Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. nóv. 1955 MORGENBLAÐIÐ II i LAUGAVEG 166. CUMMINS PT OLÍUDÆLAN er svo auðveld í notkun og stillingu, að maður sem kann að stilla bensínblöndung, kann að fara með PT olíudæluna PT olíudælan er ein af ástæðunum til þess að CUMMINS dieselvélaranar fara nú sigurför um heim allan. CUMM- INS dieselvélarnar eru til notkunar í bíla, báta og ann- arrai notkunar, þar sem þörf er fyrir sterkar, endingar- góðí.r vélar, sem hægt er að treysta, ORI4A" Laghentur unglingur óskast til blikksmíðanáms. — Vantar einnig aðstoðarmann. ' Breiófjörbs b/ikksmiðja og tinhúðun Laufásvegi 4 — Sími 3492 Hringar og hálsmen úr gulli ?mSZ&t 5 k « P"í G II l M V I I) í UJ n lii iei§y 3 skrifstofuherbergi í húsi við Laugavegmn, nálægt Frakkastíg. HÖRÐUR ÓLAFSSON hdl. Laugaveg 10 — sími 80332. Radioamaförar Til sölu eru hjá Radio viðgerðarstofunni Grjótagötu 4, Reykjavík, senditæki og viðtæki, sem notuð hafa verið undanfarin ár í flugvélum. — Senditækin seljast aðeins 111 þeirra sem tilskilin leyfi hafa til kaupa á senditækjum. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H. F. Radiodeild Tízkan er á okkar bandi Bæjarins beztu og fjölbreyttustu prjónavörur fáið þér í H L í IM Skólavörðustíg 18 — Sími 2779 Mishermi Jeiðrétt ITILEFNI af því sem fram kemur í frásögn fréttaritara Morgunblaðsins á Akranesi 19. þ. m. varðandi ummæli mín á árshátíð Sjálfstæðisfélaganna þar um lántöku til fyrirhugaðrar hafnarframkvæmda, svo og leið- réttingu bæjarstjórans á Akra- nesi í Morgunblaðinu í dag út af þessari frásögn fréttaritarans, vil eg taka fram eftirfarandi: í ræðu sem ég hélt við fyr- nefnt tækifæri, skýrði ég frá því að mér væri um það kunnugt að nú mætti telja það tryggt að leyfi ríkisstjórnarinnar fengist fyrir því að tekið yrði lán er- lendis til hafnargerðarinnar, svo og önnur nauðsynleg fyrir- greiðsla af hennar hálfu í þessu efni. Þá væri og trygging fengin fyrir því að Framkvæmdabank- inn veitti umbeðna aðstoð við framkvæmd þessa og loks að fyr- ir milligöngu ríkisstjórnarinnar hefði því verið til vegar komið að vextir af hinu erlenda láni fengist lækkaðir um 1%, úr 6% ofan í 5%. Það hefði dregizt nokkuð að gert yrði út um þessi atriði, en fyr en það lægi fyrir var ekki hægt að ganga frá samn- ingum við hið þýzka firma, sem gert hefði tilboð í verkið. En eins og nú væri komið, væri fengin grundvöllur fyrir því að gengið yrði frá endanlegum samningum, en vitamálastjóri hafði lagt til að gengið yrði að fyrrnefndu tilboði efti að hann hafði fengið á því nokkrar breytingar, en ríkisstjórnin hafði gjört það að skilyrði fyrir stuðn- ingi sínum við málið að vita- málastjóri samþykkti tilboðið. Þetta þykir mér rétt að taka fram til þess að eyða misskiln- ingi sem annars hefði ef til vill getað leitt af því sem eftir mér er haft um þetta efni. Mér var að sjálfsögðu vel um allt þetta kunnugt, því eg hafði átt í því nokkurn þátt að vinna að þessari lausn málsins. 21/11. Pétur Ottesen. Drukkinn maður ökuleyfislaus á stolnum bíl Á L AU G ARDAGSK V ÖLD var bílnum R-5855 stolið, þar sem hann stóð fyrir utan samkomu- húsið Hlégarður í Kjós. Maður sá, sem bílnum stal, hafði komið þangað upp eftir, ásamt félaga sínum og ætluðu þeir á dansleik þar, en búið var að loka húsinu er þeir komu. Þeir pélagar reyndu að komast inn í nokkra bíla, en þeir voru allir læstir, en R 5855, var opinn og hægt að setja vél hans í gang. Óku þeir félagar til Reykjavíkur nokkuð um bæinn og síðan til Hafnarfjarðar og í bæinn aftur. Þeir komu á bílnum að gatna- mótum Skothúsvegar og Suður- götu, en þar rákust þeir á bílinn R 7573. Var mjög harður árekst- unnn og báðir bílarnir stór- skemmdust. Annar mannanna í stolna bílnum skarst í andliti er hánn rak höfuðið gegnum fram- rúðuna. Þegar lögreglan . kom á stað- inn var -’á sem ekið hafði stolna bílnum horfinn. Hann fannst ekki þá um nóttina, en í gær var hann handtekinn. Játaði hann að hafa verið drukkinn. Þessi maður var sviptur ökuleyfi ævilangt fyrir þremur árum. Tjónið á bílnutn mun kosta 10 —12 þús. kr. að bæta. FYRIR skömmu var skýrt frá því í Bandaríkjunum, að í smíð- um væri sprengjuflugvél, sem mundi geta borið sprengiefni, er jafngilt væri að styrkleika ölium þeim sprengjum, sem varpað var á Þýzkaland í síðustu styrjöld. Hirðið og fegrið húð yðar með T O K A L O N A hverju kvöldi berið þér hið rósrauða næturkrem á andlit yðar og háls. Á morgnana notið þér hvítt fitulaust dagkrem. Ótal konur um allan heim þakka TOKALON CREME HIÐ GLÆSILEGA ÚTLIT SITT Einkaumboð FOSSAR h.f. Box 762. Sími 6105. fjP M Ijúifengt og nærnndi Kr. 26,40 flaskan 1» ,'4, X fi UíROh/ JKbmS Matvörubúðir HERBERGI Hárgreiðslustofuna Perminu vantar herbergi handa dönskum hárgreiðslumeistara, sem kemur hingað til íands með næstu ferð Gullfoss. —- Æskilegt væri að einhver húsgögn fylgdu. Nánari upplýsingar gefur Hárgeiðslustofan Permína Laugateig 66 — Sími 4064 Húsmæðrafélag Heykjavikur heldur fund fimmtudaginn 24. þ. m. í Borgartúni 7, kl. 8. — Fréttir frá nýafstöðnum fundi Bandalags kvenna í Reykjavík. — Félagsvist. — Verðlaun veitt — Smá- bazar með ódýrum jólafatnaði. — Sparað í buddunni og léttir jólaannirnar. — Konur velkomnar. STJÓRNIN STÚLKA ÓSKAST við húshjálp hálfan eða allan daginn. — Sérherbergi, hátt kaup, engin börn. — Uppl. í síma 1756. ahsssi itgæus qaltvirki ol'rukynditæki eru fyririiggjandi 1 stærSujn- 5; um 0.65—3.00 gall- VerS með herbergishitastilli, » vatns og reykrofa kr. 3ftl.il ^ OLÍUSALAN H.f. Hafflarstræti 10—li Símar: 81785—6431 ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.