Morgunblaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflif f dag* Suðaustan stinningskaldi. Dáiítil rigning eða súld sumsstaðar. SUS-síða Sjá bls. 9. Fjáröflunardagur Baraaverndarfél. Reykjavíkur NÆSTKOMANDI sunnudag hefur Barnaverndarfélag Reykjavíkur hina árlegu fjár- • ' söfnun sína, og selur merki fé- * lagsins og rit sitt, Sólhvörf. — -i Fjáröflunardagur félagsins ! hefur verið 1. vetrardagur, en i að þessu sinni var henni frest- ! að þar til nú, vegna mænu- veikissmithættu. Væntir fé- lagið góðs stuðnings almenn- v ings við fjáröflunina, en sama dag verður einnig fjáröflun í Hafnarfirði og Keflavík, þar sem henni var frestað vegna i mænuveikinnar. S.l. ár söfn- uðust 40 þús. kr. hér í Rvík og hefur söfnunin aldrei gengið eins vel. KLÆÐIÐ BÖRNIN VEL Merkin verða afhent á fjórum stöðum í bænum, Drafnarborg, A skrifstofu Rauða krossins, Thorvaldsensstræti 6, í Baróns-1 borg við Barónsstíg og í anddyri j Langholtsskóla. Afhending j merkjanna hefst kl. 10 á sunnu-1 dagsm'orgun og eru sem flestj börn beðin að koma og selja jnerkin og Sólhvörf. Foreldrar: eru áminntir um að klæða börn uín vel og hlýlega. HEFIR VEITT NÁMSSTYRKI Stjórn Barnaverndarfélagsins ræddi við fréttamenn í gær, og skýrði þeim nokkuð frá starfsemi félagsins. — Til þess að geta rekið sjálfstæða stofnun fyrir andlega vangæf börn, þarf mikið fé, sagði dr. Matthías Jónasson, formaður félagsins og vöntun er á sérmenntuðu fólki til þess að annast og kenna slíkum börn- um. En nú er bærinn að koma á fót fávitahæli í Kópavogi og hefir sent utan til náms og véitt hámsstyrki á því sviði tveim mönnum og einni konu. Er Björn Gestsson nýk. heim að afloknu 3 ára námi í því að kenna fávita börnum og kona hans Ragnhildur Ingibergsdóttur, læknir, hefur einnig kynnt sér meðferð og hjúkrun þeirra í ráði er að þau Heimdallar Stjórnmálanámskeið Heim- dallar hófst s.L þriðjudags- kvöld. Á fyrsta fundinum ræddi formaður félagsins, Þor valdur Garðar Kristjánsson, um starfshætti á námsskeið- inu, og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri flutti erindi um mælskulist. Fundir á stjórnmálanám- skeiði Heimdallar verða á þriðiudags- og föstudags- kvöldum í fundarsal verzlun- armanna í Vonarstræti 4, efstu hæð. Fyrra kvöldið verða fluttir fyrirlestrar um efni, er stjórnmál varða. — Síðari daginn fara fram ræðu- æfingar, og verða kunnáttu- menn til að leiðbeina þátttak- endum. Á fundi kl. 8.30 í kvöld mun Einar Pálsson leikstjóri, gefa nytsöm ráð varðandi flutning talaðs máls. Þeir Heimdellingar, er hyggj ast taka þátt í námsskeiðinu, en hafa enn ekki látið skrá sig, ættu að gefa sig fram án tafar við félagsskrifstofuna á 2. hæð í Vonarstræti 4. Hún er opin á hverjum degi kl. 5— 7, síminn er 7103. taki við og veiti forstöðu hinu nýja Kópávogshæli. Guðrún Hermannsdóttir, fyrrverandi for stöðukona á Silungapolli ,er nú erlendis og nemur aðferðir við að kenna fávitum. Hún mun væntanlega taka að sér forstöðu barnaheimilis Templara að Skála túni í Mosfellssveit. — Þá er er- lendis á vegum félagsins Magn- ús Magnússon kennari að læra sérstaka aðferð við kennslu tor- næmra barna. Sum þeirra eru nú í barnaskólum með algjörlega heilbrigðum börnum, en torvelda kennsluna og valda erfiðleikum í skólanum og námið kemur þeim ekki að fullu gagni. Þá hefur félagið veitt fleira fólki styrki Það hefur einsett sér að reyna að bæta úr þeim skorti sem er á fólki til þess að hjúkra og annast uppeldi barna sem ekki eiga samleið með öðrum börnum í opinberum skólum. Að lokum sagði dr. Matthías Jónasson að hann áliti að hægt væri að gera mikinn hluta af fávita börnum í þjóðfélaginu að starfhæfum þegnum, ef þau hlytu rétt uppeldi frá 6—7 ára aldri. ENN VANTAR FÁVITAHÆLI Þess er getið í þessu viðtali, að alls væru hér um 1200 fá- vitar og um þriðji hluti þess fólks þyrfti á hælisvist að halda. — Nú eru um 100 fá- vitar sem hafa hælisvist, en fá- vitahæli eru í Kópavogi fyrir 20—40 börn. Nýja hælið, það sem bráðlega tekur til starfa, mun geta tekið á móti svip- uðum fjölda. Kleppjárnsreyk- ir rúma um 20, Skálatún um 20 og Sólheimar í Grímsnesi eitthvað svipað. Stjórn Barnaverndarfélagsins skipa nú, formaður dr. Matthías Jónasson, og meðstjórnendur frú Lára Sigurbjörnsdóttir, Kristján Þorvarðsson, læknir, sr. Jón Auðuns, og varastjórn skipa Magnús Sigurðsson skólastj. og Svava Þorleifsdóttir, fyrrverandi skólastjóri. Tvö umferðarslvs í GÆRDAG urðu tvö umferðar- slys. Annað þeirra varð við Frí- kirkjuna, er tveir fimm ára dreng ir hlupu samhliða út á götuna cg urðu fyrir bíl. Voru þeir báðir fluttir í Slysavarðstofuna, en við athugun á meiðslum þeirra kom i ljós, að þau v<*ru óveruleg. Um klukkan 5 i gærdag ók 18 ára piltur á skellinöðru á konu, Ástu Árnadóttur, Kambsvegi 15, suður á Hafnarfjarðarvegi. Bæði slösuðust þau, hlutu nokkur meiðsl á höfði. Máðurinn heitir Sverrir Aðalbjörnsson, Bergstaða stræti 31 A. Ekki var í gærkvöldi hægt að taka skýrslu af Sverri. Myndirnar eru teknar á Reykjavíkurflugvelli í gær við komu Kínversku óperunnar. Er þetta 6Q manna flokkur. Efri myndin er tekin við flugvél Loftleiða. Á neðri myndinni, sem tekin er i af« greiðslu Flugfélagsins, sést Chu Tu-nan (fyrir miðju), yfirmaður menningarsambands Kína vi8 önnur lönd og Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri (t. h.). j lennivínsæði á brezkum tognra Menn nf Ægi skökkuðu þnr leikinn Kínverski lislailokk- Skipsmenn gerðu aðför að skipst jóra PATREKSFIRÐI, 24. nóv. ■ ■ P — fj*— fMP) ^ JtlL ALVARLEGRA tiðinda dro um borð í brezka togaranuiu lll ÍilÍJ RUaÍi ssíwU |Js S»8l 1 Heklu frá Grimsby i fyrradag er skipshöfnin, sem komizí hafði í vínbirgðir skipsins, gerSi í ölæði uppreisn gegn skipstjóra sínum. — Þar sem brezka eftirlitsskipið var ekki nærstatt, eil togarinn var inni á Patreksfirði, var varðskipið Ægir beðið að koma á vettvang og skakka leikinn um borð. flugvéium í gærkv. KINVERSKI fornsöngleika- flokkurinn kom hingað til bæj arins í gærkveldi með þremur flugvélum. Hluti af flokknum kom með „Sólfaxa“, nokkrir komu með flugvél frá Loft- leiðum og loks var sérstök Douglas-flugvél frá Flugfélagi íslands leigð til þess að ná í búninga og annan útbúnað flokksins til Kaupmannahafn- ar. Kom sú vél einnig í gær- kveldi og var varningurinn allur tvær smálestir. Kínverj- arnir kosta sjálfir þennan flutning. T de?. Litlum báti bjargað á flot í FYRRINÓTT bjargaði eitt varð skipanna 19 smálesta bát Jóns Guðmundsson Akureyri, úr fiöru norður á Þórshöfn, en bar rak hann upp og brotnaði nokkuð í ofviðri fyrir nokkrum dogum. Var bátnum haldið á floti með öflugum dælum, og átti að draga hann til viðgerðar á Seyðisíirði. HÁTÍÐAHÖLD stúdenta 1. des. hefjast með guðsþjónustu í kapellu Háskólans, þar sem séra Sigurður Pálsson prédikar. Kl. 2 e. h. flytur Halldór Kilj- an Laxness ræðu úr útvarpssal, en kl. 3,30 hefst samkoma í há- tíðasal Háskólans. Björgvin Guð- mundsson, formaður Stúdenta- ráðs, flytur ávarp, Sigurkarl Stefánsson menntaskólakennari, flytur ræðu, Ásgeir Beínteinsson leikur einleik á píanó og dr. Björn Sigfússon flytur ræðu. Um kvöldið verður skemmti- samkoma, þar sem dr. Sigurður Þórarinsson flytur ræðu. — í Stúdentablaðið, sem kemur út 1. des., ritar Tómas Guðmunds- son m. a. grein um Laxness. Milli kl. 4—5 í fyrrinótt kom varðskipið Ægir að tog- aranum. Fóru varðskipsmenn yfir í skipið, þar sem það lá frammi á hafnarlegnnni hér á Patreksfirði. Aðkoman var ó- fögur um borð í togaranum. Þar mátti sjá að ryskingar höfðu orðið meðal skipverja, því ýmislegt í ibúðum þeirra var brotið og bramlað, en skipsmenn flcstir ofurölvi, og lágu hingað og þangað um skipið. Margir þeirra voru sárir eftir slagsmálin. Varðskipsmenn létu það verða sitt fyrsta verk að taka allar vínbirgðir sem eftir voru í sína Slökkviliðið gabbað Ivisvar úi i gærdag BRUNALIÐIÐ var kvatt út þrisv- ar sinnum í gær. Var í tvö skiptin um gabb að ræða. í fyrra skiptið höfðu krakkar brotið brunaboða við Vitatorg, en í hitt skiptið var brunaliðið kvatt á Fjölnisveg 2, þar hafði einnig verið brotinn brunaboði og var ekki vitað hver hafði verið þar að verki. Að lok- um var brunaliðið kvatt á Laug- arnesveg 50, en þar hafði kvikn- að í rusli í kjallaragangi. Var bú- ið að slökkva eldinn er það kom á staðinn. vörzlu, en það mun hafa veriU lítið. En síðan veittu þeir hinuirt hálfósjálfbjarga skipsmönnunj hjúkrun og hjálp. i P AÐFÖR AÐ SKIPSTJÓRA Varðskipsmenn voru um bor<| í skipinu alla nóttina. Skipstjór- inn skýrði frá því, að hinií drukknu skipsmenn hans hefðU gert tilraun til þess að drepa hann. Var hann blár og bólgina eftir viðureignina. , * NOKKRIR SÁRIR í gærmorgun létu varðskips- menn þegar byrja á því að kynda undir kötlum skipsins. Var skip- ið búið að ná upp gufu síðdegis og var þá siglt upp að bryggju á Patreksfirði. Þar var einn mað- ui settur í land og farið með hann til læknis til að gera að sár- um hans. Nokkrir skipsmenn voru rúmliggjandi í gær. Skipherrann gaf sýslumannin*i um hér skýrslu um þátt varð- skipsmannanna við að stilla til friðar um borð í togaranum eii engin skýrsla var tekin af skip- stjóranum á togaranum Heklu* er snerti óeirðirnar, enda kemur þetta mál ekki íslendingum við, Þess má geta að skipstjórinn á Heklu er sonur skipstjórans á togaranum York City, þess er fyrstur brezkra togara var tek- inn að veiðum innan 4 mílna fiskveiðitakmarkananna. Togar- inn Hekla hélt héðan til veiða. Hjálpið tornæmum barnum með pví að kaupa merki á sunnudaginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.