Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUISBLAÐIÐ Miðvilcudagur 23. nóv. 1955 Í|)r6ttir Framh, af bls. 7 | Jakobína, sem er ema konan, sem keppir þar af íslands hálfu. Hún hefur æft í sömu brautum og karlmennirnir og þannig æft við erfiðari skilyrði en hún kepp- ir við. | En á líku móti sem Vetrar- Olympíuleikunum er við ramm an reip að draga og varast skulu menn að búast við of miklu af þátttakendum frá smáþjóð, sem æfa verða við mjög erfið skilyrði því t. d. er nú nær snjólaust um land allt, En skíðafólkinu fylgja áreiðanlega beztu óskir, er það heldur til æfinga í Aust- urríki og keppni á Ítalíu. Fu!f þörf aS hámark opinberra Jón Pálmason fefur ákvæóin skeróingu á mannréftindum JÓN PÁLMASON, þingmaður Austur-Húnvetninga, flutti í gær framsöguræðu fyrir frumvarpi sínu um að hækka aldurshámark opinberra stafsmanna. Sagði hann að frumvarpið væri flutt bæði til þess að spara ríkissjóði útgjöld og lagfæra þá mannréttinda- skerðingu, sem fælist í því þegar embættismenn væru sviptir stöðu sinni, enda þótt væru enn vel hæfir til að gegna starfinu. Námssfyrkir í km veoum IsL amerfska — Getraunaspá Framh. af bls. ' 1 WBA 17 8 3 6 21:20 19 Birmingh. 18 7 5 6 35:23 19 Wolves 16 8 1 7 41:28 17 Preston 18 7 3 8 36:28 17 Portsmouth 16- 7 2 7 29:34 16 Newcastle 17 7 2 8 38:32 16 Chelsea 17 6 4 7 21:27 16 Arsenal 17 5 6 6 20:27 16 Manch. City 16 4 6 6 26:32 14 Aston Villa 18 3 7 8 20:30 13 Sheff. Utd 17 5 2 10 23:31 12 Cardiff 17 5 2 10 21:40 12 Tottenham 17 4 2 11 21:34 10 Huddersfld 16 3 2 11 16:43 8 2. deild: L U J T Mörk St Bristol City 17 11 3 3 41:25 25 Swansea 18 11 2 5 41:33 24 Bristol Rov. 17 10 2 5 40:28 22 Sheff. Wedn 18 7 8 3 40:26 22 Fulham 18 10 2 6 44:20 22 Leeds 17 9 2 6 27:24 20 Lincoln 17 8 3 6 29:19 19 Liverpool 17 8 3 6 33:27 19 Blackburn 16 8 2 6 37:25 18 Stoke City 18 9 0 9 30:26 18 Leicester 18 7 4 7 40:39 18 Middlesbro 16 6 5 5 29:26 17 Port Vale 16 6 5 5 20:20 17 Barnsley 18 5 7 6 23:34 17 Notts Co 18 4 7 7 24:34 15 Rotherham 18 5 5 8 23:34 15 Doncaster 17 4 6 7 31:43 14 Nottm For. 16 7 0 9 24:30 14 Bury 18 5 4 9 31:46 14 West Ham 17 5 3 9 37:31 13 Plymouth 18 4 2 12 18:38 10 Hull City 17 3 2 12 19:43 8 FYRIR 20 ÁRUM Jón gerði grein fyrir því, að þegar lögin um aldurshámark opinberra starfsmanna voru sam þykkt 1935 með litlum meiri- hluta, hafi talsmenn fyrir þeim lagt áherzlú á það að embættis- menn entust svo illa að ekki væri gerandi að láta þá gegna opin- beru starfi lengur en fram til 70 ára aldurs. MEÐALALDUR HEFIR HÆKKAÐ Nú er það kunnugt, að þjóðin öll, sem og embættismenn munu endast betur en fyrir 20 árum þegar lögin voru sett. Meðalald- ur þjóðarinnar hefir hækkað og heilsu manna farið fram vegna bættra lífskjara og framfara læknisvísindanna. Svo augljóst ætti að- vera, að það er korninn tími til að breyta þessu. MARGIR ENN FÆRIR AÐ GEGNA SXARFI Enda sjáum við þetta, er við lítum yfir lista þeirra manna, sem verða að hætta störfum af því að þeir ná aldurshá- markinu. Þeir eru enn í fullu f jöri og vel færir um að gegna starfinu áfram. Þeíía hefir Al- þingi í rauninni viðurkennt í verki með því að greiða æ fleiri mönnum full eftirlauu, en það þýðir í rauninni að starfið er tvílaunað. Það hefir Bílskúr - Herbergi Um 40 ferm., upphitaður bíl skúr til leigu. Hentugur fyr- ir léttan iðnað. Forstofu- herbergi til leigu á sama stað. Tilboð merkt: „Vogar — 620“, sendist Mbl., fyrir laugardag. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum gellophanumbúðum. Verzl. Halla Þórarins Veaturg. 17, Hverfisg. S9s ST[iHPðR“l itússar gefa ekki verzlað NEW ORLEANGE 21. nóv. — Aðstoðarverzlunarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði í ræðu í dag, að Bandaríkin væru fús til þess að hefja gagnkvæm verzlunar- viðskipti við Ráðstjórnarríkin. Sagði-hann að Ráðstjórnarríkin hefði undanfarið haídið uppi á- róðri um að Vesturveldin vildu ekki hafa nein slík viðskipti við Rússa. Aftur á móti væri stað- reyndin sú, að Vesturveldin hefðu ekki haft neitt á móti því, að verzla við Rússa með vörur, sem ekki væri hægt að nota til hernaðar þarfa. Kvað hann ástæðuna fyrir því, að Rússar vildu ekki verzla á þessum grundvelli vera þá, að Rússar hefðu eng- ar vörur, sem Vesturveldin fýsti að kaupa, — og svo það, að Rússar berðust í bökkum í matvælaframleiðslunni — og hefðu ekkert aflögu til útflutn ings. — Reuter. líka orðið raunin á að þessir menn verða sér oft úti um önnur störf. Þetta eru sterk rök fyrir breytingum, en hvort aldurshámarkið verður bund- ið við 75 ár eða einhver með- alvegur farinn, næst vonandi samkomulag, sagði Jón Páima son að lokum. Komnir til að tmdir- búa óperuna S.L. sunnudag komu hmgað til lands 5 Kínverjar úr kínversku óperunni sem hefur frumsýn- ingu í Þjóðleikhúsinu næstkom- andi laugardag. í þessum hópi, sem kominn er til þess að undir- búa komu aðalóperunnar sem kemur á miðvikudag og fimmtu- dag, er m. a. aðstoðarforstjóri kínversku óperunnar í Peking, Jen Hung og fulltrúi kínverska sendiráðsins í Kaupmannahöfn* Lu Te-Fang. Jeppabíll fér yfir Reykfaheiði i §ær HÚSAVÍK, 21. nóv. — Siðastl. viku hefur verið hér suðlæg átt og þýðviðri, svo kallast má ein- muna veðurblíða. f dag kom jeppabíll yfir Reykjaheiði og mun það fátítt á þessum tíma árs. Er heiðin svo að segja snjólaus vestan til en að austan þurfti bíllinn að fara út af veginum, þar sem hann liggur um djúpar lautir. —Fréttaritari. irn MARYLAND, 22. nóv.: — Aðstoð armenn Eisenhowers forseta, hófu í dag undirbúning að ræðu þeirri er forsetinn mun flytja um ástand og horfur í innanlands- málunum, er þingið kemur sam- an í janúar n.k. Kom nánasta starfslið forsetans ásamt Dulles og Cabot Lodge, aðalfulltrúa Bandaríkjanna hjá S.Þ., flug- leiðis til sveitarseturs forsetans, sem er hér í nánd. Mun forsetinn hafa fund með starfsliðinu í dag — en síðan heldur það aftur til Washington. — Reuter. A BEZT AÐ AVGLÝSA A W t MORGUNBLAÐIM T EINS og á undanförnum árum hefur Íslenzk-ameríska félagið miiiigöngu um útvegun náms- styrkja í Bandaríkjunum fyrir ís- lenzka námsmenn er lokið hafa kandidats- eða stúdentsprófi. Styrkir þessir eru aðallega tvenns konar: Kandidatsstyrkir eru eins árs styrkir, sérstaklega ætlaðir náms mönnum, sem lokið hafa háskóla- prófi, en hyggja á framhalds- nám. í styrkjum þessum, sem Bandaríkjastjórn veitir, er ferða- kostnaður, fæði og húsnæði inni- falin og frí skólagjöld. Væntan- lega verða sex kandidatastyrkir veittir fyrir skólaárið 1956—57. Stúdentastyrkir. Ýmsir háskól- ar í Bandaríkjunum veita erlend- um námsmönnum mismunandi styrki, svo sem ókeypis skóla- gjöld, húsnæði, fæði o. s. frv. Hefur félagið samband við sér- staka stofnun í Bandaríkjunum, Institute of International Educa- tion, sem annast fyrirgreiðslur um útvegun námsstyrkja til er- lendra námsmanna. Styrkir þess- ir eru fyrst og fremst ætlaðir námsmönnum, sem ekki hafa lok- ið háskólaprófi, en hafa hug á því að leita sér nokkurrar framhalds- menntunar erlendis. Eftirtaldir menn hlutu náms- styrki á vegum Íslenzk-ameríska félagsins skólaárið 1955—56: Gunnar Böðvarsson, verkfræð- ingur; stærðfræðileg eðlisfræði, California Institute of Techno- logy. Hörður Frímannsson, verk- fræðingur; rafmagnsfræði, Massa ehusetts Institude of Teehnology. Valdimar Kristinsson, viðskifta fræðingur; hagfræði, Columbia University. Ólafur Stefánsson, viðskifta- fræðingur; viðskiftafræði, Uni- versity of Chicago. Haukur Böðvarsson, enskar og amerískar bókmenntir, Hamilton College. Othar Hansson, fiskiðnfræði, University of Washington. Á það skal bent, að þeir nem- endur menntaskólanna, sem ganga undir stúdentspróf næsta vor geta sótt um þessa styrki, á sama hátt og þeir, sem þegar hafa lokið því. Umsóknareyðublöð verða af- greidd á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Íslenzk-ameríska fé- lagsins, Hafnarstræti 19, Reykja- vík; skrifstofu Háskóla íslands; skólaumsjónarmanni Menntaskól ans í Reykjavík; skólameisturum menntaskólanna á Akureyri og Laugarvatni, og skrifstofu ís- lenzk-ameríska félagsins, Akur- eyri. Umsóknum sé skilað á skrif- stofu Íslenzk-ameríska félagsins, Hafnarstræti 19, Rvík, fyrir 1. des. n.k. Þá skal vakin athygli á, að fs- lenzk-ameríska félagið hefur einnig milligöngu um, að koma ungum íslendingum til svokall- aðrar tækniþjálfunar í Banda- ríkjunum. Er hér um að ræða fyrirgreiðslu um útvegun starfa í Bandaríkjunum, um eins ára skeið fyrir þá, sem vilja afla sér frekari þjálfunar í starfsgi-ein sinni. Viðkomandi fær greidd laun, sem við venjuleg skilvrði, eiga að nægja fyrir fæði og hús- næði. Á yfirstandandi starfsári hefur félagið haft milligöngu um að koma nær tuttugu manns, körlum og konum, til ýmiss konar tækniþjálfunar í Bandaríkjunum. Allar nánari upplýsingar varð- andi námsstyrki veitir skrifstofa félagsins. Er hún opin þriðjudaga kl. 17,30—18,30 og fimmtudaga kl. 18—19. Sími 7266. m i BÍLDUDAL, 18. nóvember. — í haust var slátrað við Kaupfélag Arnfirðinga á Bíldudal 300 fjár. Hæsta meðalvigt var hjá Guð- mundi Jóhannessyni á Dynjanda, 16,8 kg., en næsta meðalvigt rúm 16 kg. Þykir það mjög gott til frálags. Tíð hefur verið mjög góð und- anfarið. Jörð er auð upp á fjalla- tinda og bílvegir færir, en þó talsvert blautir. — Friðrik. . NICOSIA, 22. nóv. — í dag kom I til mikiila átaka milli brezks i herliðs og allstórs hóps stúdenta á Kýpur Sló í harðan bardaga — og varð lögregla að beita tára- gasi og kylfum. Þetta eru hörð- ustu átök, sem brezka herliðið hefur lent í á Kýpur á þessu ári. —Reuter—NTB Sæmiieg rækjuveiði r I BÍLDUDAL, 18. nóvember. — Rækjuveiðin er stunduð hér í Arnarfirði alltaf þegar gefur á sjó, og hefur afli verið nokkur.! Er nokkur vinna við hagnýtingu aflans, sem unnin er í Rækju- verksmiðjunni. | Togarinn Júlí frá Hafnarfirði landaði hér fyrir nokkru 100 lestum af karfa sem unninn var í frystihúsinu. Dettifoss var hér í dag og tók 1000 kassa af karfa- flökum til útfiutnings. — Friðrik. TEHERAN, 22. nóv.: — Tíu menn, sem tilheyra flokki ofstækis- fullra Múhameðstrúarmanna (Fadaian Islam), voru handtekn- ir í dag í sambandi við banatil- ræðið, sem forsætisráðherra ír- ans, Hussein Ala, var sýnt s.l. fimmtudag — en hann slapp með skeinu á hálsinum. Tilræðismað- urinn, sem var þegar handtekinn, var í flokki Fadaian Islam, sem berst gegn vestrænum áhrifum í íran, Þessi flokkur ofstækisfullra Múhameðstrúarmanna stóð að baki morðinu á Ali Razmara — þáverandi forsætisráðherra —- árið 1951. MABKtJS Eftúr Ed D.»dif T RÚI.OFUNARHRINGIR 14 karata og 18 karata. And a big, goey lynx CRESPS SILENTLY TtSWARD HIM BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Whils the geese fsed ín THS SMALLOWS, ONS YOUNGSTSR CLI/V\j5S OUT ONTO SHOR.E 1.Cæsirnar leita sér að ætijog kjagar inn í kjaxrið, á grynningunum við bakkann. í 2. Stór grá gaupa læðist úr Einn gæsarunginn álpast í land ! fylgsni sínu aftan að unganum. ;..,m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.