Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. nóv. 1955 MORGVNBLÁÐIÐ S< liianchett- skyrtur hvítar og mislitar. Sportskyrtur Sportblússur Hálsbindi Hálstreflar Morgunsloppar Náttföt Nærföt Skinnhanzkar fóðraðir m/loðskinni Hattar Enskar húfur Gaberdine-f rakkar Poplin-frakkar Plast-kápur Gúmmí-kápur Nýkomið mjög vandað og fallegt úrval. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Raksápa Rakkrem Rakspíritus Talkum Eau de cologne Gjafakassar Vesturgötu 4. Köflóttir inniskór úr flóka drengja, kven, karlmanna. Nýkomnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 5 7. Gúmmíklossar reimaðir. — Gúnunístígvél barna og unglinga. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Nælonskyrtur kr. 145.00 Orlonskjrtur kr. 185.00 Manchettskyrtur kr. 65.00 TOLEDO Fischersundi íbúðir óskast keyptar Hef kaupendur að 2, 3, 4, 5 og 6 herb. íbúðum og heilum húsum. Útborganir kr. 100 —300 þús. íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar strax. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Húseigendur Höfum kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðarhæðum. — Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 3ja til 4ra herb. íbúðarhæðum. — Helzt í Austurbænum. — Mikil útborgun. Þurfa ekki að vera lausar til í- búðar fyrr en í vor. Aðalfasteignasalan Símar 82722, 1043 og 80950 Aðalstræti 8. ifús við Rauðalæk, í smíðum. Húsið er 130 ferm. 2 hæð ir, kjallari og ris. Verður selt fokhelt, í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Hús í snúðum í Kópavogi, 87 ferm. Húsið er ein hæð og ris. Alls 5 herb., eld- hús, bað, þvottahús og geymslur, en má breyta risinu þannig, að þar verði sér íbúð. Hef kaupendur að íbúðum og heilum húsum, bæði einbýlishúsum og stærri, þ. á. m. stóru húsi náiægt Miðbænum, sem yrði stað- greitt. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fuv eignasala. Ingólfsstræti 4. 3ími 2332. OLD SPICE snyrtivörur Rakspíritus Talkum Brillantine Ilmsteinn Rakkiem Raksápa 3 gerðir Einnig Old Spice, ferðasett. VERÐANDI h.f. Tryggvagötu. Húsmæður! Notið ROYAL lyftiduft Einbýlishús 50 ferm., 2 herb., eldhús, salerni (má gera bað), geymsla og þvottahús. Á- samt 1600 ferm. eignar- lóð, við Selás, til sölu. —- Vatn og rafmagn er í hús inu. Laust fljótlega. Útb. kr. 55 þús. 4ra herb. íbúð með sér hita veitu, í Vesturbænum, til sölu. Getur orðið laus fljótlega. Útborgun kr. 100 til 150 þús. 2ja og 3ja berb. íbúðarbæð á hitaveitusvæði, í Austur bænum og Vesturbænum, til sölu. Nýtízku 4ra og 5 herb. íbúð arhæðir með bílskúrum, til sölu. Fokbeld liús, hæðir og kjall- arar, til sölu. Hýja fasteignasaian Bankastr. 7, sími 1518. TRICH L0RH REINSUN (ÞURRHREINSUN) bjQjrg S0LVALLAG0TU 74 • SÍMI 3237 BARMAHLÍÐ G Cod/UH'ri ijHínaAxnv L inaförg 2 5 S t M/ 3 743 Ifúsnæði Ung hjón með 1 barn, óska eftir lítilli íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 81708 í dag og næstu daga. Desemberheftið komið. — Tímaritið AMOR Reykjavik-Keflavík Er byrjaður aftur að flytja grófan, góðan pússninga- sand. Einnig sand, saman við vikur, sem þarf ekki að sigta. Uppl. í síma 81034, 10B, Vogum. Enskukennari óskast til að kenna ensku í aukatímum. — Upplýsing- ar í síma 80472. MALMAR Kaupum gamla málma og brotajárn. Borgartúni. Amerískir tjullkjólar í miklu úrvali. Vesturgötu 8. Nýtt Flókainniskór karlmanna, með neolite- sólum, sem spora ekki. — Aðalstr. 8, Laugav. 20, Lvg. 38, Snorrabr. 38, Garðastræti 6. Kindakjöt III. verðflokkur kr. 19,10. Laugav. 160, sími 3772. ÞYZK drengjanœrföt Síðar buxur Hálfar ermar • • • TELPU- skíðabuxur úr grillon nýkomnar • . • GRILLON drengjabuxur gráar ogbrúnar • • • HETTUÚLPUR Margar gerðir Nýtt úrval Marteinn _______ uvwe,, Einavsson^Co KAUPUM Eir, kopar, aluminin tm*z I Slmi 6570. Nœlonundirkjólar í fallegu úrvali. \J*rzt Jnfilfarejar ^okmjam Lækjargötu 4. Bifreiðastjórar Getum bætt við nokkrum bif reiðastjórum. Bifreiðastöð Steindórs. Foklield Kjallaraíbúð nálægt Sundlaugunum, til sölu. Betri kjör, ef samið er strax. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Bugðulækur — 657“. — HANSA H.F. Laugavegi 105. Sími 81525. Seljum pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239. Þórður Gíslason, sími 9368. Landbúnaðarjeppi 1947 til sölu, í sérstaklega góðu lagi. — Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7. Sími 82168. Ódýrt PERMANENT Hið gamla, góða, kemiska permanent, seljum við með- an birgðir endast, á aðeins kr. 110,00. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A, sími 4146. Ca. 150 ferm. óstandsett geymslubús er til leigu. Tilboð merkt: „Leiga — 666“, sendist Mbl., fyrir 1. des. Bílskúr eða viðgerðarpláss, óskast leigt í stuttan tíma. — Til viðgerðar á litlum bíl. Upp- lýsingar í síma 80901. 35% afföll Til sölu 2. kr. 50 þús veð- skuldabréf til 10 ára, með 7% ársvöxtum og jöfnum, árlegum afborgunum, — tryggt í 5 herb. íbúðarhæð með samhliða veðrétti á eftir kr. 65 þús. Seljast með 35% afföllum. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 5385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.