Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1955, Blaðsíða 15
MORCflN « tj Vk tt i ÍÞriðjudagui' 22. nóv. 1955 Stoða sölustjóra hjá okkur er laus frá næstu áramótum. — Skrif- legar umsóknir með greinilegum upplýsingum, merktar: „Sölustjóri“, sendist í Pósthólf 876. BRÆÐRABORGARSTIG 7 - REYKJAVIK ! MR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Co. H.f,, Sími: 81370. að Palmolive rápa fegri hörund yðar á 14 dögum. Gerið aðeins þetta: 1. Þvoið andlit vðar með Palmolive sápu. 3. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið Gerið þetta reglulega 3 á dag. S K Ý L I á Ferguson dráttarvélar útvegum vér með stuttum fyrirvara. — Myndlistar sendir þeim, sem óska. — Sýnishorn fyrirliggjandi. — Verc kr. 3.412,50. SMYRILL smurolíu- og bílahlutaverzlun Húsi Sameinaða við Naustin (gegnt Hafnarhúsinu), Reykjavík, Pósthólf 265 með öllum þsegindum og stóru ,,Halli“ 110 til 120 ferm., að vísu í kjallara, í einu af vönduðustu húsunum í Hlíð- unum, til leigu frá 1. desember. — Helst óskað eftir eldra fólki. — Fjölskylda með börrj getur ekki komið til greina. Tilboð merkt: „Nýtízku íbúð — 587“ sendist Mbl. fyrir sunnudag, 27. þ. m. ............. Kaup-Scsla Döti-k verk»miðja selur NÆLON-CHARMUSE 140 cm. breitt. Verð 14,90 ísl. kr. pr. m. frá verksmiðjunni. Fabriken HEKA Ndr. Fasanvej 186, Köbenhavn N. 01M«iMiMi»ii««*iailaMnilf»u. VINNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 78ír2. — Alli. Hreingerningar Simi 4967. — Jón og Magnús. Afgreiöslustúlka Afgreiðslustúlka óskast. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. suuaimhu, FREYJUGÖTU 1 Hrei 9tg$ernm gar Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. — Fokheld verzlunorhæð «*<*«««••»«««» ■»(> ‘•mnm »•■••• L O. G. T. St. Ðaníelsher nr. 4 Fundur í kvöld kl. 8,30. Sameig- inlegt spilakvöld með St. Morgun- st.iarnan nr. 11. — Kaffi. Templ- arar, fjölmennið. — Æ.t. Fokheld verzlunarhæð ásamt miklu geymsluplássi i kjallara við Miðbæinn, til sölu. — Einnig hentugt fyrir allskonar iðnað. — Uppl. gefur STEINN JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli — Sími 4951 fniiiiiniiimiiiimiiiimHiiii Félagsiíf Kvenskátafélag Revkjavíknr! Svannafundur verður í kvöld kl. 8 í Skátaheimilinu. Skátastúlkur 14 ára og eldi i, sem ekki eru for- ingjar eða starfa í sveitum, eru beðnar um að mæta. Allar skáta- stúlkur eru minntar á bazar fé- lagsins 4. des, Engir fundir verða í næstu viku (27. nóv.—4. des.). 1 þess stað verður unnið að bazar- vinnu. — Féiagsforingi. ■■■■■■■■■•••■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Samhomur Fíiadelfía: Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Birger Ohlsson talar í næst , síðasta sinn. Æ.'kuirikvika KFUM og K Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu ! menn Gunnar Sigurjónsson, cand. ! theol. og Sigurður Pálsson kenn- aranemi. — Allir velkomnir. Nor-kforeningen — Frelsesarineen Onsd. kl. 20,30 fest. Besök fra , Norge. (Bvigader Lien). Bevertn. ; Norsk fargefilm. Sang og musikk- program. Utlodning. trúlofunarhringnnum frá Sig- urþór, Hafnarstræii, — Sendir gegn póstkröfu — SendiS nfc- mál. GÆFA FYLGiR SKII»AUlisCRi> RIKISINS „Hekla austur um land í hringferð hinn 26. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Kópaskers og Húsavíkur, í dag og á moi'gun. Farseðlar seldir á fimmtudag. — „Skaftfellingur11 'fer til Vestmannaeyja í kvöld. — i Vorumóttaka í dag. LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag. Verzl. ÍBigólfur Grettisgötu 86 Konan mín RAGNA PÉTURSDÓTTIR andaðist í gær, 21. þ. m. Sigurður Kristjánsson. Faðir okkar G. CHR. JEPPESEN, andaðist þ. 10. nóv. í New York. Karl Jeppesen, Max Jeppesen, Sigríður Jeppesen. Móðursystir mín ELÍN ARONSDÓTTIR andaðist þann 16. þ. m. — Hún verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Bílferð frá Bifreiðastöð íslands, Hafnarstræti 23 kl. 12. Réttstundis. — Blóm afþökkuð. Aron Guðbrandsson. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar BJARNA BJARNASONAR frá Drangsnesi, fer fram frá Stykkishólmi, miðvikudaginn 23. nóvember kl. 2 e. h. Sigríður Guðmundsdóttir, og börn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við útför MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Stóru-Völlum. Kristín Árnadóttir, Sighvatur Andrésson, Ingibjörg Árnadóttir, Guðmundur Jóhannesson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður ÓSKARS ÓLAFSSONAR Jóhanna Jóhannesdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður CARLS FINSEN framkvæmdastjóra. Guðrún Finsen Elín Þorgrímsson Guðbjörg og Ólafur Finsen María og Jóhann Stcinason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.