Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 4
! 4 M0RGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 30. nóv. 19551 '' I dag er 334. dagur ársins, 30. nóvember. Árdegisflæði kl. 05,20. Sí'ðdegisf!æði kl. 17,43. I Slysavarðstofa Reykjavíkur í iþeilsuverndarstöðinni er opin all- (jin sólarhringinn. Læknavörður L. It. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030, * Næturviirður er í Reykjavíkur ] er á Dag bók leið frá Austfjörðum til tttpóteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, oema iaugardaga til kl. 4. Holts- epótek er öpið á sunnudögum milli U. 1 og 4. Hafnarf jörður- og Keflavíkur «pótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ®—16 og helga daga frá kl. 18,00 til 16,00. — E Helgafell 595511306 — IV — ! V — H. & V. .) ! I. O. O. F. 7 ! E. T. II 1371130814 = RMR — Föstud. 2. 12. 20. HRS — Mt. — Htb. Alþingi • : Dagskrá sameinaðs Arþingis fniðvikudaginn 30. nóv. 1955, kl. * i flug: í dag er ráðgert að fljúga 1. Fyrirspurn um endurskoðun i:l ,,_______ _ 0__j„ Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til vinnustöðvunar Jöklaratmsóknafélagið heldur fuund í kvöld í Tjarnar- Reykjavík 1 gærkvöldi Vestur um fer fram } Blaðamannaféiagi ís- kaffi uppi ki. 20.30 land til Akureyrar. Þvrill er á leið til Noregs. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafeli fór í gær frá Siglu- firði til Norðfjarðar. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er í Vent- spils. Dísarfell fer i dag frá Rott- erdam áleiðis til Reykjayíkur. —. Litlafeil er í oiíufiutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntan- lega í dag frá Gandia áleiðis til Reykjavíkur. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til Osló og Kaupmannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til ReykjaVík- ur kl. 18,15 á morgun. Innanlands stjórnarskrárinnar. — Ein umr. 2. Alþýðuskólar, þáltill. — Frh. «innar umr. (Atkvgr.). 3. Noiðurlandaráð, þáltill. — Frh. einnat- umr. 4. Flugvallargerð í Norðfirði, þáltill. — Fyrri umr. '5. Strandferðaskipið Herðu- breið, þáltill. — Fyrri umr. 6. Útflutningsfi-amleiðslan, þál. till. — Fyrri umr. I 7. Vegastæði milli landsfjóið- tinga, þáltill. — Fyrri umr. 8. Austurlandsvegur, þáltill. — Úyrri umr. J 9. Milliliðagróði, þáltill. — Frh. fyrri umr. 1 10. Hlutdeildar- og arðskipti- fyrirkomulag í atvinnuurekstri, þáltill. — Fyrri umr. 11. Austurvegur, þáltill. — Fyrri umr. 12. Símakerfi Isafjarðar, þáltill. — Fyrri umr. • Skipafréttir • Fimskipafélag Idands .Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi. Dettifoss fór frá Gautaborg 28. nóv. til Kaup- ihannahafnar, Leningrad, Kotka ©g Helsingfors. Fjallfoss fer frá Reykjavík 1. des. til Rotterdam. Goðafoss fer væntanlega frá New York 2. des. til Reykjavíkur. Gull foss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Keflavík 24. nóv. til Ventspils og Gdynia. Reykja- foss fór frá Vestmannaeyjum 27. nóv. til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Selfoss fer væntan- lega frá Reykjavík í kvöld til Isa- ■fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar ©g Húsavíkur. Tröllafoss kom til New York 26. nóv. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Vestmanna- -eyjum 22. nóv. tii New York. Bald ur kom til Reykjavíkur 28. nóv. frá Leith. SkipaútgerS ríkisins 'Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík kl. 20,00 í kvöld vestur til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — A morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, Egilsstaða, Kópaskers og Vest mannaeyja. Loftleiðir h.f.: ur kl. 18,'30 i dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. — Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,00. lands dagana 30: nóv. og 1. des. — Atkvæðagreiðslan fer fram í Aðalfundur skrifstofu formanns félagsins, IT- - < , •< «- ,r Sigvalda Hjálmarssonar, í Al- H,ns lsL blM,ufel«fs . ^ . þýðuhúsinu við Hverfisgötu, og 1 verður ha’ldinn í Domkitkjunm hefst hún kl. 9 f. h. hinn 30. nóv. 1 *ívö,d kí- 8>30- Aðalfundarefni, og stendur til kl. 12 á miðnætti fkipuiag og efhng starfa félags- þann dag. — Atkvæðagreiðslan ’ns- hefst áftur kl. 9 f. h. 1. des. og lýkur kl. 6 e. h. Stjórn Blaðamannafélags íslands. • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun, finuntudag: Akureyri, Austur-Landeyjar, Biskupstungur að Geysi, Grinda- vík, Hveragerði — Auðsholt, Kefla vík, Kjalames —■ Kjós, Laugar- vatn, Reykir, Vatnsleysuströnd — Vogar, Þykkvibær. Rangæingafélagið Fullveldisfagnað hefir Rang- æingafélagið í Reykjavík í Tjarn- arkafé 1. des. n.k., sem hefst W. 8,30 e.h. — Til skemmtunar verð- ur 1. Ræða, Ingólfur Jónsson ráð- herra. 2. Ræða, Guðm. Daníelsson Edda er væntanleg til Reykjavík rithSfUndur. 3. Skemmtiþáttur, Karl Guðmundsson. 4. Dansað ttl kl. 2. — Aðgöngumiðar seldir afur Einarsson, héraðslæknir, —< Hafnarfirði. Úlfar Þórðarson fjarverandi frá 8. nóv. til mánaðamóta. — Stað- gengill: Björn Guðbrandsson sena heimilislæknir. Skúli Thoroddsen sem augnlæknir. i Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og krifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. ■ Safn Einars Jónssonar Gpið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1,30—3,30 frá 16. sept. til 1. des. -Síðan lokað vetrar- mánuðina. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. Uppl. í síma 7967. — Læknar fjarverandi Ezra Pétursson fjarveVandi frá 16. þ.m., í rúma viku. — Staðgeng- ill: Ólafur Tryggvason. Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarvei’andi óákveðið. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma, — Staðgengill: Hulda 'Sveinsson. Ólafur Ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ól- • tJtvarp • Miðvikudagur 30. nóvember: Fastir liðjr eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tón- leikar (plötur). 19,10 Þingfréttir. Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Ei- ríkur Hreinn Finnbogason cand, mag.). 20,35 Erindi: Askur Ygg- drasils eftir Þorstein M. Jónsson fyrrum skólastjóra (Halldór Þor- steinsson kennari flytur). 21,10 Einleikur á horn: Herbert Hri- herschek leikur; dr. Victor Ur- bancic leikur undir á píanó. 21,20 Náttúrlegir hlutir (Hákon Bjarna’ son skógræktarstjóri). 21,40 Tón- leikar (plötur): Beniamino Gigli syngur ítölsk iög frá 17. og 18. öld. 22jlO Vökulestur (Broddi Jó- hannesson). 22,25 Sinfónískir tón- leikar (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Orð lífsins: Því að réOflæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar, eins og ritað er: En liinn réttláti mun lifa fyrir trú. (Róm. 1,17.). *ms Fimm míraitna krossqáta s Skýringar: Lárétt: ;— 1 útlitsvonda — 6 kvenmannsnafn — 8 innmælgi — 10 á jurt — 12 reyndi of mikið á -—-14 einkennistafir — 15 verk- færi — 16 fljótið — 18 léttunna. Lóðrctt: — 2 vetlingur — 3 fangamark — 4 torak — 5 kulda — 7 kyrrð — 9 undu — 11 tryllta —- 13 stúlku — 16 hvílt — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 slaka — 6 aka — kan — 10 uss -— 12 undanna —-14 Na — 15 YN — 16 óla — 18 and- anna. Lóðrétt: — 2 land — 3 ak — 4 kaun — 6 skundh — 7 ósanna — 9 ana — 11 sný — 13 alla — anddyri hússins 1. des. kl. í e.h. um land í hringferð. Herðuhreið 16 ÓD — 17 an. „Túra“-drykkjumenn biða úlits- hnekki, þegar til lemgdar lætur, — Umdæinisstúkan. Kvenskátafélag Reykjavíkur Bazar félagsins er n.k. sunnu- dag. Munum veitt móttaka í Skáta heimilinu i kvöld og á föstudags- kvöldið. Frá Sámbandi smásölu- verzlana ISölubúðum lokað kl. 12,00 á há- degi 1. des. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Ómerkt 30,00. Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: Þ. K. 25,00; áheit 20,00. Ekkjan í Skíðadal Afh. Mbl.; Július Guðmundsson 100,00; Sigurður litli 400,00; R. E, 100,00. Bazar Þær konur sem hafa í hyggju að gefa muni á bazar kvenfélags Hallgrímskirkju 6. des. n.k. eru vinsamlega beðnar að afhenda þá sem fyrst til þessara félags- kvenna: Frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9, frú Sigríðar Jónsdótt- ur, Eii'íksgötu 29, frú Sigríðar Guðmundsdóttur, Mímisvegi 6, frú Vilhelmínu Einarsdóttur, Lelfs- götu 19. Gangið í Almenna Bóka- félagið. Olgeir Jónsson — minning NÚ er hann dáinn gamli vinur- inn okkar, sem stráði birtu og yl glaðværðar og mannkærleika í ríkum mæli á leið samferða- manna sinna. Vissulega munum við sakna þessa vinar og minnast gleði- stundanna sem við áttum svo oft í návist hans, á hinu þæginda- snauða og fátæklega heimili. Allir þeir sem kynni höfðu af homwn blessa minninguna um einsetumanninn síglaða, sem allt af hafði tiltæk gamanyrði til að létta lundina, og eyða skuggum þunglyndisins. Enginn mun sá er á lcið hons var, hafa borið óvildarhug til hans, enda miðlaði hann öðrum af lífsgleði sinni og kenndi mönn- um — að líta björtum augum á lífið og tilveruna, þótt eitthvað amaði að. Ekki sízt munu litlu börnin sakna hans, sem hann hafði sérstakt yndi af að gleðja og hæna að sér hvar sem þau urðu á vegi hans. Olgeir Jónsson andaðist 22. nóv. s.l. tæpra 82 ára gamall og verður jarðsettur frá heimili sínu Grímsfjósum í dag. Hann var fæddur 24. janúar 1874 að Grímsíjósum í Stokks- eyrarhreppi. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Grímsdóttir og Jón Adólfsson, kunnur formaður og sjósóknari á Stokkseyri. Snemma byrjaði Olgeir sál. að stunda sjóinn. Enda var sjó- mennskan aðal lífsstarf hans meðan kraftar og heilsa entist. Kornungur byrjaði hann for- mennsku á opnu skipi frá Stokks- FERDIIMAIMD Sultur eyrarveiðistöð og var það í fjóraF vetrarvertíðir. Farnaðist honum það vél, og var góður stjórnari og heppinn fiskimaður. Siðan stundaði Olgeir sjóinn ýmist á fiskiskútum, áraskipum og vélbátum. Lengst mun hann hafa verið á þilskipum, fyrir og eftir aldamótin síðustu, þegar skútulífið stóð með mestum blóma hér við land. Kunni hann frá mörgu að segja úr lífi og starfi skútusjómannanna frá þeim árum og var sérstök ánægja að rifja það upp. Þeim fækkar nú óðum sem stóðu upp á sitt bezta um aldamótin síðustu, og áttu sitt heimili mikinn hluta ársins, við kröpp kjör á misjöfnum fleytum á öldum haísins, eins og þá gerð- ist. Slíkt líf þekkir unga kyn- slóðin nú á tímum ekki og myndi ekki sætta sig við það. Mestan hluta ævinnar átti Ol- geir sál. heimili á Stokkseyri, Dvaldi aðeins um skeið, vegna at- vinnu sinnar, á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Urðu margir þeir er hann starfaði með trvggða vinir hans ,enda vék margur góðu að honum, er starfsþrekið var bilað. Á yngri árum tók Olgeir sál. nokkurn þátt í félagslífi þorps- ins. Var góðum hæfileikum bú- inn sem leikari. Hafði óvenju gott minni og kunni fjöldan allan af lausavísum og sögum. Kunni hann þá list að segja vel frá liðn- um atburðum. Eftir veru sína á sjónum stund- aði Olgeir sál. ýmisleg störf í landi. Var hann vel lagtækur og vann við margs konar smíðar, beykisiðn o. fl. Þótti hann hug- kvæmur í verkum sínum og til- einkaði sér ýmsar nýjungar í þeim, er betur mátti fara. Nú er vegir skilja um stundar- sakir, er margur sá, sem minnist með þakklátum huga þessa óvenju lifsglaða og velgerða manns. Við vinir hans óskum honum fararheilla og vonum að mæta honum, sem ávallt áður bros- hýrum og glöðum, er röðin kem- ur að okkur að leggja upp í síð- ustu ferðina. Guð blessi minningu þína góði vinur. Á. E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.