Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 4
T i MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. nov. 1955 ^ l 1 dag er 331. dagur ársins. 27. nóvember. ÁrdegÍ!Nfla.'3i kl. 3,06. Síðdegisflíeöi kl. 15,22. Næturvörðurð: SlysavarSstofa Reykjavikiir í Heilsuverndarstöðinni er opin ail- tan sólarhringinn. Læknavörður L. iR. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Reykjavíkur Bpóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- «rbæjar opin daglega til kl. 8, »ema iaugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milii kl. 1 og 4. HafnarfjörSur- og Keflavíkur apótek eru opin alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ®—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — □ EDDA 596511297 = 7 1. O. O.F.3® 13711288 = E.T. 2. 9. 0. • Messur • Langholt&prestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5. (Safnaðar- etarfið þriggja ára). — Séra Árelíus Níelsson. Nesprestakall: — Mesað í kap- «llu Háskólans í dag kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Dagbók Mélverkasýning í Listamannaskáianum Bruðkaup Nýlega voru gefin saman í hjóna t>and ungfrú Rannveig Baldvins- dóttir frá Ólafsfirði og Ólafur Clafsson, kaupfélagsstjóri, Rauða læk. Heimili þeirra er að Rauða- læk. Laugardaginn 26. oóv. voru gef- in saman í hjónaband af séra Guð mundi Guðmundssyni ungfrú Eria Hjartardótltir, Uppsalavegi 6, — Sandgerði og Kristján Hai aidsson, Hverfisgötu 108. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 108. — 1 gær voru gefin saman í hjóna- hand af séra Emii Björnssyni, ung- frú Guðfinna Jónsdóttir og Titur Þorleifsson bifreiðarstjóri. Heim- ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Bústaðavegi 3. • Hjónaefni • Opinberað hafa trúlofun sína tingfrú Margrét Polly Baldvins- dóttir frá Ólafsfirði og Þorleifur Guðmundsson, Þverlæk i Holtum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna Magnúsdótt ir, Bryðjuholti, Hrunamannahr, og Guðmundur Halldórsson, Haga í Holtum. • Afmæli • 70 ára er í dag frú Amalía Jós- æfsdóttir, Laugavegi 49A. 50 áru er í dag Arndís Tómas- ■dótitir, Kársnesbraut 9, Kópavogi. Sextug verður á morgun (mánu- dag), 28. nóvember, frú Magda- lena Bjarnrún ÓLsen frá Sigluvík á Svalbarðsströnd, nú til heimilis að Ásbyrgi, Ytri-Njarðvík. Jólapósturinn Sakir strjállra og óvisra skipa- ferða til útlanda í desembermánuði hefur póststofan beðið blaðið að geta þess, að þær einu ferðir, sem vitað er um nú, er m/s Guilfoss héðan 29. nóv. íd. 17,00, í Kaup- mannahöfn 4. desember — og Dr. Alexandrine héðan 17. desember, í Kaupmannahöfn 22. des. — Póst- bögglar til Evrópulanda, sem þurfa að komast fyrir jól, þyi’ftu því helzt að fara með Gullfossi. — Bögglar sem koma til Kaupmanna- hafnar 22. des. komast ekki þaðan fyrir jólin. — Póststofan. Barnaverndarfélag Keykjavíkur I dag (sunnudag) er fjársöfn- unardagur Barnaverndarféiags Reykjavíkur. Seld verður barna- bókin Sólhvörf og merki félagsins á götum bæjarins. Verða þau af- hent sölubömum á eftirtöldum Btðum: Skrifstofu Rauða kross Islands, Thorvaldsensstræti 6, Langholtsskóta, Barónsborg og Drafnarborg. — Börn eru áminnt um að vera vel búin. Skrifstofa Iðnnemasamb. | íslands er flutt á Þórsgötu 1. Skrifstof an verður framvegis opin á hánu- dögum 6—7 og nviðvikudögum 8—9 • Gengisskrdning • (Sðlugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr....— 236,30 100 norskar kr....— 228,50 100 sænskar kr. ..... — 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini .........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 Aðsókn hefur verið góð að sýningu Félags ísl. myndlistarmanna t Listamannaskálanum. Sýningin er daglega opin frá kl. 1—10 e. h. Myndin hér að ofan er af einu málverki Hrólfs Sigurðssonar a sýningunni. Sýning Sigrúnar Jónsdóttur í Þjóðminjasafninu verður uok- að í kvöld kl. 10. Skaftfellingafél. í Rvík | heldur aðalfund sinn kl. 8,30 í i Tjarnaikaffi, uppi, annað kvöld I (mánudagskvöld). Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. nóv. 1955, sam- kvæmt skýrslum 16 (21) starfandi lækna: — Kverkabóiga .......... 53 ( 75) Kvefsótt ............. 87 (125) Iðrakvef ............. 18 ( 35) Hvotsótt .............. 1 ( 5) Kveflungnabólga ...... 2( 7) Mænusótt ............. 14 ( 17) Alla varðar heitf æxkufúlkíánx. Verndiö það yeyn áfmyisfreisting um. — Umdæmisstúkan. Orð lífsins: En er þeir lieyrðu þetta, stung- ust þeir í hjörtun og sögðu við Pétur og hina postulana: Hvað eigum vér að gjöra, bræður? En Pétu/r sdgði við þá: Gjörið iðrun Fmun mínútna krsssgáta Skýringar: Lórétt: — 1 login — 6 fugl — 8 hrós — 10 mjög létt — 12 eld- stæðanna óþc-kktar - J afinn 14 samhljóðar — 15 16 sjór — 18 gamla. - 2 hópúr —- 3 tíð — spvinga — 7 hæðanna. — 11 gr. — 13 mjög 16 samhljóðar — 17 tónn. Lau-.il níðuntu króssgátu: Lárétt; — 1 stóra — 6 óli — 8 kál — 10 tað — 12 ungviði — 14 la — 15 an — 16 hló —18 andliti. Lóðrétt: — 2 tólg — 3 ól — 4 riti — 5 skulda — 7 æðinni — 9 ána — 11 aða — 13 völl — 16 HD — 17 ói. — og sérhver yóar láti skírast í nafni ■Jesúm Krists til fyrirgefningar sýnda yðar, og þér munuð öðlast gjöf Heilags Anda, (Post. 2, 37—38.). Almenna Bókafélagið Tjarnargötu 16, sími 8-27-07. Gangið í Alraenna Bóka- félagið. K. F. U. M. og K„ Hafnarfirði Aimenn samkoma í kvöid ki. 8,30. — Birgir G. Albertsson, kennari, talar. Blaðamannafélag íslands heldur fund að Hótel Borg kl. 1,30 e.h. n.k. þriðjudag. Rætt verður um samningana, og er áríð andi að sem flewtir mæti. Læknar fjarverandí Ezra Pétursson fjarverandi frá 16. þ.m., í rúma viku. — Staðgeng- ili: Óláfur Tryggvason. Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðínn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Ólafur Ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ól- afur Einarsson, héraðsiæknir, — Hafnarfirði. ULfar Þórðarson fjarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrand'sson sem heimilislæknir. Skúli Tlhoroddsen sem augnlæknir. • Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967. — Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1,30—3,30. frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina, Minningarspjöid Krabbameinsfél. ísiands fást hjá öljum póstafgi-eiðslum iandsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfírði (nema Laugavegs- eg Reykjavíkui apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Gnind og skrifstofu krábbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. • títvarp • Sunmidagur 27. nóvember: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun- tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. 13,15 Erindi: Nýjungar í íslenzkri Ijóðagerð; I. (Helgi J. Halldórs- son cand. mag.). 15,15 Fréttaút- varp til íslendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar. 16,30 Veður- fregnir, —« Messa í Kópavogs- skóla (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmund- ur Mattthíasson), 17,30 Barnatími (Helga og Hulda ValtýsdæturL 18,30 Upplestur úr nýjum bókum og tónleika^ 20,20 Friðrik Bjarna son tónskáld 75 ára: Erindi (Páll Kr. ?alsson organleikari). b) Tón leikar. 21,00 Leikrit: „Kvöldverð- ur kardínálanna“ eftir Julio Dan- tas, í þýðingu Helga Hálfdánar- sonar (áður flutt 25. júní s.l.). — Leikstjóri: Haraldur Björnsson, Leikendur: Haraldur Björnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Brynj- ólfur Jóhannesson. 21,30 Tónleik- ar (plötur). 21,45 Upplestur: Kvæði eftir Þórodd Guðmundsson (Óskar Halidórsson kennari). — 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvemher: Fastir iiðir eins og venjulega. 13,15 Búnaðarþáttiir: Um véla- kaup (Haraldur Árnason ráðu- nautur). 18,'5® I ög úr kvikmynd- um (plötur). 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. '20,30 Utvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson. stjórnar. 20,50 Um daginn og veg inn (Guðmundur Þorláksson eand. mag.). 21,10 Einsöngur: Þóra Matthíassón syngur. Jórunn Við- ar leikur undir. 21,30 Utvarpssag- an: „Á hökkum Bolafljóts“ eftir Guðmund Ðaníelsson; XIV. lestur, (Höf. les). 22,10 Úr heimi mynd- iistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 22,30 Kammertón- leikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok, Allt fyrir kjðtverzlonir. Siai 80366 Þlriiit? R Teitssoa Cullisgtii) Jensíno Jonsdóttir óttræð Á MORGUN, 28. nóvembei\ verð- ur Jensina Jónsdóttir á líjálp- ræðishernum áttræð, en þannig er hún oft nefnd, vegna þess að þar býr hún, og hefur lengst af ævi sinnar helgað þeim félags- skap starfskrafta sína. Jensína er fædd á Vífilsmýr- um 1 Önundarfirði 28. nóv. 1857. Þar ólst hún upp til 8 ára aldurs, að hún missti móður sína. Syst- kinin voru 7 talsins, og skyldust leiðir þeirra við móðurmissinn. Dvaldist Jensína eftir það á ýms- um stöðum í Önundarfirði og víðar um Vestfirði, unz hún fluttist til Reykjavíkur 1911. Þeg'ar Jensína kom til Reykja- víkur urðu strax fyrsta kvöldið er hún dvaldist hér, mikil straum hvörf í lífi hennar. Atvikin höguðu því þannig, að hún baðst gistingar á Hjálpræðishernum, er henni var veitt. Um kvöldið var henni ásamt gestum Hersins boðið á samkomu hjá Hernum og kveðst Jensína þá strax hafa komist í samband við þá trú, er hún síðan hefur helgað sig. Var hún vígð í Hermn í árs- byrjun 1912, eftir venj ulegam reýnslutíma. Allt frá því Jensína kom hing- að til Reykjavíkur, hefur hún unnið að hjúkrunarstörfum á vegum Hjálpræðishersins, og önnur líknarstörf, þangað til nú fyrir nokkrum árum að hún sjálf missti heilsuna og lá á sjúkra- húsi í fjögur ár. Síðan hefur hún notið umönnunar og aðstoðar vina sinna í Hjálpræðishernum og eru það laun fyrir dygga og trúa þjónustu. Ekki hefur Jensína þó lagt árar í bát, þótt heilsa hennar leyfi ekki lengur að stunda hjúkr unarstörf. í hvert skipti sem Herópið, blað Frelsishersins, kemur út má sjá Jensínu ein- kennisklædda með blöðin sín undir hendinni ganga um bæ- inn og bjóða þau til sölu. Þeir eru ekki fáir, sem standa í þakkerskuid við Jensínu frá liðnum árum og eflaust mun sá stóri hóput, er hún hefur rétt líknarhönd, hugsa hlýtt til henn- ar á þessum merkisdegi og senda henni árnaðaróskir — þótt ekki sé nema í huganum. Til heiðurs afmælisbarninu heldur Hjáipræðisherinn sam- | sæti annað kvöld kl. 8,30 í húsa- kynnum sínum, þar sem allir i eru velkomnir. —M. Th. KNATTSPYRN UFÉLAGIO VÍKINGUR heldur aðalfund sinn í Félagsheimili V. R., Vonarstræti, mánudaginn 28. nóv. 1955 kl. 8 e. h , stundvíslega. Vcnjuleg aðalfundarstör£. Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.