Morgunblaðið - 23.11.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 23.11.1955, Síða 1
16 síður tt árganrwr 268. tbl. — Miðvikudagur 23. nóvember 1955 FrentuMÍSja Hergunblaðsina Fyrsta raforkuverið í heiminum, sem knúið er tjarnorku, mun taka til starfa á næsta ári í Bret- landi. Nú þegar er byrjað að æfa starfsliðið — in að sjálfsögðu eru miklir byrjunarörðugleikar rið starfrækslu slíkrar stöðvar. Á komandi vori verður byrjað að kynda kjarnorkuoíanana, og jeir munu framleiða gufu, sem notuð verður sem iflgjafi við framleiðslu rafmagns. Sjórœningjar myrtu áhöfnina FYRIR skömmu var þess getið hér í blaðinu, að fundizt hefði á ' reki mannlaust skip, Joyita að nafni, skammt undan Fiji eyjum í Kyrrahafi. Hafði skipsins verið saknað í fimm vikur, þegar það íannst. Furðulegt þótti það, að áhöfnin virtist hafa horfið spor- laust — og ekkert sást, sem gefið gat til kynna á hvaða hátt éhöfnin hafði yfirgefið skipið. Filho í stofufangelsi RÍÓ DE JANERO, 22. nóv. — Braziliska þingið samþykkti í dag, að Filho fyrrverandi for- seti, sem lét af embætti vegna heilsubrests, skyldi ekki taka við forsetaembætti aftur. Filho hef- ur nú náð sér að fullu og bjóst til þess að taka við embætti af i Ramos forseta. Sterkur hervörð- ur er nú hafður um bústað Fil- | hos — og hyggst stjórnin halda | honum í stofufangelsi fyrst um sinn. —Reuter. PHROV OOttli DEILOH í UGMTTOil IÁSTRUÍO Molotov komst í spilið ÞANN 10. desember fara fram þingkosningar í Ástratíu. Kosa- ingabaráttan hefur nú tekið allundarlega stefnu, því að rúss- neski njósnarinn Petrov, sem handtekinn var fyrir skömmu, er nú orðinn miðdepill kosningabaráttunnar. TRtJIR EKKI PETROV Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, dr. Evatt, hefur komið sér í all- mikinn vanda viðvíkjandi rann- sókn þessa njósnamáls. Dr. Evatt lét í ljós í ræðu fyrir skömmu, að hann efaðist um hæfni nefnd- ar þeirrar, er rannsakaði mál Petrovs. Hann gerði líka annað, sem jafnvel á eftir að ríða flokki hans að fullu, en það var orð- sending hans til Molotovs, þar sem hann krafðist þess, að Molo- tov léti það í ljós, hvorf hann virkilega tryði, að uppljóstran- ir þær, er Petrov gerði, hafi nokkur rök að styðjast við. Auðvitað stóð ekki á neikvæðu svari frá Molotov — og flokkur dr. Evatts óttast nú, að kjós- ; endur gefi flokki hans jafn á- kveðið Nei, þegar að kjörborð- inu kemur. ÓTTAST UM FYLGIÐ Vitað er, að flokksstjórnin hefur farið þess á Ieit við dr. Evatt, að hann minntist ekki á þetta Petrov-mál framvegis í kosningabaráttunni. í þessu máli hefur flokk-1 urinn gengið svo nálægt kommúnistum, að hæpið er, að Petrov er umdeildur flokkur dr. Evatts haldi fylgi sínu, því að óneitanlega hef- ur þetta gefið stjórnarflokk- unum byr undir báða væhgi. Fimm Rússar líftátnir Voru sagðir samstarfsmenn Beria Eitt sprengjutilræðið enn í Klnkksvik Danska lögreglan verður kyrr MOSKVUÚTVARPIÐ skýrði frá því í gær, að fimm af æðstu valdamönnum í Georgíu hefíu verið líflátnir samkvæmt dómi yfirherréttar Georgíu. Tveir aðrir hlutu langa fangelsisvist. Voru allir þessir menn fundnir sekir um undirróður gegn stjórn Sovét- ríkjanna og höfðu þeir, sagði útvarpið, hafið víðtækan undir- búning að því að steypa stjórninni úr stóli. JAPANSKIR SJÓRÆNINGJAR Nú á dögunum skýrðu blöð- j in á Fiji eyjum frá því, að fullvíst sé, að áhöfnin hafi verið drepin af japönskum ] sjóræningjum. Allmikið hef- ur borið á sjóræningjum á þessum slóðum að undanförnu og hefur offjár verið lagt til höfuðs þeim. Þeir eru tald- ir japanskir hermenn, sem ekki hafa viljað gefast upp eftir að stríðinu lauk, og fara nú með ránshendi um Kyrra- hafið. Segja blöðin, að áhöfnin hafi verið flutt um borð í skip sjó- ræningjanna — og líflátin þar. EKKI FULLKOMLEGA LJÓST Ekki vilja yfirvöld samþykkja þá flugvélar höfðu leitað mikið að skipinu einmitt á þessum slóð- um — og aldrei fundið neitt. Vilja yfirvöldin halda því fram, að sjóræningjarnir hafi fárið með skipið inn á einhvern Ieyndan vog við ströndina, til þess að þeim gæfist betra tóm til þess að rannsaka það — og má út öll merki ódæðisins. Hefur skipið nú verið dregið til hafnar og þar mun fara fram nánari skoðun, sem ef til vill leiðir eitthvað nýtt í ljós. BERLÍN, 22. nóv. — Það sem af er þessu ári hafa 50 blaðamenn flúir frá Austur-Þýzkalandi til V-Berlínar. — Reuter. KHÖFN 22. nóv. Einkaskeyti til Mbl. í gærkvöldi sprakk sprengja i fyrir framan lögreglustöðina í Klakksvík, en engin meiriháttar slys urðu þó á mönnum. Dyr stöðvavinnar hrukku upp og gluggarúður brotnuðu. Þrír dansk ir lögreglumenn skárust lítið eitt, þar stórslys. í gær ræddi H. C. Hansen við Hakkerup dómsmála- ráðherra um hið ískyggilega ástand. Ætlunin var, að danska lögregluliðið færi heim til Ðan- merkur í næstu viku með her- skipinu Holgeir danska, að undan teknum 10 lögrcglumönnum, sem ætlað var að þjálfa lögreglulið Færeyinga. Tilræðið í gær kemur í veg fyrir framkvæmd þess- arar áætlunar, og nú hefur ver- ið ákvcðið að slá brottför danska liðsins á frest. Lögreglan í Fær- eyjum hefur nú öll spjót úti, til þess að hafa upp á tilræðis- manninum. —Páll. ★ KLAKKSVÍK, 22. nóv. — Yfir- völdin í Færeyjum hafa mælzt til, að þeir, sem leið eiga um Klakksvík staðnæmist þar ekki lengur en nauðsynlegt er. Fyrir nokkrum dögum kom þangað t.; d. enskur togari, til þess að losa fisk. Var ætlunin að stanza í nokkra daga, en eftir árásina á lögreglustöðina á mánudag ákvað skipstjórinn að leggja þegar úr höfn — og var togarinn horfinn eftir hálfan tima. PARÍS 22. nóv — E1 Glaoui Pasha, maðurinn, sem einna öt- ulast barðist gegn endurkomu Ben Youssefs til Marokkó, kom til Parísar snemma í þessum mánuði, til þess að hitta Youssef og biðja hann afsökunar á and- stöðu sinni. Hann hefur undan- farið dvalið í París vegna heilsu- brests -- en heldur til Marokkó í næstu viku. BERÍA-ANDINN ENN Á VAKKI Útvarpið greindi ekki nánar frá sök þeirra, en gat þess, að allir hefðu menn- irnir áfrýjað dómnum til æðsta dómstóls Ráð- st j órnarrík j anna, en ráðið hefði staðfest dómana. Mikil áherzla var lögð á það, að sjömenningarnir hefðu verið nánir samstarfsmenn Bería, en hann var eins og allir muna fundinn sekur um sama ódæði og líflátinn í desem- ber 1953. VALTIR f SESSI Vitað v er, að einn þessara manna var handtekinn tveim mánuðum fyrir handtöku Bería — en hvorki er vitað um hand- tökudag eða hvenær dómur var kveðinn upp yfir hinum Aftur á móti þykir sýnt, að valdhafarnir í Kreml halda sér enn við sama heygarðs- hornið — og valdastólar herr- anna þar austur frá standa völtum fótum. í fréttaskeytum er vakin at- hygli ó því, að dómarnir eru birtir einmitt á sama tíma og þeir Bulganiii og Kruschchev eru á ferð suður í Indlandi. Eden vantrúaður á samningsvilja Rússa LONDON, 22. nóv.: — Einn af þingmönnum stjórnarandstöð- unnar bar fram fyrirspurn um það hvort brezka stjórnin vildi ekki beita sér fyrir því, að kvödd yrði saman ráðstefna fjórveldanna, til þess að ræða algcrt bann á vopnasölu til Iandanna fyrir botni Miðjarð- arhafs. Eden forsætisráðherra varð fyrir svörum og sagði að ný- afstaðin ráðstefna í Genf gefi ekki minnstu ástæðu, til þess að hægt væri að vænta ein- hvers árangurs af annarri ráð stefnu fjórveldanna. Sagði MMhn «g, að slík samþykkt stangaíffSt algPlMpi á við sam komulag, er VesturYWdin hafá gert við viðkomandi lönd — aí selja þeim ákveðið magn vopna árlega. — Reuter. eyjanna tilgátu, því að 0g mikil mildi var, að ekki urðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.