Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 26. nóv. 1955 'j ' I tlag er 330. dagur ársin». Lungardagurirm 26. nóremher. 6. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 2,14. Síðdegisflæði kl. 14,36. Næturvöi'ður'5: SlysavarSstofa Keykjavíivur í Uíeilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. 'lí. (fyrir vitjanir), er á sama stað Jkl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. NætnrvörSur er í Reykjavikur tapóteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- urhæjar opin daglega til kl. 8, íiema laugardaga til kl. 4. Holts- «pótek er opið á sunnudögum miili kl. 1 og 4. Hafnarfjörður- og Keflavíkur «pótek eru opin alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 8—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — • Messur • Á MOPvGUN: (1. sunnudagur í jólaföstu). Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. (Altarisganga). 4Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra öskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: — Messa í liátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. JBarnasamkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Kaþólska kirkjan: — KJ. 8,30 drdegis: Lágmessa. KI. 10,00 ár- •degis: Hámessa og prédikun. Óháði söfnuðurinn: — Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Kálfatjörn: —- Messa kl. 2 e.h. <Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnir: — Guðsþjónusta kl, 2 e.h.'— Sóknarprestur. Laugameskérkja: — Mossa kl. 2 e. h. Garðar SvavarSstm. Barna- guðsþjónusta kl. 10,15 f.h. —- Séra Garðar Svavarsson. Útskálaprestakali: — Barnaguðs þjónusta í Sandgerði kl. 11 árd. og Útskálum kl. 2 síðdegis. —- Sókn- arprestur. Hallgrímskirk ja: — Barnaguðs- þjónusta kl. 9,30 árdegis. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 ár- degis séra Jakob Jónsson og messa ki. 2 síðdegis, séra Siguijón Þ. Árnason. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h. 5éra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta tneð altarisgöngu kl. 10 f.h. Heim- ilispresturinn. Kústaðaprestakall: — Messað í Kópavogsskóla kl. 4,30. — Barna- guðsþjónusta kl. 10,30, sama stað. Séra Gunnar Árnason. Reynivallaprestakaíl: — Messað að Saurbæ kl. 2 e. h. — Sóknar- presturinn. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa á morgun kl. 2. Séra Krist- inn Stefánsson. Brautarholtssókn: — Messa 'kl. 2 e:h. Séra Bjarni Sigurðsson. Nesprestakall: — Messa kl. 2 e. h, — Séra Jón Thorarensen. Keflavíkurkirk ja: — Messa kl. 2 eJh. og í Ytri-Njarðvík barnaguðs l)jónusta í samkomuhúsinu kl. 11 árdegis. Séra Björn Jónsson. • Bruðkaup • 1 dag verða géfin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni, ungfrú Guðlaug Hraunfjörð, Kauðagerði 17 og Sigfús Tryggva- son, Borgarholtsbraut 9, Kópa- vogi. 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Ingibjörg Bergsveins dóttir, skrifstofumær, Barónsstíg rrHeiða" í Sijörnubíói j Stjörnubíó byrjar í dag sýningar á þýzku myndinni „Heiðu“, sem gerð er eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Jóhönnu Spyri, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverkin leika Elsbeth Sigmund, Heinrich Gretler og Thomas Klameth. 30 og Magnús Erlendsson, verzl- unarmaður, Kirkjuteigi 18. Heim- ili ungu hjónanna verður að Karfa vogi 15. verða gefin saman í hjóna band af síra Jón Auðuns Margrét Margeirsdóttir, Brávallagötu 26, og Gissur Gissurarson, rakari, Snorrabr. 40. Heimili ungu brúð- hjónanna verður á Brávallag. 26. í dag verða gefin saman í hjóna hand af séra Jóni Auðuns, ungfrú Guðríður Elínborg Guðmundsdótt ir og Sigþór J. Sigþórsson, verzl- unarmaður. Heimili þeirra verður að Hlíðarhvammi 5. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Gerður Jónasdóttir, Hellu og Jón Þorgilsson frá Ægis- síðu, verzlunarmaður hjá K. J. Þór, Hellu, Rangárvöllum. • Afmæli • 60 ára er í dag, Bjarni Loftsson í Kirkjúbæ á Eyrarbakka. 70 ára er á morgun, 27. nóv., frú Amalía Jósefsdóttír, Lauga- vegi 49A. 55 ára er í dag Karl Júlíus Jónasson fpá Vífilsnesi í Hróars- tungu, Norður-Múlasýsiu, Soga- mýrarbletti 30. • Skipafréttir • Eimskipafélag ídanik li.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 24. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hull 22. þ. m. til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar, Lenin grad, Kotka og Helsingfors. Fjall- foss er væntanlegur til Reykja- víkur f. h. í dag. Goðafoss er í New York. Gullfoss er í Reykja- vík. Lagarfoss fór frá Keflavík 24. þ. m. til Veptspils og Gdynia. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gærdag til Keflavíkur og Vest- mannaeyja og þaðan til Rotterdam Esbjerg og Ham'borgar. Selfoss fór frá Norðfirði 24. þ. m. til Vest mannaeyja og Reykjavíkur. Trölla foss er áleið til New York. Tungu- foss er á leið til New York. Bald- ur fór frá Leith 23. þ.m, til Rvík- ur. — Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá ReykjaVík kl. 10 fimm mínntna krossgáta ■y Skýringar: Lárétt: — 1 mikla — 6 maður — 8 grænmeti — 10 áburður — 12 bam — 14 tónn — 15 gan — 16 skellir upp úr — 18 líkamshluti. Lóðrétt: — 2 feifci — 3 fæddi — 4 skrái — 5 á vangoldið — 7 rásinni — 9 fljótið — 11 skel — 13 sléttlendí — 16 samhljóðar — 17 hrópi. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skróp — 6 rót — 8 krá — 10 tau — 12 rostann —- 14 æk — 15 ND — 16 súg — 18 auð- ugan. Lóðrétt: — 2 krás — 3 ró — 4 ótta — 5 skræfa — 7 sundin — 9 rok — 11 ann •— 13 trúu — 16 sþ — 11 gg- ávdegis t dag austur um land í hringferð, Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Noregs. — SkaftfeUingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Bald ur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Gilsfjarðarhafna. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell lestar s'íld á Norður landshöfnutn. Amat'fell er í Borg- amesi. Jöktrffell fór frá Amster- dam 24. þ, m. áleiðis til Ventspils. Dísarfell fer í dag frá Hamborg til 'Rotterdam. Litlafell er í olíu- flutningum til Vestmannaeyja. — Helgafell er i Roquetas. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Míllilandaflug: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar í morgun. Fiugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,30 á morgun. — Innanlandsflug: — 1 dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egils staðá, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þóréhafnar. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Frá skólagörðum Rvíkur Nemendur frá s. 1. sumri eru 'beðnir að mæta í kvikmyndasal Austurbæjarbarnaskólans, á morg un, sunnudag, kl. 3 síðdegis. Af- hentir verða m. a. vitnisburðir og kvikmynd sýnd. Komið stundvís- lega. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 18,30 í kvöld frá Hatmborg, Kaupmanna- jhöfn og Osló. Flugvélin fer kl. 20,00 til New York. Orð lífsins: Með óbrigðanlegri vissu viti þá allt Isrelshús, að Guð hefur gjört hann bæði að Drottni og að Kristi, þennan Jesúm, sem þér lcrossfest- uð. (Post. 2, 36.). Ekkjan í Skíðadal Afh. MbL: S H kr. 300,00 ; Ó G 100,00; Stefán H. 100,00; S S 50,00; S 50,00; JGogÞH Akva- nesi 500,00. Hjálpræðisherinn 1 tilefni 80 ára afmælis Jensínu Jónsdóttur, heldur Hjálpræðisher inn fagnaðavsamkomu á mánu- dagskvöld kl. 8,30. Allir eru vel- lcomnir. Sunnudagaskóli Óháða safnaðarins verður í Austurbæjarskólanum kl. 10,30—12 í fyrramálið. Séra Emil Björnsson. Kirkjukór LangholtspresíakaH s befur kvöldvöku í Ungmenna- félagsbúsinu við Holtaveg, í kvöld. i Hún hefst með félagsvist kl. 9,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Fullorðin kona kr. 25,00; N N 50,00; gamalt áheit kr. 10,00. í Barnaguðsþjónustur í Hallgrímskirkju, sem legið hafa niðri í haust og vetur, hef j- ast nú á ný og verða framvegis kl. 9,30 árdegis. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsimi n. k. mánudagskvöld kl. 8,30. Þar taiar frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar, um bæjarmál. Rætt verður um vetrarstarfsemina. Þá verður gamanvísnasöngur til skemmtunar. — Allar sjálfstæðis- konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Það eru fleiri en yður grunar, sem veita því athygli, ef þér eruð háður áfengisdrykkjuJineigð. — TJmdxmisstúkan. I Árshátíð Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8,30. Meðal ræðu' manna verður Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra. Aðgöngu- miðar verða seldir í Sjálfstæðis- húsinu í dag kl. 5—7 og við inn- ganginn. I Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar er í gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu kl. 10. — Skugga- myndir. — Öll börn velkomin. Lseknar fjarverandí Ezra Pétursson fjarverandi frá 16. þ. m., í rúma viku. — Staðgeng ill: Ólafur Tryggvason. ófeigur J. Ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. ' Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengilla Hulda Sveinsson. ólafur Ölafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðarengill: óí- afur Einarsson. héraðslæknir, — H»rnarf'rð: Úlfar Þórðarson fjarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrandsson sera heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. I MimiingarspjöM KrabhameinsféL lidanda I&et hjá ðllum pðaMgTelðstltiM ttwlBms, lyfjabaðuw , Boykjeria ojf Hafnarfirði (neM* L«í*k&v«*is>* og Reykj a vfknr-ap&tfflivjft), — Ellihetmilimt Sráad íkrifstofu krabbameixu*fffl**aisaa, Blóðbankanum, BarðiuairtJf, slsrS «947, — Minnirtgakoröa er* [Z®íá& gegntLsn sSnsa $M1\. u FERDBiMAfVO Veður öiS váBynd tvarp • J Laugardagur 26. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 16,30 Veðurfregn ir. — Skákþáttur (Baldur Möller) 17,00 'Tónleikar (plötur). 17,40 Bridgeþáttur (Zóphónías Péturs- son). 18,00 Útvarpssaga barnanna „Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði“ eftir Loft Guðmundsson —• VI. (Höfundur les). 18,30 Tóm- Stundaþáttur barna og unglinga j (Jón Pálsson). 18,55 Tónleikar —- j (plötur). 20,30 Leikrit: „Gálga- I frestur" eftir Paul Osborn, í þýð- : ingu Ragnars Jóhannessonar. —• Leikstjóri: Indriði Waage. 22,10 Danslög, þ. á. m. danshljómsveit Björns R. Einarssonar. 01,00 Dag skrárlok. Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 — 82640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.