Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 4
! * MORGVISBLAÐIÐ Sunnudagur 27. nov. 1955 "] 1 t dag er 331. dagur ársiii*. 27. nóvember. Ardegisd'lajSSi kl. 3,06. Síðdegisflæði kl. 15,22. Næturvörðurö: Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin ail- »n sólarhringinn. Læknavörður L. K. (fyrir vitjanir), er á saraa stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030, Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust-1 urbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjörður- og Keflavíkur •nótek eru opin alla virka daga trk kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — Q EDDA 595511297 afc 7 1. O. O. F. 3 m 13711288 es E.T. 2. 9. 0. • Messur • Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5. (Safnaðar- etarfið þriggja ára). — Séra Árelíus Níelsson. Nesprestakall: — Mesað í kap- «llu Háskólans í dag kl. 2. Séra Jón Thorarensen. • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjóna t>and ungfrú Rannveig Baldvins- dóttir frá ólafsfirði og Ólafur Ölafsson, kaupfélagsstjóri, Rauða læk. Heimili þeirra er að Rauða- læk. Laugardaginn 26. oóv. voru gef- in saman í hjónaband af séra Guð mundi Guðmundssyni ungfrú Erla Hjartardóítir, Uppsalavegi 6, — Sandgerði og Kristján Haraldsson, Hverfisgötu 108. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 108. Málverkasýning í Lbtamannaskálanurn Skrifstofa Iðnnemasamb. íslands er flutt á Þörsgötu 1. Skrifstof an verður f ramvegis opin á hánu- dögum 6—7 og miðvikudögum 8—9 • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar .... 100 danskar kr. ..... 100 norskar kr...... 100 sænskar kr...... 100 finnsk mörk .... tOOO franskir frankar . 100 belgiskir frankar 100 svissneskir ír. .. 100 Gyllini ........ 100 tékkneskar kr. .. 100 vestur-þýzk mörk 1000 lírur........... Aðsókn hefur verið góð að sýningu Félags ísl. myndlistarmanna 1 Listamannaskálanum. Sýningin er daglega opin frá kl. 1—10 e. h. Myndin hér að ofan er af einu málverki Hrólfs Sigurðssonar a sýningunni. Sýning Sigrúnar Jónsdóttur í Þjóðmin.jasafninu verður uok- að í kvöld kí. 10. Skaftfellingafél. í Rvík heldur aðalfund sinn kl. 8,30 í í gær voru gefin saman í hjóna- } Tjarnarkaffi, uppi, annað kvöld fcand af séra Emil Bjömssyni, ung- (mánudagskvöld). frú Guðfinna Jónsdóttir og Titur I Þorleifsson bifreiðarstjóri. Heim- ili ungu hjónanna verður fyrst um einn á Bústaðavegi 3. • Hjónaeíni • Opinherað hafa trúlofun sína ungfrú Margrét Polly Baldvins- dóttir ffá Ólafsfirði og Þorleifur Guðmundsson, Þverlæk í Holtam. Nýlega opinheruðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna Magnúsdótt ir, Bryðjuholti, Hrunamannahr. og Guðmundur Halldórsson, Haga í Holtum. • Afmæli • Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. nóv, 1955, sam- kvæmt skýrslum 16 (21) starfandí lækna: — Kverkabólga .......... 53 ( 75) Kvefsótt ............ 87 (125) Iðrakvef ............ 18 (35) Hvotsótt ............ 1 ( 5) Kveflungnabólga ...... 2(7) Mænusótt ............ 14 ( 17) Alla varðar heiW æskufólksim. Verndið það gegn áfengisfreisting um. —i Vmdæmisstúkan. Orð lífsins: En er þeir heyrðu þetta, xtung- ust þeir í hjörtun og sögðu við 70araeridagfruAmahaJos-iPe.íi<r ^ ^ pof.tul(ma: Hvað eigum vér að gjöra, bræður? En Pétur ságði við þá: Gjorið ifrrun «fsdóttir, Laugavegi 49A 50 ára er í dag Arndís Tómas- dótitir, Kársnesbraut 9, Kópavogi. Sextug verður á morgun (mánu- dag), 28. nóvember, frú Magda- lena Bjarnrún Ólsen frá Sigluvík á Svalbarðsströnd, nú til heimilis að Ásbyrgi, Ytri-Njarðvík. Jólapósturinn Sakir strjállra og óvisra skipa- ferða til útlanda í desembermánuði hefur póststofan beðið blaðið að ^eta þess, að þær einu ferðir, sem vitað er um nú, er m/s Guilfoss héðan 29. nóv. kl. 17,00, í Kaup- mannahötfn 4. desember — og Dr. Alexandrine héðan 17. desember, í Kaupmannahöfn 22. des. — Póst- bögglar til Evrópulanda, sem þurfa að komast fyrir jól, þyrftu því helzt að fara með Gullfossi. — Bögglar sem koma til Kaupmanna- hafnar 22. des. komast ekki þaðan fyrir jólin. — Póststofan. Barnaverndarfélag Reykjavíkur I dag (sunnudag) er fjársöfn- unardagur Barnaverndarfélsgs Reykjavíkui-. Seld verður barna- bókin Sólhvörf og merki félagsins á götum bæjarins. Verða þau af- hent sölubörnum á eftirtöldum stðum: Skrifstofu Rauða kross Islands, Thorvaldsensstræti 6, Langholtsskóla, Barónsborg og Dráfnarborg. — Börn eru áminnt um að vera vel búin. og sérhve-r yðar láti skirast í nafni Jesúm, Krists til fyrirgefningar synda yðar, og þér munuð öðlast giöf Heilags Anda, (Post. 2, 37—38.). Almenna Bókafélagið Tjamargötu 16, sími 8-27-07. Gangið í Almenna Bóka- félagið. ogK., K. F. U. M. Hafnarfirði Almenn samkoma 8,30. — Birgir G. kennari, talar. í kvöld kl. Albertsson, rimni mímítna krossgáta Skýringar: Lárétt: — 1 iogin — 6 fugl — 8 hrós — 10 mjög létt — 12 eld- stæðanna — 14 samhljóðar — 15 éþekitae — 16 sjór —¦ 18 gamla. LíSrC'Jtí — 2 Iiópur — 3 tíð — •1 i.tit. - 5 spriflga — 7 hæðanna — 0 arinn — 11 gr. — 13 mjög — 16 samhljóðar — 17 tónn. Lausn síðuHtu kro>isj>átu: Lárétt: — 1 stóra — 6 óli — 8 kál — 10 tað — 12 ungviði — 14 la — 15 an — 16 hló — 18 andliti. Lóðrétt: — 2 tólg —- 3 ól — 4 riti — 5 skulda — 7 seðinni — 9 ána — 11 aða — 13 völl — 16 HD — 17 ói. — Blaðamannafélag fslands heldur fund að Hótel Borg kl. 1,30 e.h. n.k. þriðjudag. Rætt verður um -aiiir.inyana. og er áríð andi að scm fleMtir inæti. Læknar fjarverandi Ezra Pétursson fjai-verandi frá 16. þ.m., í rúma viku. — Staðgeng- ill: Óla'fur Tryggvason. Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kris'tjana Helgadóttir 16. sept. óákveðínn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Ólafur Ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: 01- afur Einarsson, héraðsiæknir, — Hafnarfirði. Úlfar Þórðarson fjarverandí frá 8. nóv. til mánaðamóta. —. Stað- gengill: Björn Guðbrandsson sem heimilislæknir. Skúli Tlhoroddsen sem augnlæknir. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967. — Saf n Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1,30—3,30 fi'á 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina, Minningarspjöld Krabbameinsfél. ísiands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfii'ði (nenia Laugavegs- og Reykjavíkut' apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnura síma 6947. TÍT. 45,70 16,32 16,40 236,30 228,50 315,50 7,09 46.63 32,90 376,00 431,10 226,67 391,30 26,12 • ÍJtvarp • Sunmldagur 27. nóvember: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun- tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. 13,15 Erindi: Nýjungar í íslenzkri Ijóðagerð; I. (Helgi J. Halldórs- son cand. niag.). 15,15 Fréttaút- varp til íslendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar. 16^30 Veður- fregnir. — ;Messa í Kópavogs- skóla (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmund- ur Mattlhíasson). 17,30 Barnatími (Helga og Hulda ValtýsdæturTi 18,30 Upplestur úr nýjum bókum og tónleikar, 20,20 Friðrik Bjarna son tónskáld 75 ára: Erindi (Páll Kr. Palsson organleikari). b) Tóra leikar. 21,00 Leikrit: „Kvöldverð- ur kardínálanna" eftir Julio Dan- tas, í þýðingu Helga Hálfdánar- sonar (áður flutt 25. júní 8.1.). — Leikstjóri: Haraldur Björnsson, Leikendur: Haraldur Björnsson, Þorsteinn ö. Stephensen og Brynj- ólfur Jóhannesson. 21,30 Tónleik- ar (plötur). 21,45 Upplestur: Kvæði eftir Þórodd Guðmundsson (Óskar Halldórsson kennari). — 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvcmber: Fastir liðir eins og venjvilega. 13,15 Búnaðarþátitur: Um véla- kaup (Haraldur Árnason ráðu- nautur). 18,55 I ög úr kvikmynd- um (plötur). 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. '20,30 Otvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20,50 Um daginn og veg inn (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 21,10 Einsöngur: Þóra Matthíassón syngur. Jórunn Við- ar leikur undir. 21,30 Utvarpssag- an: „Á bökkum Bolafljóts" eftir Guðmund Daníelsson; XIV. lestur. (Höf. les). 22,10 Or heimi mynd- listarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 22,30 Kammertón- leikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok, Atlt fyrir kjðtverslanir. Siw 8C360 Þortar R Teitssoa -fattwtd ) Jensínn Jdnsdóttir áttræð Á MORGUN, 28. nóvember^ verð-' er henni var veitt. Um kvöldið ur Jensína Jónsdóttir á Hjálp-' var henni ásamt gestum Hersins ræðishernum áttræð, en þannig boðið á samkomu hjá Hernum og er hún oft nefnd, vegna þess að kveðst Jensína þá strax hafa þar býr hún, og hefur lengst af komist í samband við þá trú, ævi sinnar helgað þeim félags-|er hún síðan hefur helgað sig, skap starfskrafta sína. Var hún vígð í Hermn í árs- byrjun 1912, eftir venjulegani reýnslutíma. Allt frá því Jensína kom hing- að til Reykjavíkur, hefur hún unnið að hjúkrunarstörfum á vegum Hjálprœðishersins, og önnur líknarstörf, þangað til nú fyrir nokkrum árum að hún sjálf missti heilsuna og lá á sjúkra- húsi í fjögur ár. Síðan hefur hún notið umönnunar og aðstoðar vina sinna í Hjálpræðishernum og eru það laun fyrir dygga og trúa þjónustu. Ekki hefur Jensína þó lagt árar í bát, þótt heilsa hennar leyfi ekki lengur að stunda hjúkr unarstörf. í hvert skipti sem Herópið, blað Frelsishersins, kemur út má sjá Jensínu ein- kennisklædda með blöðin sín undir hendinni ganga um bæ- inn og bjóða þau til sölu. Þeir eru ekki fáir, sem standa í þakkarskuld við Jensínu frá liðnum árum og eflaust mun sá stóri hópur, er hún hefur rétt liknarhönd, hugsa hlýtt til henn- ar á þessum merkisdegi og senda henni árnaðaróskir — þótt ekki sé nema í huganum. Til heiðurs afmælisbarninu heldur Hjálpræðisherinn sam- hvörf í lífi hennar. Atvikin' sæti annað kvöld kl. 8,30 í húsa- höguðu því þannig, að hún baðst kynnum sínum, þar sem allir gistingar á Hjálpræðishernum, i eru velkomnir. __M. Th. Jensína er fædd á Vífilsmýr- um í Önundarfirði 28. nóv. 1857. Þar ólst hún upp til 8 ára aldurs, að hún missti móður sína. Syst- kinin voru 7 talsins, og skyldust leiðir þeirra við móðurmissinn. Dvaldist Jensína eftir það á ýms- um stöðum í Önundarfirði og víðar am Vestfirði, unz hún fluttist til Reykjavíkur 1911. Þegar Jensi.ua kom til Reykja- víkur urSu strax fyrsta kvöldið er hún dvaldist hér, mikil straum •;'f_;itít4iiei -*u k KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKIHGUR heldur aðalfund sinn í Félagsheimili V. R., Vonarstræti, mánudaginn 28. nóv. 1955 kl. 8 e. h, stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörí. Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.