Morgunblaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 1
16 síður *S Mgangfiin 270. tbl. — Föstudagur 25. nóvember 1955 Prentndfl^ M*rgunblaðsin» 'ármbrautarslys í EnglaiídS Róstusamt á Kýpur STÖÐUGAR óeirðir hafa verið á Kýpur undanfarna daga og hafa nokkrir brezkir hermenn hafa beðið bana. —- Skóla- i börn hafa tekið mikinn þátt í óeirðunum og hefur skólahald víða | fallið niður. Myndin er tekin á slysstaðnum skömmu eftir ið björgunarlið eriitt hefur verið að ná farþegunum út úr brakinu. TTA LÉTUST OG ÐUST MIKi SÍBASTLIDINN sunnudag varð mikið járnbrautarslys í Eng- landi. Lest, sem var á leið frá Wales til London með 290 far- þega, fór út af teinunum skammt fyrir sunnan Oxford. Átta menn týndu lífinu og 80 særðust. kom á vettvang. Augljóst er, að LESTARSTJÓRINN SÝNDI SNARRÆÐI í lest þessari voru 10 fólks- ílutningavagnar og fóru fjórir þeirra út af sporinu. Tveir þeirra hnoðuðust svo gjörsarnlega sam- an, að það tók fleiri klukkutíma að ná fólkinu, sem var mikið slasað, út úr vögnunum. Strax eftir að slysið varð, heppnaðist lestarstjóranum að komast út úr lestinni og hljóp hann f ram með brautarteinun- um til þess að stöðva lestir þaer er á eftir komu. Mun hann með þessu snarræði hafa forðað hryllilegu slysi, því að járnbrautarlína þessi er mjög fjölfarinn. ÓTTUÐUST SKEMMDARVERK Skammt frá þeim stað, er lestin fór út af teinunum, Thor Thors afhendir Irúnaðarbréf sift HINN 8. þ.m. afhenti Thor Thors í Washington trúnaðarbréf sitt sem ambassador íslands í Banda- ríkjunum. (Frá utanríkisráðuneytinu) er ein mesta kjarnorkustöð Breta. Sérstakur hervörður var settur á meðan björgunar- starfið fór fram, til þess að glundroðinn, sem slysið olli, gæfi ekki tækifæri til skemmdarverka í stöðinni. Löndunurbiinnið rættúfundiOEEC PARÍS, 24. nóv. — Á fundi efnahagssamvinnustofnunar- innar OEEC, sem haldinn verður í næstu viku, verður tekin til umræðu deila Breta og íslendinga. Sérstök nefnd stofnunarinnar hefur verið starfandi, sem hefur það hlut- verk að reyna að koma á sáttum milli þessara tveggja aðildarrikja samtakanna. Eitt meginverkefni nefndarinnar var að fá aflétt löndunarbann- inu á íslenzkum fiski í Bret- landi. Á þessum fundi í næstu viku mun fulltrúi Svisslands í OEEC bera fram tillögu um réttindi íslands til fjögurra milna landhelgi og telja kunn- ugir, að hún muni fást sam- þykkt. Krusjeif sláldi odkað eftir heima AF FRÉTTUM má skilja, að mik- ið sé um dýrðir suður í Indlandi við heimsókn þeirra Bulganins og Krusjeffs. Aðalblöð Þjóðþings- flokksins hafa samt vítt allt það umstang, sem gert hefir verið út af komu þeirra félaganna. Aðal- lega víta þau þá ráðstöfun yfir- valdanna að láta þá halda ræður í indverska þinginu. í dag voru þeir staddir í Bom- bay og var þeim fagnað vel. Skoð- Bðu þeir þar meðal annars stóra klæðaverksmiðju. Voru þeim boðnir hressandi drykkir, sem að líkindum hafa ekki fallið herrun- um í geð, þvi að í Bombay ríkir strangt vínbann. Er Krusjeff var boðinn tómatsafi sagði hann: „Ég hef bara ekki smakkað vín síðan ég kom hingað til Bombay". Verk smiðjustjórinn svaraði með því, að spyrja hvernig væri með þetta víði'ræga vodka þeirra Rússanna. „Ef ég hefði vitað að þér þætti það gott — þá hefði ég vissulega stungið pela undir skyrtuna áður en ég fór að heiman", svaraði Krusjeff. í dag voru tveir Bretar drepn- ir og aðrir tveir særðir hættulega i nánd við Nicosia. Á öðrum stað var sprengja sprengd á markaðstorgi með afleiðingum að nokkrir hermenn m tyúa aftor m\ sitt hj^ m og tveir lögregluþjónar særðust. Hernaðaryfirvöldin hafa nú gefið út fyrirskipun, sem bann ar íbúunum að bera vopn, nema að leyfí hafi fengizt hjá yfirvöldunum. [ SKÓLABÖRN LÁTA TIL SÍN TAKA Skólabörn stofnuðu til óeirða á einum stað vegna liflátsdóma yfir Kýpurbúa, sem myrt hafði brezkan hermann. Lögreglan tvístraði hópnum eftir nokkur átök. Ekki er að vita nema til enn alvarlegri atburða kunni að draga, ef slíku heldur áfram. NEW YORK, 24. nóv. Ö L L líkindi benda til þess að frönsku fulltrúarnir hjá Sameinuðu þjóðunum muni áj næstunni taka sæti sitt á alls- % • t% irr,sS.»nS. £2S Vetmssprengjn? 30. sept. er samþykkt var að taka Alsírmálin til umræðu. Bæði Frakkar og Arabalönd- in hafa samþykkt, að leggja málið fyrir stjórnmálanefnd- MANILA, 24. nóv.: — Peking- útvarpið skýrði frá því í gær, að fjórir kaþólskir prestar hefðu verið handteknir fyrir samsæri gegn stjórnarvöldun- um. Prestar þessir voru Kín- verjar. Ofsóknum kommúnista gegn kaþólskum mönnum virðist því ekki ætla að linna. Stöðugar handtökur hafa farið fram und- anfarin ár — og siðast í sept- ember voru handteknir 300 prestar á sömu forsendum. — Reuter. kvæmdi rannsóbn- ina VEGNA villandi fyrirsagnar á frétt í blaðinu í gær, um rannsókn á okurstarfsemi skal það tekið fram, eins og fréttin einnig bar með sér, að sakadómari en ekki dómsmálaráðuneytið lét fram- kvæma húsrannsóknir hjá nokkr- um mönnum, sem grunaðir hafa verið um okurlánastarfsemi. Dómsmálaráðuneytið fyrirskipaði hins vegar sakadómara að hefja rannsóknina. Undanfarið hefur mál þetta verið rætt af til þess skipaðri nefnd. sem skipuð var Krishna Menon, fulltrúa Indlands, Jose I Mazh frá Chile, en hann erj forseti allsherjarþingsins og aðalfulltrúa Frakka hjá Sam. J þjóðunum. Mun stjórnmálanefndin! verða kvödd saman til fundar þegar í stað til þess að f jalla: um málið. — Reuter. ' LONDON, 24. nóv. — Skýrt var frá því í London og Wash- ington í dag, að nýlega hefði verið sprengd mjög öflug kjarnorkusprengja í Ráðstjóm arríkjunum. Kjarnorkumála- nefnd Bandaríkjanna segir að sprenging þessi hafi verið á við hundruð millj. tonn af sterkasta sprengiefni. Frétta- ritarar skýra frá því, að blossinn af spreningunni hafi verið svo stór að hér hafi sennilega verið um að ræða vetnissprengju. Þetta er 4. kjarnorkusprengingin, sem vit að er um í Sovétríkjunum á þessu ári. — Reuter. „Kommúnismi er ekki skipulag fyrir menn" - segir Ferroni biskup eflir dvö! í Kína. LONDON, 23. nóv. — Einakskeyti til Mbl. frá Reuter. OLLUM er í fersku minni, að kínverskir kommúnistar létu kaþólska biskupinn Ferroni lausan fyrir skömmu eftit að hafa haldið honum í fangelsi og pínt hann í þrjú og hálft ár. Ferroni liggur enn í sjúkrahúsi, en átti tal við blaðamenn í gær og sagði frá dvöl sinni í fangabúðum Kínverja. HÖRMULEG MEÐFERÐ í rúm þrjú ár var hann píndur og kvalinn — jafnt dag sem nótt. Margrét prinsessa virðist á þessari mynd hafa tekið gleði sína á ný — eftir að hún sagði skilið við Pétur Townsend — sem víð- frægt er orðið. Hér situr hún til borðs með lávarði nokkrum, Plunkett að nafni, en þau voru góðir kunningjar áður en Townsend „komst í spilið". „Þeir linntu aldrei látunum", sagði hann. En Ferroni lét ekki undan. Þrátt fyrir harðræði og illa meðferð tók hann ekki við hinum kommúnisku fræðum, því að hann sagðist trúa á guð. Enn ber hann merki þeirrar illu meS- ferðar, sem hann hlaut — og óvíst er, að hann nái sér nokk- urn tíma til fulls. KOMMÚNISTAR ERU STEINRUNNIR Hann bað blaðamenn fyrir orð sin til italskra kommúnista og sagði — „að menn ættu ekki að taka mark á þvi, sem Togli- atti eða Mao segðu, Komm- únisminn sviptir menn frels- inu. Hann sviptir 'menn mál- inu. Menn verða steinrunnir, því að höfuðregla kommún- ismans er ÞÖGN. Þeir þegja, þó að þeir sjái emhverjum gert rangt til, ef það er til hagsbóta fyrir stefnuna — þeir þegja af því, að þeir eru svik- arar. „Trúið mér" — sagði hann að lokum — „kommún- isrninn er ekki skipulag fyrir menn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.