik» h,i4n’ og þrautseigju til að fá nauðsyn- mest og tók að sér að gera tilraun hana n| undanfarið yJrið borin sveit a herðar utvarpsins ems, legustu fjarframlög til að koma um rekstur sinfóníuhljómsveitar unni af útvarpinu og aldrei lifað 1 30 aHra styrk]a’, ef þess vær' þessu i kring. En að petta hefur (50_55 manna) sumartð 1953. í .kos*Yr: Hér er ekkÍ deÍU tekist svmr arangurinn. þeirri hljómsveit var innifalin ar aldrei búið ýið betri kjör eða Um glldl malsins’ segl eg enn og Nu er íslenzka vélstjorastettm útvarpshljómsveitin og Þjóðleik-1 starfsskilyrði og vinir þessarar sambænleg við færustu velstjora hússhijómsveitin og tónleikar | hljómlistar aldrei fengið fleiri stettir annarra landa, svo ekki þeirra. Samningar um þá starf- eða þetri tónleika. sé merna sagt. Nú, þegar hin al- semi runnu út nú í septemberlok , Enginn ágreiningur er um það, gjora velvæðmg er orðm í land- 0g var það öllum aðilum vitan-' að æskilegt væri að geta haldið mu, eða er að verða að veru- legt fyrir fram,- svo að enginn uppi stúrri og gúðri hljómsveit. leika, bá mega landsmenn hugsa var „rekinn“ eða „dreginn á Vafinn er um hitt, hver vill og með þakklæti til afmælisbarns- samningum“, og gömlu hljóm- j hver getur borgað brúsann og ins sjötuga og minnast þess, að sveitarmennirnir eru hér enn. j þorið ábyrgðina á rekstrinum og það er fyrir hans brautryðjenda- Þratt fyrir margar tilraunir tokst hallanum. Enn þá hefur enginn starf að landsmenn eru nú færir ekki að koma á nýjum samning- til að taka á móti þeirri algjöru um fyrir þennan fyrrnefnda vélvæðingu og halda henni í tíma, þótt útvarpið þyði ýmis góð horfinu. I boð. Það bauðst til þess að ráða Þegar konur og karlar í hin- 27 menn fasta og fulllaunaða, ef, heldur sú gamla „sjálfstæða um dreifðu byggðum íslands því yrðu tryggðir 28 lausamenn! hljómsveit. Þótt menn hafi fengizt til þessa nema útvarpið og hellt í þetta stórfé. Án út- varpsins hefði aldrei verið hér nein sinfóníuhljómsveit, ekki snúa snerli eða þrýsta á hnapp, til stórra tónleika í viðbót. Að eða opna fyrir heitavatnskrana, því gekk Félag hljóðfæraleikara, til að fá ljós eða yl í híbýli sín, eða nokkrir þeirra, ekki þá, og eða til að setja í gang einhverja var talið, að ekki fengist þá rafmagnsvélina, þá mega menn starfhæf hljómsveit. Til þess að minnast 26 ára unga mannsins, bæ6t væri að gera slíkt tilboð sem fyrir 44 árum yfirgaf sín bui'ftl a® hækka afnotagjöld, föðurtún og settist hér að og ól vegna sinfóníuhljómsveitarinnar, þjóðina upp í það að geta til- bott bað væri talið óvinsælt. einkað sér öll þessi gæði. | Mundi ráðuneytið hafa fallizt á Að endingu vil ég rifja upp bað> og 1 útvarpsráði greiddu hin sígildu spakmæli úr Háva- hrir þyi atkvæði- Einn þeirra málum- taldi hljómsveitina þó hvíla of þungt á útvarpinu og tveir mót- mæltu hækkuninni eindregið í bréfi. Margar áætlanir hafa verið gerðar, frá nokkuð lausráðinni sveit fyrir um 1.300 þúsund krónur upp í fulla fastráðna sveit fyrir rúmar 3 milljónir króna og Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur it sama; en orðstirr deyr aidrei, hveim sér góðan getur. Ég hefi þá trú að orðstír þess- ara tveggja mætu manna muni aftur, heldur um fjárhagsgrund völl þess og óhjákvæmilegan rekstrarhalla, sem fyrirsjáanlega fer vaxandi. VI. Engin skynsamleg hlutföll eru orðin í dagskrárkostnaði út yarpsins, þegar hljómsveitar leikur einn, auk einleiks, sam- leiks og söngs. kostar um hálfa aðra milljón króna á ári, meðan ekki er unnt að verja til erinda nema 250 þúsund krónum, til upplestra 100 þúsund krónUm og til allra leikrita heils árs ekki nema 200—250 þúsund krónurn. Ég geri ráð fyrir, að bókmennt ir, fræði og leiklist megi teljast. hluti íslenzkrar menningar, engu siður en tónlist. Það er hafið yfir allan efa, að yfirgnæfandi meirihluti hlust verk. Það er ekkert nýtt, þútt enba mundi óska þess, að meira slík dagskrártilraun standi ekki i fe/rðl varlð th songs og talaðs endalaust. Einu sinni var rekinn , orðs og leikrita og minna ,tlf prýðilegur útvarpskór og felld- i S_infomunn!r;__Vlð.lUrfunl_„ekk ur niður, af því að hann þótti of kostnaðarsamur fyrir dag- skrána. Miklu fleiri hlustendur ekki getað eða viljað semja við útvarpið um áframhald- andi rekstur sinfoníuhljóm- sveitarinnar innan möguleika þess fjár, sem útvarpið hefur nú, þá hefur útvarpið unnið hér skemmtilegt og lærdómsríkt sakna söngs en sinfóníuhljóm- leika. IV. Nú er bezt, að menn sjái sjálfir staðreyndir málsins: Útvarpið hefur rekið sinfóníu ert að metast um vinsældir hljómsveitarinnar — ég vona, að þær hafi aukizt í höndum út varpsins — en þær eru því mið ur enn af skornum skammti. Meðaltal seldra miða að hverjum hljómleik hefur verið 382, en Þjóðleikhúsið tekur í sæti 661. Aldrei er hægt að endurtaka slíka hljómleika í sal, en útvarp einna síðast um samsetta sveit hljómsveitina frá 1. júlí 1953 til að er þeim að sjálfsögðu. Til fyrir ca. 2 milljónir 172 þúsund 30. sept. 1955, um tvö ár, auk samanburðar er það, að vinsæl ekki gleymast, syo lengi sem is- krónur, og var þá gert ráð fyrir 1 sumarfría. Hún hefur kostað á leikrit í Þjóðleikhúsinu sækja _ , ... , . , . , unga er ° u og 1S en^ a framlagi útvarpsins upp undir þessum tíma um 5 milljónir kr., 12 þús. til 30 þúsund gestir, aulc Þa. Giftist íslenzkn kjarnakonu \ þjoðxn kann að meta manngildi, f miuj 400 þús krónum meg kr 4.823.740)50i auk kostnaðar þess sem þeim er oft einnig út ©g verður svo brautryðjandi að framsym. atorku og fynrhyggju. hækkuðu afnotagjaldi. Það eru af framkvæmdum og skrifstofu-; varpað. erra Jessen, eg oska þer og ekki áætlanir, sem vantar, held- haldi, sem útvarpið hefur gefið í Þegar þess er gætt, hversu illa onu þmni mnilega til hammgju ur fé fif að standast þær I henni. Af þessu fé hefur út- j útvarpið stendur að vígi með alla með dagmn. Hafðu bokk fyrir ( j>etta er nú iiðin tið og hefur j varpið greitt af dagskrárfé sínu | dagskrárgerð sína, vegna hús~ allt, sem þu hefur unnið fyrir verið ieitað fieiri úrræða, m. a. 1 milljón og 900 þúsund krón-j næðisleysis, sem brýn þörf er a<5 hef ég bréflega spurt bæði fjár- ur, og þar að auki lagt hljóm-; bæta úr, og hversu ýmsar kröfur veitinganefnd og bæjarstjórn um sveitinni allar tekjur af tón- ! á hendur því fara vaxandi og ný hærri framlög. Engin ástæða er leikum útvarpsins, rúml. 258 þús- j verkefni bíða úrlausnar, þá þarf til þess að ásaka útvarpið eða und krónur, eða alls 2 millj. 158 engan undra, þó að það geti mig sérstaklega fyrir vanrækslu þúsund krónur. Framlag ríkis-; ekki staðið takmarkalaust undir stórfelldum reksturshalla af ein- stofnun stórútgerðar á íslandi, eftir margskonar erfiða baráttu, áður en það tókst. Svo líður fram til ársins 1911. Árangurinn af brautryðjenda- starfi Thor Jensens er að ná há- snarki í blómlegum flota vél- skipa og botnvörupskipa, en það var sá hængur á, að engir inn- lendir menn voru þá til með full- Icomna þekkingu á meðferð og viðhaldi þeirra véla, sem knúðu áfram hinn síaukna fjölda fiskj- skipa. Þá er það að M. E. Jessen er fenginn til landsins, eftir óskum að heiman, sennilega að ráðum Thor Jensens í samráði við skólja stjóra danska vélstjóraskólanp, til að koma upp og kenna víð í þessu. íslenzku þjóðina. Þorkell Sigurðsson, vélstjóri. Gjöí fil Sólvangs SÓLVANGI í Hafnarfirði hefur m. nýlega borizt gjöf frá frú Ástu Ég hef ekki um að kvarta við- 395.735,00, en fyrir leik hljóm- Guðmundsdóttur, Suðurgötu 33, skiptin Við hljóðfæraleikarána sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu kr. Hafnarfirði, til minningar um frú sjálfa. Tregðan mun öllu heldur 758.995,00, Þrátt fýrir þessar að- Unu Vagnsdóttur og frú Sigríði hafa stafað af ráðum ánnarra. komnu tekjur, varð hallinn 1 Arnþórsdóttur. Gjöfin renni jí Hér er lítill, en snúðugur og milljón og 95 þúsund krónur í skógræktarsjóð Árlunds. For- snældulipur flokkur manna, sem.viðbót (kr. 1.095.201,10) og stjóri Sólvangs þakkar hjartan- géngur! uppstertúr úm ríki allra greiddi útvarpið éinnig þann lega þessa gjöf. lista, einá og þær séu óðal þeirra! halla, en ekki af dagskráríé, sjóðs, sem er hluti af skemmt- anaskatti er kr. 414.774,64 og ! um dagskrárlið, sem er langt frá styrkur Reykjavíkurbæjar kr. því að vera meðal þeirra vin- sælustu, hversu ágætur sem hapn annars kann að vera. Það er ljóst, að koma þarf jafn- vægi á skiptingu dagskrárfjár og efla þá dágskrárliði, sem út und an hafa orðið, erindi, bókmennt ir og léikrit, rrieð fullri viður- kenningu á gildi tónlistarinnar,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.