Morgunblaðið - 30.11.1955, Side 1

Morgunblaðið - 30.11.1955, Side 1
16 siður it árftofw 274. tbl. — Miðvikudagur 30. nóvember 1955 PrentuMlSfð Wargunblaðsini ' i« Stjórn Edgar Faures felld r-*m vcgsia : cfnahagsörðugleikanna .....v her gerúur ijaygg,smúliu*úúk BERLÍN — Aðalmálgagn austur- þýzka konimúr-ijtailoititsíris, „Ne- ues Deutschland“, skýrði nýlega frá því, að gagngerar breytingar hati veiið geiöar á austur-þýzku Sijórnimii. Eins cg áöur heiur verið skýrt frá i fi'cUum eru eína hagsníál A-Þýzkalands i hinni írws.a óreiðu, cg heiur það or- sakazt af þv., að mÍAÍÍi uppskeru- bfesiur varð þar í ianui bseði í fyrra og í ár. Er talið líklegt, að stjórnarbreyíingarnar boði neyð- arráðstafanir af háifu stjórnar- ir.nar til sð mæta vaxandi efna- hagsrð’.igleikum. Geta má þess, að stöðugt rýrnandi uppskera er taiin staia m.a. af stcðugt vax- andi tregðu bænda til að vinna á samyrkjubúunum. @ ♦ • Öryggismáladeild ríkisins hef- ur nú verið gerð að öryggisrnáia- ráðuneyti, og skrifstofustj. deildarinnar, Wollweber, hækkaður í tign og gerður að ráðherra. ney.ti — ráðuneyti fyrir námu- vinnslu, efnaiðnað og kola- og .. AUiramieiðslu. Fyrrverandi þungaiðnaðarráð- herra, Fritz Seliman, var gerður varaforseti ráðherrasamkundunn ar, og heíur hor.um verið falið að siripa sarstaka nefnd er fjalii um iönað almennt og samgörgu- -nál. Wollweber • Fyrrv. fjár- málaráðh. og varaforseti ráð herrasam- kundunnar, Hans Ltích, hef ur eftir eigin ósk verið leyst- ur frá störfum, en hefur verið falin meðferð „samþýzkra vanda- mála“. Skrifstofustjórinn í fjár- máiaráðuneytinu, Willi Rumpf, tekur við embætti fjármálaráð- herra. • ♦ • .Ráðuneytið, sem annazt hefur mál þungaiðnaðarins til þessa, hefur nú verið skipt í þrjú ráðu- fnintmog®- stríðið ó Malakkaska§a KUALA LUMPUR, 29. nóv.______ Hörð átök í þétíu og ógreiðfæru iruinskógakjarri Malakkaskagans hafa hafizt að nýju milli komm- úniskra skæruliða annars vegar cg brezkra og malayiskra her- sveiia hins vegar. Fyrir nokkru Varð Ijóst, að kommúniskir skæru liðar höfðu dregið saman mik- inn liðsafla í fjalllendinu á miðj- um skaganum, og upplýsti stjórn- in í dag, að harðir bardagar hafi geisað i fjalllendinu undanfarna fjóra daga. Hefir stjórnin sent mikinn liðsauka á vettvang, og tilkynnt hefir verið, að mikið mannfall hafi orðið í liði komm- únisku skæruliðanna. Forsætis- ráðherra landsins, Tengku Rah- man, lýsti yfir því 21. nóv. s. 1., að farið skyldi með stríð á hend- ur skæruliðunum, — Hernaðar- ástand hefir ríkt á Malakkaskaga s ðan árið 1948, en frumskóga- str'ðið gegn kommúniskum skæruliðum hófst, en til lítilla átaka hefir komið s. 1. tvö ár. —Reuter-NTB. Tuttogasta og fyrsta st jórnarkreppan í Frakklandi síðan síðustu heimsstyrjöld lauk París, 29. nóv. — Reuter—NTB. STJÓRN Faures var felld í kvöld. Hafði Edgar Faure, fersætis- ráðherra, farið fram á traustsyfirlýsingu þingsins i sambandi við frumvarp stjórnarinnar um nýjar kosningar í febróarmánuði n.k. Tvö hundruð og átján þingmenn studdu stjórnina, en 318 greiddu atkvæði gegn henni. ; Hrnri Queuille — reynir hann að mynda stjórn? Veila þýJdr stiíSs- knpsr dregnir fyrir I g og dám? BONN, 29. nóv. — Vestur-þýzki jafnaðarmannaflokkurinn í Schleswig-Holstein krafðist þess í dag, að stefnt yrði fyrir rétt þeim þýzkum stríðsföngum, er teldust striðsglæpamenn meðal þeirra fanga, sem komnir eru heim crá Sovétríkjunum. Þeir 5.900 fangar, sem sendir hafa verið heim til þessa, hafa allir verið brennimerktir sem stríðs- glæpamenn af Ráðstjórninni. Vill flokkurinn, að vestur-þýzka stjórnin fari fram á það við Ráð- stjórnina að fá málsskjölin írá réttarhöldunum yfir föngunum. Til þessa hefir aðeins einum fanga verið stefnt fyrir rétt Carl C'lauberg prófessor, sem hefir játað að hafa gert konur af Gyðingaættum ófrjóar í fanga- j búðum nazista á stríðsárunum. —Reuter-NTB. Borgarísjaki á Húnaíléa Nú má tíðum heyra tilkynningar um það frá Veðurstofunni að hafís hafi sézt á siglingaleiðum við strendur landsins, en samt hefur þessi „landsins forni fjandi“ ekki gert eins rniklar búsifjar í síðari tíð og á fyrri árum. Miðvikudaginn 23. nóv. strandaði borgarísjaki á Eversgrunni á miðjum Húna- flóa. Varðskipið Ægir var þá á þeim slóðum og tilkynnti um jakann. — Ljósm. tók Garðar Pálsson. Samkvæmt stjórnarskránni hef ur Faure nú rétt til að biðja Coty forseta að rjúfa þing og boða þingkosningar. Tvisvar áður í haust hefir Faure gert kosn- ingafrumvarpið að fráfararatriði, og hefir hann borið sigur úr býtum í bæði skiptin með stuðn- ingi kommúnista. - ★ - Faure beitti allri sinni rök- hyggju og mælsku í ræðunni, sem hann flutti, áður en at- kvæðagreiðslan fór fram. En það varð snemma í umræð- unum ljóst, að stjórnin mundi ekki standast þessa raun. Jafn aðarmenn, kommúnistar, þjóð veldismenn, íhaldsmenn, bændaflokkurinn og fylgis- menn Pierre Mendés-France í róttæka flokknum, sem er flokkur forsætisráðherrans sjálfs, höfðu þegar Iýst yfir því, að þeir myndu snúast ein- dregið gegn stjórninni. Stjórn Faures var sú tuttugasta og fyrsta, sem setið hefir við völd í Frakklandi eftir síðustu heimsstyrjöld. — ★ — Þegar eru menn byrjaðir að leiða getgátur að því, hver verði eftirmaður Faures. Festir benda á Henri Queuille, sem líklegast- an til að reyna að mynda stjórn. Hann er róttækur, og hefir hann tvisvar setið í stjórnarforsæti, síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk. | Það liefir einnig vakið at- hygli, að er fyrrverandi f<fr- sætisráðherra Mendés-France frétti um stjórnarkreppuna, sló hann á frest ferðalagi, sem hann hugðist fara í sér til hvíldar og hressingar. Mendés France var einn harðasti and- stæðingur Faures, þó að þeir séu flokksbræður. Stjórnmálafréttaritarar í París álíta, að stjórnin muni tæplega Faure stóðst ekki raunina voga sér að krefjast þess, að þing verði rofið, þar sem meirihluti þingmanna hefir einmitt í at- kvæðagreiðslunni látið greini- lega í ljós, að þeir séu andvígir því, að þingkosningar verði haldnar á næstu mánuðum. Þar að auki er það vitað, að Coty forseti er mjög andvígur þing- rofi. Frjálsir demökratar draga saman seglin Dehler harÖlega gagnrýndur fyrir tillögur sínar um beina samninga við Moskvu BONN, 29. nóv. — Frjálsir demókratar, annar stærsti flokk- urinn í samsteypustjórn Aden- auers, hafa ákveðið að fylgja stjórninni að málum í því, að V- Þýzkaland verði aðili að varnar- samtökum vestrænna þjóða. Var þessi samþykkt gerð einróma á sérstökum fundi framkvæmda- nefndar þingmanna flokksins. V Urn skeið hefur litið svo út sem Frjálsir demókratar myndu hætta stuðningi við utanríkis- stefnu stjórnarinnar — og jafn- vel segja sig úr stj.órn. Flokks- formaðurinn, Thomas Dehler, hefur hvað eftir annað gert það að tillögu sinni, að V-Þjóðverjar taki upp beina samninga við Moskvu um sameiningu Þýzka- lands, en ganga algjörlega á snið við Vesturveldin. Á fundinum í dag var Dehler gagnrýndur mjög harðlega fyrir þessar tillögur sínar. Þessi samþykkt Frjálsra demókrata var svar þeirra við bréfi, sem dr. Adenauer senði þeim fyrir skemmstu. Vildi Ad- enauer fá að vita ákveðið, hvort flokkurinn styddi varnarsamstarf stiórnarinnar við Vesturveldin. Fór Adenauer einnig fram á það, að flokkurinn gagnrýndi ekki stefnu stjórnarinnar í utan- ríkismálum opinberlega, fyrr en að afstöðnum næstu þingkosning- um á árinu 1957. En F'rjálsir , demókrtar kváðust ekki geta orð- ið við þessum tiluiælum Aden- I auers. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.