Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.11.1955, Blaðsíða 16
Veðurútlit i dag: Stinningskaldi A og SA. Dál^il rigning:. innfflufningur nytjagróðurs. Sjá grcin á bls. 8. 273. tbl. — Þriðjudagur 29. nóvembcr 1955 Helmdallur heldur tullveldis- Pilnik fapað í Sjálfstæðishúsinu Verður mjög fi! hans vandað [EIMDALLUR, félag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til full- veldisfagnaðar að venju 1. des. næstkomandi. Skemmtun þessi, ,em verður í Sjálfstæðishúsinu, verður hin fjölbreyttasta og hefur verið mjög vandað til þessa fullveldisfagnaðar. Sigurður Bjarnason alþm. mun halda ræðu. Guðm. Jónsson óperu .^öngvari syngur einsöng. Enn I fremur mun Valur Gíslason leik- ! ari flytja skemmtiþátt. Þá sýnir ílokkur úr Þjóðdansafélagi; undir stjórn Sigríðar Valgeirs- dóttur. Að lokum verður d.ansað. Aðgöngumiðar verða seldir á hiðvikudag í skrifstofu Heim- dallar, Vonarstræti 4, kl. 4—6 og á fímmtudag í Sjálfstæðishúsinu Reykjavíkur íslenzka þjóðdansa eftir kl. 4. gaist upp Framhald 2. skákar var | tefit i gærkvöldi Svo ipkill á- hugi var fyrir skákinni, &ð fjöldi | áhorfenda var kominn á skák- i staðinn löngu áður en nðureign- | in átti að hefjast. Staða Pilniks reyrwiist óverj- j andi, eins og vi* var biiizt og gafst hann upp eftír S leiki. Þriðja eínvigísskákin hefst í kvöld kL 7,30 að Þórskadfí. Pilnik hefur þá hv-tt og mí fniast við að hann hafi fuila.it fms á að hefna harma sinna. — K. Á. Skákreglur mars brotnar á Friðrikí i emvíginu VEGNA hinnar alkunnu is- stundvísi, hafa undirstöðu- reglur í skákkeppni verið marg brotnar á Friðriki Ólafssyni, sem nú hefur teflt 2 af 6 einvígisskák- um sínum móti hinum argen- tínska skáksniilingi Herman Pilknik. Verður ekki hjá því komizt að ríta slíka framkomu gagnvart Friðriki og krefjast þess að slíkt endurtaki sig ekki. Fyrsta kvöldið sem þeir mætt- ust, Pilnik og Friðrik, var boðað að skákin skyldi hefjast kl. 7,30 á fimmtudagskvöld, Þá var Frið- rik mættur og tilbúinn ti! leiks. Skákstjórinn var ómættur, svo og Pilnik. — Liðu 10 mínútur þar til Argentínumaðurinn kom, en þennan tíma allan hafði Friðrik orðið að bíða með að leika sinn fyrsta leik, vegna þess að um- boðsmaður skákstjóra, sagði Ft'ið- riki, að hann gæti ekki leyfí hon- um að leika fvrsta leikinn. Frið- rik lét af góðsemi áinni þetta ó- átalið. Á sunnudaginn skyldi önnur timferð hefjast og var Friðrik mættur þar ásamt umboðs’ausUni umboðsmanni skákstjóra. Kl. 1,30 en þá skyldi skákin hefjast. — Pilnik var ekki mættur og nú varð Friðrik að bíða eftir honum í 15 mínútur! án þess að geta ieikið og án þess að hægt væri að setja klukkuna af stað á Pil- nik. Því miður lét Friðrik þetta ó- átalið, en slíkt hefði hann ekki átt að líða, og það má hann vita, að á skák- og einvígismótum er- lendis, tekur enginn skákmaður í mál að bíða eftir mótstöðumanni sínum til leiks í stundarfjófðung! Þegar komið var að leikslok- um kom loks skákstjórinn. Þeg- ar ákveðið var að skákin skyldi fara í bið, stóðu skákmennirnir upp og fór Pilnik þá þegar á brott en þá kom í ljós að skákstjóran- um hafði yfirsést hrapalega, því tímaklukkan var fallin á Pilnik. Hann var þá farinn frá borðinu og ekkert hægt að gera í málinu. Slík óstjórn á einvigismóti sem þessu er með þeim hætti. að með öllu er óverjandi. Nú eru f.iorar umferðir eftir i skákeinvúginu og slíkt sem þetta má ekki endur- táka sig. Dazar Sjálfsfsðis- Ikvenna í Keflavík P>AZAR heldur Sjáifstæðis- félagið Sókn i Keflavík, i Sjálf- ;4æðishúsinu n. k. fimmtudag 1. des. kl. 8 síðdegis. Margt ágætra muna. Allur ágóði rennur til góðgerðarstarf- ;iemi fyrir jólin. Aðventa lesin sem p í sænska úivarpið I STOKKHÓLMI, 28. nóv. — j Aðventa, Gunnars Gunnarssonar, j hefur nú verið tekin sem fram- haldssaga í sænska útvarpið, og var fyrsti lestur bókarinnar í gærkvöldi. Þýðandinn Stellan Arvidsson, kynnti höfundinn og verk hans áður en lesturinn hófst. Sagði Arvidsson, að skáldskap- urinn stæði í miklum blóma á íslandi og stæðu fremstir Gunnar Gunnarsson og Halldór Kiljan Laxness. En þar sem Gunnar væri þeirra eldri teldist hann hafa rutt brautina. —Jón. Sfjórnmálanámskeið !án !il kðfnargerðarinnar Hér birtist fyrsta myndin af Akraborg, hinu nýja skipi, sem verður í förum milli Reykjavikur, Akraness og Borgarness. Er myndin tekin er Akraborg var hleypt af stokkunum fyrir nokkru í Marstad. AKRANESI, 28. nóv. — Bæjar- stjórnarfundur var haldinn hér laugardaginn 26. nóv. Stærsta viðfangsefni fundarins var lán- tökumálið vegna hafnargerðar- innar hér á Akranesi. Að loknum umræðum um málið, var sam- þykkt heimild bæjarstjórnarinn- ar til þess að taka 12 milljón króna lán, sem varið skuli til þess að halda áfram framkvæmd- um við höfnina og fullgera hana. Lántökuheimildin var sam- þykkt með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúanna. — Lámð verður tekið í Þýzkalandi. — Oddur. sönsíör til Norðurlanda Kemur fram á tánlisiarhátíðinni •! KARLAKÓR REYKJAVÍKUR æfir nú undir stjórn söngstjórS síns, Sigurðar Þórðarsonar, 3—4 kvöld í viku, undir mikla söngför til Norðurlandanna á næsta vori, er kórinn mun taka þátti í hljómleikahátíðum þar. Heimdailar I KVÓLD heldur Stjórnmála- námskeið Heimdallar áfram í V. R,-húsinu kl. 8,30. — Magnús Jónsson aiþm. flytur erindi um íslenzka stjómskipun. Tvö umierðarslys nærri samfímis MILLI klukkan 9 og 9,30 í gær- kvöldi urðu tvö umferðaslys hér í bænum með tuttugu minútna millibiii. Hvorugt þeirra var al- varlegs eðlis Annað slysið varð á Daniel Halldórssyni til heimilis Ból- staðahlíð 5, en hann mun vera kunnur íþróttamaður. Var hann á skellinöðru vestur á Birkimel, skammt frá stað þeim sem dauða- slysið var á Dananum fyrir nokkrum vikum og varð fyrir t bíl. Bdstjórinn, sem bilnum ók, í kvaðst ekki hafa séð til ferða^ Daniels á skellinöðrunni, fyrr en um leið og billinn skali á hægri hlið bifþjólsins. Daníel meiddist á fæti og var talið að bótlegg- urinn væri brákaður Vestur við Elliheimilið Grund, varð starfsstúlka heimilisins fyr- ir bifreið, er hún var að fara yfir .götuna, að garðhliði heimilis ins. Konan sem heitir Hólmfríð- ur Bergsteinsdóttir,. Hringbraut 47, skarst á höfði. í gærmorgun varð bifreiðaslys suður á Vatnsleysuströnd, er tveir bílar rákust á. tveir til þrír menn meiddust. Bóluefni Salks gep lömun- ðrveikinni hefur reynzf vel Vísindamenn líta yfir athnganirnar Stokkhólmur 24. nóv. Einkaskeyti frá Reuter. ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA um lömunarveiki, er haldin hér í borg þessa dagana. Eitt helzta umræðuefni’á ráðstefnunm eru tilraunir þær með bóluefni bandaríska læknisins Jonas Salks, sem gerðar hafa verið í nokkrum löndum. Virðist það nú samdóma álit vísindamanna, að bólusetning sú hafi komið að miklu gagni. F.ÍÖLDABÓLUSETNINGAR í FJÓRUM LÖNDUM Víðtækar fjöldabólusetningar gegn lömunarveiki voru fram- kvæmdar s.l. vor í þessum lönd- um: Bandaríkjunum, Danmörku, Kanada og Þýzkalandi. í Frakk- landi, Svíþjóð og Suður-Afríkú voru og framkvæmdar nokkrar bólusetningar, en þeim hætt, þeg- ar nokkrar raddir komu upp um að bóluefnið væri ekki öruggt. SYNILEGUR MUNUR í Bandaríkjunum voru nokkr- ar milljónir barna bólusettar. — Ýtarlegar athuganir vóru gerðar í mörgum ríkjum á áhrifum bólu- setningarnar. Sýna þær að bólu- efriið hefur gefið góða raun. Hafa menn komizt að raun um það, að af hverjum 100 þús. börnum sem Sigurður Hordal afheudir trúnaðar- bréf sitf í DAG afhenti dr. Sigurður Nordal Danakonungi trúnaðar- bréf sitt sem ambassador íslands í Danmörku. (Frá utanrikisráðuneytinu). bóiusett voru í Minnesota, hafa 3 veikzt, en af hverjum 100 þús. óbólusettum hafa til jafnaðar, veikzt 30 börn. í Danmörku voru 425 þús. börn bólusett. Ekkert þeirra veiktist. í Kanada voru 860 þ.ús. börn bólusett. Skýrslur sýna að af hverjum 100 þús. bólusettum börnum, hefur eitt veikzt, en af hverjum 100 þús. óbólusettum hafa 5 veikzt. í Þýzkalandi voru 100 þús. börn bólusett. Ekkert þeirra hef- ur veikzt siðan. ÞAR SEM HÆTT VAR VIÐ BÓLUSETNINGU í Frakklandi framleiddi Pas- teur-stofnunin sérstakt bólusetn- íngarefni, sem var byggt á kenn- ingum Salks. L.ítill hópúr barna var bólusettur og hefur ekkert þeirra barna síðan teki& veikina. í Svíþjqð voru 2000 börn bólu- sett s.l. vor. Þá voru aðgerðir stöðvaðar vegna orðróms um að bóluefnið væri ekki tryggt., í Suður-Afriku voru 15 þús. börn bólúsett með Salk-bóluefni. Ekkért þeirra hefur sýkzt. S.l. vor var undirbúin fjölda- bólusetning í mörgum fleiri löndum, en hætt við það, þegar hinn margumtalaði orðrómur kom upp., Þar .sem nú þykir ljóst að bóluefnið komi að góðu gagni, má búast við, að haldið verði áfram, þar sem frá var horfið. Sveinn Björnsson póstfulltrúí, skýrði Mbl. frá þessu í gær. Gat hann þess að hér væri um að ræða aðra heimsókn kórsins til Norðurlandanna, en sú fyrri vap farin þangað fyrir 20 árum. í kórnum munu vera 40 söng« menn, en einsöngvarar verða óperusöngvararnir Guðmundur Jónsson og Stefanó íslandi. TJnd- irleikari verður Fritz Weishaopel. Það sem hér er um að ræða, er að Karlakór Reykjavíkur hafa borizt tilmæli um að koma fram á mikilli hliómleikahátíð, sem haldin verður í Kaupm=nna- höfn, Bereen og Stokkhó’mi 1 maímánuði næstkomandi. Er héí um að ræða nokkurs konar ,,Ed- inborgar-hliómleikahátíð", eg eg kórnum sýndur mikill heiðuj með þessu. í Kaupmannahöfn mun kórinil einnig koma fram á 50 ára af- mæli hins víðkunna danska kórS, Bel-Cantó-kórsins. en í tilefoi al! afmælinu koma fjölmennir 'Torð« urlandakórar fram á afma-listón- leikum. 1 í Noregi mun kórinn svrma 1 Ósló og jafnvel víðar. Sör>rc8riri endar í Helsingfors þar sem kór- inn mun einnig halda söng- skemmtun, Söngförin mun taka alls vm 20 daga og verður farið fIueTeiði9 báðar leiðir. Er mikill hu-o.tr I kórmönnum, saeði Sveinn Biörri3 son, að gera söngför þessa senl frækilegasta, enda er vel mætt á söngæfingum hjá Sigurði Þórð- arsyni. 25.977 manns sáu Kjarvalssýninguna KJ ARV ALSSÝNINGUNNI | Listasafni rikistns, var lokið s. L, sunnudagskvöld. Hafði sýningia> þá staðið yfir í 6 vikur og alla sótt hana 25.077 manns. Margt skólafólk sótti sýningct Kjarvals og komu stórir hópaí skólafólks langt að, m. a. frá Akureyri og Borgarfirði. Um 350 framhaldsskólanemendur & Reykjavík. sáu sýninguna. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.