Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 2
' 2 MORGVNBLAÐIÐ 0 Sunnudagur 27. nóv. 1955 ...I i 'i'V'lii. jl n<>;i Y'Ý'. •¦>-!•",':, ¦..'..' Í.'X* Verzlanlr Préf- Magnós Hár Lárusson gefur ana úf með núfíma slafsetningu. KONUNGSSKUGGSJÁ hið nafntogaða rit frá miðri 13. öld, sem mun hafa verið ritað fyrir Noregskonunga og er safn af heil- rœðum eða eins konar handbók lífsspeki, hefur ¦ nú verið prentuð _ fyrsta skipti hér á íslandi. Er það bókaútgáfan Leiftur, sem gefur hana út, en prófessor Magnús Már Lárusson hefur búið hana tll prentunar. Átti prófessorinn stutt samtal við fréttamenn í tilefni þessarar merkilegu útgáfu. En þar gerist það í fyrsta sinn, að fornt rit sé gefið út með nútírnastafsetningu,. þótt orðalagi sé að. öðru leyti haidið. ' • FORNRIT NORDMANNA ! Próf. Magnús Már Lárusson skýrði fréttamönnum frá því, að liann hefði verið í allmiklum vanda, hvernig ætti að gefa Kon- ung'sskuggsjá út. Bókin var mjóg vinsæl á miðöldum og til af henni fjoídi handrita. Konungsskuggsjá _r það fornritið, sem Norðmenn hafa talið sitt verk og eru til norsk handrit af henni, en einnig islenzk handrit í Árnasafni. — Átti ég þá að gefa þetta rit frá 13. öld út með Möðruvalla- etaísetningu frá 14. öld, eða með norskri sfafsetningu frá 13. öld, ekrifa t. d. grönt í staðinn fyrir grænt, slepp&h-um o. s. frv. MEB NÚTÍMASTAFSETNINGU Gegn því mseltu þau rök, að ntitímamönnum finnst slík staf- setning afkáraleg. Og nú var ein- mitt ætlunin, að færa Konungs- ekuggsjá nútímafólki. Efni bók- arinnar er slíkt, að það gildir á ¦öllum tímum, sem siðfræði og t.pakmæli. Þess vegna varð það Úr, að ég ákvað að gefa bókina út með nútímastafsetningu, en breyta þó lítt orðmyndum og beygingarmyndum. Útgáfan er _>ví lesútgáfa fyrir allan almenrw íng, en ekki textaútgáfa. Þetta er líka í anda forfeðra okkar. Hver öld endurritaði hin gomlu handrit, og þá í hvert skipti með þeirri stafsetningu, _em þá var ríkjandi. ÍVORSKI TEXTINN LAGÐUR TÍL GRUNDVALLAR — En hvaða texti er lagður til gmndvalTar um efni? — Það er norski textinn, sem er frá síðari liluta 18. aldar. Því að fyrir allan almenning skiptir ekki _náli, hvort textinn er nær eða fjær frumgerðinni. Með þvi að velja norska textann er ég ekki að leggja dóm á hvor gerðin, sú íglenzka eða norska,.sé nær írum- textanum, segir próf Magnús Már Próf. Magnús Múr Lárusson Lárusson. Enda þykist ég þvert á móti hafa sannað nýlega að ís- lenzka gerðin sé nær frumtext- anum. — Hvaða líkur eru fyrir því? spyrjum við. — Það kom nýlega upp úr kaf- inn, að í handriti, sem Ólafur í Arney afritaði kringúm 1782, er homilia, sem finnst í norsku út- gáfunni. Það þykir nú ljóst, að Ólafur hafi haft fyrir sér íslenzkt handrit, sem nær er frumgerð- inni, en hinn norski texti. Um höfund Konungsskuggsjár er ekkert vitað rneð vissu. Hefir verið bent á ýmsa menn, sem lík- lega höfunda. Svo mikið er víst, að höfundurinn hefir verið hand- genginn Noregskonungum. Hafa tilgátur komið fram að bókin hafi verið samin fyrir Magnús konung lagabæti. Af efni bókarinnar virðist séð, að hann hafi verið búsettur á Hálogalandi eða í Þrændalögum, einhvers staðar þar hafi verið búsettur sá norski starfsþróðir Snorra Sturlusonar. NOKKURT umtal varð s.l. vor um hina ömurlegu af komu KRON er bókfært tap varð um 725 þús. krónur, en rektursafkoman þó raunverulega mun verri. Á þessu ári virðist tapið verða miklu meira. Enda treyatist stjórnin ekki til að gefa út skrif- legt yfitiit um reksturinn á ný- afstóðnum fulltrúafundi, sem þó hefir verið venja. Tortryggnin nær lika til starfs fólksins, enda hafa 11 af 15 deild- arstjórum ýmist sagt upp eða verið reknir, en auk þess einn færður til. Óbreytta starfsfólkið virðist heldur ekki yerða rnosa- vaxið. Eftir að hafa vérið félagsmaður í KRON í fimmtán ár, og verzlað mikið, hefi ég nú tilkynnt úrsögn mina. Ég er vonlaus um að fé- lagið geti rétt við meðan komm- únistar ráða þar óllu, og beita fullkomnu einræði. En er ég mæltist til þess, að fá greiddar þær tæpar 4 þúsund krónur, sem ég á í stofnsjóði, var mér kurteislega tilkynnt, að krónurnar fengi ég ekki fyrr en ég væri dauður. Ekki var mér þó boðinn snærisspotti, sem hefði verið nokkur nærgætni, og lýst hjartagæsku kommúnista. En svona eru blessuð samvinnu lögin, jafnvel þó þau séu ekki í klóm kommúnista. Þau þyrftu sannarlega endurskoðunar við, til þess að nálgast réttarvitund ó- ( breyttra alþýðumanna. En það eru fleiri en ég, sem vantreysta KRON undir stjórn kommúnista. Sambandið mun hafa krafizt fasteignaveðs fyrir því, sem það hefir lánað félaginu. En traust heildsalann virðist ó>- bilað, sem betur fer. Það er dularfullt fyrirbrigði hvernig hægt er að reka stór- verzlun eins og til hefir tekizt um KRON. Ekki hafa skattarnir íþyngt. En kaupmenn, sem verða að greiða 4—10% af umsetningu í skatta, virðast hafa sæmilega afkomu og sumir ágætlega. — Þó er verðið sama hjá báðum. Framan af var KRON góð verzl un, sem hagnaður var af að skipta við. En síðan kommúnistar hrifsj uðu til sín yfirráðin í félaginu árið J947, hefir þeim tekizt prýði- lega að fæla viðskiptin frá því. Hvort það verður þeim ávinn- ingur læt ég ósagt. En að minnsta kosti var það tjón fyrir okkur, sem vildum skipta við það. Hannes Jónsson, Ásvallagfttu 85. Hvaða hjón, kærustupar, vinkonur eða vimr mundu ekki vilja sigla með Queen M-ary frá Englandi til Ameríku og fljúga svo heim'? Slíkan vinning býður Sviíflugí'éiagið í happdrætti sínu. ÞA3J GERAST enn ævintýri á vorum dögum. Og hver vill ekki taka þátt í ævintýrum? Þau geta verið mörg og margvísleg og jafnvel avo hversdagslegur hlutur sem happdrætti getur líkzt 'ævinfyri. Svifflugfélag íslands ¦ er að byrja sölu happdrættisbréfa og fer úrdrátfur fram á gamlársdag. Þetta happdrætti er ævintýri líkast eins og sjá má af eftirfarandi vinningaskrá: Fyrsía einvígisskákin Hvítt: H. PILNIK Svart: FRIÐRIK ÓLAFSSON Sikileyjarvörn C 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 1 3. d* pxp 1 í. Rxp Rf6 ! 5. Re3 d6 6. Be2 ------- í skákinni Pílnik—Ingi, sem tefld var á þriðjudaginn var, lék Pil- nik í þessari stöðu- Bg5. 6.-------- e5 Þetta afbrigði er kennt við rú-ss- néska meistarann Boleslavski og er talið eitt bezta afbrigðið af þéssari byrjun. 7. Rb3 Be7 g. 0—0 0—0 9. Be3 Be6 ' 10. Bf3 a5 11. Rd5 BxR 12. pxB Rb8 13. Dd3 Rbd7 14. Rd2 ------- Eodurbót PUniks. Riddarinn á að komast til c4, þar sem hann titéndur mjög vel, eins og síðar kémur í Ijós. 14.--------Hc8 15. c3 Re8 16. Bg4 ------- Til þess að hindra f5 16.-------- g6 17. BxR DxB 18. Rc4 Bd8 19. a4 Ha8 Vafasamur leikur. Hvítur nær nú mikilsverðu frumkvæði. Sjálf- sagður leikur og rökrétt fram- hald af því sem áður var komið, var 19.......f5; ef 20. Bb6, var nægur tími til að valda a-peoið. 20. f4 exf 21. Bxp Ha6 22. Bh6 Rg7 23. Dd4 f6 Auðvitað ekki 23. P .... Rf5; vegna 24. HxR. 24. BxR KxB 25. Khl He8 26. Hf3 ------- Betra var Hf2. Ef til vill hefur Pilnik gefið verulegan hluta af stöðu-yfirburðum sínum aftur með þessum leik. Ef eftir 25. HÍ2, De7; 26. Hafl, De4; drepur hvítt á f6 og vinnur peð. Frh. á næsta dálki. Frh. neðst á næsta dálki Jóla-tónleikar Frh. af bls. t sterklega á hugina enn. í fogrum, listrænum búningi verða þessir helgu ómar fluttir í dómkirkjunni í kvöld. Jón Auðuns. 2$, —— He2 27. Hafl De8 28. Be3 De7 Hótar Bb6 og svart virðist ekki eiga neitt betra en að leika ridd1- aranum aftur til c4. 29. Rg4 ------- Og nú fór það sem eftir var af yfirburðum hvíts. 29.------- He4 30. Dxf6f DxD 31. RxD BxR 32. HxB Hb6 33. h.'i Hxa4 34. g4 Hal! Mátnetið, sem Pilnik var að riða utan um svarta kónginn er rifið í hengla. t 35. Hf7t Kg8 Jafntefli. Friðrik kemst ekki út úr þráskákinni og Pílnik þolir ekki hrókakaupin. -•.- Önnur skákin verður tefld í dag kl. 1.30 í Þórseafé. > (Skýringar eftir Konxáð Árnason). 1. Mercedes Benz bifreið af gerðinni 220, búin öllum hMgsantegum þægindUm. 2. Ferð fyrir tvo með stórskip- inu Queen Mary frá Eng- landi til New York. Farið verður til Englands með Gullfossi og flogið heim frá New York. Öll þessi ferð í emum vinning. 3. Ferð fyrir tvo í hópferð um Rínarlöndin. Þetta er ein af hópferðum Orlofs. 4. Ferð með einhverju skipa SÍS til Kaupmannahafnar og heint aftur. 5. Ferð' með einhverjum Jökl- anna til ísrael og heim aft- ur. 6. Ferð með flugvél Loftleiða til New York og heim aftur. 7. Ferð með Flugfél. íslands til einhvers Evrópulands og heim aftur. Það er fyrir tvo. 8. Hálfur mánuður í óbyggðum með Guðm. Jónassyni. Það er fyrir tvo. 9. Ferð fyrir tvo með Norður- leiðum til Akureyrar og vikudvöl á hótel KEA. 10. Ferð með Gullfossi til Kaup ¦ mannahafnar og heim aftur. Þetta er einnig fyrir tvo. 11. Aðgöngumiðar fyrir tvo að öllum frumsýningum í Þjóð- leikhúsinu leikárið 1956— 1957. 12. Öll verk Nobelsverðlauna- skáldsins Halldórs Kiljans Laxness sem út hafa komið. 12. Ferð fyrir tvo á Þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum. 14. Ferð með Birni Pálssyni flugmanni yfir öræfi íslands. 15. Fímm óperur á hTjómplötum. 1500 MIDAR Ut eru gefin aðeins 1500 bréf og þannig kemur einn vinning- ur á hverja 100 miða. Samanlagt verðgildi vinninganna er 230 þús. krónur. 13 þeirra eru hver um sig meira en 5 þúsund kr. virði og einn þeirra á annað hundrað þúsund króna virði. Þetta er því rismikið happdrætti —¦ ¦ævintýri líkt. En það er ævin- týri, sem allir vildu taka þátt í. Verð hvers miða er 500 krónur. En happdrætti er alltaf happ- drætti *og slíku er ekki hleypt af stokkunum nema í ágóðaskyni. ÖII saga Svifftugfélagsins, sem nú hefur starfað i 19 ár, er ævin- týri IíR. Aldrei hefur þetta félag hlötið styrk á fjárlógum bæjar eða rikis. En félagið hefur unn- ið mikið starf fyrir æsku lands- ins. Æfingavellir félagsins hafa verið annað heimili fjölmargra æskumanna íslenzkra. Félagið hefur verið hornsteinn í upp- byggingu hinna grózkumiklu flugmálá, sem nú eru orðin stór- atvinnuvegur meðal okkar fá- mennu þjóðar. Og þess eru dæmi að ísl. ftugmenn hafi bjargað lífi margra manna. aðeins vegna þess að þeir höfðu hlotið svo stað- góða þekkingu á flugi þegar þeiP voru ungir strákar og voru öll- um stundum við svifflug uppi á Sandskeiði. Þannig hefur Svif- flugfélagið orðið þjóðarheildinni að liði. • TILGANGURINN Fyrir það fé sem inn kann að koma fyrir happdrættið, ætlar félagið að byggja upp aðstöðu sína á Sandskeiði. Þar á að rísa heimavist, sem rúma á þá f jölmörgu erlendu menu sem hér (vegna góðra skil- yrða) vilja leggja stund £ svifflug, og þar eiga að rúm- ast hópar æskufólks, sem nemur undírstöðuatriði flugs- ins, og eiga unglingarnir að vera þar á þeim aldri eí starfsgleði þeirra er að vakna og þeir þrá að fást við eitt- hvað hagnýtt og spennandi. Vonandi er að slíkt heimili komist upp, því þess eru o£ mörg dæmi að unglingar hafl leiðzt inn á óheppilegar braut- ir einmitt vegna skorts á verk- efnum, sem þeir höfðu áhuga á. En hver vill ekki fást við flug? ligtmu Jónsdéttur falið að gera háfíðahökul KIRKJULEGA listin hefir vakiíí mikla athygli á sýningu frú Sig- rúnar Jónsdóttur í Þjóðminja- safninu, og nú hefir henni verið falið að teikna og útfæra hátíða- hökulinn fyrir væntanlega Skál- holtskirkju. Sýning Sigrúnar hefir verið ágætlega sótt, en í dag er síðasti dagur hennar. Þeir, sem hafa keypt muni, eiga að vítja þeirra eftir lokun í kvöld, en sýningin er opin til kl. 10. Fangarnir __ • OSLO — Sex hinna norska stríðsfanga, sem verið hafa í Rússlandi frá því í stríðina eru látnir fyrir meira en 3 árum, tilkynnti Gerhardsen forsætisráðherra í dag, ett hann er nýkominn úr Rúss< landsreisu. Rússar hafa Iofa» að grafast fyrir um afdrif annarra norskra fanga, svrt og að gefa upplýsingar um hagi annarra norskra manna í Ráðstjórnarríkjunum. LUNDÚNUM, 17. nóv. — Brezk- ur leiðangur hefur nú farið um nokkurn hluta Palmerskagans á Suðurskautsiandinu. Er skagi þessi á yfirráðasvæði Breta. — Fundu Ieiðangursmenn greiðfæra leið upp á Graham-hásléttuna, -«1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.