Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 1
tutMtkfri 16 síður 41 árgutvw 273. tbl. — Þriðjudagur 29. nóvember 1955 PrentntiSfs M*rgunblaðsini Fyrstu bækur Almenna hóka- I v \ -y~]félagsins komnar út j| r noarviljinn W Mikill ijöldi lólks helir gengið í félagið i verki! Fá Adlai Stevenson hefur nú byrjað kosningabaráttuna. Hér sést hann ásamt tveim nánustu aðstcðarmönnum sínum Finnegan (t. v.) og Raskin (t. h.) agsmál Tyrklands í öngfaveiti A Skuldir landsins er- lendis aukast um eina millj. dollara daglega NEW YORK, 28. nóv. — Mik- ið er nú rætt um allan heim um vetnissprengjuna sem 1?YRSTU bækur Almenna bókafélagsins eru nú komnar út. Rússar sprengdu á dögunum. : * félagar 3 úrvalsbækur og tímaritshefti fyrir aðeins 75 krónur. Krusjeff hélt ræðu í þessu til- Er það fyrri hluti félagsbóka fyrir árið 1956. Síðari hlutinn kem- efni og reyndi að sannfæra ur út í apríl n. k. Þá er myndabókin „ÍSLAND" komin út, og þjóðir heims um það, að þrátt fá félagar hana fyrir nálega hálfvirði. fyrir þessar sprengingar væri i friðarviiji Ráðstjórnarinnar I Þær 3 bækur, sem félagar í löndum eftir Ants Oras, prófess- einlægari en nokkru sinni Bókafélaginu fá nú eru: I or. Þessi bók lýsir hörmungum fyrr. Þrátt fyrir það hafa allar I Grát ástkæra fósturmold beim> sem genSið hafa yfir eist" sáttaumleitanir um afvopnun skáldsaga eftir Alan Paton. Er lenzku b3°ðina- Prófessor Oras og eftirlit með vopnabunaði þetta einhver hugljúfasta skáld. - saga, sem skrifuð hefur verið a seinni árum, enda hlotið mjög góða dóma víða um lónd. Sagan hefur verið kvikmynduð, og var áhorfandi að þeim atburðum og ritar um þá af þekkingu og mikilli vizku. Hver er sinnar gæfu smiður. Handbók Epiktets er litil t>ók, verður myndin sýnd í Bæjarbíói heimspekilegs efnis Er hún fög í Hafnarfirði á næstunni. Örlaganótt yfir Eystrasalts- hí í Fastar áætlunarferöir með þyrilvængjum hófust í Belgíu árið 1953, en árið áður höfðu ALITIÐ er, að tyrkneska lýðveldið standi nú á barmi gjaldþrots. Fyrir fimm árum hófu Bandaríkin að veita Tyrklandi efna- hagslega aðstoð, sem ekki virðist hafa dugað til fullnustu. Aðeins tvennt er nú talið geta reist efnahag Tyrklands við, en það er í iyrsta lagi alger bylting í efnahagskerfi landsins — og í öðru lagi — aukin aðstoð frá Bandarikjunum. 1,5 MILLJARÐUR BOLLARA á því að ausa taumlaust fé í Forsætisráðherra Tyrklands, botnlausar féhirzlur Tyrkja. Menderes, hefur látið það í ljós, ________________________________ að mjög erfitt muni verða að 'endurskipuleggja efnahagsmálin. i Aftur á móti hefur hann bundið miklar vonir við aðstoð frá Bandaríkjunum, en Tyrkir hafa Ttú farið fram á 300 millj. dollara lán efnahagnum til viðreisnar. Árið 1948 hófu Bandarikin að veita Tyrklandi efnahagsaðstoð 4»g hafa allt til þessa veitt því 1,5 milljarð dollara. Fari svo að _-í\ ,,„»>»,.„ ¦ * ¦ . *.«¦..** «. i j- Bandaríkin haldi áfram að styðja F*AMSYNIR menn hafa leng, varað við þv,, aff að þvi mund. Tyrkland, þá er það aðeins veghá * koma- að orkulindir jarðar tæmdust. Ef ekki yrðu fundin upp þess, að þeir óttast algert hrun ný orkugefandi efni á næstunni mundi mannkynið einn góðan og öngþveiti í landinu, en það veðurdag „sigla í strand", því að þegar væri farið að ganga á ýmis jmundi gefa ýmsum öflum óvin- efni, sem ómissandi væru til þess að halda þróun nútímans á .veittum Atlantshafsbandalaginu braut sinni. og samvinnu vestrænna þjóða NÆST ER ÞAB flunarferðir með jjyril- mjjum gefasl vs! í Belgíu Sabsna lær sér vélar er laka 12 farþega B Y R J U N nóvember höfðu áætlunar-þyrilvængjur belgíska flugfélagsins Sabena flutt 50 þúsund farþega. Á þeim tíma- mótum ákvað stjórn félagsins að kaupa átta þyrilvængjur til við- bótar af svonefndri Sikorsky-tegund nr. 58, en þær eru stærri en eldri tegundin. Kolin í Evrópu eru cið gaiiga til þurrður KJarnorkan kemur í staðinn byr undir báða vængi. BEWEY RÁÐUNAUTUR STJÓRNARINNAP. Nú hangir stjórnin á síðasta hálmstráinu — og hefur krafið 'érlend olíufélög, sem bækistöðv- ar hafa í landinu, um greiðslur ei'tt ár fram í tímann. Samt auk- ast skuldir landsins erlendis dag- lega um eina millj. dollara. Nú fyrir nokkru hefur tyrk- neska stjórnin ráðið Bandaríkja- manninn Thomas Dewey ráðu- n&ut sinn í efnahagsmálum, en Dewey hefur sem kunnugt er, BELGIR MEOLA ÚRANÍUM tvisvar verið frambjóðandi repu- blikanaflokksins við forsetakosn- ingar. Vona Tyrkir að Dewey muni reynast það öflugur, að geta útvegað þeim umbeðna að- stoð Bandaríkjanna. Heyrzt hefur samt, að Banda- ríkisstjórn hafi þegar látið í Ijós, að bótin í efnahagsvanda- málinu verði að koma innan frá, því að þeir séu orðnir þreyttir KJARNORKAN Svo sem kunnugt er hefur verlð komið á fót samvinnu innan Evrópu á sviði stál- og kolaframleiðslu og nú um helgina skýrði talsmaður sam- steypu þessarar, Rene Mayer, frá þvi, að kolanámur Evrópu nægðu Evrópubæjum ekki lengui'. Alit kapp mun því verða lagt á það, að kjarnorkan verði sem fyrst tekin til al- mennra nota sem aflgjafi. að kjarnorkan verði tekin til almennrar notkunar í Evrópu. í þessu sambandi má geta þess, að Paul Henri Spak til- kynnti fyrir skemmstu, að nýfundnar úraníumnámur i Belgisku-Kongo í Afriku yrðu notaðar í þágu kjarnorku- rannsókna í allri Evrópu. Buíffanin NÝJA DEHLI, 28. nóv.—Bulgan- Athyglin mun því beinast 'm hélt ræðu hér í dag og sagði meir og meir að tilraunum m. a., að hann hefði orðið þess með notkun kjarnorku í frið- áskynja, að indverska stjórnin samlegum tilgangi. Á næsta hefði ekki í hyggju að ganga í ári verður fyrsta raforkuverið nein hernaðarbandalög, sem nú í Evrópu, sem knúið er kjarn- j hefðu verið mynduð í Asíu. orku, tekið til notkunar í Eng- landi. Miklar vonir eru bundn- ar við þessa tilraun og ekki er að efa, að takist hún vel, verður ekki langt að bíða þess, una. —Reuter. Einnig sagði hann, að indverska stjórnin teldi, að öll slík hern- aðarbandalög væru aðeins til þess að auka á styrjaldarhætt- verið gerðar tilraunir með póst- flutninga með þyrilvængjum. — Vélamar voru af Sikorsky-teg- unr nr. 55 og tóku fimm far- þega. VINSÆLAR FERÐIR Ferðir þessar urðu vinsælar, enda er verði stillt í hóf. Það sem gerir þyrilvæng.iurnar sér- staklega samkeppnisfærar eru stuttar vegalengdir milli borga og svo hitt að þéttbýli er svo mikið, að akstur út á flugvelli úr borgunum tekur langan tíma. Þyrilvængjurnar hafa hins vegar getað lent á húsþökum í miðjum borgum. Áætlunarferðirnar hafa verið milli helztu borga Belgíu, en einnig til Aachen í Þýzkalandi og til Hollands Félagið Sabena hef- ur haft 6 þyrilvængjur af þess- ari eldri tegund í notkun. Framhald á bls. 2. ur og góð hugvekja á öllum tímum. Myndabókina „ísland" selur Bókafélagið félagsmönnum á kr. 75.00, en hún er seld á kr. 130.00 í bókabúðum. Síðari hluti félagsbóka Al- menna bókafélagsins kemur út eftir áramótin. Eru það íslands- saga dr. phil. Jóns Jóhannesson- ar og Endurminningar Ásgríms Jónssonar listmálara, sem Tómas Guðmundsson, skáld, hefur skráð. TÍMARIT Vegna hins miklá fjölda, sem þegar hafa gerzt þátttakendur í Bókafélaginu hefur reynzt' unnt að auka útgáfuna frá því, sem fyrirhugað var. Hefur félagið því hafið útgáfu tímarits, sem ber nafnið Félagsbréf. Er fyrsta heftið þegar komið út og fá fé- lagsmenn það ókeypis. Bækurnar eru á leið til um- boðsmanna úti um land, en fé- lagar í Reykjavík eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofuna 1 Tjarnargötu 16. Öflun félaga í Almenna bóka- félagið stendur nú sem hæst og má búast við, að menn streymi í félagið, þegar þeir sjá, hver vildarkjör það býður. Áskriftasíminn er 82707. Málverk eftir Rembrandt finnast HAAG — Hollenzkur listaverka- sali þykist nú hafa fundið áður óþekkta mynd eftir Rembrandt, sem sýnir tónlistarmenn. í nokkr um ævisögum Rembrandts er um það talað að hann hafi gert mál- verk, sem kallaðist „Tónlistar- menn". Áróðursmálaráðherra Russíi settur frá LONÐON, 28. nóv. — Moskvu- bóklært og beri ekki svtp hins útvarpið skýrði frá því fyrir sterka baráttuanda, sem eigi aff skömmu, að áróðursmálaráðherra ríkja þar. Segir blaðið að áróður stjórnarinnar hefði verið settur hans hafi ekki vakið áhuga þjóð- frá embætti — og annar skipaður arinnar á kommúniskum í stað hans. Hinum frávikna ráð- fræðum og eigi engan hljóm- herra, Vladimir Krujkow, var g^-unn hjá alþýðustéttunum. Ekki gefið það að sök, að áróðurs- hefur verið getið um hvaða örlög aðferðir hans hefðu ekki náð hinn áhrifalausi áróðursmaður fullum tilgangi. Pravda hefur hlaut, en eftirmaður hans er undanfarið gagnrýnt starfshætti Konstantinov fyrrverandi rit- áróðursmálaráðuneytisins mjög stjóri málgagns miðstjórnar mikið, og hefur sagt m. a., að hið kommúnistaflokksips — „Komm- marxiska áróðursform hans sé. únistinn". | , .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.