Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudiagur 30. nóv. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Þorsteinn Jónsson skri far um H ekísbókmen ritas^gsína HeSsjí Helilssan Rannveig WJra m . . . O ' 1889 3. ágúst — 22. nóv. FLESTUM mönnum þótti sú fregn góð er Menningarsjóð- ur tilkynnti að skóldið Krist- mann Guðmundsson hefði tekið það að sér að semja bók um heimsbókmenntir, er sjóðurinn hugðist gefa út. Allir vissu, að Kristmann er ákaflega lærður maður og lesinn og að bók- menntasmekkur hans er ágætur og viðhorf hans til bókmennta heilbrigt og laust við fordóma. Auk þess er hann alkunnur dugnaðarmaður og því engin hætta á því, að hann kæmi ekki verkinu áfram á hæfilegum tíma. Því miður er það sýnilegt, á þessu fyrra bindi, sem nú er komið út, að útgefendur hafa orðið að takmarka mjög stærð ritsins. Það verða aðeins tvö bindi. Þetta er, auðvitað, alltof fljótt yfir sögur farið. Þetta verð- ur aðeins stutt ágrip og því enn- þá meiri vandi að semja það en ella hefði orðið ef ritið hefði verið 6—8 bindi. En þrátt fyrir þetta virðist höfundinum þó hafa tekizt að þjappa hinu mikla efni saman í læsilega bók og stórfróð- lega. Auðvitað verður hann að fara fljótt yfir sögur, en fróð- leiksfús almenningur fær hér, í fyrsta sinn heilsteypta bók- menntasögu á voru máli, gott og greinilegt yfirlit um stefnu í bókmenntum og helztu skáld allra tíma. Það orkar ætið tví- mælis hverju beri að sleppa í svona ágripi, því eðlilega er ó- mögulegt að vera langorður um hvern einstakling. Mörgu hefur orðið að sleppa og hafa stutt. Bókin er vönduð að allri gerð, 271 bls. í meðalstóru broti, papp- ír góður .og letur fallegt. Ail- margar myndir eru af skáldum og rithöfundum, hinum helztu. Þessu fyrra bindi skiptir höf- undur í 5 kafla þannig: Fornar bókmenntir bls. 7—47. Miðaldabókmenntir til bls. 69. Bókmenntir á 16. og 17. öld til bls. 114. Bókmenntir á 18. öld til bls. 165. Bókmenntir á 19. öld til bls. 271. Það er þannig með ritað og prentað mál að nokkuð er vandasamt að skilgreina hvað af því tilheyrir bókmenntasögu. Bókmenntir ná t. d. yfir eðlis- fræði, efnafræði, læknisfræði, búfræði, landafræði og ferðasög- ur, heimspeki, náttúrufræði, guðfræði o. fl. o. fl. — auk skáld- skapar og bóka um alls konar listir. Venjulega eru bókmennta- sögur takmarkaðar við skáldrit, heimspeki, ævisögur og ferða- bækur svo og stórkostlegar upp- götvanir í náttúrufræði og trú- arleg rit er tákna nýjar stefnur í andlegum efnum. En takmörk- in eru ætíð mjög óljós og vanda- samt að ákveða þau. Mér finnst Kristmann Guð- mundsson hafa unnið gott og þarflegt verk með samning þessa fyrra bindis bókmenntasögunnar. Er menn horfa yfir hóp skólda og rithöfunda frá fyrstu tíð, er slíkar hugsanir voru færðar í letur, til vorra daga, má líkja því við það að menn horfi yfir vítt land þar sem sjóndeildar- hringur hverfur í fjarska. Þar lengst úti í fjarlægð grárrar fornaldar, hverfur allt nema allra-hæstu tindarnir, þeir gnæfa þar einir upp úr flatneskju atlra lægri tinda og hæða sem eins og renna út í sléttu, sem þoka hvilir yfir. Eftir því sem nær ærist, fara einnig hinir lægri tindar að sjást, en ótöluteg mergð lægri fjalla hverfa þó enn brátt í móðu og mistur. Loks er, næst manni, allt ljóst og hver mis- hæð sést — en vér þjótum með leifturhraða frá því — og senn verður það flest hulið gleymsku og móðu tímans. Þannig fer veg- semd heimsins. Jaínvel Július Caesar fær aðeins 2 línur .í þess- ari bókmenntasögu og þykir mer það fulllítið um þann ritsnilling, sem um langan aldur var lesinn if öllum þeim íslendingum er IDAG fer fram frá Fossvogs- kapellu jarðarför Rannveigar Sigurðardóttur, húsíreyju í skólagöngu þreyttu. En í svona bókmenntasögu verður eklci allt sagt og ætíð verður álitamái hvað ber að velja og hverju sleppa. Um þessa bókmenntasögu verður ekki unnt að rita, fyrr en hún er öll komin, t. d. er auð- séð, að í 19. öid vantar mikið ennþá. En það sem komið er, virðist vel gert og vandlega vahð úr það, er helzt þarf að geta, í svona stuttu máli. Auðvitað er smekkur manna misjafn, ég hefði kosið meira sagt um suma rit- höfunda og skáld, og nokkurra sakna ég frá þeim löndum, sem þegar er getið um. Mikill ókost- ur er, að enginn formáii er fyrir bókinni, þar sem höf. gerir grein fyrir því, hvernig hann hyggst skipta verkinu öllu í kafla, við hvaða rit hann styðst einkum o. s. frv. Auðvitað fylgir síðara bindinu slík greinargerð, svo og nafnaskrá, sem er ómissandi að fylgi þessari bók. — Það verður alltaf álitamái hvernig dæma beri skáldskap og ritmennsku. Þar eru menn oft ósammála. Óalandi og óferjandi í þeim efnum eru þeir er meta skáldskap eftir stjórnmálasteín- um. Slíkt er nokkuð algengt hér á landi, en sem betur fer er það aðeins fámenn klíka, sem tek- ur mark á slíkum „ritdpmur- úm“. — Eg er ekki ætíð sammála Kristmanni, en mjög oft. T. d. segir hann að Bernhard Shaw hafi ekki verið vitur. Eg held nú að hann hafi verið það, enda þott hann væri iHfygli og fullmikið fyrir það, að vegsama sína eigin dýrð. Málið á bók þessari er lipurt og notaiegt, látlaust og fjörugt, oftast. Kristmann forðast þau leiðinlegu hálf-fornu og tilgerð- arlegu orð og setningar, sem nú er að verða tizka að nota og hver étur upp eftir öðrum. Ung- ir angurgapar nefha betta „ris- hátt“ mál en sannleikurinn er sá, að oft er þessi ritháttur til- gerð ein, einkum ef um fræði- rit er að ræða, tefur fyrir lestri og óprýðir vort fagra mál. Það er engin ástæða til þess að vekja upp slíka drauga né búa txl áf- káraleg orðskripi. Fólk hefur ekki ánægju né tima til þess að leita að slikum felumyndum i venjulegu lesmóli, óskar helzt að skilja án tafar, það sem verið er að lesa. — Eg læt hér staðar -numið að sinni. Um bókmenntasögu Krist- manns Guðmundssonar verður ekki endanlega skrifað, fyrr en hún er öll út komin. Jkorsteinn Jónsaon. HELGI Ketilsson vélstjóri er sjötugur í dag, fæddur 30. nóv. 1885 á ísafirði. Foreldrar hans voru Ketill Magnússon skósmið- ur, Rangæingur að ætt og Helga Borgarholti við Kaplaskjólsveg. Guðrún Bjarnadóttir, smiðs Jóns-1 Frú Rannveig fæddist í sonar á Akureyri. | Reykjavík 3. ágúst 1889. For- Helgi hefur unað alla sína daga eldrar hennar voru Sigurður á ísafirði, að undanskildum þeim Bjarnason frá Garðhúsum hér i tíma, er hann var í siglingum bæ Vllborg Sigurðardottxr ur erlendis i Steinhúsinu. Þau voru bæði af 1906 kvæntist Helgi Láru Tóm- l8ðmlum, reykvískum ættum, sem asdóttur, Gunnlaugssonar fiski- af eiu kommr maigii Reykvik- matsmamis. Hafa þau jafnan ótt mgar' Slgurður Yar Sremdur heima hér í bænum og heimili maður °f vel f aer gerr' Haun þeh-ra verið eitt af mörgum Vann+Vlð/erzlun’. en s umiaðl j , ■ •! , * r* -tt r sio i tomstunaum sinum. Vilborg myndarheimilum a Isafiröj. Hafa ö , u • h iv , var dugleg kona og skapfost, ein- pau hionin jafnan venö samhent « . ? ... ,.v t oro og einbeitt, raungoo og trygg- um að gera garðinn trægan og sigur8ur missti heilsuna í skapa þar bjargíast athvarf fyxir . .bjóma aldurs s5ns> og lézt haDn skylda og vandalausa. |írá sex börnum innan tíu Ara Helgi Ketiisson er gafaður og Wnn 20 jaúar ]8e3 vinir og i vandamenn tóku þá til fósturs prýðilega sjálfmenntaður. Fylg- ist vel með og les mikið á erlend- .'fimm af börnum þeirra hjóna, ... um malum, emkum ensku. en elzta barnið> drengj sem Guð- íolkl komin 1 baðar ættir- og brandur hét, hafði móðirin - hjá vinnu vandist hún í bernsku. Hun sér. Hann fékk flogaveiki korn- vard og kona vinnusöm Qg mikii ungur og varð aldrei heill. Vann h°síreyja, °S sem móðir mundi móðirin jafnan fyrir honum, unz bun bafa yerið eins og bezt varð hann lézt árið 1931, sinnti um a kosið. Bóndi hennar var jafnan hann af stakri umhyggju og frá- farmaður öll þeirra hjónabands- bæru þolgæði, Hin þörnin, auk ar’ nema tvo Þau síðustu. Hún Rannveigar, voru Björg, sem lézt varð bvl ein að 113:19 a hendi 17 ára gömul, Þóra, gift Ara slj°rn heimilisins , og uppeldi Þórðarsyni kaupmanni og síðan harnanna. Þau hjón höfðu um Wiliiam Nielssen, málara í Kaup- lan8t skeið nokkurt bú, og i mannahöfn, en tveir Sigurðar, Borgarholti var ávallt mikil Sigurður, sem lengi var skip- rlsna- Var bað lopt venja, eins stjóri á togaranum Geir óg einn a rausnarheimili í sveit, að af eigendum hans, og Sigurður, 1 Borgarholt kæmi helzt enginn löngum togarasjómaður, en nú ekki pósturinn með bréf eða verkamaður hér í bænum. Hahn yafmagnsmaður með reikning — fæddist þrem dogum eftir iát an bess ab honurn væru veittar föður síns, og er hann nú einn góðgerðir. Og í Borgarholti voru á lifi sinna systkina. | oít dvalargestir, einkum skyld- 1 fólk og vinir Hallgríms að vest-. Rannveigu tóku til fósturs an. En hvorki umsvsla búsins né þriggja ára gamla hjónin á Völl- annir vegna gesta 'drégu úr þvi> I um á Kjalarnesi, Jónas oddviti ag frú Nannveig sinnti taörnum Helgi var bráðgerr og lét tals- Sigurðsson og Helga Erlendsaótt- sinum og fósturbörnum. Hún vert til sín taka um framkvæmd- ir. Þau voru merkishjón og sýndi þeim mikla umhyggju, og ir hér frá 1912—1920. Réðist ! reyndust fósturdóttur sinni mjög hún hafði lag á að umgangast hann þá m. a. í að reisa íshúsið vel. Varð afar kæit með henni þau þannig, að hún gæti fylgzt Og Helgu, epda var Helga róm- með ]eikjum þeirra og áhuga- uð fyrir ljúfmennsku og nær- máirim og fengi haldið trúnaði Glámu, ásamt Axel bróður sín- um og Magnúsi Thorberg út- gerðarmanni, og var forstjóri gætni. Magnús, sonur þeirra þeirra> jfún þufti svo ekki að þess og um tíma einkaeigandi, i hjóna, nú þóndi á Völluin, var ,þeita þau hdrðUi og eltlci var þangað til hann 1936 seldi og ' °S Rannveigu sem broðir, og hætt vlð> að hún hútaðl þeim að ‘ sameinaði frystihús sitt, Glámu, 1 brustu Mdrei bönd vináttunnar hæra fyrir föðurnum, þegar hann : íshúsfélagi ísfir.ginga h.f. og Þelrra á milli. | kæmi heim, ef eitthvað bar út ' gerðist jafnframt aðalverkstjóri Helga húsfreyja á Völium lézt af. Hann átti ekki að verða grýla þess ag siðar vélstjóri, og gegnir | árið 1904, en frá Völlum fluttist á börnin. Þau áttu að hlakka þvi starfi enn Auk þess tók ; Rannveig ekki fyrr en fimm ár- hverju sinni til heimkomu hans, Helgi þátt í útgerð, og um skeið [ um siðar. Hún settist þá að í og hann skyldi geta notið óbland- einnig í túnrækt. Fjörið og kapp- j Reykjavík, og þar var hún svo innar ánægju á heimilinu, bá ið var "vo mikið að harin varð búsett til dauðadags. Hinn 5, júlí sialdan honum gæfist tóm til að 1918 giftist hún Hallgrírni Jóns- dveija þar. syni, vélstjóra, frá Móabúð íi . , , , , , „ Grundarfirði. Níu árum síðar 1. Af+ +þessu. ma nokkuð marka laus um þjóðmal og ýmis félags-: keyPtu Þan husið Borgarholt við frú°r Ra^nnveLar' oEr ^heHstevpta mál. Munu þeir næsta fáir, sem 1 Kaplaskjoisveg, og' var þar heim- qhapgerð henna„ Hú va '' * hafa jafn lifandi áhuga á þe>m' di Þeirra upp fá þvi. Var mjög hlutl Sv0 wl eerð konT málum sem Helgi, og svo þaul- astuölegt með þeim hjónum, og fáosett mundi vera Illt umtaí lerinn sem hann er enda er hann hefir það folk, sem bezí þekkir ‘ g . ' Hlt 9 —TkemmtUeaastur við td- ^1^^, a« enginn, skyldur var henm viðurstyggð, og ilHeil- sss. íz s æisææ að hafast eitthvað að, og lét alls staðar að sér kveða. Ekki hefur Vleigi verið áhuga- 'lega rekinn í vörðurnar, enda heldur hann skoðunum sínum fvam beint og hiklaust, og er heill og hreinn í hverju máli. Helgi er vinfastur og vingóður, hjálpasmur öllum sem hágt eiga, dæmi, að þeim hafi orðið -svo mikið sem sundurorða í öll þau þrjátíu og sjö ár, sem þau voru í hjónabandi, og voru þau pó urn mann' Hltt var. svo annað allgeorík, vildi hún heldur þola órétt en troða illsakir við nokk- mál, að hún vildi ógjarnan hafa neitt saman að sælda við það fólk, sem ekki vakti traust henn- bæði mjög sjálfstæð í skoðun- um. Þau eignuðust fjögur bövn, _ , . . Og eru þfjú :þeirxa á lífi, Sigurð- „ , , , ,■ . , , . °g vrll greiða gotu þeirra af vélstjórij kvæntur Quðrúnu ar +eða.hun teldl «« ekkl Sela Guðrún, gift í Qg Hermann, giftur Helgu miklu örlæti og hlýleik. Hann K’rl„déttur er því bæði vinsæll og virtur Bandarikjunumi af þeim, sem mannkosti meta. skrifstofumaður> virt. Hún var ekki fljót til kynna, en trölltrvgg og svo raungóð sem bezt varð á kosið, og þar fór hún ekki í mar.ngreinarálit, og Kaffi Nýbrennr og malað, I loft- bétturo sellophanumbáðuœ. VerzL HaQa Þúrarios Veaturg 17, Hverfssg. 88, Tryggð Þelrra hjóna Helga og lngólfsdóttur. Þriðji sonurinn, . Laru vrð ísafjorð hefur verið Jón lézt sumarið 1954f tuttugu ekkl fhkaði hun velgerðum sm- með fádæmum á þessum umbrota og 4tta ára gamalh Hann stund_ um- Hun var trukona, en bar trú tímum. Ast þeirra til æskustöðva aði skriistofujtÖrf Jón var ein- smaö. ekkl a vorunum. heldur og gömlu leiksystkinanna hefur stakur maður að vöndun, prúð- syndl ,hana 1 verkl' Bokhneigð komið fram í ýmsu. sem allt hef- mennsku og skyldurækni, og var var bun og fylgdlst furðu vel ur endurspeglað góðvild og kær- fráfall hans foreldrunum mikið með bvi> sem gerðlst 1 almenn- le-ika- áíall. Mun frá Rannveig aldrei um malum- og motaði bun si;llf Eg óáka að Helgi' Ketilsson, hafa borið sitt 'barr éftir missi skoðanir smar ,a heim. A avoxt- ieikfélagi minn og vinur eigi enn hans, Tvö börn ólu þau upp aö unum skumð Þer Þekkja þá, mun langt lif fyrir höndum. Hann er mestu, Eorgarholtshjón, Unni bafa verlð mælikvarði hennar á enri hinn sprækasti, andlega og Aradóttur, systurdót.tur frú Þemr vettvangi. Skoðunum sín- hkamie^a, og mun aldrei skorta Rannveigar, gifta Guðmundi gJm ^u,n tram at? stillingu og áhugamál né viðfangsefni. Hagalín, og HaJlgrím Kristjáns- iestu; en let Þær ekki verða sér ^ Sjötugsafmælið heldur Helgi í son, sjómann, bróðurson Hall- og vmum sinum til sundurþyKk- | hópi barna og barnabarna í gríms. | Reykjavik. Þangað eru flutt flest Rannveig var af starfs- og' elju- (börn þeirra Helga og Láru, oins _____________ og annarra ísfirzkra hjóna. Hon- • . "f , usn. rnunu berást ijöldi. skeyta, þar sem minnmgarnar vaka og °f.'ímy+UI1'. saegi, vel, og Ivrra VinnfiííViafián fíprn hnniim bökk 01?' htíiðiir fvrir eSa -ra, hafðl sei'Stakan is. Kún hafði glöggt auga fyrir skoplegum tilbrigðum daglegs lífs og var mjög minnug ,á skrýína atburði pg skqpleg svör og ta.nyttin. Hún sagði vel og fjöldi nlýrra handabanda, sem færa honum þökk og heiður fyrir | þakka honum og heiðrá harrn. langt og óvenjulegt æfistarf. | En sterkasti ylurinn verður þó óefað frá gömlu æskustöðvunum, stí.I á frásQgri .sinni, sagði áf ilaun- Heill þér sjötugum, kæri vinur. kíminni alvöru frá sk°Plegum Arngr. Fr. Bjarnason. Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.