Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 27. nóv. 1955 — Reykjavíkortiréf Frh. af bls. 9 Hver er tilgangurinn með þessum ekollaleik? Fyrst og fremst sá, að blekkja kjósendur, láta þá halda að hver einstakur þess- ara flokka sé að springa af áhuga fyrir einhverri sameig- inlegri stefnu og baráttu gegn „íhaldinu". En þessir flokkar eiga enga sameiginlega stefnu, ekkert nema glundroðann og upplausnina. Það er þeirra gunnfáni. En undir slíkum fána getur enginn unnið sigur. Sú fylking, sem gengur fram undir honum hlýtur að tapa. Matseoill kvöldsins Spergelsúpa Síeikt fiskflök m/Remolade L'xasíeik, Choron eða Schnitzel, Holstein VaniHe-ís m/súkkulaðisósu Kaffi I-eikhúskjaHarinn. ' í»ér þurfið ekki að hugsa yður um tvisvar FLUGFERDIN TIL ENGLANDS eftir ÁRMANiV KR. EINARSSON er bókin, sem drengurinn yðar kýs sér í jólagjöf. Bókaforlag ODDS BJÖRNSSONAR Orðsending frá Sjálfstæðishúsinu í síðdegiskaffinu í tlag getið þér heyrt og séð A. Rubinstein, J. Heifetz, Marion Anderson og fleiri spila og syngja, Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu Nýju og gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH SÖNGVARAR: Hafdís Jóelsdóttir, Skafti Ólafsson og tveir ungir söngvarar Ásta Bjarnason og Hallbjörn Hjartar. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 3355 ANDESPIL HUSK Dannebrog's ANDESPIL í Sjálfstæðishúsinu i afiern. Dans til kl. 2.00. Bestyrelsen. Þórscafé Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl. h. Músik af segulbandi. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Bólstrara vantar íbúð Vantar 2—3 herbergja íbúð nú þegar eða fljótlega eftir áramót, í Reykjavík eða Kópavogi. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. des., merkt: „Bólstrari — 662". — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — Vil taka á leigu nýjan eða nýlegan 50—60 tonna ganggóðan mótor- bát með onudrifhu línuspili. GUNNAR HALLDÓBSSON Sími 81580 1 I t I ! í I Loksins komin út á íslenzku SJÖ ÁR í TIBET eftir Heinrich Harrer Sjö ár í Tíbet, bókin, sem komið hefur út í um 1.000.000 eintaka á um tuttugu. þjóðtungum og verið kjórin „Bók-mánaðarins" bæði í Bandaríkjunum og Bretlaudi, er nú loks komin í íslenzkri þýðingu. Sjö ár í Tíbet er stórbrotin og undurfögur ævintýra og ferðabók. — Höfundurinn, kunnur f jallgöngu- og skíða- garpur, var tekinn höndum í Indlandi í byrjun ófriðar- ins, en tókst að flýja og að brjótast í gegnum allar tor- færur og hindranir til hins lokaða lands, Tíbet. Þar dvaMist hann í sjö ár, varð vinur Dalai Lama, og kynnt- ist undrum og fegurð þessa dularfulla og ókunna lands. Bókin er afburða vel rituð, efnið óvenjulegt og heillandi og miki!1 fjöldi sérlega vel gerðra og fallegra ljósmynda prýða bókina. Sjö ár í Tíbet verður tvímælalaust ein eftir- sóttasta jólabókin í ár. íi í u 1 I I i i S i fl 1 BÓKFELLSUTGÁFAN I -"dtti&t i ''.' ¦' » * ¦ ' ¦, ., Kér*t5sdóm*Iogmadui . ¦¦ Málf lvínmg^lcriís.tpf á I I Kaffi Nýbrennt og malaö, 1 loft- þéttuin seUophanumbúöum. Verzl. \tíh Hmlm Vesturg. 17, Hverfisg, 8*. BEZT AÐ AUGLfSA £ í MORGUJSBLAÐINU While below him the woods are blanketed with smoke and flame 1) Gæsarsteggurinn stýrir liði sínu suður á bóginn undan kom- andi vetri. Hann heldur förinni stöðugt áfram, brátt fyrir sárin, I ast. Vængjaslögin, sem áður voru sem hann hefur hlotið. | svo aflmikil, verða nú máttlaus- 2) En nú tekur hann að þreyt-1 ari. — 3) Fyrir neðan hann hefuí skógareldur komið upp og stórin jreykbólstrar hylja skóginn. _j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.