Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.11.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. nóv. 1955 MORGUNBLAÐID 11 FORELDRAR Leyfið börnum ykkar að selja SÓLHVÖRF og merki Barnaverndarfélagsins. Sölubörn! Komið klukkan 10 í fyrramálið. Sölustaðir: Rauða Kross skrifstofan, Thorvaldsensstræti 6 Langholtsskóla Barónsborg, Njálsgötu 70 Drafnarborg, Drafnarsundi Góð sölulaun -Verið hlýtt klædd. Barnaverndarfélagið. I heldur fund í Sjáifstæðishúsinu mánudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Frú Auður Auðuns talar um bæjarmál. • 2. Rædd vetrarstarfsemin o. fl. Til skemmtunar verður gamanvísnasöngur. Kaffidrykkja. — Sjálfstæðiskonur, fjölmennið. Stjórnin. Berklavörn í Reykjavík heldttr spilakvöld í Skátaheimiiinu í kvöld kl. 8,30 Fjölmennið! Skemmtinefndin. Smekkleg og vöndub gjöf við öll tækifæri Pí ar&er '51 ÞÉR komið til með að kynnast þeirri gleði, sem kærkomin gjöf veitir er þér gefið Parker “51” penna. Hann er eftirsóttasti penni heims. Aðeins Parker hefir hinn óviðjafnanlega mjúka raffægða odd, sem gerir alla skrift auðveld- ari en nokkru sinni_ ivrr. Veliið Parker “51’^per.na. LTval af o jo breiddum. penm Með Parkers sérstæða raffægða oddi! Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna. Notið Parker Quink, ema blekið sem inniheldur solv-x. Verð: Pennar með gulihettu kr. 498,00, sett kr. 749,50. Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, seít kr. 535,50. Einkaumboösmaður: Sigurður H. Sgilason, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnavortiun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 4041-E Kvenkuldaúlpur gœruskinnsfóðraðar Margir litir Allar stærðir Einnig taufóðraðar kuldaúlpur fyrir biirn og fullorðna. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. T ízkan Laugavegi 17 — sími 2725 TIL SÖLL fallegur pels, 2 kjólar nr. 16, tvennir skór nr. 38 og amerískur kuldafrakki á 8— 10 ára telpu. Á sama stað óskast stór og góður klæða- skápur, helzt í skiptum fyr- ir minni skáp. Sími 6813. Plötur! Plötur! Tbe Four Aees: Dream/It shall come to Pass l)e Mareo Sislers: Two Hearts Two Kisses/ Dreamboath The Fontane Sisters: Bless your Heart/ Hearts of Stone Al Hibbler: Unchained Melody/ Daybreak Earl Bost c: Melody of Love/ Sweet Lorraine Dean Martin: The Naughty Lady of Sandy Lane/Let me go Lover Johnny Maddex: Hunoresque/ The Crazy Otto Rag Elsa Sigfúss: Litfríð og Ijóshærð/Heim Heim/ Óli Skans/Gekk ég yfir sjó og land. Sagan af Gutta/Það er leikur að læra. — Hljóðfærahúsið Bankastræti. Sveinn Finnsson béraðsdómslögmaður Lögfræðistörf og fasteignasala. flafnarstræti 8. Sími 5881 og 6288 Oskum eítir afgreiðslustúlku í vefnaðarvöruverzlun, hálfan daginn til áramóta. — Þarf helst að vera vön. — Tilboð merkt: „Desember — 654“, sendist til Mbl. fyrir 29. þ. m. Bifreiðalökk, margir litir, grunnur, þynnir o. fl. Bifreiðavöruverzlun HiriÍrihó Í^erteíó óen Hafnarhvoli — sími 2872.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.