Morgunblaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 7
r Föstu.dagur 25. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Uagníríður Ivarsdáttir 8Ö ára Giibjerg íhristen- FYRIR 80 árum fæddist hjónun- um í Króki á Rauðasandi dóttir. Foreldrarnir voru Rósa Benjamínsdóttir og Ivar Magnús- son, en dóttirin, sem áttræðisaf- mæli á í dag, er Magnfríður ívarsdóttir frá Gröf. Magnfríður var annað barn þeirra hjóna, en alls urðu syst- kinin ellefu. Fjögur þeirra dóu ung. Geta má nærri að ekki hef- ur verið auður í búi með benna barnahóp, þar sem líka ábýlis- jarðir þeirra hjóna, Krókshús, síðar Skógur, en lengst af Kirkju- hvammur, eru allar litlar jarðir. ívar varð þvi að sækja sér at- vinnu utan heimilis, þegar þess var kostur, eins og aðrir Rauð- sendingar í þá daga. En jafn- framt urðu börnin að vinna svo sem aldur og þroski þeirra leyfði. Magnfriður vandist því vinnunni frá bernsku, en ekki síður eftir að hún stofnaði heimili sjálf. Aldamótaárið giftist Magnfríð- ur Halldóri Bjarnasyni úr Tálknafirði, dugnaðarmanni, af- burða fiskimanni og hinu mesta prúðmenni. Þau dvöldust fyrstu árin í Tálknafirði og Arnarfirði, en 1904 hefja þau búskap að Mó- bergi á Rauðasandi. Þar bjuggu þau í 18 ár, en 1922 flytja þau að Gröf á Rauðasandi. Saga fátækrar sveitakonu þyk- ir ekki stórbrotin hið ytra, en þó er hún saga hetjudáða og fórna, saga manndóms og mannúðar. Svo er einnig saga Magnfríðar frá Gröf. Ekki var um auðugan garð að gresja á Móbergi, frekar en hjá foreldrum Magnfríðar. Jörðin var lítil og auðvitað einnig bú þeirra hjóna. En börnin urðu 10 á 20 árum. Af þeim dó eitt í bernsku. Það var eins og Magn- fríður tæki að sér hlutverk syst- kina sinna í þessu efni, því að engin þeirra eignuðust börn. — Grið voru ekki gefin við forsjá heimilisins. Bóndinn á sjó frá mið-gótu til sláttar, en konan bæði húsbóndi og húsfreyja með barnahópinn og öll bústörfin á meðan. En samstillt störf og fyr- irhyggja hjónanna á Móbergi sáu fjölskyldunni farborða með sæmd. Um munað var ekki spurt, jafnvel ekki hvíld eða nokkurs konar þægindi, þegar því var að skipta, heldur sótt á bratt- ann unz sigur vannst í hvert sinn. Elzti sonurinn fylgdi föður sínum á sjóinn 12 ára gamali og þannig fékk hvert barn sitt h’utverk að vinna i uppbyggingu heimilisins. Mikið átti fjölskyldan að þakka móður húsbóndans, Guðrúnu Jónsdóttur, sem í 50 ár vann heimilinu hið mesta gagn. En þótt lífsferill Magnfríðar hafi stundum verið barningur, eins og margrar sveitakonunnar, með stóran barnahóp við erfið skilyrði, á þessum tímum, bá naut hún líka yndis og ánægju. Foreldrar og systkini voru á næsta bæ, hópur frænda og vina s@n — minnmg GUÐBJÖRG Christensen, fædd, Kristófersdóttir, andaðist í Bisbebjerg hospital, 9. nóv. s. 1. eftir langa sjúkdómslegu. Guðbjörg var fædd hér í Reykjavik 25. nóv. 1891. For- eldrar hennar voru þau heiðurs- hjón Kristófer Bárðarson og Astríður Jónsdóttir, er lengst af bjuggu hér i Reykjavík, og sem enduðu æviferil sinn við hinn hryllilega bruna á Bergþórugötu 16, 22. okt. 1937, sem mörgum mun vera minnis stæður. Guðb.iörg sáluga fluttist alfar- in til Kaupmannahafnar 1921 og giftist þar eftirlifandi manni sín- um, Karl Christensen, módel- smið, 11. nóv. 1922 og lifðu þau . | í innilegri samúð um 33 ára skeið. í nágrenninu, níu myndarleg Karl Christensen er nú kominn börn þroskuðust í foreldrahús- | á sjötugasta áratuginn. Þeim um og við hlið hennar stóð hinn hjónum varð engra barna auðið. trausti og prúði dugnaðarmaður. j Áður en Guðbjörg fór héðan Þetta fær enginn skilið né metið alfarin til Kaupmannahafnar, nema Magníríður sjálf. j var hún lengi verzlunarmær hér Eftir 24 ára hjúskap Magnfrið- í Reykjavík, lengst af hjá S. J. ar og Halldórs syrtir að hjá fjöl- | Henningsen. Gekk hún þá undir skyldunni í Gröf. Halldór stund- ! gæiunafninu „Gugga“, sem margt ar þá sjó eíns og áður, en nú veik- , eldra fólk mun kannast við; ist hann skyndilega og andast á j Ung lofaðist hún Gunnari Ólafs miðjum aldri, 9. maí 1924. Þá var ‘ syni, bifreiðastjóra, og átti með elzsti sonurinn 22 ára en yngsta , honum. eina dóttur, Huldu Dag- barnið 3 ára. Þannig gripu ör- mar. Vinnur nú bjá Ásbirni Ólafs lögin í taumana þegar létta tók syni, föðurbróður sínum, og hef- undir fæti um. afkomuna og ur gert í mörg ár. eldri. börnin voru orðin liðtæk. | Kunningsskapur Guðbjargar Ekki þarf hér um aö ræða hví- og Gunnars varð styttri en við likt áfall þetta var fyrir Magn- mátti búast. Sigldi Guðbjörg þá fríði, en kjarkur hennar bilaði til Kaupmannahafnar, og var þar ekki. Hún hélt búskapnum áfram um tíma en undi þar illa og kom með börnum sínum og bjó i Gröf aítur heirn, en Hulda Dagmar í 30 ár enn. Efnahagur hennar dóttir hennar ólst upp hjá for- fór batnandi og ábýlisjörð sina, eldrum Guðbjargar, Ástriði og Gröf, keypti hún 6 árum eftir að Kristófer, meðan þeirra naut við. hún varð ekkja. Loks brá hún Annað barn eignaðist Guð- búi vorið 1954, slitin mjög og björg hér, eftir að hún kom frá heilsuveil, eftir 50 ára ósiitinn Höfn. Var það drengur, og var búskap. skirður Róbert Valdimarsson, en Þegar Magnfríður lítur nú til Þegar hún var komin til Hafnar baka um 80 ára farinn veg, er úftur og gifí þar, tók nún dreng- erfitt að gizka á, hvað henni er inn til sín og ól hann upp. Þá ríkast í huga. En trúiegt er að var hann þriggja og hálfs árs við henni blasi Rauðisahdurinn gamall. Nú er hann giftur þar. með kostum sínum og göllum,' Þrjár systur átti Guðbjörg. Sú skini og skúrum. Þar fæddist elzta hét Guðbjörg. I-íúh fluttist hún og þroskaðisí, þar lifði hún a barnsaldri til Kanada með sínar sæiustundir og sáru raunir, skyldfólki sínu, giftist þar ensk- þar ól hún upp börnin sin til úm manni og eru þau bæði dáin. nýtra og vel kynntra þjóöfélags- Önnur systir hennar hér Anna þegna. Þar sá hún ávöxt bess, er Kristin. Var fyrri kona Lofts hún sáði á langri ævi. ; Bjarnasonar iárnsmiðs og pípu- Frændur Magnfríðar, vinir lagningam., andaðist 1944, tæpra hennar og sveitungar, hafa margs 65 ára. Þriðja systirin er Jónína. að minnast á þessum tímamótum. Er það eina systirin, sem er nú hennar. Þessi vel gefna, fróða og a hfi. Hún heíur aldrei gifzt, og gestrisna kona tók öllum opnum hefur verið sem önnur móðir örmum, er að garði hennar b;;r. Huldu systurdóttur sinnar. Hún rökræddi við þá áhugamál t Öll þau ár, sem Guðbjörg var sín, setti sig inn i kjör anr.ara af ytra, langaði hana mjóg til áð nákvæmni og tilfinningu, vildi heimsækja ísland aftur, en aldrei öllum vel gera og ieysa hvers orðið af þvi, og hygg ég her- manns vanda. Þeir munu því taka Danmerkur í síðasta stríði, verða margir sem í dag senda, hafi átt stóran þátt í því. Þessi henni hlýjar þakkarkveðjur fyr- þrautatími laraaði atvinnulífið í ir liðna tíma og áma henni allra. Danxnörku og þar af leiðandi heilla um ókomin ár. S. E. Plasfefni Plast-pífur á hillur Plast-pífur á gluggakarma Plast-dúkar Plast-svuntur Gardín ub ú ðin Laugavegi 18 Rafveita á Suðisrlasiiil óskar eftir að ráða til sín raflagnaeftirlitsmann frá næstu áramótum. — Nánari upplýsingar gefur Rafrnagnseftirlit ríkisins, Reykjavík. fjárhagslega afkomu, og síðast en ekki sízt taugarnar og kjark- inn hjá fjöldanum. Hygg ég að Guðbjörg hafi aldrei borið sitt barr upp frá því. En öll él styttir upp um síðir og nú eru allar jarðnesKar þraut- ir Giiðbjargar endaðar. Við að- standendur hennar, vinir og kunningjar, biðýum algóðan Guð að haida sinni verndarhendi yfir sál hennar, og leiða hana á hin- um biarta vegi kærleikans að lindum allifsins og þroska — brunnum Guðdómsins, og i birtu vonarinnar irúarinnar og kær- Ieikans. Bíðum við litla stund, þar til við sjáumst aftur bak við gröf og dauða. Guð blessi minningu hennar. Loftur Bjarnason. Málflutningsskrifstofa Einar H. Guðnuindsson GuSiaugur Þorláksson Guðmundnr Pétursson Austursti'. 7. Simar 3202, 2002. . Skrifstofutínii kL 10-12 og 1-5. BEZT lí) AUGLYSA í MOKGIHSBLAÐINU Gömlu dansarnir klukkan 9 í kvöld Spilað verður bingó. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. oinfii Árshátífí Sjálfstæðisfélaijanna í Hafnarfirði veróur í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 26. nóv. n. k. og hefst kl. 8 30. DAGSKRÁ: Sameiginleg kaffidrykkja Ræða: Ingólfur Jónsson viðskiptamálaráðherra. Gamanþættir: Nína Sveinsdóttir og Emilía Jónasdóttir Dans: Róbert og Svavar leika. Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 á laugardag, sími 9228 og við innganginn. FLLLTRÚARÁBIÐ iiiinr Glæsilcgasta kviildskeimiitun ársins Revyu-kabarett íslenzkra Tóna í Austurbæjarbíói Dansflokkur íslenzkra Tóna Lárus Pálsson 4. SÝNING í kvöld kl. 11,30 — LPPSELT Osóttar paníanir verða seklar eftir kl. 1. 5. SÝNING sunnudag kl. 11.30 Aðgöngumiðasala befst í dag í DRANGEY. Laugavegi 58, símar 3311 og 38.96 TÓNLM, Kolasundi, sími 82056 ÍSLENZKIR TÓNAR Mahogní Höfum fyrirliggjandi mahogni í handrið og innxéttingar. Hjálmar Þorsteinsson & Co. Klapparstíg 28 — sími 1956. AiH-WICIÍ - AMk Lykteyðandi og lofthreinsandi andraefni. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Aðalumboð: Ólafur Gíslason & Co. H.f., Sími: 81370. Útgnrharnienn og iiskframlciðendtir 10 til 12 skreiðarhjallar til sötu. Þeir standa á bezta stað í nágrenni bæjarins. — Væntanlegir kaupendur sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Hjallar — 647“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.